Alþýðublaðið - 25.05.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 25.05.1952, Side 5
mrnar SÆNSKA ÞJÓÐIN telur síðan til sérstakrar þjálfunar í írelsi einstaklingsins til þess að hafa hverjar þær stjórnmála skoðanir, s'em honum þóknast, vera einn af hornsteinum lýð- ræðisins. Sjálfri sér samkvæm í þessu efni hefur hún til skamms tíma verið mjög um- fourðarlynd í garð sænskra kommúnista, talið þá vera meinlausan hóp pólitískra skýjaglópa. í ljósi þessa skýr- Ist sú staðreynd, að kommún- istaleiðtoginn Hilding Hagberg var af sænska ríkisdeginum útnefndur í hina konunglegu landvarna- og rannsóknar- nefnd árið 1945, og kommúnist- um þar með gefin aðstaða til auðveldra gagnaaflana í hinum þýðingarmestu stöðum í her- varnakerfi landsins. En njósnamál þeirra Ernst Hilding Anderson og Frithiof Enbom, sem nýlega hafa orðið uppvísir að njósnum í Svíþjóð á vegum sovétstjórnarinnar, iiafa orðið völd að mjög breyttri afstöðu, sænsks almennings til kommúnista þar í landi. NJÓSNIR ANDERSONS Snemma morguns í s. 1. nóv- embermánuði var Hilding An- derson vakinn upp til að hlýða á dóm þann, sem hann skyldi hl^óta. Hann var fölur, en að öðru leyti hinn brattasti. Nord- ström dómari dæmdi hann til lífstíðar fangelsisvistar fyrir að hafa á kerfisbundinn hátt og að yfirlögðu ráði svikið land sitt í hlýðnisafstöðu vuð erlent stórveldi. Þar með höfðu; náð hámarki sínu þau málaferli, sem mesta athygli hafa vakið í Svíþjóð á síðari tímum, og um leið þau sögulegustu, njósnamál, sem nokkurn tíma hafa komið fyrir rétt þar í landi. Það, sem fyrst og fremst einkennir þesar njósnir, er það, hve þær voru í senn einfaldar til úrlausnar og þó mikilvægar frá hernaðarlegu sjónarmiði. Það byrjaði árið 1928. Þá gerðist Anderson meðlimur í æskulýðsfélagsskap kommún- ista í Stokkhólmi. Nokkrum ár- um síðar gekk hann í sænska flotann. Þar hóf hann fyrstu undirróðursstörf sín, með því að taka þátt í að rita og út- foreiða kommúnistískt tímarit, sem gekk undir nafninu „Tund urskeytið“. Framferði Ander- sons hið ytra var eins og bezt varð á kosið. Hann var gáfaður og fjörugur piltur. Hann var kostaður af flotanum til sér- stakrar þjálfunar og skóla- göngu og varð liðsforingi árið 1940. 10 árum síðar hafði hann lokið framhaldsnámi í meðferð loftskeyta- og útvarpstækja, svo og ýmiss konar siglinga- tækja, m. a. radar. Anderson virðist hafa hækk- að í tigninni í kommúnista- flokknum samtímis því sem yegur hans óx í flotanum. Dag nokku.rn árið 1946 kynnti blaðamaður við ,,Ny dag“ (blað sænska kommúnistaflokksins) hann fyrir sendiráðsritara Sov étríkjanna, Konstantin Vino- gradov að nafni. Þeir urðu fljótlega miklir mátar, borðuðu oft saman úti og fengu sér tíð- um neðan í því. Ári síðar mu.n Vinogradov hafa verið búinn að ganga úr skugga um, að An- derson væri maður, sem mætti treysta til allra hluta, og kom foonum nú í kynni við Victor Anizimov, starfsmann Tass- fréttastofunnar rússnesku í Stokkhólmi. Anizimov tók hann hvers konar njósnastarfsemi. Honum var kennt að nota ó- sýnilegt blek, að skipuleggja leynifundi, gefa skýrslur um legu og útbúnað hernaðarmann virkja o. s. frv. Það var í nóvembermánuði 1949, sem Anderson fékk fyrsta viðfangsefnið. Hann átti að gefa nákvæma skýrslu um legu varnarmannvirkja í flotahöfn Stokkhólmsborgar, með sér- stöku tilliti til þess, hvaða ráð- stafanir væru þar gerðar til þess að koma í veg fyrir skemmdarstarfsemi eða til þess að hrinda hugsanlegri hernað- arlegri árás. Það reyndist létt verk og löðurmannlegt fyrir Anderson, sem um þessar mundir var starfsmaður Stokk hólmsflotans, að skila þessu verki. Annað verkefnið, sem An- derson fékk, var að afla sams konar upplýsinga um flota- stöðina í Karlskrona. Einnig það varð honum, stöðu, sinnar vegna, mjög auðvelt verk. Njósnarinn dró upp nákvæma mynd af vörnum virkisins, skrifaði um það nákvæma skýrslu og lét fylgja lósmynd- ir af því, sem máli skipti. Gögn sín flest geymdi hann í íbúð sinni á skipi því, sem hann þjónaði á, svo og fullkomin ljósmynda- og framköllu.nar- tæki. Þetta vakti þó ekki at- hygli skipsfélaga hans. Um þetta leyti urðu skipti á yfirmönnum Andersons. í stað Anizimovs kom 25 ára gamall starfsmaður við hernaðarsendi- nefnd Sovétríkjanna í Svíþjóð, Orlov að nafni. Anizimov var sendur heim til Rússlands eftir dygga þjónustu. Að því er bezt hefu.r verið vitað, munu Rúss- ar hafa launað honum flugu- mannsstarfið í Svíþjóð með því að gera hann að hægri hönd Beria, yfirmanns hinnar rússnesku leyniþjónustu,. Næsta verkefni Andersons var sérstaklega valið með hlið- sjón af atvinnu hans. Honum var falið að gefa skýrslu um hið hernaðarlega mikilvæga hérað, Lappland, nyrzt í Sví- þjóð, þar á meðal um flug- og flotastöðina í Luleá, svo og um Bodenvígið, sem er talið lang mikilvægasti hlekkurinn í vörn um Norður-Svíþjóðar. Grun- lausir um tvöfeldni Andersons gerðu yfirmenn Bodenvirkisins þetta verkefni hans mjög auð- velt með því að skipuleggja sérstaka sýningui á virkinu fyrir Anderson og skipsfélaga hans! Svo kom 21. sept. árið 1951. Sænska lögreglan hafði fengið veikan og óstaðfestan grun á Anderson. Ástæðan var sú, að hann hafði sézt á ferli í Karls- krona, þegar hann átti að vera í leyfi í Stokkhólmi. Lögreglu- þjónar veittu honum eftirför, þar sem hann ók á reiðhjóli og stefndi að torgi nokkru í miðri flotaborginni. Þar nam Ander- son staðar, fór af hjólinu og gekk á brott. Lögreglan beið. Stuttu síðar kom Anderson til baka, tók annað hjól, sem fé- lagi hans, Orlov, hafði skilið eftir -handa honum. Hann var þegar gripinn, og nú skorti ekki lengur sannanir gegn honum. I baktöskum beggja hjólanna voru skýrslur og Ijósmyndir. Þegar í stað var gerð húsrann- s<J-in hjá Anderson, og þar fundust firnin öll af sams kon- ar gögnum. Samkvæmt álþjóðalögum var ekki leyfilegt að handtaka Orlov; en honum var þegar í stað vísað úr landi. Enginn veit, hvað af honum hefur orðið. NJÓSNIR ENBOMS Ofsi almennings gegn fram- ferði Andersons hafði ekki sljákkað neitt að ráði, þegar annar Rússanjósnari var hand- tekinn í Svíþjóð. Það var Fri- thiof Enbom, 33 ára, sem hand- tekinn var 21. febrúar í vetur. Hann var blaðamaður að at- vinnu, og hefur gegnt starfi fyrir kommúnistablaðið „Norr- skensflamman'* frá árinu 1947. Bráðabirgðayfirheyrslur hafa leitt í ljós, að njósnir hans hafa verið jafnvel enn þá skaðlegri en Andresons. Ásamt tveim félögum sínum, sem báðir hafa verið handteknir, hefur hann stjórnað njósnum á svæðinu kringum Bodenvirkið og á öðrum stöðum í Norður-Sví- þjóð. Annars virðist flest líkt með njósnum þeirra Andersons og Enboms, annað en það, að sá síðarnefndi er talinn hafa tekið reglulega við greiðslum fyrir störf sín, en Anderson ekki. Báðir voru þeir hlýðnir kommúnistar, og báðir voru í þjónu.stu Sovét-Rússlands. Enginn veit með vissu, hversu mikilla hernaðarlegra upplýsinga þeir hafa getað afl- að húsbændum sínum. 1 f : SfR > d y ■ Kosningaskrifsíofa r r sfuðningsmanna Asgeirs Asgeirssona Austurstræti 17. Opin kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. KJÖRSKRÁ LIGGUR FRAMMI. Áður en þér gerið kaup á erlendum PRJÓNAFATNAÐI, gjörið svo vel að liía inn á Skólavörðustíg 3. — Verð og gæði fyllilega sam- bærileg við beztu erlendar prjónavörur.. Prjónavöruverzlun Önnu Þórðardóttur h.f. Skólavörðustíg 3. — Sími 3472. Að lokinnf vefrarvert EINS OG VENJULEGA eru mikil þáttaskil í atvinnulífi þjóðarinnar, þegar vetrarver- tíðinni lýkur. Þá eru tekir upp aðrir veiðihættir eða skipun- um lagt fram að síld. Hjá tog urunum er samt engin stöðv- un, þótt engu að síður sé þar mikil breyting. Fiskurinn er farinn af vetrarmiðunum, og skýrslur um aflamagnið nema fram að marzlokum. Þá var heildaraflinn 80 þús. lestir á móti rúmiim 70 þús. lestum ár in 1951 og 1950. Fiskifélagið ætti að birta aflaskýrslur viku lega eins og Norðmenn ger*. Með núverandi fyrirkomulagi er það alltaf rúmum mánuði á eftir (aflamagnið í marz er til AFLEIÐINGAR LÆRDÓMUR OG í stuttu máli mætti draga saman beinar og óhjákvæmi- legar afleiðingar af starfi þeirra sem hér segir, svo og ráðstafnir, sem gerðar hafa verið af tilefni njósnanna: 1) Landvarnir Svíþjóðar hafa beðið meira tjón en hægt er að gera sér grein fyrir. Sérstak- lega á þetta við u,m varnir aust urstrandarinnar, sem fyrst og fremst er ætlað það hlutverk að mæta hugsanlegri árás yfir Eystrasalt úr austri. 2) Sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að koma í veg fyrir að aðrir en þjóðhollir menn verði hér eftir ráðnir í störf, sem veita aðgang að hernaðarleyndarmálum. Hins vegar hafa enn engar ráðstaf- anir verið gerðar til þess að fjarlæga tortryggilega menn, sem þegar hafa verið ráðnir til slíkra starfa. 3) 6 .marz voru samþykkt lög, sem styrkja aðstöðu ör- yggislögreglunnar. Henni eru leyfðar símanjósnir og enn- fremur er nú heimilt að hand- taka hvern sem er fyrirvara- laust, þótt sannanir skorti, og Framh. á 7. síðu. nú verður að leita á ný mið og i^mnt 9. maí). en þetta er baga þá oft fjarlægari. Þá er líka ]ee-t við afurðasöluna og gcf.tf farið á aðrar veiðar eins og minni bendinvu um, hvernig karfa og meira veitt í salt. j hagkvæmast sé að haga veiðun Að þessu sinni verður meíri, um. röskun í þessum efnu,m vegna | Við hagnvtingu aflans í vet- breyttrar aðstöðu til veiða með ur er það eftirtektarverl, botnvörpu og dragnót vegna hversu hagkvæmast sé að haga víkkunar landhelginnar, og er ( veiðunum. allt enn óráðið, inn á hvaða Við hapnvtingu aflans í vet- nýjar leiðir verður lagt. | ur er bað eftirtektarw'ft, Aðkomufólkið streymir úr hversu sala á ísvörðum fiski á verstöðvunum til síns heima. I erlendum markaði liefur dreg- þar sem ótal verkefni bíða við izt saman (minnkar um 10% óskyld störf við plóg og herfi ^ frá árinu áður) á sama tíma og í sveitinni. Það þarf kartöflur. meira er frvst (60% aukninp.) með fiskinum og mjólk í graut 1 0g saltað 10% au.knipg). MiMu inn. Eða lagt er upp í nýja'meira fór einnig í herzlu í vet- leit að atvinnu, til þess svo aít Ur en áður, en veiðar fyrir fiski ur að leita í verið á ný í bvrj- un næstu vertíðar. Fiskveiðarnar voru stundað- ar af miklu kappi í vetur og sjálfsagt víðast hvar hverri sjó færri fleytu haldið til fiskj- ar. Hafa skipverjar vafalaust um mjölsverksmiðjur voru sem eng ar í vetur. en rniklar á sama tíma í fyrra. Við veiðarnar í vetur var tvennt eftirtektan'ert. Annað var, hve vel aflaðist í borskn-. netin. Er miög sennilegt, a'ð sér MOTID verið um 5000. Ekki þarf. margir bafi hug á að fá færri til að vinna að hagnýt-, nPf ’hér syðra fyrir næstu ver- ingu aflans í landi. Meiri þátc- j p-g j- von um jaf ngóðan afla taka í fiskveiðunum og vaxandi ( nr-ct Hitt var hinn nukli áfli áhugi fyrir útgerð á. tvímæla- f v,jnu nýju flotr'.'örou síðari laust rót sína að rekja trl Hluta. vertíðarinnar. Það vei5 bættra starfsskilyrða hjá út- arfæri, sem sópar þannig fisk- bættra starfsskilyrða hjá ét-Jjnum af braununum, þar sera gerðinni, sem fengizt hafa. fyr hann er ag hrygna og hefur átt griðland hingað til, getur jafn vel orðið þroskstofninum ba>ttu legt, en hann er bó ekki við kvæmur fvrir mikilli veiði, eins mikil og viðkoman er, Gegndarlaus netaveiði á hrann unum getur líka verið hættu- leg. En það er hætt við, að precl ikanir komi að li$iu haldi í þessum efnum. Það hefur aldrei heyrzt, að hætt hafi verið að nota veiðarfæri fyrir það eitt, að það hafi náð betri árangri en annað, sem fyrir var. Þvert á móti hefur verið revnt aS fullkomna það til þess að vera enn stórvirkara. í byrjun vertíðar urðu sorg- leg sjóslys, er bátar fórust frá .. Akranesi og Grindavík með 'I Framhald á 7. síðui. ir hinn svonefnda bátagjald eyri. Og mikilvæg er hin aukna útgerð og atvinna, sem skapast í kring um hana, fyrir utan gjaldeyristekjurnar, og mættu þeir gjarnan minnast þess, sem láta ekkert tækifæri ónotað til þess að ráðast að þessu fvrir- komulagi án þess að benda á annað, sem gerði sama gagn. Enn eru ekki fyrir hendi heldur áfram í dag klukkan 2. Spennandi keppni í 10 íþróttagreinum. Aðgöngumiðar fyrir kepp- endur og starfsmenn afhentir við innganginn. — AB 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.