Alþýðublaðið - 27.07.1952, Qupperneq 1
ALÞYSUBLAÐIS
Síldin er á hraðri göngu að
iandinu segja norskir sjómenn
(Sjá 8. síðu.)
XXXIII. árgangur.
Sunnudagur 27. júlí 1952.
164. tbl.
mmm.m
Oólfið hrundi er konunp
Þptta er hinn mikli salur í Chicago, þar sem bæði repúblikanar og demókratar hafa undan-j
farið haldið flokksþing sin og valið sér fbrsetaefni. Fulltrúamir á þingi hvers flokks v-oru á
þrettánda hundrað (1206 repúblikanar, 1230 demókratar), en auk þess rúmar salurinn 10 000!
áheyrendur. Þar að auki iiaia túgir milljöna úti um öil Bandaríkin getað fylgzt með fLokks
þingunimi í sjónvarpi.
kaus hann einróma
eííir þrjár afkyæðagreiðsiur
ADLAI STEVLNSON, xikisstjóri í Illinoisfylki í
Eandaríkjunum, var í fyrrakvöld valinn til framboðs
fyrir hcnd demókrataflokksins þar í landi. Eftir að
Kefauver hafði haft flest -atkvæði 1 fyrstu tveim at-
kvæðagreiðslunum, snerust atkvæði þannig í þriðju
.atkvæðagreiðslunni, að Stevenson fékk 613 atkvæði,
Kefauver 297%, Russell 261% og Barkley 67l2. Vant-
aði Stevenson þá aðeins þrjú atkvæði til að fá útnefn-
ingu. En til þess þurííti 616 atkvæði, eða meira en
helming þeirra 1230 atvæða, sem greidd eru á þinginu.
Drcgu þá Kefauver og Barkley sig til baka og mæltu
með Stevenson, og vax samþykkt tillaga um að velja
hann ernróma til forstakjörs fyrir flokkinn.
■----------------------------* Er fréttin barst um útnefn-
ingu Stevensons, var hann á
And-amerískar
óeirðir í Teheran.
ASGEIE ASGEIRSSON,
hinn nýkjömi forseti Islands,
! heíur nú, eins og' við var búizt,
iagt niður þingmaimsumbo'ð
ifyrir Vestur-ísafjarðarsýslu og
BLAÐAFULLTRÚI í atan- sagt sig uj- Alþýðuflokknum.
ríki&málaráðuneyti Bandaríkj- Jafnframt hefitr hann sagt af
anna sagði frá því á blaða- sér embætti bankastjóra við
mannafundi í Washington á Útvegsbankann.
Fjörugur dansleikur \ Godtháb. EndaÖ
með því aÖ dansa á götunni.
. I--------+----------
ARBEIDERBLADET f OSLO birtir nýlega eftirfarandi
fregn: Allix íbúar Godtháb og mörg hundruð eskimóa, scna
__!_• voru frá afskekktum stöðum í Grænlandi, döosuðu
laugardagsltvöldið 12. jiilí á götunum, og stóð ballið laugt fraut
á sunnudagsmorgun í skyni miðuætursólarinnar.
’ Friðrik konungur og IngrkX
drotning „færðu úpp“ ballið;
var kontmgúr kAæddur gull-
stungnvan aðmírálsbúningi, ea
drotningin var í fallegri biárri
eskimóaúlpu utan, yfir bah-
kjólnum. Höfðu græntenzkar
konur f ært drotningumú
stakkinn að gjöf.
Hirm forml-egi Muti dann*
leiksins eða ,,dansemik“, einS
og það heitir á eskimóamáli^
fór fram í samkomusal Godt-
háb, en á torginu fyrir framait
dansaði mörgum sinnum fleira
fólk. Seint um kvöldið, þegar
konungshjónin voru farin,
hrundi dansgólfið, en enginnt
meiddist. Þeir 300 Danir og
Grænlendingar, sem þannig
voru truflaðir við skemmtun.
sína á svo óvæntan hátt, héldui
áfram dansinum með mann->
fjöldanum á torginu.
Gömul eskimóakóna sagðí
við drottninguna á dansleikn-
um: „Ég minnist þessa dag9
allt mitt líf — þó að gigtin
forseii
hefur lagt niður þing
mnnmuniboð og
bankastjórasioðu.
I
jl-iefur einnig sagt
sig ur Alþýðti-
flokknum.
þjái mig, þegar ég dansa.“
Sem kunnugt er lýsti hæsti-1 ingri(j drottning svaraði: „Þér
Mossadeq orðina
MOSSADEQ hefur lagt fram
ráðherralista únn til Shaliins
í íran. Hcfur Mossadeq sjálfur
með höndum embætti hermála
og forsætisráðherra.
Eins og menn muna neitaði
Shahinn á dögunum að verða
við kröfu Mossadeqs um að
taka við embætti hermálaráð-
herra, au.k forsæíisráðherra-
embættisins, en það varð til
þess, að Mossadeq sagði af sér
og Shahinn fól Ghavam Sul-
taneh að mynda sínu skamm-
lífu stjórn.
heimili sínu í Chicago og kom
út á svalir hússins til þess að
ávarpa mannfjölda mikinn, er
safnazt hafði saman við hús
hans til þess að hylla hann.
í ávarpi sínu til mannfjöld-
ans kvaðst Stevenson í fyrstu
alls ekki hafa ætlað að gefa
kost á sér sem forsetaefni, en
úr því að svona væri komið,
mundi hann ganga ótrauður
fram í kosningabaráttuna, alls
óhræddur um úrslitin.
Athyglisvert er við atkvæða
greiðslurnar, hve Suðurrkja-
demókratar stóðu fast með
sínum manni, Richard B.
Russell. Hlaut hann sem fyrr
segir 2611Ú atkvæði, en hafði
Franih. á 7. síðu.
fimmutdag, að liinar and-ame- |
hafa1 ^orÓ/Ó^ \ egna* &bátttöku rettur kosmngu hans til for- imegig trúa því, að ég þjáist yf-v
kfmmúMsfa í Sölda^undum 1 ^adag og tUkyrmti að |irleitt ekki af ^ en ég mun
þeim, er leiddu til falls stjórn- hann he!ðl gefl« ut kJorbref líka minnast þessa allt mitt lf.“
, , ... hmum ny]a forseta til handa.
ar Ghvam Sultaneh a dogun- En formlega tekur hann ekki
uji:l við embættir fyrr en 1. ágúst.
Kvað blaðafulltrúinn ekki En í sambandi við tilkynningu
vitað, hve útbreiddar óeirðirn- hæstaréttar hefur hann nú
ar voru, en full ástæða væri til sagt af sér öllum fyrri störfum
að halda, að íranska öryggis-
lögneglan mundi hafa í fullu
tré \dð óeirðarseggina.
og gengið formlega úr þeim
stjórnmálaflokki, sem hann
hefur fylgt að málum.
Sigur í stáliðnaðardeilunni:
Áilir verkamenn í iðnaðinum
verða í verkalýðsfélðgum
-------*------
MEÐ SAMKOMULAGI ÞVÍ, sem Truman forseti kom á,
fengu verkamenn í bandaríska stáliðnaðinum framgengt þeirri
kröfu sinni, að allir verkamenn, sem í iðnaðinum starfa, verði
að vera meðlimir í verkalýðsfélögum, en gegn þessari kröfu
börðust atvinnurekendur hvað harðast.
Miðstjórn sambands stál-
iðnaðarverkamanna í Banda-
ríkjunum hefur nú formlega
aflýst verkfalli því, sem staðið
hefur yfir iðnaðinum undan-
famar vikur. Kvatti miðstjóm-
in verkamenn jafnframt til þess
að taka nú hraustlega á og sjá
til þess, að fuill afköst verði
komin á innan 10 daga.
Nýstárteg aferð
við undirskrifta-
söfnun.
Verkamenn fengu 16 centa
kauphækkun á tímann (höfðu
farið fram á 25 cent) og auk
þess ber atvinnurekendum að
greiða 5 centum meira í
tryggingarsjóði verkamann-
anna.
Til samkomulags var fram-
leiðendum leyft að hækka verð
á stáli um 5 dollara tonnið.
ÞAÐ eru ekki aðeins rit-
handasafnarar, sem eru
önnum kafnir við ólympíu-
þorpið Kossley þessa dag-
ana. Upp á síðkastið hefuff
einnig verið þar fjöldi ung-
kommúnista, sem safnaði
hafa undirskriftum að „frið
arávarpi“ sínu og hafa þcir
að sjálfsögðu ekki verið í
vandræðum með a'ð fá und-
irskriftír. íþrótta.stjörnurn-
ar skrifa nöfn sín í þeirri
trú, að þeir séu að gleðja
finnska pilta og stúlkur með
því að gefa þeim eiginhand
ar undirskrift sína, og svo
gefa þeir í staðinn konunún
istum áróðursefni.
Væntanlega verður ekki
langt þangáð til að komm-
únistablöðin segja frá því,
að nú hafi Dillard, Fuchs,
Gordien, da Silva, Furu-
hasti og allar hinar „stjörn-
umar“ skrifað imdir ,,friö-
arávarpið“.