Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 7
s s s s s s s s V- s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s s s s t s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Smisrt brsuðo Suittur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. CJra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt braiið og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vln' samlegast pnntið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 8. Sími 80340. Hús §i íbúði af ýmsum stærðum í bæn um, úthverfum bæjarins og fyrir utan bæinn til sölu. Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 - 8,30 e. h. 81546. Köld borð og heitur veizSu- matur. Síld & Fiskur. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó manna fást á eftirtóldum stöðum 'í Reykjavík: Skriý stofu Sjómannad.agsráðs Grófin 1 (ge-igið inn frá Tryggvagötu) sími 6710, skriístofu Sjórnannafélags Reykjavíkur, ,-Iverfiigötu 8—10. Veiðafæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshús inu, Verzluninni Laugateig ur, Laugateig 24, bókaverz! uninni Fróði Leifsgötu 4 tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — í Hafnarfirði hjá V. Long. sendibílasföðin h.f, hefur afgreiðslu í Bæjar bílastöðinni í Aðalstræti 16. — Sími 1395. ^ Minningarspjöld J S Barnaspítalasjóðs HringslnsS S eru afgreidd í Hannyrða-^ S verzl. Refill, Aðalstræti 12. S S (áður verzl. Aug. SvendS S sen). í Verzlunni VictorS S Laugaveg 33, Holts-Apó-S S teki, Langhjdsvegi 84, S S Verzl. Álfabrekku við Suð- N S urlandsbraut og Þorsteina- S S búð, Snorrab”aut 61. S Framhald af 5. síðu. Og því er mér það ljóst, að þótt ég hafi freistað þess að minnast hans hér nokkrum orðum, þá er það ekki á mínu færi, að rekja ævisögu hans eins vel og hún er gcrð af hon um sjálfr.m, og eins og hún hefur mótast í minningu ást- vina hans og þeirra, er gerzt þekktu hann. Ég veit að hugur og hjarta hans var að sjálfsögðu jafnan fyrst og fremst bu.ndið ástvin um hans, en þó kulnaði aldrei sá ylur er tendraðist í brjósti hans til æskufélaganna og annarra þeirra, er hann batt síðar vináttu við. Tryggðar hans og hreinlyndi nutu allir þeir, sem áttu; því láni að fagna að öðlazt vináttu hans. Aldrei hevrði ég hann mæla óvildar orð til nokkurs manns, og þeir nrunu vandfundnir, sem sök- ótt hafa átt við hann. í mínum huga geymast sarn vemstundirnar við Jón í safni ljúfustu. og dýrmætustu minn inganna. Og er við félagar hans og vinir kveðjum hann hinztu kveðju. hörmu.m við að njóta ekki samfylgdar hans léngu.t. Við vottum konu hans, ungri dóttur þeirra, syni, aldr- aðri móðut, systur og öðrum ástvinum hans, dýpstu samúð og biðjum þeim styrks í harmi þeirra, vitandi það, að einung is ljúfar og bjartar minning- ar verða þeim leiðarljós og styrkur í sorginni. Ég kveð þig, kæri vinur, með þinni eigin kveðju, er þú sjálfu.r mæltir fram fyrir mörgum árum, er þú lagðir úr höfn frá Reykjavík — sú kveðja er táknræn og eins og töluð fyrir þessa stund: „Sé ég eftir sigling skamma sjónum hverfa Reykjavík, þar sem fæddi mig hún mamma og mæddist oft —■ í fátækt rík, þar sem holt að húsum verða og heiti mörg nú týnast fljótt, þar, sem var ég frjálsra ferða, — og skemmti mér við skelja- gnótt í Skuggahverfi um bjarta nótt“. — Já, nú er hinni skömmu siglingu lokið — einmitt um •j cnsmessuleytið, þegar nóttin er björtust — og það er hljóð- lát kyrrð í „skuggahverfi11.* Ingólfur Kristjánsson. (Frh. af 8. síðu.) fceri það nú fceinleinis á Rússa, að þeir hafi einnig skotið þá flugvél. í gærkveldi hafði enn ekki borizt neitt svar sovétstjórn- arinnar við þessari síðustu orðsendingu hinnar sænsku ríkisstjórnar. Frá Listvinasalnum: Sýningu málverka þeirra er voru á málverkasýningunni í Briissel lauk um siðustu helgi, og mun starfsemi Listvinasalar ins liggja niðri til hauts, sam kvæmt venju. Stuðningsmen n sem vilja vinna að kosningu hans að kjördegl, eru beðnir að láía e: kosningaskrifsloíuna í Áuslorstræii 17, sími 7320 vita nú þegar. JÚLÍ kom í gær til Hafnar fjarðar með fullfermi af karfa til frystingar. Fylkir er kom- inn þangað með 280—300 tonn af saltfiski af Grænlandsmið- um. Hann fór þveiðiferðina 27. maí. Óiögleg þingsam- þykki iramlengir forsetavöld Rhee. ÞING SUÐUR KÓREU sam þykkti á sunnudaginn, að íjar stöddum 40—50 þingmönnum, sem eru í andstöðu við Syng man Rhee og sumir hverjir í fangelsi, að framlengja forseta vald hans um óákveðinn tíma. Forseti þingsins lýsti yfir því samdægurs, að samþykkt þessi væri ólögleg' og hefði ekkert gildi, í fyrsta lagi vegna fjar vistar 40—50 þingmanna, og í öðru lagi vegna hins, að til slíkr ar samþykktar þyrfti tvo þriðju þingmanna, en á þann meiri hluta hefði mikið vantað. HINN VINSÆLI leikari Jón Norðfjörð, frá Akureyri, var meðal farþega með Gullfossi, síðastiiðinn fimmtudag, ásamt konu sinni. Kefur Jón dvalið undanfarnar 7 vikur í Danmörku og Svíþjóð. Fór Jón til Danmerkur til að leita sér lækninga við illkynjaðri gigí, sem þjáð hefur hann undanfarið. Leitaði Jón til beztu, sérfræð inga Dana um bót meina sinna, en enn þá er ekki hægt að segja um árangur. Að sjálf- sögðu fer svo áhugasamur leik húsmaður ekki utan, án þess að kynna sér nýjungar í list sinni, og notaði.Jón vel þetta tækifæri og kynnti sér nýjung ar í leiklist og leiklistar- kennslu. Sem gamall nemandi leik- skóla konunglega leikhússins í- kaupmannahöfn, hafði hann frían aðgang að öllum sýning u,m leikhússins, auk þess, sem hann sótti flest önnur leikhús í Kaupmannahöfn og Stokk- hólmi. Er fréttamaður blaðsins náði tali af Jóni í gær, var fcann að búa sig undir ferðina norður, en gaf sér þó tírna til að láta í ljósi hrifningu sína yfir því, sem hann hefði séð í ferðinni, Raitækjaeigendur | Tryggjum yður ódýrustu^ og öruggustu viðgerðir á ^ raftækjum. — Árstrygg- ^ ing þvottavéla kostar kr. ( 27,00—67,00, en eldavéla S kr. 45,00. S Raftækjatryggingar h.f. ^ Laugaveg 27. Sími 7601. s er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá miðviku- degi 25. júní til þriðjudags 8. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 16.30 daglega. í skránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur. tekj uskaltsviðauki, eignarskattur, eignarskattsvið- auki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald einstaklinga og námsbókagjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda — viku- iðgjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að ve'\i- komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24, þriðjudaginn 8. júlí n.k. og kvaðst mikið hafa lært. Hrifnastur kvaðst Jón vera af leik Poul Reumert í Swe- denhielms eftir Bergman, á konunglega, og leik Toru Teje í Columba eftir Anhonil, á Dramaten í Stokkhólmi. Spurður almæltra tíðinda, kvað Jón kuldann vera það helzta, því óvenju kalt hefði verið í báðum löndum, en veðrið þó hafa verið að batna, er hann fór. Sagði hann Dani vera fu.lla af forundran yfir veðrátUmni. essian s mm HALLDÓR SIGFÚSSON. VALIJR sigraði Fram með 2:1 í úrslitaleik í 2. fl., er fram fór á miðvikudaginn. Valur er nú þegar orðinn vormeistari í þrem flokkum. í A-liði 3. fl. sigraði Valur Víking með 2:1, og Fram sigraði Þrótt með 10:0. Er því Fram vormeistari í þessum flokki. Úrslitaleikur inn í B-móti 3. flokks fer fram nú í vikunni. í A-móti 4. fl. léku Fram og Þróttur, og sigr aði Þróttur 4:0. Strax á eftir áttu að leika Valur og Víking- u,r, en Víkingar mættu ekki nema 7, og fá þeir ekki að leika svo fáir, og þeir verða víst að leika seinna. 4. flokks leikirnir ættu að fara fram fyrr á vorin, vegna þess að þáð fara svo margir drengir í sveit og það löngu áður en mótið er sett, og það vantar oft beztu drengina í síðustu leikina, og auðvitað mu.nar það miklu. Seint ætla að fást úrslit í fyrsta flokki, þessi jöfnu félög KR og Valur, léku 3. úrslita- leikinn s. 1. föstudagskvöld og varð jafnteíli, 0:0. 4. úrslita- leikinn eiga þau að leika í kvöld kl. 8,30 á íþróttavellin- um, og nú dugir ekkert jafn- tefli, annað hvort félagið verð ur að sigra, annars verður þessi eini úrslitaleikur í allt sumar. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.