Alþýðublaðið - 15.07.1952, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 15.07.1952, Qupperneq 2
Orusfuvöllur Hin fræga MGM stórmynd sem hlaut metaðsókn í Bandaríkjunum 1950, cg fjallar um gagnsókn Þjóð- verja í Ardennafjöllum 1944. Van Johnson John Hodiak Richardo Moníalban og Dénise Darcei Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Gleym mér ei (FORGET ME NOT) Hin ógleymanlega og hríf • andi músík- og söngva- mynd, sem farið hefur sig- urför um allan heim. — Aðalhlutverk: Benjamino Gigli Joan Gardner Sýnd kl. 5.15 og 9. Sala hefst klukkan 4. HAFNARFIRÐÍ f T æ austur- æ æ BÆJAR BiÖ æ sumarleyfa Kvennaskóla- stúlkur Mjög hugnæm og skemmti- leg ný amerísk mynd frá Columbia. Joyce Reynolds Ross Ford Sýnd kl. 5.15 og 9. Chaplin og smyglararnir ásamt sprenghlægilegum gamanmyndum. Sýnd kl. 3. æ TRiPOLiBið æ DægurlagasiríðíÖ (Disc Jockey). Skemmtileg ný amerísk mynd með mörgum fræg- ustu jazzleikurum Banda- ríkjanna. Tóm Drake Micheael O’Shea Ginny Simms. Ennfremur Tommy Dor- sey, George Shearing, Russ Morgan, Herb Jeff- ries o. fl. Sýnd kl. 5.15 og 9. Viðburðarík og spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum. Susan Hayward Robert Preston Pedro Armendariz Sýnd kl. 5.15 og 9. HAFNAR- æ FJARÐARBlð æ Sumarrevýan Ný amerísk MGM dans- og söngvamynd í litum. Gene Kelly Judy Garland Gloria De Haven Eddie Bracken Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 9249. Lífsgleði njóttu. (Let’s live a little). Brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr Robert Cummings Sýnd kl. 9. 3 NVJA BIÖ æ Múrar Jerikoborgar The Walls of JericliOi Tilkomumikil ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Linda Darnell Anne Baxter Kirk Douglas Sýnd kll. 9. rt .... - Þetta vinsæla kvnningarrit, sem samið er af Ólafi Hans- syni menntaskólakennara, er nýkomið í annarri útgáfu. Það er 80 bls., sett mjög drjúgu letri, með 45 myndum, ásamt íslandsuppdrætti. Bókin flytur margvíslegan fróðleik um land og þjóð, m. a. um íslenzkt at- vinnulíf og menningu. Þetta er hentug og smekkleg gjöf handa vinum yðar og viðskipta fyrirtækjum erlendis. Takið hana með yður, þegar þér farið til útlanda. Verð kr. 16,00 eint. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. \ Fyrirliggjandi j ^ tilhcyrandi rafkerfi bíla. ^ ‘ S Straumlokur (cutouts) í Ford Dodge Chevr. Piym. o. fl. Háspennukefli í Fofíi Dodge Chevr^ Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fi. Segulrofar fyrir 'startara í Plym. Ljósaskiftarar í borð og gólf Viftureimár í flestá bíla Geymasambönd í flesta bíla Startarágormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög ódýrar Miðstöðvarrofár Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- cutout Mótstöður fyrir Ford húspennu kefli Loftnetstengur í fiesta bíla Deiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarböna Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla ,'1 -i S S S Rafvélaverkstæði ^ Halldórs Ólafssonar, S ^ Rauðarárstíg 20. b v, Sími 4775. ; v. íslandsmótið: singar unnu Viking KNATTSPYRNUMÓT ÍS- LANDS hélt áfram s.l. sunnu- dagskvöld með leik milli Vík- ings og Akranesinga, Alllangt hlé hefur nú verið á mótinu, eins og kunnugt er, m. a. vegna utanfara þessara félaga, þar sem annáð fór til Noregs en hitt til Færeyja, og unnu fræga sigra. Almennt mun það hafa verið álitið, að Víkingar myndu reynast léttir fyrir í viðureign- inni við hina harðskeyttu Skagamenn, sem unnð hafa hvern stórsigurinn öðru meiri á Islandsmótinu. það sem af er, enda fóru leikar svo, að þeir sigruðu með 6 gegn 2. Þó var það svo, að eftir fyrri hálfleik- inn, sem lauk með sigri Akra- nesinga, 2 gegn 1, vaknaði nokkur von, um skeið, með ýms um áhorfendum, að ef til vill tækist Víkingunum að jafna, og með þeim bjartsýnustu glædd- ist jafnvel vonarne'Sti um sig- ur. En brátt í seinni hálfleik kom það í ljós, að óþarfi var aö gera slíkri von á fæturna. Þvi í þessum hálfleik skoruðu Akranesingar 4 gegn 1. Kallt var í veðri og strekk- ings vindur er leikurinn fór fram. Dómari var Hannes Sig- urðsson. Kusu Akuriiésingár að leika undan vindi. Þrátt fyrir þáð þó Akurnesingar sæktu mikið meiri á í þessum hálfleik og ættu þess vegna ffiörg tæki- færi á mark mótherjanna, skor uðu þeir þó ekki nema tvö mörk, það fyrra-er 3 mín*. voru af leik, með hornspyrnu, sem hægri útherji Halldór tók, og sendi knöttinn fast fyrir mark- ið, en markvörður Víkings, Gunnar, greip knöttinn, en hélt honum ekki og snerist hann úr höndum hans og í markið. Auð sjáanlega truflaði sólskinið hann í tilraunum hans til að bjarga markinu. Seinna mark- ið skoraði Ríkharður á 14. mín. eftir stuttan og snöggan sam- leik og mjög góða sendingu frá Þórði. Þessu hefði mark- maðurinn átt að geta biavgað, þar sem skotið var af alllöngu færi og ekki mjög iast. Fleivi mörk skora svo Akurnesingar ekki í þessum hálfleik, þrátt fyrir ýmsa góða möguleika eins og t. d. þegar markmánni Vik- ings mistekst gjörsamlega út- spyrna, og knöttiun dragnast fyrir' fætur Þórði. sem þegar leikur á hægri bak. og mark- hann í opið markiö, aö vinstri manninn, en svo lánst spyrnir bakverði tekst aðLjarga á lín- unni. Fyrsta markskct Víkings er á 35. mín., en þyí bjargar .Jakob auðveldlega, tvó önnuv ágæt tækifæri eiga þeir, á 42. mín. er mark Akurnesinga í opnu færi. en þar misttekst, og svo aftur á 43. mín. er Reynir og Bjarni hefja sókn á vinstri hluta vallarins. sem endar meö ágætu skoti Bjarna á mark. Var þetta skemmtileg og snögg sókn og skot Bjarna eg allar aðgerðir hinar prýðileg- ustu. Helzt virtist sem Akurnesing ar.legðu sig lítt frarn í þessum hálfleik og teldu sig vart þurfa að gera það. Þeir léku að vísu oft prýðilega og camleikurinn var iðulega með ágætum, en herzlumuninn virtist skorta Þennan lokasprett sem er þeim næsta eiginlegur, og hefur hvað eftir annað fært þeim sigurinn. En þetta breyttist í seinni hálfleik, og komu þeir þá kunnuglegar fyrir sjónir. Sókn hófu þeir þegar í byrjun hálf- leiksins, sem Vikingar þó hrundu. En er 5 mín. voru af leik, skora þeir sitt fyrsta mark og gerir það Jón v. úth. Sendir Ríkharður honum knött inn fyrir mark, en hann spyrn- ir þegar óverjandi, og 12 mín. síðar skorar hinn útherjinn Halldór, snöggt og vel. Á 23 mín. er öll framherjasveit Ak- urnesinga í hraðri sókn, og með stuttum, hnitmiðuðum samleik. endar hún með leifturskoti frá Ríkharði, eftir að Jón vinst.ri- útherji hafði lagt knöttinn fyr ir hann með stuttri sendingu. Léku Akurnesingar gjörsam- lega í gegnum Víkingsvörnina og mátti markvörðurinn engum vörnum við koma og 3 mín. síðar eða á 26. mírt. skorar Rík- harður enn og þá eftir góða sendingu frá Þórði. Skömmu síðar er Akurnesingum dæmd vítaspvrna á Víking vegna ólög legrar hrindingar á Ríkharði. Hann framkvæmir vtaspyrnuna en mistekst, ,,brennir af“. Fleiri mörk skora svo Akur nesingar ekki í þessum hálf- leik, og þótti víst mörgum nóg um. en fleiri áttu þe’r tsekifær- in. í þessum hálfleik var allur leikur Akurnesinga mildu þróttmeiri og kröftugri en sá fyrri, og lokasprettur sóknarinn ar í lagi. Víkingar vörðust eítir beztu getu, og sýndi markvörður beirra oft góðan leik, og fékk borgið markinu oft við hinar erfiðustu aðstæður. Hins vegar gegn Akr., eins og útkoman sýnir. Sókn þeirra var hvergi nærri svo öflug, að hún væri Akurnesingunum neitt ofur- efli. Bjarni og Revnir voru duglegustu menn Víkinganna í framlínunni. Á 40 mín. var Víking dæmd vítaspyrna, —• Bjarni tók hana og skoraði með föstu og óverjandi skoti, var það eina markið, sem Vík ingar náðu að sknra í þessum hálfleik. I fvrri hálfleik varð einn framherji’Víkings að yfir gefa völlinn, en inn kom Hauk ur Óskarsson, er sýndi góðan leik, þótt alllangt sé síðan að hann hefur sést á leikvelli öðru vísi en sem hinn strangi vörður laga og réttar, með dómara- flautuna að vopni. Áhorfendur að leik þessum voru margir. Lið Akraness og leikir þess draga að sér knattspyrnuunn- endur, það er auðséð, enda eru leikir þar sem það er annars vegar, alltaf fjörugir. Ebé. M.s. Jröllafoss” fer héðan fimmtudaginn 17. þ. m. til Norðurlands. Viðkomustaðir: HÚSAVÍK AKUREYRI SIGLUFJÖRÐUR H.f. Eimskípaféiag íslands iAB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.