Alþýðublaðið - 29.05.1952, Page 6

Alþýðublaðið - 29.05.1952, Page 6
 SKRAFAÐl og SKRIFAÐI ! 1 s sf s s '1 s . s 24. dagur ■'■'■'■'■'■"'■'■'■'■'■'■'Cornell Woolrich VIlTtA BR Ú ÐUÍl N BANNAÐ AB SYNDA Rumensk ýfiíSröi'd háfa Iagt stxangt bann við því að fólk ibaði sig í Ðóná. Ástaeðan fýrit toanninu er ótti yfirvaldanna iam að einhver kunni að freist- ast til þess áð leggja á flótta og ^synda yíir ána til Jugósiavíu. Bændutn í nágrenni Dónár er t>g stranglega bannað að kcm'a nálægt ánni og hefur verið til- kynnt að þeir eigi á hættu að verða skotnir, ef 'þeir hlýðnist ekki baxminu, ME» HNÍF í BAKINU Maður nokkur í París kom Maupandi í dauðans öfboði inn á lögreglustóð í borgihni með skelfingu i svipnum. Hann sneri toaki að eimöft lögreghtbjónin- lurn og hrópaði: ..Siáðú, sjáðu þetta!'1 L.ögreglumaðurnn leit við og 'torá meir en lítið í brún, því að ■•f baki ma-iín'sins stóð rý'tingur. „Það var kona, sem gerði þetta," ságðí maðurinn um leið og hann var borinn ut í sjúkra- :toíl. Maðurinn náði sér brátt eftir áverkaníi. en lögregiuþjóhninn toefúr ekki orðið sami maður eftir tatigaáfallið. SVÖE VÉB SPURNINGUM í SÍBASTA BLAÐI 1. SteirigrLmur Tborsteitosson. 2. í AJvena — 1886. 3. HvaJurinn, — taliiui geta orðið alit &S 580 ára, 4. 20 ára. 5. 6 ára. SPURNINGAJt DAGSINS 1. Eftir hvern er þetta erindi: „JUífiS íátt mér Ijær í hag, Iáinn þrátí ég glími. Komá rháttu nm miðjaa. áag, mikli háttatími." 2. Hver gai Gunnari á Hlíðar- enda bundinn Sám. 3. Hver ok f.yrstu bifreiS ver- aldarinnar, og hvenær? 4. Hvaða sýsia heíur H. fyrir einkenaisbókstaf á bifreið- um? 5. Hvar er ieiðih austur í Hveragerði hálinuð? V’ % í * s l s I s \ Voífmæiar Ahapermælar. S Lóðtin > Handíampahausar. ^ ;s Véla- og raftækjave rzí un.tn ^ •Banfcaistr. 10. Sími 81279.,| sjálfrátt, án nokkurrar mein- ingar. Brosið dó út á vörum henn- ar. Hun leit á hann með eftir- væntingarfullum alvörusvip. Hún rétti fram andlitíð, hall- aði höfðinu nær honum, rétti sig svo upp aftur. Hann horfði á hana góða stund. Svo spratt hann úpp. „Komdu. Við skultuba fara heim“, sagði hann með hægð. Hána tók hana við hönd sér og leiddi hana áleiðis heim, hélt henni dálítið fyrir aftah sig og til hliðar, eins og maður gerir við krakka, sem verið hefur óhlýðinn. FJÓRTÁNDI KAFLI. Hann vaknaði fyrr en venju legt var, síðan þau komu hing- að upp eftir. Samt sá hann, að hún var komih á fætur á undan honum og fárin út. Hann hélt fyrst í stað, að hún hefði gengið út á svalirnar og j hiði þai' eftir honum. En hún var ekki þar. Hann kallaði á Pascual og hann kom þegar utan úr dimmunni, dálítið kyndugur á svipinn, og teymdi , hest. „Senjora hefur farið eitt- hvað?“ „Já, sénjor“. „Hvers vegna léstu hana fara eina?“ „Hún sagði þú mýndir koma á eftir. Hún sagði ekkert hrædd. Hún rata“. Hann hefði mátt vita, að hún myndi gera þetta fýrr eða síðar. Háiín steig á bak á taf- ar og hleyþti hestinum í átt- ina til fjaUsins, sömu leiðina, sem þau höfðu svo oft áður farið. Dagsbirtan færðist nú óðum yfir og dýr lóftsins og mérk- urinnar fóru áð lata til sín heyra. Litaskrúð himinsins brá marglitri slikju á hæðir og hóla, fjöll bg dali, en hann veitti engú slíku éftirtekt. Hann hugsaði um það éitt að komast áfram. SÓIin var kóítíin upp fyrir fjöllin um þáð léyti sem hann kom að íindinni frægu. Rakt morgúnmistrið hafði nú orðið að víkja fyrir geislum hentíar og skyggni var hið bezta. Hantí nam staðar til þess að látá hestinn fá sér að drekka. Jæja, loksitís hafði hun getað svalað löngun sintíi til þess að íara upp á efsta tindintí. Hann mytídi þá kannske háfa minna aðdráttarafl é hana hér eftir. Hann lagði af stað upp*hlíð ina. Nú tróð hann ókunna stigu. Aidrei áður höfðu þau farið svona langt. Hann sá hana hvergi framundan. Svo fór, sem hann hafði grunað. Þáð var léftgra upp á f jállstind inn en ætla mætti fré lindinni að sjá. Skarðið neðan við hann, sem rfrtist þaðan séð svo nærri honum, var það ekki í rautí og veru. Um leið og hann nálgaðist það, sá hánn sér til mikillar undrunar, að bak við það opnaðíst löng og mjó dal- k\ros þvert í gegnum fjallgarð inn. Hann hélt eftir henni lengi vel. Bráðum myndi fara að halla undan fæti á ný, fannst honum, niður í þennan dal, sem Mallory og fólki hans stóð svo mikill stuggur af. Hér var lítill gróður, aðeins krækl óttir runnar á stöku stað. Eftír endilangri dalkvos- inni lá hlykkjótt gil, ekki mjög djúpt. Hann reið eftir gil barminum, því þar sá hann ‘umhverfið betur. Landslagið var smáhæðótt og hann sá aldxei langt frá sér. Hann sá til hennar, þegar hánn kom upp á einn öldu- hrygginn. Hún hafði farið af baki. Hesturinn var að reyna að króppa á nær gróðurlausum melum. Hún kraup fyrir fram an eitthváð, sém honutíi virt- ist líkjast uppmjórri vörðu. Sjálfa hana sá hann óglöggt. Það fannst honum undarlegt, þvi að hesturinn var ekki nema fáa metra frá henni og hann sást skýrt. Fj’rst í stað hélt hann áð hún væri svona ryk- ug og rýkið var samlitt jörð- inni. En þegar hann kom nær, sá hann hvernig á þessu stóð. Það var daúfur reykur, sem steig upp í kyrrt loftið rétt hjá hetíni. Reykúrinn hafði leynt sér meðan hann bar við himininn, en nú sást hantí skýrt, og reykurinn nær því huldi hana öðru hvoru. Álengdar sá hann, að hún tók udarábreiðu, sem hún hafði haft undir sér á hestin- um, braut hana sundur og lagði hána yfir steinvörðuna. Þá hætti áð rjúka og reykinn, sem fyrir var, lagði frá, svo að hatín sá hána skýrt. Svo kippti hún ábréiðunni a£, og þá gaus reykurinn úpp á ný. Þanníg gerði hún aftur og aft ur. Það var eins og ægilegur j risi væri að anda upp um þessa i steináhrúgu. Nú sá hún til ferða hans, sneri sér að honum og heilsaði hónum, um leið og hún bráift saman teppið. Hún fvár svolítið drýldin á svip- inn. Hatín fóir áf baki, gekk að ’vörðunni og ýtti við henni með tánni. I míðju hennar var kringlótt, vel gert op. í kring um vörðuna lágu hríslur og viðartágir, sem hún auðsjáan- lega hafði rifið upp með ber- um höndunum. ! Hann horfði rannsakandi á hana. „Hvers vegna varstu að kveikja í þessu? Var þér svona kalt?“ „Nei. Mér er ekkert kalt. Ég rakst á þetta og datt í hug að láta rjúka. Þær brenna á- gætlega þessar hríslur“. j „Én hvernig vissirðu hvað á áð gera við Svona hlóðir? Veiztu ' annars hvað þetta er og til hvers það er?“ ! „Nei. -Það veit ég ekki. Mér bara fannst að það væri ekk- ert annað með þær að gera1'. i Hún týndi upp nokkur sprek og fleygðí þeim á eldinn. Hún horfði á eldinn um stund. „Sko. Nú er hann að fá máttinn", sagði hún sigri hrós andi og rétti hreykin úr sér. „Sjáðu. Sjáðu, hvað reykuxinn fer beint upp í loftið. Tær og hreinn, beinn eins og þráður. Sjáðu nú hvað ég geri“. Hún tók ábreiðuna og fleygði henni yfir opið. Révksúlan slitnaði skyndi- lega. En það af henni, sem kornið var uþp, hélt áfram að líða upp í loftið. Svo kippti hún ábreiðunni af og þá gaus reykurinn upp á ný. Hann glotti. „Til hvers ger- ir þú þetta. Ertu að sénda skila boð á éinhverju merkjamáli?“ „Ég kann ekkert' merkja- mál“, sagði hún alvörugefin. Hún flevgðí ábreiðunni enn þá einu sinni yfir og tók hana áf á ný eftir stutta stund. „En hvað ertu þá að gera með þetta? Einhver merki ertu að senda“. „Ég kann ekki að senda nein mérki“. „En hverníg veiztu þá, hve- nær þú átt að setja ábreiðuna ýfir ög hvenæf þú á'ft að taka hana af?“ „Ég veit það ekki. En hand- Myndasagu harnánna: Baiigsi og álfarnir s s s s s s y s l s •s far. 842,00. — Sénd- úm 'gegn póstkröfu. in Lækjartorgi. Bangsi stökk niður úr trénu og rétti pabba sínum tvö epli. „Þetta hlýtur áð vera s'íðan í fyrra,“ sagðí hann. Pabbi hans skoðaði eplin. „Nei, þau eru glæný. En hvefnig stetídur á því, að þaú skuli vera þroskuð svöna snemma?“ AUt í einu rak Bangsi upp undrunaróp. „Sjáðu, pabbi, sjáðu! Hvað er þetta? Boltinn minn kemur fljúgandi út úr trénu eins og fugl“. Bangsi hljóp af stað til að ná í bolt- atín. „Hvað á þetta allt að þýða?“ taútaði pabbi alveg undrandi. Þeir feðgarnir fóru nú heirtí og ræddu satíian og við mömfnu, hvernig stæði á þess um jpndarlegu fyrirbrigðúm, — efli, sem þrozkast á vorin og bpltinn, sém sveif hægt til jarðáh en datt ekki. Þau ko'm ust ékki að neinni niðu.rstöðu. Bara \*era nógu kaldur. Það var í London þegar sem mest gekk á með loftárásum Þjóðverja á borgina. Það var um nót't að loftvarnamerki vár gefið og allir þustu í loftvarna- lóýrgin. Fimm mínútum eftir að allir vöru komnir í eitt byrgi í miðri toörginni kom ungur máð ur, sém bar höfuðið hátt og virt íst ekki vera að flýta sér. — Það er um að gera að ve'ra nógu káldur, sagði hann, og tapa sér ekki af hræðslu eins og ræfill. Nei, ég tók góðan tíma að hnýta hálsbindið mitt rétt eins og ég væri að fara í sámKvæmi. — Jú, bindið er prýðis vel hnýtt, sagði einhver nærstadd- ur, en Kvers vegna fórstu efcki í buxumar?- Annaðhvort eða. — Hún getur valið á milli tveggja biðla. Annar er banka- stjóri, en hinn er læknir. — Það er nu einmitt það, peningana éða lífið. Hafið þér heyrt söguna um. litla manninn, sern konan háns rak nauðugan til að hlusta á fyrirlest.ur um mat. Fyrirlesár- inn var einn af þessum mönn- um, sertí eru innblásnix 'heilagri vandlætingu og fordæmdi allt. Hann skammaðist út af sykri, kjöti, 'öli, brennivíni, kökúm, hveitibrauði, steiktum eggjum, sósum. ■— Jó. sagði hann. —- Margt af því, sem við borðum, - er hreínt eitur. Og það eitraðasta og hættulegasta af öllu, sem viS borðum, er . . . er ... Hér þagn aði hann og leit yfir áheyrendá hópinn. Svo spurði hann: — Getur nokkur sagt mér hvað það ex? Hann benti á lit’a manninn, sem svaraði ósköp lágt: ,,Brúðkaupskakan.“ Hún raknaffi við í líkbílnuni. Ung svissnesk kona 1-enti í toílsl'ýsi og rotaðist. Þegar hún raknaði úr rotinu sá hun að nún lá í líkbíl. Þáð leið samstundis ýfir konuna. Lík-bíllinn Var f'ýrsti bíllinn, sem kom á vett- vang eftir að slysið varð og tók bílstjórinn hana með sér í lík- bflrtum og ók henni til sjúkra- húss. * * !í Óinaksins vert. Landámæraverðirnir höfðu handsamað sígaun'a, sem var að gtelást yTör 'landamæxín millí Austurríkis og Ungverjlands. -ív- Hvert ert þú að fara? spurði . éinn áf varðmönnunurn. — Til Rússlands, kæri vinur, svaráði sígáuninn og brosti svo að skein í hvítar tennurnar. — Russlands, nú lýgur þú, sagði vaxðrnaðurinn. — Þá ferð þú í öfuga étt. Þessi vegur ligg- ur til Áusturríkis. — Já, en góði félagi, sagði sí- gauninn og brosti enn breiðara, — . Finnst þér ekki Rússland þess vert að maður leggi á sig litinn krók til að komast þang- að? AB Lnn í hvert hus! AB8

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.