Alþýðublaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 3
í DAG er sunnudagurinn 27. jjúlí. Næturvarzla er í Lyfj abúðinni Iðunni, sími 7911. Næturlæknir er í læknavarð- Stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Esra Pét- lUrsson, Lönguhlíð 7, sími 81277. 1 Flugferðir Flugfélag íslands: í dág er róðgert að fljúga til 'Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga iiil Akureyrar, Vest'mannaeyja, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Kópaskers, Norðfjarðar, Rej'ðarfjarðar og Siglufjarðar. Skipafréttír Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöldi til Glasgow. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr jll er í Hvalfirði. Skaftfellingur fer á þriðjudaginn frá Reykja- vík til Vestmannaeyja. ÚTVABP REYKJAVIK PEDOX fótabaðsaíH I* iy |S Pedox fótabaS eyðir > skjótlega þreytu, sárind-^ um og óþægindum í fót- S unum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hár-) s ,s 5 li |V H 'S I s S s i þvottavatnið. Eftir fárras daga notkun kemur ár-S angurinn í Ijós. ^ s Fæst í næstu búð. ■ CHEMIA H.F. ^ S álvarlegf afvinnu- leysl á Skagaströmf Skagaströnd, 15. júlí. MIKIÐ atvinnuleysi er ríkj- andi hér á staðnum og hefur svo verið, það, sem af er þessu ári. Yfir 40 menn eru hér at- vinnulausir ,nú, en það er um Vz hluti verkamanna í k'airp- túninu. Frystihúsin standa ónotuð og síldarverksmiðjan hefur að eins ráðið 18 menn af 70, sem hún þarf til fullrar starf- rækslu. Tuttugu og sex umsóknum um vinnu i verksmiðjunni hefur verið vísað frá. Undan- farin sumur hefur verksmiðj- an tekjð að sér ýmsar fram- kvæmdir fyrir nýbyggingar- nefnd Höfðakaupstaðar, og á þann hátt hefur tekizt að full nýta það vinnuafl sem bundið var við verksmiðjuna, þótt lít ið bærist að af síld. í síðastliðnum mánuði, þeg- ar óvíst var talið. hvort verk- smiðjan yrði opnuð í sumar, skrifaði stjórn Yerkalýðsfé lags Skagastrandar ríkisstjórn- inni og stjórn síldarverk- smiðja ríkisins og fór þess á leit, að verksmiðjan á Skaga- strönd yrði starfrækt með fullu starfsliði í sumar og benti jafnframt á, að fyrirhug aðar framkvæmdir við hafn- argerðina hér væri æskileg í- gripavinna fyrir starfslið verk smiðjunnar, ef lítið bærist að af síld. Svör við þessari málaleitun hafa enn ekki borizt. Bj.Br. Prestsvigslumessa í dóm- kirkjunni. 2.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Marcel Dupré leikur á orgel (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: María Markan sj'-ngur (plötur). 20.45 Frá Skálholtshátíðinni 1952 (tekið á segulband í Skálholti 20. þ. m.j: a) For- málsorð: Sigurbjörn Einars- son prófessor, form. Skálholts félagsins. b) Ræða Lúðvík Guðmundsson skólastjóri. c) Erindi: Björn Sigfússon há- skólabókavörður. d) ,,í Skál holtstúni“, leikþáttur eftir séra Jakob Jónsson. Leikarar frá Hveragerði flytja. Leik- stjóri: Magnea Jóhannesdótt- ir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Á MORGUN: 20.20 Tónleikar: Boston Pro- menade hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar (plöt ur). 20.45 Um daginn og veginn Gunnar Finnnbogason skóla- stjóri). 21.05 Einsöngur: Jussi Björling syngur (plötur). 21.25 Erindi; Gamalt og nýr.t vandamál (Friðrik Hjartar skólastjóri). 21.45 Tónleikar (plötur): Fiðlu sónata nr. 42 í A-dúr eftir Mozart (Yehudi og Hephzi- bah Menuhin leika). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Bev- erley Sisters syngja og Artie Shaw og hljómsveit hans leika (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hfeima og erlenclís. — Gott blað með miklum £róð- leik. — Um bréf til mín. — Slæmt matvælaástancL Lúðurþeytarar um nótt. MIG FURÐAR A ÞVI hve blað Þorfinns Kristjánssonar ,,Heima og erlentlis‘‘ hefur náð lítilli útbreiðslu hér heima. Blaðið er, eins og kunnugt er, gefið ut í Danmöi-ku og virtnur útgefandinn og ritstjórinn að því kauplaust og af ódrépandi dugnaði. Þetta er gott blað og flytur geysimikið áí' sögulegum fróðleik. Þorfinnur liefur dvalið áratugum saman í Danmörku og alltaf verið lífið og sálin í fé- lagsmálum íslendinga þar. Kng- inn einn maður heiQir unnið eins mikið og hann. ÞORFINNUR sk-rifar í blað sitt um félagsmál Islendinga i Höfn frá upphafi, en þó sérstak- lega hina síðustu éraiugi og get ur mikils f jölda manna og starfs þeirra. Er þarna því mikinn fróðleik að finna og blaðið þvi ágætt heimildarrí't. Alþingj hef- ur viðurkéhnt gildi þessa blaðs með því að veita nokkurn styrk til útgáfunnar og er það sjálf- sagt. En blaðið þarf að fá mei'ri útbreiðslu hér. Það er mjög ó- dýrt og er. selt í Bókaverzlun ísafoldar. ÞAÐ ER ÞÝÐINGARLAUST fyrir menn að senda mér nafn- laus árásarbréf á einstök í'yrir- tæki eða einstaka menn. Ég get ekki annað við þau gert en að henda þeim í bréfakörfuna. Maður finnur jafnvel á lyktinni af þeim hver tilgangurinn 'er með slíkum bréfum — og varar sig á þeim. Hins vegar fer þao eftir málefnum, hvort ég birti harðorð ádeilubréf. Ég geri það þó aðeins ef nafn fylgir, svo að ég geti sriúið mér til bréfritar- ans og aflað mér upplýsinga um málið. En nöfn bréíritara minna læt ég aldrei uppi. Þessar reglur setti ég í upphafi þegar ég fór að skrifa þessa pistia, og endur- tek þær nú enn einu sinni að gefnu ti'lefni. „NU ER ÞAÐ SVART, Hann- es minn,“ segir Sína í brjfi til mín, ,,það er næstum því útj- lokað að fá nókkurn skapað'an. hlut í matinn. Ekkert kjöt er til og engar kartöflur, jafnvel ekki hægt að fá ætan fisk oft og tíðum. Matvælgástandð hjá okk ur Reykvíkingum er sannarlega bágborið. Það hefur að vísu oít verið slæmt um þetta leyti árs, en nú keyrir alveg um þver- bak.“ SJÚKLINGUR skrifar: ,,Er það ekki bannað í iögreglusam- þykktinni, að bifreiðastjórar þeyti lúðra sína að næturlagi? Mig minnir að það sé bannað og um skeið hættu þeir því. En nú eru þeir teknir upp á því aftur. Það er ekkert við þvi að segja, þó að fólk panti bifrsið að næt- urlagi, en það á að vera skylda þess að hafa gætur á því þegsr bifreiðarstjórinn kemur. þAÐ Á LÍKA að vera skylda bifreiðarstjórans að hamast ekki á lúðri sínum að nætur- lagi. Hann á að bíða um síund — og ef-ekki er*komið út til hans, á hann að fara. Ég segi þetta að marggefnu tilefni.“ Ilannes á horninu. INNANRÍKISRÁÐUNEYTT Au.stur-Þýzkalands hefur fyr» irskipað skrásetningu allra karlmanna á aldrinum 16—65 ára. Enn fremur sérstaka skrá setningu allra fyrrverandi for ingja í her Hitlers. Er þetta gert með tilliti til stækkunar austu.r-þýzka hersins. pRaflagnir ög |raftæk]aviðgerSir ■ önnumst alls konar viC- 1 gerðir á heimilistækjmn, U höfum varahluti i Sestp ■ heimilistæki. önnumst: 1 einnig viðgerðir í oliu-f 1 fíringum. | Raftækjaverzlimiii, ■ Laugavegi 63. ■ Sími 81392. I feJtÖLfJ AB-krossgáta - 191 Hrun á fiskmarkaðn- Isso HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugardag kl. 8—12 á hádegi. \ 1AB M Hannes 'á tiornfnu Vettvangur dagsins \ BEZT sumar. vetut vor og haust um í Brellandi SAMKVÆMT FRÉTT í brezk um blöðum virffist nú í júli hafa orffiff eitt versta hrun, sem kom ið hefur á brezka íiskmarkaffn um, síffan 1930. Ssgir Lundúnablaðið Daily Graphic frá því nýlega, að sér fræðingar í Hull hafi komizt að t þessari niðurstöðu, er 600 sjó | voru atvinnulausir þar í' byrjun júlí og þúsundir kílóa af fiski óseld. í fyrstu vikunni í júlí lá bar mesta magn af óseldum fiski, sem sézt hefur síðan í stríðsiok. Bárust á land á einum degi rúrn 400 tonn, sem ekki seldust. 7. júlí bárust á land 1270 tonn af þorski, en næstum 3 080 tonn, þar á meðal ýsa. seldust ekki. Skipin, sem lönduðu þessum fiski, tólf að tölu, höfðu veitt hann við Grænland, ísland, Bjarnarey, í Hvítahafi eða við Færeyjar. Eitt skipanna græddi 6.000 pund, en flest töpuðu, seldu fyr ,ir 2—3000 pund, þ. e. a. s. með um 2000 punda tapi. Lárétt: 1 óþarfi, 6 enskur tit. ill, 7 not, 9 líkamshluti, 10 bindi efni, 12 borða, 14 loka, 15 stór- fljót, 17 starfsgrein. Lóðrétt: 1 fiskur (fágætur), 2 á fingri, 3 þröng, 4 bók, 5 slátr- un, 8 stórfljót, 11 orðskrúð, 13 veðurfar, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 190. Lárétt: 1 vetrung, 6 mar, 7 tiía, 9 mi, 10 tug, 12 um, 14 Kirk, 15 gát, 17 illska. , Lóðrétt: 1 vettugi, 2 Taft, 3 um, 4 nam, 5 griðka, 8 auk, 11 gikk, 13 mál, 16 tl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.