Alþýðublaðið - 15.07.1952, Side 6

Alþýðublaðið - 15.07.1952, Side 6
3 [ 61* dag ur Cornell Woolrich: VILLTA BRUDURIN GENGIÐ UNDIR LEKA. Landabréf og ást; um borð í ,,Caronia“, því mikla skipi, sem hélt sig daglangt- hér á ytri höfn inni fyrir skömmu, er margt með furðubrag, að því er segir í Morgunblaðinu. Svo mikið er það skip, að réttara. er að kalla það land heldur en fley, og þó heldur meginland tn eyland.; því til sönnunar er fram tekið, að uppdrættir af skipinu nefn- ast ,,landabréf“, og samkvæmt því kallast skipverjar að sjálf- sögðu ,,landkrabbar“ og skip- stjórinn ,,landstjóri“. Englar dveljast þar í landi; eru þeir þrjár álnir á hæð og þykja stór- ir, og er það í fyrsta skipti, sem við heyrum tiltekið ,.mál“ á þeim verum. Þó eru ekki allir englar þar, til dærnis er þar mikið ástalíf og s-tefnumót tíð, einkirm í forsælu, hamingjan má vita hvers vegna og mun það að minnsta kosti tltt þekkt ■ fyrirbæri í „öðrum löndum.“ Svo margréttað er við máltíð ir þar, að hraðlæs maður er 10 mínútur að lesa matseöilinn, og er þó dreginn frá sá tími, sem það tekur svangan mann að kyngja munnvatninu meðan á lestrinum stendur. Að síðustu er tekið fram, að allt sé s+órt á.Caronia,,— jafnvef rcykháfur inn; en eins og kunnugt er, eru reykháfar tiltölulega litlir á venjulegum skipum. Mikið hefði verið gaman, að heyra Bjarna sterka segja írá þessu mikla skipi. .. Á AKNARHÓLI er nú allt sem óðast að færast í sitt venju lega sumarhorf, þrátt fyrir nórð angarrann. Bifreiðastjórarnir eru farnir að hægja .ferðina upp . Hverfisgötuna, fram hjá tún- iiny, enda þótt engin aðvörun- >arspjöld, er biðji þá að gæta (sérstakrar varúðar, séu þar upp sett; varúðin hjá þeim kemur , einhvlrnveginn af sjálfu sér. Einliver var að tala um, að jörð væri þarna ónotalega köld, að minnsta kosti þegar ekki viðr- ,ar bétfir én nú; — hvernig væri að nota hitaveituafrennsl- ið þarna til að ylja upp jarð- veginn, leggja það í þétt pípu- , net, svona rétt undir grasrót- ina. Það niyndi áreiðanlega auka blómskrúðið þarna, bæði það einæra og fjölæra---------- eru nú komnar aftur. Verð kr. 1285. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækaverzlun. B.ankastr. 10. Sími 2852. skulfu; og riðuðu á fótunum, keyiði þau sporum efur göng- unum fálmandi og hnjótandi. Þau rákust margsinnis á stein nybbur, sem stóðu inn í göng in. Það voru krappar beygjur inn í klettaveggina og þá þurftu; þau að fálma íyrir sér til þess að vita til hvorrar handar halda skyldi. Oftar en einu sinni datt hún, og því að- eins gat hann forðað sér frá að falla fram yfir hana að hraðinn á þeim var ekki lengu.r mikill. Hér var allsendis ómögulegt að fara hratt. Hann þurfti hvað eftir annað að hjálpa henni á fætur. Hún gat varla staðið á fótunum lengur og í hvert skipti, sem hún datt, leið dá- lítil stu.nd þar til hún væri til- búin að leggja af stað á ný. En á meðan færðist það nær þetta bölvað dump . . . dump . dump . . . og rak. hana af stað eins og hún hefði verið lostm svipu. Þau heyrðu naumast neitt lengur. Blóðið suðaði svo íyrir eyrum þeirra. Þau gátu, naum ast gert sér grein fj7rir því, hvort saman drægi eða sundur með þeim og ’villimönnunum. Samt voru; þau sér þess með,- vitandi, að ekki hafði tailið auk- ist. Þau voru of aðframkomin til að geta gert s.ér minnstu vonir um að koma nema mjög stu+ta sund í veg fyrir að þau yrðu dregin uppi. Þarna voru þau komin að læknum á botni jarðgang.nanna. Þau; heyrðu daufan niðinn, og han skelfdist af þeirri tilhugsun að sárþyrst eins og þau voru myndi það verða þeim ofraun að vita af vatninu en mega ekki gefa sér tíma til þess að nema staðar til. þess að slökkva sár- atsa þorstann. En þau, féllu fyrir freistíng- unni. Hún kastaði sér Ail jarð- ar, lagðist endilöng og svoigr- aði í sig vatnið. Hann gerði slíkt hið sama rétt hjá henni. Hon um fannst að hann hefði ekki smakkað vatn fyrr á ævinni. Jafnvel þótt það kosta.ði hann hfið fannst honum tilvinr.andi að fá sér að drekka. Dnmp . . , dump . . . dump . . . glu.mdi í eyrum þeirra, eins cg reglubundin hamarshögg, stöðugt nær og nær Hann þreif í bakið á henni og kippti henni upp frá læknum. „Ekki svolgra meira vatn. Reyndu heldur að geyma sopa uppi í þér.“ Hún barðist um tii þess aö íá að drekka meira, en svo fékk skynsemin yfirhöndina og hún reyndi að koma undir sig fót unum á ný og staulaðist áfram. Þau héldu af stað á ný, durnp . . . dump . . . dump • • , stöð- ugt skýrara og nær En svo þagnaði það allra snöggvast, þar sem vatnið var fannst þeim. Svo kom það á ný, dauf- ara og lengra í burtu Það voru margir menn á eftir þeim, en þau; heyrðu að einn var langt á undan hinum. Og það var auðvelt að ráða að hann var svo að segja alveg á hælum þeirra Það heyrðu þau, á því hvað stutt var frá því þau fóru frá vatninu þangað til hann nam þar staðar. Þau; heyrðu að hann dvaldi aðeins augnablik við vatnið. Hann var hel.dur e.kki eins þyrstur og sjálfsagt ekhi nærri því eins þreyttur og þau. Þau, gátu nú greir.t andar- drátt hans rétt fyrir aftan þau. Allt í einu rakst hann á hana. Þau viru nærri dottin. „Þau ern: búin. Þau eru lokuð“, hvíslaði hún! „Ég finn ekki fyrir þeim lengur“. Hann þreifaði fyrir sér með höndunum, upp, mður og til allra hliða. Ails staðar berg- veggur. Þau voru inmlokuð Það vottaði. fyrir daufri glætu til hliðar við þau. „Hellan“, andvarpaði hann. Hann gekk á hana með öxl- inni, en hellan bifaðist varla. Þó skýrðist birturákin örlítið rétt sem snöggvast, svo næst- um hvarf hún á ný. Dump .... dump .... dump .... færðist sífellt nær. Það var sigurhrós í fótatakinu. Han réðist að hellunni á ný af öllum mættí. Skímurákin varð ferhyrnd, hvarf svo á ný. Hún vildi ekki sleppa þeim út. Frelsið var á næstu grösum og þó voru sundin lokuð. Lífið var í aðeins sex til átta þuml- unga fjarlægð. Hann ærðist, krafsaði og klóraði helluna æðislega. Chris lá í hnipri á gólfinu, máttvana af örvænfingu. Skyndilega tók hann ákvörð un. Hann fleygði sér endilöng um til jarðar á gólfið þversum yfir jarðgöngin og beið komu manns, dump .... dump .... dump .... Það nálgaðist. Hann fann hvernig gólfið titraði undan Myndasaga barnanna. Bangsi og skátastúlkurnár. rpjL, „Bangsi“, „Hvar er kallaði karlinn. bindisprjónninn minn? Hann fannst ekki hjá Lögga lögregluhundi, hvernig sem ég leitaði11. „Ég held ég hafi áreiðanlega komið með hann“, sagði Bangsi. „Ég held ég hafi séð hann“. „Við verðum að reyna að finna prjóninn“, sagði Bangsi við skátastúlkurnar. Og svo kallaði hann á íkorna, sem sat bar í tré. En íkorninn sagði, að þakið hefði verið tekið og vont væri að leita að prjónin- um. fótatakinu. En har.n bærði ekki á sér. Dump .... dump .... dump dump .... Eitt dump í viðbót. Nei, það heyrðist aldrei. Beiúr fætur krepptust, flugu gegnum loftið. Fyrir þeim varð mannslíkami, sem fyrst í stað riðaði, missti jafnvægið, lyft- ist og féll í boga til jíS^ar að nokkru leyti ofan yfir hann. Það kvað við mikill dynkur. Villimaðurinn hlýtur að hafa misst rænu við fallið Hann hreyfði sig ekki að öðru leyti en því, að fætur hans klipptu loftið æðislega án nokkurs sýni legs tilgangs. Lawrance þaut upp og greip fyrir kverkar honum. Hann fann fljótt að hann hafði ekki krafta til þess að kyrkja hann nógu fljótt. Það myndi tak/of langan tíma. Hér mátti ekki gefa nein grið. Það var ekki nóg að bera sigurorð af villimanninum, heldur varð það að gerast fljótt. Hér var um eigið líf eða dauða að tefla. Tíminn rak á eftir, því her- skari villimanna var á næstu grösum. Hann sleppti hálstakinu og greip handfylli sína báðum höndum í þykkt,. strítt hár villi mannsins fyrir ofan eyrun. Það heyrðust þungir dynkir. Hann f.ann , hvernig höfuðkúpan lið- aðist sundur milli handa hans. Hún fiattist út. Hann hætti ekki fyrr en hann fann að heilinn lá úti. Þá stökk hann á fætur og þaut til henn- ar. Fleiri voru að koma, en þeir voru enn spölkorn í burtu. Nokkrar mínútur höfðu unnizt. „Ég ætla að ganga á helluna. Ýttu á hana með mér eins og þú getur“. Hann. gerði enn eina árás á helluna, lagðist á hana af öll- um kröftum. Enn þá einu sinni seitlaði birtan inn með henni um leið og hún bifaðist. Hún hallaðist, vóg salt í gætinni, birtan flæddi inn. Loks féll hún fram yfir sig með þungum dynk. Þau urðu fyrst í stað blmduð af birtunni, sem um- lukti þau allt í einu. Ríki fornaldarinnar var að baki þeirra, heimur nútímans framundan. Dump .... dump .... dump .... nálgaðist eins og þungur niður. Hann ýtti henni gegnum gættina strax pg augu þeirra fóru að venjast d.agsljósinu. Sólin yar farin að lækka á lofti, éh þó nokkur tími enn til kvölds. Þau hlupu niður í gilið, nið- ur fjallshlíðina, sem Mitty á sínum tíma svo mjög hafði þráð að klífa. Þarna var lítla lindin niður undan. Hjá henni voru tveir menn á hestum, .hreyfingarlaus ir. Sólin glampaði á byssurnar j á öxlum þeirra. j Iiann lyfti hendinni og sveifl aði heni)i æðislega í áttina til þeirra, um leið og þau renndu sér fótskriðu niður snarbratt- ar aurskriðunar í áttina til mannanna. Mennirnir höfðu séð þau. Þeir litu í átt til þeirra og lyftu sér í hnökkunum.. Hestarnir voru hættir að drekka. Menn- irnir tveir áttuðu sig auðsjá-. anlega á hvað væri að gerast. Lawrence leit til baka. Hann S s s s s s s I’ s i $ s s s s s i s s $ s s s l s s s s s s s L s s s s s I s S' s s s s 5 S s s. s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S . s s. s s s S s s s s s s s s s Smurt brauð. ^ Snittur. | Til í búðinni allan daginn. ^ Komið og veljið eða *ímið. \ Sífld & Fiskur. ! Ora-viðgerðir. s s s Fljót og góð afgreiðsla. ^ GUÐL. .GÍSLASON, ^ Laugavegi 63, £ tími 81218. ^ Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vln- ^ samlegast pnntið mtð íyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Simi 80340. Raffækjaeigendur < Tryggjum yður ódýrustu S og öruggustu viðgerðir á S raftækjum. — Árstrygg- S ing þvottavéla kostar kr. ^ 27.00—67,00, en eldavéla ^ kr. 45,00. ? Eaftækjatryggingar h.f. ^ Laugaveg 27. Sími 7601. S S -----------------------— s s s s s s * s .s s s s s s s V s s s s s s s s S s 4j s Köld borð og heitur yeizlu- matur. Síld & Fiskur. Minningarspjöíd dvalarheimilis aldraðra ejó manna fást á eftirtöidum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu Sjómarmadagsráðs Grófin 1 (gengíð inn frá Tryggvagötu) sími 6710, skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðafæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshúa inu, Verzluninni Laugáteig ur, Laugateig 24, bóka.verzl uninni Fróði Leifsgötu 4, tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — í Hafnarfirði hjá V. Long. sendíbííaslöðin h.f, S s ) s S * hefur afgreiðslu í Bæjar- S bílastöðinni í Aðalstræti S 16. — Sími 1395. ^ S Minningarspjöld s Barnaspítalasjóðs Hririgsln* S eru afgreidd í Hannyrða- S verzl. Refill, Aðalstræti 12. S (áður verzl. Aug. SvendS sen). í Verziunni VictorS Laugaveg 33, Holts-Apð- S teki, Langhoitsvegi 84, S Verzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut og Þorsteinj- S búð, Snorrabraui 61. S

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.