Alþýðublaðið - 15.07.1952, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 15.07.1952, Qupperneq 8
ALÞY9UBLA9IS Mcirshallaðstoð Fangi kommúnista, feannig-leit einn Kóreufang- ~ inn út á Kojeey, er Banda ríkjamenn bundu enda á ógnarstjórn kómmúnista þar á dög- unum. Kommúnistískir fangar höfðu bundi'ð hann og barið áf því, að hann var pólitískúr' ándstæðingur þeirra; og -matar - skammturinn, sem þeir úthTútuðu honum. var ekki meiri en útlit hans ber vott um. A ’nyndinni sést hann yfir fyrstu hrís- grjónas'kálinni, sem herménri ' Bandaríkjanna færðu honum eftir að þeir höfðu skakkað hinn Ijóta leik kommúnista í fanga- búðunum. Fiugvélarnar Helgafel! og íil Spánar, Dynjandi fil Kanada -------------------+------— Vestfirðingur einn eftir af stærri vélum Loftleiða, verður við landhelgisgæziu. -------------- LOFTLEIÐIK H.F. hafa nú selt úr landi þrjár af flugvél- um sínum, Dakotafiugvélarnar Jökul og Helgafell, sem báðar voru seldar til Spánar og Catalinaflugbátinn Dynjanda, sem seldur var til Kanada í síðustu viku. Hafa Loftleiðir því selt allar hinar stærri véiar sínar nema Vestfirðing, og þó hefur komið tilboð í hann frá Kanada, en ríkissjóður mun hafa úyggju að kaupa þessa vél til landhelgisgæzlu. ón Þórarinsson fær Schönbergs- verðlaunin í BRÉFI hingað frá stjórn tónlistarmótsins í Salzburg segir, að „samkvæmt tillögu íslandsdeildar alþjóðasam- bands nútímatónlistar“ hafi Jóni Þórarinssyni, ríkisútvarp inu, verið veitt verðlaunaskjal (II Schönberg-verðlaun) vegna sérstakrar frammistöðu víð út- breiðslu nútímatónlistar. IFram vann Val 2:1 í gærkveldi * Samkvæmt upplýsingum, er AB hefur fengið hjá Loftleið- um var Dakotaflugvélin Helga- fell seld til Spánar í marz í vet- ur, og fyrir um hálfum mánuði var hin fræga vél „JökuH“, sem bjargað var af Vatnajökli, einn ig seld þangað, Flugvél þessi var búin að vera í Englandi nokkra mánuði til viðgerða og breytinga, og hugðust Loftleiðir nota hana til innanlandsflug's, ef flugið hefði ekki verið lagt niður. Doks hefur Catalinaflugbétur inn Dynjandi nýlega verið seld ur til Kanada, og var hann sótt ur hingað síðastliðirm miðviku- dag. Eiga Loftleiðir þá aðeins eft- ir Vestfirðing, svo og einn Grummanflugbát, sem er í við gerð. Félagið hefur fengið tii- boð í Vestfirðing frá Kanada, en einnig mun rí'kissjóður vilja kaupa flugvélina til landhelgis- gæzlunnar, en ekkert hefur ver ið gert út um kaupin ennþá. NÆSTSÍÐASTI LEIKUR íslandsmótsins fór fram á íþróttavellinum í gærkveldi og kepptu þá Fram og Valur. Leikar fóru svo, að Fram vann með 2:1. Leikurin var fremur tilþrifalítill og þófkenndur köflum. Dómari var Steinn fíteinsson, Áhorfendur voru fáir. Úrslitaleikur íslandsmóts- ins fer fram næstkomandi föstudag og keppa þá Akur- nesingar og KR. Stig þátttökufélaganna í mót inu standa nú þannig, að Akur nesingar hafa 6 stig eftir 3 a leiki og KR 5 stig eftir 3 ieiki, en Fram hefur 4 stig, Vaiur 2 og Víkingur 1 og hafa þau þrjú félög nú lokið leikjum sín um í mótinu. ÞAÐ ER EKKI VON, að stjórnarandstaða komniúnista sé upp á' marga fiska, þegar ,,línan“ er þannig frá Moskvu, að þeir verða að kenna Marshallaðsfoðinni um allt, sem miður fer. Af þess- ari ástæðu hafa þeir aldrei getað barizt af neinu.viti gegn núverandi ríkisstjórn; því að í stað þess að gagnrýna bana fyrir gengislækkun, bátagjald eyrisbrask, afnám verðlags- eftirlits, verzlunarokur, skipu- lagslausan innflutning, at- vinnuleysi og aðra óstjórn, sem þjóðin verður nú að súpa seiðið. af, þegja kommúnistar um flest af þessu, en ráðast á stjórnina fyrir það fáa, sem hún hefur af viti gert, en það er fyrst og fremst það, að halda áfram efnahagssam- vinnunni við Bandaríkin, sem stjórn Stefáns Jólianns samdi á sínum tíma um og tryggði okkur meðal annars Marshall aðstoðina. ÞAÐ ÞARF EKKI annað en að minna á nokkur dæmi Marshallaðstoðarinnar til. þess að menn sjái, hve „idiótísk11 barátta kommúnista gegn henni er, frá íslenzku hags- munasjónarmiði. Menn hug- leiði aðeins, hvernig hér hjá Raffræðingamótið sett í gær I 151 þálttakandi með Ouflfossi ! rúmsjó—71 hér í útvarpssaf ---------1—-—-;rj :■ Setningarathöfn og umraeðufundiir fóru fram meÖ rádiósambandi milll skipsins og þatttakendánna hér. ---------------....... .— 6, NORRÆNA raffræðinigwuótið hófst hér í gair kl. 9.45 í útvarpssalnum í Reykjavík með rádíósambandi við liina nor- rænu þátttakendur um borð í Gullfossi á leiðinni hingað. Em 151 þátttakandi með konum með skipinu, en íslenzku þátttak- endurnir, 71 talsins með konum, komu sama-n í útvarpssal ásamt nokkrum gestum. Atfiöfnin hófst með því að suiigið var lagið „Erennið þið vitar“ eftir Rál ísólfsson, 'með hljómsveitarundirspili. Þá. apn- aði formaður Undirbúnings- nefndár, pöst- og símamála- stjóri Guðmundur Hlíðdal, mót ið með ávarpi úr útvarpssal, er Vísiiðlan í júlí er 1S7 slíg s s ,'s ■ V s . s . s hef- ( KAUPLAGSNEFNÐ ( ur reiknað út vísitölu fram S Vfæirslukostnaðar í Reykja- S S vík hinn 1. júlí s. 1. og reynd S $ ist hún vera 157 stig, eða N S einu stigi hærri en í júní. 'í Unglingameistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefsi í kvöld Keppendur frá 11 féíögum og sam- böndum. UNGLINGAMEISTARAMOT okkur væri ástatt í dag, ef j íslands í frjálsum íþróttum ekki væri þó verið að byggja upp orkuverin við Sog og Laxá, og byrjað á áburðar- verksmiðjunni; en sem kunn ugt er byggjast þessar stór- framkvæmdir allar á Marshall aðstoð og voru þegar undir- búnar af stjórn Stefáns Jó- hanns, Halda menn ekki, að við hefðum verið að bættari, ef í ekkert af þessu hefði ver- ið hægt að ráðast og atvinnu- leysið, sem núverandi ríkis- stjórn hefur kallað yfir okk- ur á ný, væri algert? Jú, það er einmitt þetta, sem komm- únistar halda fram! Þeir vilja heldur algert atvinnuleysi og neyð í landinu, en nokkrar framkvæmdir með Marshail- hefst hér í Reykjavík í kvöld. Eru keppendur alls frá 11 félög um og samböndum. í kvöld kl. 8 verður keppt i eftirtöldum greinum’ 100 metra hlaup: Keppendur alls 9. Hástökk: Keppendur 5. 1500 metra falaup: Keppend- ur 6. Kringlukast: Keppendur alls 12. Langstökk: Keppendur alls 9. 110 m. grindahlaup: Kepp- endur alls 9. Sieggjukast: Keppendur alls 4. Mótið heldur áfram annað kvöld á sama tíma og verður þá keppt í: stangarstökki, kúlu- varpi, 3000 m„ þrístökki, spjót- hjálp; því að þannig er línan kasti, 400 m. og 4X100 m. boð- frá Moskvu í dag! hlaupi. Rafmagnstakmörkun frá kl. 5 á morgnana til 5 á daginn í 10 daga -------4-------- Takinörkun þessi er gerð vegna eftir- lits á aflstöðvum rafmagnsveitunnar -------4 ,, - NÆSTU 10 daga mun rafmagnstakmörkunin verða aukin í bænum vegna hins árlega eftirlits á aflstöðvum rafmagnsveit-- unnar. Verður straumurinn rofinn á hinum ýmsu hverfum í bænum á vixl milli kl. 9 og 5 alla daga, og verður hvert hverfi rafmangslaust um tvær klukkustundir í senn, og fyrir liádegi milli kl. 11 og 12 verða tvö hverfi rafmagnslaus samtímis, en aðra tíma aðeins eitt í einu, Samkvæmt upplýsingum er AB hefur fengið hjá rafmagns veitunni, er þessi aukatak- mörkun gerð vegna eftirlits á aflstöðvunum, aðallega vara- stöðvarinnar við Elliðaár, og hefur hún algerlega verið tek in úr sambandi. Slíkt eftirlit er árlega framkvæmt yið afl- stöðvar rafveitunnar og venju lcgast valinn þessi tími sumars ins, þegar bjartast er og flestir í sumarfríum, með tillitii til þess, að þá má búast við að rafmagnsnotkun sé minnst. Hins vegar hefur nú komið í ljós, að álagið er svo mikið, að grípa hefur orðið til enn meiri takmörkunar en nokkru Framhald á 7. síðu. sent var jafnframt á stuttbylgj- um til m.s. Guilfoss, en þar sátu þátttakendurnir í reykingasal Skipsins og hlustuðu. Þá flutti memitamálaráð- herra. Björn Ólafsson, ávarp, ea hann hefur fjarskiptamál með höndum. Á eftir var kórsöngur með hljómsveit, „Þór landriem. ar“ eftir Sigurð Þórðarson. Þessu næst flutti starfandi formaður dönsku undirbúnings nefndarinnar, J. Oskar Nielsént prófessor, ávarp fyrir hönö allra erlendu þátttakendanna frá Norðurlöndunum fjórum, eri á eftir því lék hljömsveit „Nor- disk Suite“. Að þessari setningarathöfn mótsins lokinni tók prófessor Jarl Salin frá Finnlandi við fundarstjórn um borð í m.s. Gullfossi. Flutti hann, í fjar- veru höfunda, ágrip af erindE um ný viðhorf á sviði ljóstækn- innar (Moderna tendenser inom belysningstekniken). Erindí þetta er samið af Marrti Paa- vola prófessor og Esko Paivár- inne frá Finnlandi og hafði áð- ur verið prentað og afhent öll- um þáttta'kendum mótsins. Síð- an bauð fundarstjóri til um~ ræðna um erindið. Þessir tóku: til máls: Valgarð Thoroddsen rafveitustjórj í Hafnarfirði, Ak- sel Ebbesen, deildarverkfræð- ingur frá Kaupmannahöfn, Sten Velander, prófessor frá Stokk- hólmi, Finn Wilhelmssen for- stjóri frá Osló og framkvæmda- stjóri norska rafveitusambands ins og Gunnar Wiklund verk- fræðingur frá Svíþjóð. Klukkan 11.30 var umræðuns lokið og fjarskiptunum við m.s„ GullfO'SS lokið þann daginn. Síðar um daginn, kl. 16—- 16.30 flutti Sigurður Þorkelsson verkfræðingur erindi á vegums mótsins um radíóbúnaðinn í ms. Gullfossi og sýndi fiann farþeg- um síðan loftskeytastöð skips- ins. Um kvöldið kl. 21—21.45 vav sýnd filma af 1. skirfstofuverk- fræðingi Sture Káel frá Sví- þjóð, um „Artaete under spánu- ing“, ásamt skýringum. í dag kl. 10—11 er aftur flutfi erindi, sem útvarpað er á stutt- bylgjum til hinna íslenzku þátt takenda, er hlusta í útvarpssaL Erindið er flutt af Harald' Al- exandersson, verkfræðingi fré Svíþjóð, um „Roboten i telefon tratten11 og fjallar um ýms sjálf virk tæki og þjónustu símans, svo sem við fiekkjum af „ung- frú Klukku“, en er erlendis einngi notað um magrs konar aðra þjónustu, þar á meðal veð urlýsingu og veðurspár. Þegar kemur fram yfir hádegi í dag fer skipið óðum að nálgast Is- land og er fyrirlestrahaldi því sleppt um eftirmiðdaginn, en ráðgert að Gullfoss komi á ytri Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.