Tíminn - 27.06.1964, Page 15

Tíminn - 27.06.1964, Page 15
VÍÐAVANGUR — Þannig hefuF stjórnarand- staðan og samtök launþega á- orkað því að knýja stjótrnina til undanhalds í hverju málinu af öðru. Stjórnin hefur valið sér það hlutskjpti að hanga _ í stólunum en falla frá mörgum veigamestu atriðunum í stefnu sinni. Því hefur máttuir sam- takanna áorkað. Áreiðanlega veitir ekki af, að þau samtök verði enn á verði og veiti ríkis stjóminni það aðhald, sem reynslan hsfur sýnt að nauð- rynSegt er. Hvar væru má'lefni launþega í dag og hvernig væri hagur þeirra, ef stefna Sjáif- stæðisflokkslins og Alþýðuflokks ins hefði fengið að ráða, eins oig hú.tn var birt þjóðinni haust ið 1959? Framsóknarflokkuriinn má santi arlega fagna þessari nliðurlæg- ingu viðreisnarinnar. Hann hef ur verið foirustuflokkur stjórn aran-dstöðunnar og flutt árlega tillögur á Alþingi um vaxta- Jækkun, hækkun íbúðarlána, verðtryggingu kaupgjalds og önnur þau málefni, sem stjóirn ín nú neyðist til að semja um við fulltrúa verkalýðsfélaganna enda þótt hún hafi barizt á móti þessum málum frá fyrsta degi. Þannig getur flokkur í stjórnarandstöðu unnið mikil- vægt stjóirnmálastarf með já- kvæðum málefnaflutningi Góð mál sigra ætíð að lokum. (Magni, Akranesi). iYNDIR I GEGNUA/TLIFIÐ _ ■ Framhaiö a) 9 siðu — Ef ég hef tíma til. Ef ekki núna, þá bara einhvern tíma seinna. Einhvern tíma ætla ég að hafa tíma til að ferðast og sjá ballett og allt hitt. Og þar með var matartím- inn búinn. KH. SKOZKIR BÆNDUR Framhald af 1. siðu. "V .... til sölu svo og mest af kornrækt inni. — Búféð er mjög ræktað, og á sumum búunum eru algjörlega hreinræktaðir stofnar, aðallega svarthöfðafé og Sevjotfé. Slík ræktun hefur aldrei sézt hér á landi. Sama máli gegnir um naut gripastofnana, svo sem Aberbeen Angus, stutthyrninga, hálendinga og m.fl. Bændurnir blanda síðan þessum stofnum saman og fá þá geysibráðþroska gripi, sem sendir eru til slátrunar. Skotar eru með þeim fremstu í heiminum í slíkri kynbótarækt, og er alveg stór- kostlegt að sjá suma gripina. T.d. er algengt, að holdanaut séu um 800 kg. á þyngd Tel ég, að það sé ástæðan fyrir okkur að ná þess um þrautræktuðu stofnum inn í landið, það sem hér ættu að vera góðar aðstæður fyrir slíkan bú- rekstur.“ — Hvernig eru kjör bænda í Skotlandi? — Kjör bænda þar í landi eru betri en kjör launþega í iðnaðar borgunum, jafnvel smábændur hafa það betra en venjulegir laun þegar. Um helmingur bændanna eru leiguliðar, en óverulegur mis munur er á kjörum þeirra og sjálfs eignarbændanna, nema hvað sjálfs eignarbændur geta selt jarðir sín ar mjög auðveldlega á geypiverði — í einu héraðinu hafði verð bú- jarða tífaldazt á tíu árum. En bændur fá lán til jarðakaupa, og þá fyrir allan kostnaðinn: jörð, bústofn, vélar o.fl. Þessi lán eru til 15-30 ára eftir aldri bóndans, og fær ungur bóndi lengri láns- tíma. Bankastjóri einn sagði mér, að velmetinn bóndi væri bezti við- skiptavinur bankanna. Þeir gætu fengið þar 1000 punda lán, 122, 000 ísl. kr., án nokkurrar trygging ar, og víxla til skamms tíma fá þeir eftir þörfum. Þó er það skil yrði sett að þeir færi búreikninga og skýrslu, sem sýni, hvaða bú- grein gefi meztan arð, enda fer það vaxandi, að bændur hafi eina aðalbúgrein.“ — Hvernig er afstaða ríkisvalds ins til bænda? — Ríkið styður skozkan land- búnað mjög mikið. Það greiðir Vz af öllum stofnkostnaði við bygg ingar, ræktun og framræslu, Vz af girðingarkostnaði, Vi af áburði og margt fleira. í hálendinu greið ir ríkið Vz af öllum byggingar- kostnaði Auk þess greiðir ríkið beinan styrk á hverja holdakú, um 1500 krónur, á hvern kálf 1160 kr. og um 300 kr. á hverja vetrar- fóðraða á. Ríkið ábyrgist einnig lágmarks verð fyrir ýmsar landbúnaðarvör ur, m.a. ull og hvem grip, sem kemuF -4- markaði® naut og lömb. Þeir, sem sélja á hærra verði, njóta þess gróða sjálf ir, og er skozka kerfið því full- komnara en hér gerist. Ríkið greið ír enga beina styrki til mjólkur framleiðslunnar, en ábyrgist á- kveðið lágmarksverð. Lágmarks- verð það sem ríkið ábyrgist á korni, er hærra en markaðsverðið, og er þá sama, hvort bændurnir selja kornið eða nota það sjálfir til fóðurs “ — Hvað annað vakti sérstaka athygli þína? — M. a. tryggingakerfið þar í landi. Þeir hafa lífeyriskerfi fyr- ir alla landsmenn og miklu víð tækari sjúkrasamlagstryggingar en hér tíðkast. Bændaefni hafa mjög _ — - -- ■— - ■ - , BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA í REYKJAVÍK TIL SÖLU 3 herbergja íbúð í 4. byggingarflokki. Þeir félags- menn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi um- sóknir fyrir kl. 12 á hádegi þann 30. þ.m. á skrif- stofu félagsins í Stórholti 16 Stjórnin. ] góða aðstöðu til menntunar og' ] fer um helmingur þeirra í bænda, skóla, enda. ber búskapurinn þess' merki, að flestir bændanna eru! vel menntaðir. Einnig er, athyglis vert, hversu litlu þeir þurfa að kosta til bygginga." ] — Svo að bændaförin hefur ver ið mjög lærdómsrík? — Já, við höfum lært mikið og séð ýmislegt, sem við getum! notað við okkar aðstæður. Við1 urðum mjög varir við, að ríkis- valdið lítur á bændur sem eina þýðingarmestu stétt landsins og styður hana eftir því. Allt fólkið sem við hittum, var mjög elsku legt í okkar garð, einkum þó þeir bændur, sem komu hingað í bænda för fyrir nokkrum árum. Skipu- lagning ferðarinnar var með af- brigðum góð, fararstjórn Ólafs E. Stefánssonar með miklum ágæt- um og ferðafélagarnir hver öðrum betri, svo að ferðin var í alla staði mjög vel heppnuð,, — sagði Gunn ar að lokum. SÝNINGU LÝKUR Málverkasýningu Félags ísl. myndlistarmanna í Listasafni rík isins lýkur á sunnudagskvöldið 28. þ. m. Mikil áðsókn hefur verið á sýningunni. fiskimálarAðstefnan (Framhald at 2 síðui ur um ferskfisksölu í Noregi, og snæddur var hádegisverður í boði samtaka fiskframleiðenda og fisk útflytjenda að Hótel Borg. Eftir hádegi flutti Jakob Jakobsson fiskifræðingur fyrirlestur um tækniþróunina í síldveiðum ís- lendinga. í dag fóru þátttakendur í ferða lag um Suðurlandsundirlendið, skoðuðu Geysi, Gullfoss og Þing- velli, en ráðstefnunni átti að ljúka á Þingvöllum í kvöld. TRABAKT ’64 Höfum nokkra nýja Trabant bíla til afgreiðslu strax. TRABANT fólksbifreið kostar kr. 67.900,00 TRABANT station kostar kr. 78,400,00. Kynnið yður skilmála vora LAUGAVE6I 90-92 FLUGSÝN SÍMI 18823 Ms. Esja Frá og með 29. júní verður tekið á móti farpöntunum í all- ar hringferðir í sumar. Pantaða farmiða þarf að sækja með hálfsmánaðar fyrir- vara. Farjniðar í ferðina 7. júlí verða seldir mánudaginn 29. júní. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 2. júlí. Vörumóttaka á mánu- dag til Kópaskers, Þórs'hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. BÍLADEKK ísoðin, notuð: 900x18“, 900x16“, 1050x13“ 825x20“, 750x20“. 700x17“, 670x15“, 650x16“, 600x16“. Fæst hjá Kristjáni Júlí- ussyni. Hrísateig 13( sími 22724. HUNAVATNSSYSLA Aðalskoðun bifreiða, bifhjóla og reiðhjóla með hjálp- arvél verður sem hér segir: Laugarbakka þriðjudaginn 7. júlí miðvikudaginn 8. — ' » fimmtudagirm 9. — Blönduósi föstudaginn 10. — ~~)> laugardaginn 11. — mánudaginn 13. — þriðjudaginn 14. — Höfðakaupstað miðvikudaginn 15. — ið verður allan daginn frá kl. 9—12 og 13—17, nema þriðjudaginn 7. júlí, þá byrjar skoðun kl. 13. Eigendum og umráðamönnum bifreiða ber að færa bifreiðar sínar til skoðunar á hinum auglýsta tíma. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskír- teini. Til þess að bifreið fái skoðun verður að sýna skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingagjald öku- manns fyrir árið 1964, sé greitt og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi, enn fremur að greitt hafi verið af viðtækjum bifreiða. Þá verða eigendur að gæta þess, að númer bifreiða séu í lagi. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og vegalögum. Mega bifreiðaeigendur búast við að óskoð- aðar bifreiðar verði stöðvaðar og númer tekin af þeim án frekari fyrirvara. Sérstök. athyglúeigenda reiðhjóla með hjálparvél, er vakin á því að þeim ber að færa hjól sín til skoðunar. Verði það ekki gert, verða þau tekin úr umferð, án frekari fyrirvara. Vegna breyttra laga verða allir, án undantekningar, að greiða bifreiðaskatt fyrir árið 1964, að fullu. Ef um endurgreiðslu skattsins verður að ræða, verður hann endurgreiddur síðar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 23. júní 1964. JÓN tSBERG Tilboð óskast 1 verzlunar- og veitingabifreið með kaffitækjum, íssölutækjum, frystikistum, pylsuafgreiðslutæki, vatnskerfi fyrir kalt og heitt vatn og hillur fyrir söluvarning. Bifreiðin er hentug til afgreiðslu á útiveitinga- stöðum og sem sölubifreið almennt. Bifreiðin verður sýnd frá 25.—30. þ.m. í Skúla- túni 4, og verða tilboðin opnuð á skrifstofu vorri 1. júlí kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við ant lát og jarðarför Jóhönnu Bjarnadóttur, Þórsgötu 14. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarkonum Lant spítalans fyrir frábær^ hjúkrun í veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Jónas Jónsson, börn, tengdabörn og barnaböri T I M I N N, laugardagur 27. iúní 1964. — 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.