Tíminn - 21.06.1964, Side 8

Tíminn - 21.06.1964, Side 8
um yfir landamærin tíl Portú- gal. Hann upplýsir þar, að hann hafi verið í Portúgal, þeg ar uppreisnin var gerð, en það höfðu ýmsir dregið í efa. Del- gado vísar til gestalista ýmissa hótela máli sínu til sönnunar. Hann dvaldist 13 daga í Portú gal í þessari för og komst aftur yfir landamærin til Spánar. - Delgado segir um uppreisnina í Beja. að hún hafi verið rr þýðingarmikii. því hún sýndi, að það voru komin á sarr milli hersins og annarra and- stöðuafla og sannaði fólkinu, að Salazar og einræði hans yrði ekki steypt nema með ofbe' Enduiminningar Delgados eru ekki athyglisverðar fyrir lýsing ar hans á andstöðunni gegn Salazar — heldur fyrir þá lýs ingu, sem hún gefur á manni sem árum saman hefur trúað á Salazar og unnið fyrir hann, gegnt æðstu trúnaðarstöðum fyrir hann — en snýr skyndi- lega við honum baki og steypir sér út í fullkomna andstöðu með byltingu í huga og teflir þar á tæpustu vöð. Fyrri hluti bókarinnar segir frá hinum erfiðu árum í Portú gal í byrjun þessarar aldar og einnig gefur hann góða lýsingu af ástandinu eins og það er nú í síðan hluta bókarinnar. Hann segir að portúgalska þjóðin lifi við daglegan næringarskort. Að méðaltali fái menn ekki nema um 1700 kalóríur og það er töluvert fyrir neðan það mark, sem Matvæla- og land- búnaðarstofnun SameinuBu þjóðanna telur nægilegt. Kjöt neyzia Portúgala er 15 kíló á mann á ári á móti 69 kílóum í Bandaríkjunum, 61 í Englandi og 43 í Vestur-Þýzkalandi. Portúgalar drekka að meðaltali einn lítra af mjólk á mánuði, en meðaltalið í öðrum löndum eru 40—60 lítrar. Laun landbúnaðarverka- manna eru um tveir þriðju hlut ar af meðallaunum iðnverka- manna sem eru 24 escudos. Þeir eru 7 klukkustundir að vinna fyrir einu kílói af kjöti. Englendingur er t.d. eina og hálfa klukkustund að vinna fyr ir einu kílói af kjöti. Englend ingur er korter að vinna fyrir lítra af mjólk, en portúgalskur verkamaður 7 klukkustundir. Portúgali er rúma klukkustund að vinna fyrir einu kílói af kart öflum, en Bandaríkjamaður ekki nema 5 mínútur. Dánar- prósentan á hverja 100 nýfædda er 88 á móti 50 í 102 öðrum löndurn. í Tékkóslóvakiu, Jap- an og Singapore var dánarpró- sentati árið 1925 tvisvar sinn um hærri en i Portúgal, en nú eftir 30 stjómarár Salazars, ein ræðisnerra, er þetta öfugt. Dán arprósentan er nú tvisvar sinn um hærri í Portúgal en í þess um umræddu löndum. Ástandið er bagt á flestum sviðum eink um í húsnæðismálunum og af 3.374 sveilarfélögum í Portúgal hafa aðeins 1.251 rafmagn. Meðaltekjur á íbúa eru 182 dollarar á móti 1.453 í Banda Framhalo a 13. sfðu. , Er sérfræðingur í mis- ★ En muna menn eftir því, er hið stóra portúgalska far- þegaskip, Santa Maria, var tek- ið hcrskildi og því siglt til stranda Suður-Ameríku. Sá sem stóð fyrir töku skipsins var Henrique Galvao, höfuðsmaður en sá sem skipulagði verkið, átti hugmyndina og stóð á bak við vai portúgalski hershöfðing inn, Humberto Delgado. Taka skipsins náði tilgangi sínum, sem var sá, að beina athygli heimsins að þeirri andstöðu. sem er gegn einræði Salazars í Portúgal. , Santa Maria í höfninni i Recife aS morgni htns 2. febrúar 1961. heppnuðum byltingum an komst hann til Suður-Amer íku. Og þar er hann nú fullra sjötíu ára og reynir að skipu- leggja og samhæfa andstöðuna gegn cinræði Salazars og er á stöðugum ferðalögum til Norð- ur-Afríku og Austur-Evrópu til að hafa samband við portú- galska flóttamenn með það í huga að gera byltingu í Portú- gal og steypa Salazar af stóli. Fyrii skömmu komu út hjá Cassells-forlaginu í Lundúnum endurminningar Humberto Del gados. The Memoris of General Delgado. Ágætlega skrifuð bók sem skýrir vel, hvers vegna til raunir hans og andspyrnuhreyf ingannnar í Portúgal til að steypa Salazar hafa allar mis- heppnazt. Delgado er maður með réttar hugsjónir og hug- myndir, en aðferðir hans til að hrinda þeim í framkvæmd eru allvafasamar til árangurs And- staða hans hefur mest ein- kennzt af stórorðum yfirlýsing- um — en Delgado er Portúgali og Portúgalar eru almennt stórorðir. f bókinni kemur fram að áætlanir um töku Santa María voru gerðar meira en ári áður en af framkvæmdinni varð og þetta hefði aldrei orðið vegna peningavandræða og alls kon- ar mótbyrs, ef DRIL, spánska frelsishreyfingin hefði ekki hlaupið undir bagga og lagt fram féð. Portúgalska andstað an hefur nú hætt samvinnu við þá spænsku. Næsta byltingartilraun, sem Delgado skipulagði, var upp- reisn hersins í Beja á nýjárs dag 1961. Uppreisn var brotin Það var Delgado, sem bauð sig fram í forsetaframboð gegn Salazar á sínum tíma. Eftir það ofsótti Salazar >ann og Del gado fékk hæli í brasilíska sendiráðinu i Lissabon og það Delgado hylltiir, þegar hain kemur í kiördciidlna 1959, þegar hann gerði hlna „dauðadæmdu' tilraun tll að verða kjörinn far setl. Delgado (til vinstri) og skipstjórlnn Galvao, myndaðir saman í Cara- cas, Venezuela í október 1959. á bak aftur a nokkrum klukku stundum og mikið mannfall varð j liði hinna hraustu her- manna, sem reyndu að hrinda áætlunum Delgados í fram- kvæmd. Þessi uppreisnartil- raun virtist eingöngu grund- völluð á óskhyggju — án skyn semi eða forsjálni. Frásögn Delgados af þessari uppreisn er mcst um hans eigin erfið- leika við að komast á fölskum passa frá Marokko til Spánar og þaðan ásamt einkaritara sín Rögnvaldur Sigurjónsson: TÓNLEIKAR Á LISTAHÁTÍÐINNI Þann 12. júní voru á vegum Listahátíðarinnar haldin upp- lestrar- og hljómleikakvöld í Tónabíói. Undirritaður missti því miður af tónverki Áma Björnssonar, sem þar var flutt. Mosaik eftir Leif Þórarinsson heyrði aftur á móti undirritað- ur og einnig Romansa eftir Hallgrím Helgason. Bæði eru þessi verk fyrir fiðlu og píanó. Verk Leifs er nýkomið út á nótum á vegum Menningar- sjóðs. Það er ágætlega unnið verk, hnitmiðað í byggingu en vandmeðfarið. Einar G. Svein- björnsson og Þorkell Sigur- björnsson spiluðu verkið aðdá- anlega vel. Romansa Hallgríms er litið stykki og snoturt, en ekki minnisstætt. Túlkunin var hér einnig ágæt. Musica Nova hélt tónleika að Hótel Borg sunnudaginn 14. júní. Þar kom fram Polyfónkór inn undir stjórn Ingólfs Guð- brandssonar. Söng kórinn m. a. lagaflokk eftir Gunnar R. Sveinsson, sjö lög við gamla enska texta um ástina, lífið og dauðann. Þessi lög voru mjög áheyrileg og prýðilega skrifuð fyrir blandaðan kór. Junnar R. Sveinsson lofar góðu sem tón- skáld í framtíðinni. Kórinn stóð sig með mikilli prýði undir öruggri stjórn Ingólfs Guð- brandssonar. Tríó eftir Svein- björn Sveinbjörnsson var spil- að af þeim Ingvari Jónassyni, Einari Vigfússyni og Þorkeli Sigurbjörnssyni. Verk þetta Framhalo ð 13 síöu. 8 T í M I N N, sunnudaginn 21. júni 1964

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.