Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 8
Komum heim sannfærSari uin rækíar á 1 Segir fararstjóri skógræktarfólksins, sem komið er heim frá Noregi. VIÐ KOMUM HEIM sannfærðari en áður um það, að skóg raekt eigi mikla framtíð hér á landi, sagði Haukur Jörundsson í viðtali við AB í gær. en hann var fararstjóri íslenzka skóg- ræktarfólksins í Noregi. Það kom lieim með Heklu á sunnu- dagsmorguninn ásamt náiega 100 íslenzkum ferðámönnum, sem fóru til Noregs á vegum ferðáskrifstofunnar fyrir hálfum mán- uði. Við vorum rúmlega 3 vikur* í förinni, sagði Haukur enn1 fremur, fórum utan meo Brand V. ásamt norsku ferðamönnun- tím, sem hingað komu með norska ^skógræktarfólkinu. Fyrst komum við til Færeyja og skoðuðum okkur þar um, en héldum síðan til Björgvin. Þar dvöldumst við í tvo daga, og íórum m. a- up á fjaliið Flöyen, sem var nakið fyrir 70 árum, en nú er skógi klætt. Þann dag var hellirigning. líkt veður og hér gerist í vorhretum, og þá sannfærðumst við nm það, hversu mikla framtíð skógar eiga hér á landi. Jarðvegurinn á fjallinu er lélegur, ekki nema örþunnt - lag, og þegar skógur var gróðursetíur þarna fvrst, varð að hola plöntunum niður í sprungur. Þessar staðreyndir og' veðrið, sem við hrepþtúm þarna um daginn. færði okkúr heim sanninn um ,að .lífsskö- yrði ættu að vera fullnægjandi fyrir nytjaskóg hér. Eftir dvölina í Björgvin var fólkinu skipt í tvo flokká, 21 fór norður j^Sunn-Mæri, er. 40 til Hörðalands. Var unnið í 5 hópum, 2 á Sunn-Mæri og 3 á Hörðalandi, að gróðursetningu, og alls gróðursetti íólkið miili 50 og 60 'þúsund plöntur. Jarð- vegurinn var yfirleitt minni en á þeim stöðum, sem skógi er plantað hér. * • Síðan var haldið til Oslóar. þar skoðaðir ýmsir merkir staðir. Að kvöldi 17. júní sat skógræktarfólkið boð hjá Bjarna Ásgeirssyni sendiherra. Ýms félög héldu samkomur fyrir íslendinga í Noregi, og einkum voru.það ungmennafé- lögin, sem reyndu að gerti okkur förina sem skemmtileg- asta. Arngrímur Kristjánsson far- ar'stjóri íslenzku ferðamann- anna, sem fóru með Heklu til Noregs fyrir rúmum hálfum mánuði, skýrði blaðinu frá því í gær, að ferðin hefði ver;ð hin ánægjulegasta, ferðaiólkiS sam- válið og öll skipulagning og fyrirgreiðsla með ágætum. Einum degi var eytt í Færeyj- um á leiðínni til Noregs, og lilaut . ferðafólkið þar hinar ágætustu viðtökur. Skemmti- íegasta kafla ferðarinnar kvað hann hafa verið landleiðina frá Björgvin til Harðangurs, þar sem vegurinn er á löryum kafla höggvinn í strándbérg í Toka- gilinu yfir 100 m. hengiflugi. íslenzka skógræktarfóikið,. kom um borð í Heklu í Osió. og síð- an var haldið til Gautaborgar og svo heim. 3-4 béíar á síidveið ar írá Grindavík ÁKVEÐIÐ ER, að 3—4 bátar fari héðan á síldveiðar fvrir norða nland í sumar. Er nú verið að búa þá undir veiðarnai', og munu þeir fara fyrir eða um mánaðamót. norður. — Svavar. ALÞY9UB LA9IS Rahnsóknarlög' reglan óskar upp- lýsinga. Það skeði i gær kl. 16,45, er bifreiðin E. 3743 var á leið til Þingvalla, að vestarlega í Mos- fellsdal maetti hún Oldsmobile- bifreið og um ieið og þær mætt- u ,t k ók Oldsmoþile-bifreiðin utaiÝí-Jí. ;J743 þahnig að Jisti á ’þretti" "OÍdsmobile-bifreiðar iþpar.rakst í gegnuni bretti B, ;3j,74-'|i'.'ö.í;;.yát fastur. Þrátt fyrir Káfðaív' 'áreksjtur. ók Oldsm'o- bilebífréiðin áfram. j^á,nnáÓknarlögreglan væntir þe’ssj pð gá er ók margnefndri bifreíð géfi'sig'frarh hið fyrsta til þess áð spara vinnu við að hafa upp á honum. HinSvegár er vonlaust fvfir mannmn.að slépþa, þar eð' verksummerki’ hljóta. að sjást á þifreið hans. áömuleiðis eru þeir, þém kúnna k&' víta ’eitthvað um betta mál þeðnir um að haf;a samband við rgnnsóknarlögrfegluna. Fiskimjöisverk- smiðjan í Grinda- vík endurbyggð Frá fréttaritara AB GRINDAVÍK í gær. HAFIN ER endurbygging fiskimjölsverksmiðjunnar sem brann í vetur, og er svo ráð fyrir gert, að því verki verði lokið í haust. Afköst.verksmiðj- unnar munu vera svipuð og var, en skipulag hússins er annað, og nú er byggt úr stein- steypu í stað þess að gamla byggingin var úr timbri og bárujárni. Veslur-þýzk samn inganeind komin. Nú um helgina kom frá Vestur-Þýzkalandi samninga nefnd til að semja um viðskipti íslands og Vestur-'Þýzkalands. Nefndin kom með þýzka eftir litsskiplnu Meerkatze og er for maður hennar Nelson skrifstofu stjóri í þýzka matvælaráðuneyt inu. Aðrir nefndarmenn eru dr. von Lpin, Erich Kayser og dr. Meseck. Með nefndinni kom einnig Vilhjálmur Finsen aðal ræðismaður. Skipuð hefur verið nefnd til að semja við Þjóðverja af ís- lands hálfu og er Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður, fyri'V. ráðherra, formaður hennar. Handjárnin HUGARÓRA kallaði Morgun- blSðið það í aðalritstjórnar- grein sinni á sunnudaginn, | að verið væri að reyna að handjárna flokksmenn Sjálf- stæðisflokksins til fylgis við forsetaframboð Hermanns Jónassonar og Ólafs Thors, — framboð séra Bjarna Jóns- sonar. „Sjálfstæðisflokkurinn þarf ekki á handjárnum að halda,“ sagði blaðið, „hvorki í þessum málum né öðrum.“ JÁ, ÞAÐ ER. svo sem auðvelt að afneita sannleikanum, enda ekki í fyrsta sinn, sem það er gert, þegar Morguriblaðið ber á móti því, að reynt sé að handjárna flokksmenn þess til fylgis við annað forseta- efni en þeir vilja. En hvað þýðir fyrir Morgunblaðið að bera á,,móti þessu? Eins, og flokksirienn Sjálfstæðis- flokksins finni það ekki sjálf- ir, hvernig reynt 'þy irieð öllum ■hugsanlegum ráðum, — dag- . legi’.m áróðri Morgunblaðsins ög yfirreiðum ráðherranna, svo að ekþi sé nú talað um það, sem rtíyrkrunum er hul- ! ið —r— * til þess að svipta þá sjálfsákvörðunarrétti um for- setann og beygja þá undir flokksvaldið til fylgis við séra Bjarria Jónsson? MORGUNBLAÐIÐ getur kall- að slíka kúgunarherferð á hendur flokksmönnum þess hvað sem það vill. Almenn- ingur í landinui kallar bana réttilega tilraun til þess að handjárna þá við forsetakjör- ið, á sama hátt og hann kall- ar svipuð kúgunarbrögð Her- manns Jónassonar við Fram- sóknarmenn sama nafni. Og því rísa bæði Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn nú upp, að þeir vilja ekki þola slíka flokkskúgun. Frá fréttaritara AB VEST- MANNAEYJUM í gær. GÓÐUR AFLI hefur verið hér undanfarið hjá opnum vél- fcátum. Hafa þeif íengið, þetta 1—3 tonn í róðri, og eru 2—3 menn á bá.t. Síldar hefur orðið vart hér á miðunum. Hefur hún bæði sézt og mikið komið upp úr ufs anum, sem veiðist á trillunum. Sumir eru með lagnet fyrir síld. — PálJ. Talið vafaiítið, að Rússar ha einniff skofið niður sænsku Dakotaflugvélina Ný kirkja að Skálholti fyrir níu a!da aímæli biskupsstólsins þar, -----------------------------<>---------- PRESTASTEFNAN TALDI ÞAÐ VANSÆMANDI, ef ekkí verliur reist myndarleg kirkja fyrir 9 alda afmæli biskupsstóls- ins þar, árið 1956. og skorar á kirkjustjórnina að hefja þegar nauðsynlegan undirbúning að því máli og vinna að því að byrj- unarfjárveiting til kirkjubyggingarinnar verði tekin á fjárlö.y ársins 1953. ----------------------------• Enn fremur gerði prer/astefn an eftiriarandi samþykktir: „Prestastefna Islands skorar á kirkjustjónina að beita sér aS alefli fyrir því að á næsta árs fjárlögum verði veitt allmiklu rífíegra fé en áður til bygginga á prestssetrum. Jafnframt vill Prestastefnan vekja athygli á þeim ákvæðum, hinna nýju prestakalla skipunar laga, að andvirði niðurlagðra prestssetra skuli varið til endur bóta annarra prestssetra og vænt ir þess, að kirkjustjórnin lát| þessi ákvæða koma til fram- kvæmda jafnóðum og niðurlagn ing prestsetra, samkvæmt téðum; lögum fer fram. Þar sem Skálholt er nú orðið prestssetur að lögnm, skoran Prestastefna íslands á kirkju- stjórnina og alþingi að gjörai ráðstafanir til þess að myndan legt prestsseturshús verði reisft á staðnum, og því verki verðll lokið eigi síðar en árið 1956“. Prestastefnan leggur tilr Að komið verði á fræðslu unn kirkjulegar byggingar og mynd; list, sem prestar og aðrir áhug.t, menn hefðu not af. Jafnframt skorar prestastefrfi an á kirkjuráð, að það suðli f jári hagslega að þessari fræðslu t. d. með því að gefa út leiðarvísi. Að fenginn verði sérmennta® ur maður eða skipuð nefnd tii að leiðbeina um allt er að búia aði lýtur. Prestastefnan telur æskilegt. að stofnuð verði samtök þeirra manna, er áhuga hafa á fegrutíi kirkna og búnaði þeirra, en sam tök þessi leiðbeini síðan þeint er þess æskja um val og smíðií kirkjugripa. Prestastefnan bemir því tili kirkjustjórnarinnar, að hún láti á þessu ári efna til samkeppnl um uppdrætti að sveitarkjum os samsvari sem bezt íslenzkum staðháttum. Skal sam.keppnin ná bæði til hússins sjiálfs og skreyí ingar þess. Nefnd var kosin íil að undirf búa það fyrir næstu Presta- stefnu, að þá verði athugað hvaða leiðir veríi heppilegastan til að samræma fermingarundir búning ungmenna í landinu. í nefndinni voru kosnir: Sr. Árelíus Níelsson, sr. Sveinbjörn Högnason, sr. Pétur Sigurgeirsson, sr. Helgi Kon-v ráðsson og sr. Magnús Guð- mundsson Súðavík. Einn báSur áskötu- veiðum irá Óiaísvík. — .■ ■ - ■■ ÓráðiÖ, hvað bátar þar gerá eítir drag- nótabannið, Frá fréttaritara AB ÓLAFSVÍK í gær. EINN BÁTUR hefur hafið héðan skötuveiðar. Fór hann nýlega í róður með skotulóð og aflaði dáltið af skötu og nokkrar lúðu,r. Skatan er sölt- uð og seld til Reykjavkur. Bátar héðan hafa stundað dragnótaveiðar á hverju sumri hingað til; en nú hefur sú veiði verið bönnuð með víkkun fiskveiðalandhelgnnar. Er nú í athugun, hvaða veiðar þeir eigi að stunda. Einn hefur þeg- ar hafið reknetaveiðar, og tal- að er um, að fleiri reyni þær. En einnig er í ráði að sumir reyni þorskanet eða fari á sldveiðar. — Ottó. SÆNSKA STJÓRNIN telur sig nú hafa sterkar líkur fyrii' því, að Dakotaflugvélin, sem Catalinaflugbáturinn vrar að leita að, er hann var skotinn niður að rússneskum orustuflugvél- um, á mánudagsnótt í fyrri viku, hafi einnig verið skotin nið- ur af Rússum. Hefur sænska stjórnin í nýrri orðsendingu til sovétstjórnarinnar upplýst, að fundizt hafi sundurskotinn björgunarbátur úr Dakotaflugvélinni og krefst svars við þeirri spurningu, hvort rússneskar flugvélar hafi einnig skotið hana niður. Hin sænska Dakotaflugvél hvarf sem kunnugt er yfir Eystrasalti föstudaginn 13. þ. m. og var með 8 manns innan- borðs, sem ekkert hefux spurzt af síðan. En Catalinaflugbátur- inn, sem fór að leita hennar, var skotinn niður af orustu- flugvélum Rússa næstu mánu- dagsnótt, þ. e. 19. þ. m., einnig yfir Eystrasalti, um 30 sjómíl- ur norðvestur af Dagey. Neydd ist sovétstjórnin til að viður- kenna það, þar eð fullar sann- anir voru; fyrir hendi, — loft- Skeyti flugvélarinnar, er á hana var ráðizt, og framburð- ur 7 manna áhafnar, sem. bjargað var af þýzku flutn- ingaskipi og flutt til Finnlands. Hins vegar hefur sovét- stjórnin enga árás viðu.rkennt á Dakotaflugvélina, sem fyrr hvarf. En nú virðast böndin berast að Rússum sem hinum seku — einnig um hvarf henn- ar. Björgunarbátur úr þeirri flugvél hefur fundizt með greinilegum merkjum þess, að á hann hefur verið skotið; enda má heita að sænska stjórnin Framhald á 7. síðu. 13-14 siiga í innsveitum norðan lands í gær HLÝINDI voru í gær meirl um land allt en verið hefur unt langt skeið í vor. Fyrir norðan var 13—14 stiga hiti í innsveit um og bjart veður, en kaldara út við strönd, víða um 5 stig. Syðra var víða 9—11 stig, skýj að eða súld. Kuldakaflanum er því von- andi lokið að mestu fyrir norð an, en þó gerir veðurstofan ráð fyrir að aftur bregði til norð austanáttar næstu dægur, Kóln ar þá sjálfsagt nokkuð. Veðrið í dag: Sennilega norðaustan; léttir til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.