Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 2
e. Spilavífið (Any Number CAN Play.) Ný amerísk Metro Gold- wyn Mayer kvikmynd eft- ir skáldsögu Edwards Har ris Heth. Clark Gable Alexis Smith Audrey Totter Sýnd kl. 5,15 og 9. m AusTun- æ m BÆJAR Biú æ Fabian skipsíjóri 1 í (LA TAVERNE DE NEW ORLEANS) . Mjög spennandi og við- . burðarík ný frönsk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Mieheline Prelie Vincent Price Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Slunginn sölumaður (The fuller bruch man) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með Janet Biair og hinum óviðjafnlega Red Skelton Sýnd kl. 9. Framúrskarandi spennandi amerísk mynd um baráttu upp á líf og dauða James Stewart. : Shelley Winhers ; Dan Duryea ■ Stephen McNally Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Peningar Sænsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefur hlotið ágæta aðsókn og dóma. Þetta er skemmtimynd krydduð biturri heimsa- deilu. Aðalhlutverk leikur Nils Poppe af mikilli snilld. Sýnd kl. 5,15 og 9. _______________________I æ nýía biö æ Mikka iærir mannasiði (Lecon de conduite) ^ Bráðskemmtileg frönsk gamanmynd með hihni fög'ru og eldfjörugu Odette Joyeux. Aukamynd: „Nú er i>að svart maður“ grínmynd með Gög og Gokke. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5,15 og 9. æ tripolibiö æ Töframaðurinn (Eternally Yours) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Laurette Young David Nivien Broderick Grawford Sýnd kl. 5,15 og ff. æ HAFNAR- æ æ FiARÐARBlð æ Vilii frændi Skemmtileg amerísk gam- anmynd í eðliiegum litum. Glenn Ford. Cerry Moor Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Sími 9249. KVÖLDVERÐUR 2 réttir og kaffi kr. 11.50. \ Gildaskáldinn Aðalstræti 9. V. s s s s s s s s s s s s s hátið- ina i r (ÆSsr'*!*® ... t , ml mwm Aftanívagnar dag og nótt. Björgunarfélágið Vaka Sími 81850. snyrfivörur hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. HAFNARFIRÐI T T Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk mvnd. Aðal- hlutverk: Mae West. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Fljúgandi diskar Háskoiafyrirlesiur Framhald af 1. síðu. um fallbyssukúlna. Maður sá, er myndina tók, segist hafa séð nokkur björt ljós út um glugga í rannsókn- arstofu, sem hann var í, en þau hafi horfið á meðan hann var að stilla ljósmyndavélina. Kallaði hann þá á félaga sinn/ en sá í því, að ljósin voru aftur komin, og smellti þá af mynd- inni. Sagði hann, að augnabliki síðar hafi orðið augnabliks leiftur og ljósin horfið. Talsmen,n strandgæzluliðsins tóku fram, að filman hafi ekki borið nein merki þess, að hún hafi verið rispuð eða á annan hátt hafi verið „fiktað“ við hana. Ljósmyndarinn bætti við, að sér þætti það ólkleg skýr- ing, að um Ijósbrot væri að ræða, en kvaðst þó ekki geta kallað sýnina hlutí eða flugför — aðeins einhvers konar ljós. Flugmennirnir, sem sáu undrin, eru þeir fyrstu, sem gefa svo ákveðna frásögn af slíkri sjón. Flugmennirnir höfðu, verið sendir af stað kl. 1,45 að nóttu til að rannsaka 5—6 tilkynningar um „fljúg- andi diska“. Sögðust þeir ekki geta sagt til um staðinn, sem þeir sáu diskana á, vegna myrkurs. Yfirvöld flu.ghersins á staðnum bönnuðu flugmönn- unum þegar að tala við blaða- menn, en talið er, að þegar þeir sögðust hafa séð difekana i 10 sekúndur, hafi þeir átt við, að þeir hafi séð þá vel í 10 sek- úndur. Framhald af .8. síðu. efla menntun og menningu, Kvað McBride verkefni háskól anna vera mikið og merkt, þar eð sífellt ykist þörfin fyrir há skólamenntun, þó að ekki mætti hún verða of almenn. Aðal verk efni háskólanna væri að kenna vísindi, en ekki síður að leggja rækt við að þroska meðal fólks virðingu fyrir máli sínu, bók menntum og þjóðsögnum. Aðspurður krvað Mc Brida gelísku vera kennda í öllumi barnaskólum, en fáir væru beir orðnir, sem alizt hefðu upp við að tala hana eina saman. Er bað helzt í norð-vestur héruðum landsins. Hins vegar verða all ir embættismenn að geta talað gelísku. ■ Kaþólska er trú 909r þjóðar innar, og munu þar nokkru ráða um, að Englendingar vildu af nema hana, en við það- styrkt- ust írar í trúnni, enda litu þeir alltaf á Englendinga sena kúgara sína. Hins vegar er ka- þólska ekki ríkistrú. í sambandi við Norður-Ir- land kvað McBried lítið ganga um sameiningu landshlutanna, þó að Irar héldu að sjálfsögðu fram rétti sínum til alls lands- AB inn a hvert heimili! Þeir, er gera vilja tilboð í hækkun ríkisprentsmiði- unnar Gutenberg, vitji uppdrátta og lýsinga á teikni-, stofu húsameistara ríkisins. Tilboð opnast þann 15. þ. m. Reykjavík, 8. ágúst 1952.' Einar Erlendsson. Áugiýsendur Aiþýðubiaðsins sem ætla að koma auglýsingum í sunnu- dagsblaðið, eru vinsamlega beðnir að skila auglýsingaliandritum fyrir M. 7 síðdegis á fösíudag. LIFUE oz MGR Kjötverzlunin Búrfelt Skjaldborg Sími 1506.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.