Alþýðublaðið - 25.05.1952, Side 6
ISKRAFAÐi
°g
ISKRlFAíý
21. clagur
VILLTA
Coriiell Woolrich:
BRUÐU RIN
GAMAN OG
STARFSGLABUR
KOMMÚNISTL
veginn fann hann á sér, að hún.var mjög lítil. Þar.'sem vatnið staðar, sneri hestinum við og
’ * ' - * ’ ■"-**-*• —lagði af stað upp hæðina á ný.
Þegar hann kom u,pp á hæð-
ina, sá hann hvers kyns var.
Hun. var ekki á heimleið. Hún
var lögð af stað upp hlíðina
hinm megin við gilið, í áttina
burt frá honum. Hann trúði
varla sínum eiðgin augum.
,;Mitty!“ 'Jcallaði hann. „Hvað
ertu að gera?“
var ekkert að hugsa iim hann. |kom fram, myndaðist svolítill
Það var hann hárviss um. í j pollúr. Þar, sem vatnið þrýsti
hugsunum hennar var ekkert j sér fram í miðjum pollinum,
rúm fyrir hann. Hins vegar • myndaðist svolítill gúll, og út
gat hann ekki getið sér til um, |frá honum spruttu í sífellu ör-
um hvað ’hun mvndi vera að litlir hringar, sem stækkuðu
hrgsa, og kærði sig meira að smát og smátt, en hu.rfu óðara
vakur hann væri í starfi.
Forseti réttarins spurði:
„H-eyrðu, félagi, hvernig,
myndirðu starfa, ef þ-ú ættir
heima í hinu kapitalíska riki,
Frakklandi“.
Um leið og hún heyrði til
hans, hvatti hún mestinn sem
Tékkneskur kommúnisti var (^ ekki um að >að' £ ®|álía Hann rak tána í
iiýlega kallaður fyrir rannsókn-»-^ögu var hann nu ringlaður pollinn, eins og utan við sxg,|
arrétt tól þess að sannprófa á- 'samt. Gott, meðan hann fengi eins og til þess að vita, hvað
reiðanleik hans, og hversu éir- ekki fleiri flugur í höfuðið, ef þetta væri, hvað það væri að.
hægt væri hjá því að komast.' gera hér og hvemig hún hefði
, , getað vitað, hví það væri hér. . .. , *. x. , -
Hann lagðist endilangur ut En hann var vitaille mes hun matti Þetta var■ hin
af á steininum og sveigðist til nær um það Þetta varsVO sem mesta vegleysa hliðm brott og
jarðar. eins og vindlingurinn ekkert Bara vatn> sem rann ^ðvegurinn Jaus- Steinar
togaði í hann með ogu.rþunga. fr . fingurvíðri hrotuðu mður brattann undan
Hann sneri við henni baki og glutu / 4°^ gilskSningi, fótum. ™
leið, ef hann hefði skyndilega
tekið af henni ráðin. Nei; hún
virtist hafa fullt vald á hest-
inum og hann lét að vilja henn-
ar í blindri hlýðni. Hann sá,
hvernig hún beitti öllum
kröftum til þess að fá hann til
að hraða för sinni sem mest.
Hann eyddi engum tíma til
■umhugsunar, þeysti niður í
gilið og u.pp bakkann hinum
meginn, á éftir henni.
Um stund dró hvorki sundur
né saman. Hann knúði hest-
ka^mtklu^þa^Ég^h^Llzt Sa a®eU1S aí henU1 skuggann^ þokaðist undan brattanum og
en af honum varð skyTt raöið hvarf svo niður f grjotið.
um ástand hennar. Hún sat við i
að ég myndi gera verkfall”
„En á Ítalíu"?
,,Þax myndi ég vinna enri þá
lindina, dró að sér hnén og
minna. Ég myndi fá læknisvoít ‘ spennti armana fyrir þau.
<orð um að ég mætti ekki Hun borfði ekki á lindina.;.Nei;
vinha“.
„En í sjálfu hrsiori auðvalds-
hún hallaði höfðinu, aftur á
Hann fleygði vindlingsstúfn-
un niður í pollinn. Papírinn
varð grár um leið og han vökn-
aði. Straumurinn hnikaði
bak. Og hann vissi, hvers vegna stúfnu.m af stað, bar hann í
?ns og heimsvfirráðastefnunnar,: hún gerði það. Hún þurfti ekki lítinn hring, svo í nokkra aðra
Bandaríkjunum“? j að sveigja höfuðið svona, þó smátsækkandi hringa, og að
,.Þar m>mdi ég alls ekki vinna að hún vildi horfa upp í hirn- lokum rataði hann á rifu, sem
ininn. Nei. Á hann var hún vatnið rann niður um. Þangað
ekki að horfa, heldur fjallið. barst hann niður með því og
hyernig viltu þá haga störfum j Fjalseggina bar við himin hvarf.
beint fyrir ofan þau, í ekki | Hann gat varla setið á sér að
meiri fjarlægð en svo, að rétt hrækja í vatnið, eins og maður
vantaði herzlumuninn til þess stundum gerir í ofsareiði fram-
að fara alla leið upp, og það an í óvin sinn. En hann lét það
fiandatak".
„En
í Sovét-s&mveldinu,
‘|>ínum þár. félagi" spurði for-
seti rannsóknarréttarins að lok
um.
,,I Sovét-samveldinu? Já, þar.
vildi ég glaður vinna eftirvinnu:
á hverjum degi, alla sunnudagu
og heígidaga — já, helzt allan
sólarhringínn árið um kring.
„Þú ert hinn rétti og sanni
maður", sagði forseti réttarins
ánægður. ..Þú hefur staðist
án verulegrar fyrirhafnar.
Hann beit á jaxlinn, skældi
sig, beit á jaxlinn aftur. Af
hvaða toga gat hún verið
spunnin, þessi hvöt til þess að
kynnast hinu ókunna?
Honum varð lítið á hana,
.prófið, félagi. . . . En segðu mér ,
■annar að lokum: Hver er staða bar sem hun sat barna 1 hniPn
þin?“
• » „Ég er böðull“, tvar svarið.
SVÖR VI» SPURNINGUM
í SÍÐASTA BLABI.
1. UnK Skúla Thoroddsen al-
þingismann. — Eftir Svein
í Elivogum.
■ 2. IS78. — Jósef Vissari-
novitsj Dsjugasivilj.
3. Snæfells- og Hnappadals-
sýsla.
'4. Krían.
5. SÍS á fimmtudagsafmaeli á
þessu ári; ÍSÍ varð fertugt
á síðasta ári.
SPURNINGAR ÐAGSINS.
i. Eftir hvem er þetta erindi?
„Skrykkjótt gengur of til
enn,
eins og fyrr með köflum,
en grátlegt er, þá góffir menn
gjöra sig aff djöfium".
3. Svariff í ftjótheitum hvaff
einingar íslenzkrar pen-,
ingamrnntar er há upp-
haeff í krónutali samanlagff
ar.
3. Hvaff er stranidlengjan löng
meðfram Atlantshafinu?
4. Hvaff heitir slökkviliðs-
stjórinn í Reykjavík.
5. Var Crisofer Kolumbus
giftur?
Sjá svar í næsta blaffi. — ÍK.
við lækinn. Kynlegum hu.gar-
burði laust niður í hann, ein-
hverri augnabliks skynvillu:
Það var eitthvað frumstætt við
skuggann af henni. Máske var
það hrjóstrugt umhverfið, litla
lindin og skuggamir af hestun-
um, sem ollu þessari hugsu.n
hans. Hin djúpa íhugun henn-
ar í samanhnipruðum stelling-
u.m minnti hann á eyðimerkur
bedúína gamla heimsins við
brunn sinn, eða húkandi Indí-
ána við vatnsból sitt í auðn-
um Arizona.
Svo leið þetta frá jafn
skyndilega og það kom. Var
hann að verða brjálaður eða
hvað?
Hann stóð upp og fór að
virða' lindina fvrir sér. Hún
inn til hins ýtrasta og tókst að
lokum að króa hana af upp við
klett, náði í taumana og gat
vera.
Hún horfði stöðugt upp.
Alltaf upp.
„Komdu,“ sagði hann. „Það
er komið fram undir hádegi.
Við verðum aldrei komin;
heim.“
„Við gætum farið lengra.
Sjáðu skarðið fyrir ofan. Ég
hefði gaman af að sjá, hvert-
það liggur. Ég þori að veðja-
við þig, að þegar við erum
komin þangað, þá sjáum við'
yfir.“
„Komdu!“ Vertu ekki að j
hu.gsa um það núna.“ I ?
Hann steig á bak, beið á með-
an hún steig seinlega á fætur,
sneri svo hestinum við og lagði
af stað upp á lága hæðina neð-
an við gilið, áleiðis heim.
Uppi á hæðinni leit hann við.
Hún var að fara í ístaðið. Hann
hélt niður af hæðinni. Svo
leið stu,tt stund. Hann beið
þess, að hún næði sér, og bjóst
við að heyra fótatak hestsins
á hverri stundu. En þegar hvor
ugt þetta gerðist, nam hann
Þeir, sem vilja fylgjast
með því sem nýjast er,
LISA A
Myndasaga banmnna:
Bangsi og Bongi.
\ Ryksupslöngur,
S
S
s
s
\
s
s
\
s
2 gerðir komnar.
Véla- og raftækjaverzlunin v,
Ear.kastr. 10. Sími 81279. •
S
SköLIóttir menn.
Margir sköllóttir karlmerm .
hafa brotið heilann um þaS,
hvers ve'gna þeir þurfi að borga
fullt gjald á rakarastofum. Sá
fyrsti sem bar þá kröfu fram,
að sköllóttir greiddu hálft gjald
var hinn sköllótti borgarstjóri,
Pinrelli Levis í Yorkshire. Það
var á fundi rakara þar í borg, að
hann bar fram þá tillögu að sköll
óttir menn greiddu aðeins helm
ing venjulegs gjalds fyrir klípp
ingu. í rseðu Sinni komst hann
svo að orði: Hvers vegna verð
ég að greiffa fullt gjald fyrir
klippingu þar, öem ég er skóll
óttur. Formaður rakarasam-
bandsins var skjótur til svais:
Við tökum hálft g'jald fyrir
að finna hárið og hitt tökum
við fyrir að klippa það. Har.n
lét þess einnig getið, að það tæki
ekki styttri tíma að klippa þá,
sem væru að verða skölló;‘i.tir
eða hefðu íengið nokkurn
skalla, vegna þess aö þeir væru
svo vandfýsnir og vildu láta
rakarann hylja skallann með
allskonar yfirgreiðslu. og sér-
kennilegri klippirtgu. ^
Leiffmdi.
í Ameríku er það siður að all
ir ibníðkaupsgestirnir kyssa
bruðina. Það • var i brúðkaupi
>ar, að brúðguminn tók eftir
>ví, að einn gesturinn var held
ur súr á svipinn. Hann gekk
>ví til hans og spurði hann glað
lega: Hefurðu kysst brúðina?
— Ekki nýlega, svaraði mað
urinn og glotti.
Af hverju grætur þú.
Af hverju grætur þú drengur
minn?
- Ég er indíániun Ratvís og
nú er ég villtur og rata ékki
heim, snökkti drengurinn.
Tvennt af sama taki.
Jón hafði nýlega lesið í blaði
að títuprjónshöfuð og manns-
höfuð hefðu það sameiginlegt,
að hvort tveggja væri til þess
að hindra það, sem það væri
áfast til þess að fara lengra. Jón
hugsaði sér nú að prófa hvað
kóna háns væri sniðug og sþurði
hana hvaö væri líkc með þessu
tvénnu.
- Þú og títuprjóninn hafði
það sameiginlegt, að þégar
þið týnist borgar sig ekki að
leita að ykkur.
Einstein gat leyft sér þaff.
Vísindamáðurinn Albert Ein-
stein er oft viðutan eins og slik
um snillingum er títt. Dag riokk
urn kom hann á járnbrautarstöð
ina i Prinoeton. Lestárstjórimi
þekkti honn og kallaði til hans.
Flýtið yður prófessor lestin er
að fara. Einstein tók viðbragð
og stökk upp í járnbrautarvagn
ínn um leið og hann rann af
stað. Þá áttaði hann sig og
sagði:
Og hvert í þreifandi. Ég.ætl-
aði ekki með lestinni, ég ætlaði
að taka á móti kunningja mín
um.
r. ■iim
Fyrst þorðu þeir félagar ekki
að hreyfa sig. Svo fóru þeir
að tala saman: „Ertu meidd-
ur?“ '*-spu.rði Bangsi. ,,Nei,“
svaraði -'hinn. ,,En þú?“
„Ekki heldur.“ „Við erum lok-
aðir inni.“ „Já; og ég sé ekk-
ert.“ ,,Nei.“ „Hverníg eigum
við acákomast upp?“
Það vissu þeir ekki. En
eftir langan tíma heyrðu þeir
að einhver var að grafa og róta
yfir þeim. Svo sáu, þeir ljós-
glætu og brátt myndaðist yfir
þeim gat, sem þeir gátu skrið-
ið út um. Pabbi Bangsa var
þar kominn að sækja strákinn
sinn.
AB 6
Svo fór pabbi með strákana
heim, og mamma Bangsa var
alveg hissa á því, hve þeir
voru óhreinir, og hrædd, þeg-
ar hún heyrði söguna. Og þeg-
ar þeir komu í skólann daginn
eftir, sagði skólastjórinn, að
hann þyrfti að láta einhvern
kennarann hjálpa Bonga tli að
lærá vísindin. Hann gæti ann
ars farið sér að voða.
öli'i.i'.:., .. _
inyrfivörur
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
um laná allt.