Alþýðublaðið - 29.04.1952, Qupperneq 7
Orðsending garðyrkju ráðu nauts:
NÚ EP.U FYRSTU BEÓMIN*
farin að springa út í görðunum,
jörð farin að byrja að grænka
og brum farin að þrúina á stöku
trjátegundum einkum víði,
reynivið og ribsi. t>að má því
ails ekki dagast lengur, ef vorhlý-
indi haldast, að skúðgarðaeig-
endur láti úða og k'ippa trén;
sömuleiðis ef þeir þurfa að láta
færa til tré í görðunum, er góð
isöigsr Kirkjii-
SUGANDAFIEÐI
ANNAN PÁSKADAG, 14.
__________o________, __ .pril 1352, • hélt Kirkjukór
ui: tími að frarnkvænia það nún-a.! Suðu.reyrar .konsert í Suður-
Um úðunina er það að segja, að eyrarkírkju. Á söngskránr.i
svo mikil trygging er í-því, að. vorú 6 iö,g eftir innlenda og 6
hún sé íramkvæmd, aS á.því get lög eftir erlenda töfundau í
ur oltið íegurðarútlií garðsins hléinu • lák
um ljósari um fjölda garða hér
á hverju sumri, þar sem trén
standa uppétin af maðki, og
séra Jóhannes
Pálmason, sóknarprestur, ein-
leik á orgel. Yoru þaö lög eftir
Mazzenet, Hándel, P.ossini o. íl.
blaðlús um hásumanð. Þetta er var einleiícnjtm og kórsöngn-
hægt að fyrirbyggja með því að um vel tekið, og varð að endur-
r.qta plöntulyfin og frajnkvæma taka sum iögin.
verkiö á réttum tíma.
Tll vetrarúðuíiar og snemma
að vorir.u er notað lyfið övicíde,
sern reynst hefur miög gagnlegt.
Lyfið eyðir bæði lúsum og eggj
um þeirra og mpðkttm í vetrar-
dvala, enn fremur eyðir það
mosum og skófum af trjágróðri.
Úðunina á að frumkvæma í
þurru og frostlausu veðri é með
an trjágróðurinn er í dvaia og
áð.ur en brum, fara að þrútna
verulega, því ef brunin eru far-
in- nokkuð að springja út má
gera ráð fyrir sviðnun, þar sem
lyf þetta er aðeins ætlað tii úð
unar á þeim tíma, smn trjágróð-
urinn er í dvala. Barrtré má
ekki uða með þessu 'yfi.
H. G
rÍlÍ«S¥8!liIl
Framhald af 8. síðu.
teknir , í þjóöleikhúsim:. um
miðjan dag á miðmkudaginn,
og þá eingöngu fyrir börn, sem
iiúka barnaþrófi i vor. Er
til þess ætlazt, að kennarar
þeirra sæki liliómleikana með
þeim. Aðgangur verður óiceyp-
is, og sér fræðslufviltrúi um af-
hendingu miðanna. Hljómleik-
arnir verða ókeypis í trau:>ti
þsss, að þjóðleikhúsið láni
Ovicide er blande.ð í hlutföll- huaakynm sin enduxgjalds-
unum 1 lítri af lyfmu móti 15 ^usþ sagði Jón jÞóraxúnsson
lítrum af; vatni og hrært v.ei í enn fremur. Einnig. er- í ráði
blöndunni áður en úðað er. Úða síðar meir, að haldnir verði
skal með dælum með góðum hijómleikar með niðursettu
dr.eifara, svo úðunin verði sem verði, svo að sem allra fíestir
■ jöfnust komi að boztum not
'um, alit tréð á að bjotna af úð-
unarleginum og yfirborð moldr
arinnar miður við stcfninn. fið
rildapúpur liggja þat oft í vetr-
ardvala-.
Þar sem mikið hefur crðió
vvart skemmda í trjágróðri und lifi, og raunar sagðist hann
■anfarin' ár. verður það seint skoða það hlutverk sitt, að svo
brýnt nægilega vel íyrir fólki ao vrði. Og það er vissa mín, sagði
hann enn fremur, að symfóníu-
geti notið hljómsveitarinnar.
AS lokum sagði Olav Kiel-
land nokkur orð og kvaðst
i'ona, að starf si.tt fyxir sym-
fóníuhljómsveitina gæti orðið
lyftistöng íslenzku bljómiistar-
láta úða vel garðanp..
Ovieide o<? önnur plöntul-yf
fást hjá ÁbnrSarsölu ríkisins við
Sölvhólsgötu.
Sigurffur .Sv.einsson
garðyrk juráðunau tur.
fí
: §8
, hljómsveitin bér getur oröið
ríltur þáttur £ menningariífi
þjóðarinnar ef hún nýtur verð-
skuldaðs skilnings og stuðnings
af því opinbera. Yarðandi
skólahljómleikana. sagði hann,
að það væri mikils vert, að
Kennararnir sæktu hljörpie'k-
ana með börnunum, þvi að
hljómlisíin þýrfti að verða einn
Framh. af 1. síðu.
Chiang-Kai-sheks á Formósu
ea hvor-ki stjórn hans né stjórn þáttur í skóla- og uppeldismál-
kommúnista í Peking stóð að unu.rn, engu síður en aðrar
friðarsamningnum við.Japan í námsgreinar. MeS því að vekja
San Francisco í fyrrahaust. áhuga hjá fcörnunum á hl'jóiii-
Lítu.r sjórn Japans á friðar-pút ykist skilíiingur þeirra á
samninginn við Chiang Kai-jS3^! hennar. Nútimabcrn
shek sem f.ormlegan fiúðar- j drykkju í sig fræði ura styrj-
samning lands síns við Kína.
3| m
Ifi
S.V.Í.R., Sörigfélag verkalýðs
samtakanna í Reykjavík. heldwr
söngskernmtun 1. maí n. k. i
Austurbæjarbíói og verður það
eirin þátturinn í hátíðahöldum
dagsins, sem fram fara á vegurn
verkalýðssamtakanna.
Starfsemi kcrsins var rnikil á
síðast liðnum vetri, m. a. söng
iiann á árshátlðum margra
verkalýðsfélaga við ágætar und
irtektir. Á söngskránni 1. maí
verða fjölmörg lög bseði eftir
innlenda og erlenda höfutida,
Söngstjpri kórsins er nú C-uð-
mur.dur Jóhannsson.
aldir og .valáastreytu, þjóðar.na,
en það-vsseí engu minna virði
að kenna þ.ehi; að rneta fagrar
Jistir Þé sagði hann, aö tón-
listin væri hverju menningar-
þjóðfélagi 'nau.Ssynleg, engu síð
ur en- t..d. bókmenntir og leik-
iist. og einmiti með sköpun og
starfi góðrar symfóniuhlióm-
sveitar væri lagðu.r grundvöll-
ur að auðugra tónlistarlífi og
tónlistarsköpmi j lanáinu.
jaiwsðarsðfi ;
Slysavarnafélags fslands ■
kaupa flestir. Fást hja j
slysavarnadeildum um;
land alit. í Rvik i ham ■
yrðaverzluninni, Banka-1
stræti 6 Verzl. Gunnbór ;
unnar Halldórsd. og skrif ■
stofu félagsins, Grófin i I
Afgreidd í síma 4837 - - ;
Heitið á slysavarnafélagi^ ■
Það bregst ekki.
Framhald af 5. síðu..
■ aðra skóia, en reyndust verr
undir búnir en skyldi, þegar
þeir hófu námið í nýja skól-
anum. Á þessu var nauðsyn að
ráða bót, og það hafa landspróf
in áreiðanlega gert. Prófkröf-
urnar svífa nú ekki í lausu
lofti, heldur eru nokkurri veg-
inn hnitmiðaðar, þótt ekki sé
þar alls staðar á vísan að róa
eins og síðar skal að vikið.
En lestrarefni — pensum —-
er að minnsta kosti fast ákveð
ið hverju, sinni.
Landsprófin hafa tvímæla-
laúst gert mikið gagn að bessu
leyti, þau hafa samræmt og
jafnað rnetin.
Ókostirnir stafa ef tii viil
einkum af framkvæmd próf-
anna, eins og liún hefur verið
tíðkuð. Hefur oftast verið
kvartað u.ndan því, hve smá-
smuguieg og tjrfin próíin hafa
verið, enda verður því naumast
á móti mælt með viðhlítandi
rökum, að próf þessi hafa ver-
ið næsta neikvæð; þau hafa
verið útllökunarþróf, frémur
fallin til þess að ,,reka á gat“
en til að kanna heildarþekk-
ingu nemenda. Til þess hefur
áreiðanlega ekki verið tekið
nægilega mikið tillit, hversu
ungir og óþroskaðir nemendur
eiga hlut að máli. Hefu.r mörg
um sæmilegum nemendum (og
kennurum þeirra) orðið hált á
því, að prófverkefnin hafa
mjög verið miðuð við þurran
I þululærdóm.
| En höfuðókost landsprófa-
fyrirkomulagsins, eins og það
hefur verið framkvæmt, tel ég
, vera þann, að það leggur alla
I bóklega kennslu skólanna í
! fjötra og hættulega þröngar
skorður. Það er farg á persónu
, legri kennslu. Enda þótt þaö sé
^ aðeins minnihluti bóknáms-
, deildanemenda, sem óskar efí-
' ir að ganga undir landspróf,
hljóta kennararnir að mioa
kennslu .sína við það, að.-sem
flesíir séu undir það búnir að
taka sKkt .próf. Skólarnir
þræða því lestrarefni lands-
prófsnefndar eins nákvæmlega
og kostur er á, hvort sem nem-
endim og kennurum gegnir
betur eða verr. Fjöldi nemenda
hættir námi ei’tir miðskólapróf,
1 eða þriggja vetsra nám, og
hyggúr ekki á frekará lærdcni.
Með áðurnefndu kennslufyrir-
; komulagi Iiijóta þeir sömu
fræðslu og þeir, sem landsprófi
Ijúka, og flytjast síðan í aðra
1 skóla til framhaldsnáms. En
það er að' sumu leyti óheppi-
Íegt. Má t. d. benda á það, að
til miðskólapróís, landspróís.
| er ekki ætlast til þess, að lesið
sé neitt í Islandssögui eða þjóð
félagsfræði, aðeins mannkyns-
saga. Má það teljast. he]du,r
þunn fræðsla fvrir hina ungu,
íslenzku borgara, sem ljúka
þar með þ.riggja vetra námi í
, framhaldskóla, fara svo út í
| lífið og atvinnuna og ganga
ekki í fleiri skóla. Að vísu, má
telja hér bót í máli. að í efstu
bekkjum barnaskóla er lesin
íslandssaga Jónasar Jónssonar
frá, Hriflu, sem er sjáifsagt
bezta og aðgengilegasta
kennslubók í íslandssogu, sem.
við eigum. En. samt sem áður
er þarna gat í framhaldsskó’a
fræðsluna í sögu iands og þjóð-
ar.
Kinar ströngu smáatriðakröí
ur sumi'a landsprófanna hafa
mikil áhxif á kennsluna. Kénn
ararnir reyna sífellt að gizka
á, hvernig þeir geti bezt þrætt
hinn mjóa veg landsprófsnefnd
armanna. öli persónuleg við-
Þakka innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og
útför systur minnar,
GÍSLÍNU g. jónsðóttur.
Fvrir hönd vandamanna.
Álfheiour Jóna Jónsdóttir.
í Austurstræti 3 {gengið inn frá Veltusundi) Viðtals-
tími kl. 1—2 sími 3113, heimasími 5336.
Sérgrein: ba rnasjúkdómar
Hulda Sveinsson
læknir.
■Tilboð óskast í að reisa viðbótarbyggingu
við aðalspennustöðina við Elliðaár. Upp-
cli> ';ta og lýsingar má vitja í teiknistofu
Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einars-
sonar, Lækjartorgi 1 í dag, 29. apríl ki.
1,30—3.
Skilatrygging 100 krónur.
Ég undirritaður hef opnað
í Austurstræti 3 (^"igið inn frá Veltusundi). Viðtals-
tími Id. 3 til 4. Sími 3113. — Heimasími 3195.
Gísli Ólafsson
læknir.
mJIM~
undir forstöðu Metúsalems Stefánssonar . er tekin til
starfa í. Alþý.ðuhúsinu í Reykjavík II. hæð.
Allir þeir, sem erindi eiga við skrifstofuna vjirðandi
ráðningar til sveitastarfa ættu að gefa sig fram sem fyrsi.
Of eru ámjnntir uin að gefa sem fyllstar upplýsingar unj
alit e-r varð.ar óskir þeirra, ástæöpr og skiimála.
Nauðsynlegt er bsndam úr fjarlægð að hafa umboftsr..
mann í Keykjavik, er að fuliu. geti kemið fram fyrir.
þeirra hönd í sambandi við ráftningar.
Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 9—12 og
kl. 1—5. þó aðeins fyrir hádegi á laugardöguni.
Búnaðarféiag íslands.
leitni til að brjóta nýjar leiðir
fer veg allrar veraldar. Kenn-
ararnir þora með engu móti að
leggja aðaláherzlu á það, sem
þeir sjálfir telja fyrir mestu,,
ef þeir halda,að það samræm-
ist ekki ,,kokkabókum“ hinna
háu og íjarlægu prófdómara.
AUri kennslu er revnt að halda
í þrælbundnum og einskorðuð
ura farvegi, sem ákveðinn er
á hærri stöðum. Þetta er vafa-
laust heppiiegt fyrir lítt mennt
aða og andlausa kennara, en
okkur veiíár sannarlega ekki af
þyí, sem viö kennslu fáumst,
að blása lífi og anda í skræi-
þurran skólalærdóm. Kennari,
sem litlu getur bætt við beina-
grindarfróðleik kennslubókar
og hugkvæmist engar nýjung-
l a,r eða örvandi kennslubrögð,
j ætti að fá sér annað starf.
(Niðurlag á morgu.n )
AB 7