Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 6
Claucfe Ánet: ARIANE •s s f- Aðsent bréi: ERUM VIÐ RÉTTLAUS MEÐ ÖLLLU? Við Haddi vorum að skemmta okur um verzlóhelgma. Haddi gat fengið lánaðaa einn fjö_g- urra manna, svo að við slógum saman í party við vinkonu mína og strák, scm er með henni núna. Hann og Haddi keyptu fimm af sterku í ríkinu, og svo auðvitað kók óg þess háttar, og s-vo lögðum við af stað á laugardaginn upp í sveit. Svo komum við að samkomu húsi um kvöldið, þar var fullt af bilum fyrir utan, strákarnir voru orðnir cíálítið hívaðir g viö raunar líka, og svo þegar við vildum komast inn, neitaði dyravörðurinn og sag'ði að við værum full, en það var lygi. Haddi fór að karpa við hann, sagðist hafa keypt áíengið lög- lega af íslenzka ríkinu, og hnnn sagðist ekki skilja, að það ínætti refsa mönnum fyrir aö kaupa löglega af ísienzka rík- inu. Svo jókst þetta svona orð af orði, og svo fór, að dyravörð urinn henti Hadda og okkur hin am út og kailaði okitur Reykja- víkurpakk! Þá urðu strákarnir auðvitað vitlausir og fóru að henda grjóti í gluggana og brutu víst nokkrar rúður, og þá fcomu nokkrir sveitastrá'kar út og lömdu þá og við komum Hadda og hinum inn í bílinn og ókum brott, og nú er komir; Éæra. Og nú langar mig til að spyrja: Til hyers selur ríkið okkur áfengi? Hvers vegna er það ekki auglýst, ef maður má efeki drekka það sem maður kaupir af því, og ef hægt er að refsa manni fyrir það? En ef það er nú allt í lagi með að mað ur drekki það, er þá hægt að búast við öðru en maður verði kenndur og hagi sér svolítið Bðruvísi en aðrir? Og hvernig er þá hægt að kæra mann fyrir það og kalla niann pakk? Ég held fast við það, að strák- arnir og við höfum ekkert gert nema sem það opinbera mátti búast við, og hefur jafnvel ætl- ast til að við gerðum, þegar það seldi okkur áfengið, og þess vegna spyr ég: Erum við rétt- laus með öllu, bara fyrir það að við gerum það, sem hið opin- bera ætlast til af okkijr? Ein af ótal. hopa fyrir þeirri ímyndu.ðu hættu? Þú hefur hugrekki, og mig skortir það heldur ekki. Ég þori að horfast í augu við áhættuna . . .“ Hann vafði hana örmum. Hún veitti enga mótspyrnu. Hann hallaði sér yfir hana og sagði: „Fyrirgefðu mér, Ari- ane Nikolaevna. Mér býr ekk- ert fals í huga. Hvað sem fyrir •kemur, þá skal það ekki vera á blekkingum byggt“. spyrnu, meira að segja negl-’að minnsta kosti var ekki á urnar voru, látnar taka þátt í ; rökum reist Og baráttan hélt vörninni. Taugar Constantins voru spenntar til hins ýtrasta. Menningin hefur kennt konum áfram, baráttan u,m líkamann. Og hann sagði biturlega: „Það er stundum viðeigandi að hafa í frammi aðeins mála- ’ að veita mótspyrnu, en stund- ;mynda mótþróa undir þessum um aftu.r á móti á maður að kringumstæðum, aðeins til þess hafa vit á að gera það ekki.“ að láta karlmanninn halda, að „En ég er ekkert að þrjózkast ! |á einhverju hafi þurft að sigr- |lengur“ hvíslaði rödd í eyra ^ ast. Stutt sýndarbarátta, hlaðin (hans, auðmjúk, barnsleg rödd, eftirvæntingu og yndisþokka, ekki laus við óttatitring og í | sem fyrir ævalöngu hefur J annarri tóntegund en áður Hún ætlaði að svara ein-1 tekið á sig venjubundna mynd. jhafði hann heyrt af þessum Hér gegndi öðru máli. Ekkert jvörum. i benti til annars en að fengið Og á því augnabliki varð hefði verið um það þegjandi sigurinn hans. samkomulag af hennar hálfuj Stundu seinna sat hún fyrir M.s. Dronning íer til Færeyja og Kaupmanna hafnar föstudaginn 8. þ. m. kl. 12 á hádegi. — Farþegar mæti í skála tollgæzlunnar á hafnar- hakkanum kl. 11 f. h. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erlendur Pétursson. ÁB 6 hverju til. en hann lokaði munni hennar með kossi. I „Segðu ekkert, ég grátbið ,þíg“- ! Hún dró sig úr faðmi hans. ,Tók varalit upp úr vasa sín- um og bar að vörum sér. Henti honum síðan út í horn j „Ártim saman hef ég hlýtt á karlmenn, sem hafa viljað !ná sama tilgangi og þú nú. En þeir hófu allir máls á allt ann- an hátt. Alltaf lærir maður ’ eitthvað nýtt. Ég fer heim. . . Sagði ég þér annars ekki, að frændi minn, sem ég bý hjá, ’er ástfanginn í mér? . . . Ég , verð að læsa að mér á nóttunni. ,Og þó finnst mér ég ætli að jkafna ,ef ég sef fyrir læstum i dyrum“. I Þau óku burt. Hann sagði ,við Ariane Nikolaevna að , skilnaði: „Þangað til á morgun. Þú borðar með mér annað kvöld.“ „Nei. Mér er boðið út klu,kk- an sjö“. „Allt í lagi. Ég verð hérna i við hliðið klukkan hálf níu og þú drekkur te heima hjá mér“. „Ég sver að gera það ekki“. 3. Hversdagslegur viðbur'ður. Klukkan hálf níu kvöldið eftir kom Ariane út í dyrnar. Constantin beið þar. Hún var með fallegan hatt á höfðinu festum með böndum undir hökuna. Hálsinn var ber upp- undan flegnum kjólnum. Þau fóru niður til Tverskaya. Það var látið svo, sem þaui væru á kvöldgöngu. En þegar þau komu að Hotel National stakk Constantin samt upp á, að þau færu þangað inn Þó að kápan hennar væri þykk og þung, sá hann að hún hrukkaðist lítið eitt um leið og hún yppti öxlinni. Ariané fór úr kápunni frammi í dagstofunni, gekk síðan inn í svefnherbergið, tók þar af hattinn fyrir fram- an spegilinn og lagaði á sér hárið. Hún leit feimnislaust í kringum sig. Á umbúnu rúm- inu lágu náttföt Constantins. Þau drukk te fyrir framan. Constantin tók hana á kné sér og varir þeirra mættust. Nú veitti Ariane harðvítuga mót- að láta að vilja hans, en þó þurfti hann nú að beita afli til þess að koma honum fram við j hana. Hvers vegna ærði hún sig af þessum ofsa, úr því að hún hafði ákveðið fyrirfram að gefast upp? Því varðist hún |svona í heilan klukkutíma án I afláts? Það varð stutt vopnahlé iog hann gat ekki á sér setið að segja án þess að vanda sig við að hylja hrottaskapinn í j röddinni: j „Komdu. Þú veizt vel til hvers við erum hér. Þú fékkst viðvörun. Auk þess er það ekki í fyrsta skipti . . .“ Ariane horfði á hann með' slíkri tign og reisn í svipnum i að Constantin blygðaðist sín j fyrir hina ósvífnu athuga- semd: „Þú heldur þó víst ekki að ég hafi verið að bíða eftir þér, eða hvað?“ Hann reyndi enn að bera hana inn í svefnherbergið, en hún hélt sér fast í legubekk- inn og sagði skærri röddu: „Aðeins með vissum skil- yrðum“. „Ég geng að þeim fyrirfram“ samþykkti Constantin hálf- reiðilega. „Það má ekki vera neitt ljós og ég vil fá að liggja köld eins og liðið lík. ,,Á hvers konar manneskju hef ég annars rekizt?“ hugsaði Constantin Michel. „Iiér hef ég fleygt mér út í ástarævin- týri með einni af þessum nú- tíma stúlkum, sem hafa sam- farir við karlmann eins og séu Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, LESA A B s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s < s s s s s framan snyrtiborðið og greiddi sítt og þykkt hárið. Það féll niður um brjóst hennar og sá í háls hennar gegnum hrokkna lokkana. Hún var að segja honum sögur af liðinni ævi, frásagnar- hæfileikinn var alveg sá sami og áður, en blær raddarinnar lítið eitt hvellur og eins og utangarna. Hvorki með orðum né augnatilliti gaf hún nokkuð til kynna að stofnað hefði verið til sambands þeirra á milli. Hún stóð upp, þegar klukkan sló tólf á miðnætti. Hann bauð henni að þiggja eitthvað með sér að borða, en án nokkurs árangurs „Kærastinn bður eftir mér heima“, svaraði hún. „Hann varð reiður við mig í gær- kveldi. Ég held að hann hafi grunað, hvaðan ég kom. Frændi heyrði til hans. Það er í annað skipti, sem slíkt kemur fyrir. Ég vil ekki, að það endur taki sig. Ég kýs að halda friði á heimilinui.“ Þau gengu heim til hennar. Hún spjallaði um alla heima og geyma af miklu fjöri, um skólann og um u.ppeldi skóla systra sinna. Þegar hún kvaddi Constantin á tröppuinum, virt- ist hún hálfhissa á að heyra hann segja, að hann vænti þess að hitta hana á sama tíma dag- inn eftir. Það samþykkti hún án nokkurra andmæla. 4. Það gengur á ýmsu. Líf þeirra leið áfram í reglu- buni|hum farvegi. Constantin þær að borða, tilfinningalau,st sá hana aldrei á daginn. Þá og án nokkurrar naunar, láta Var 'hún alltaf í skólanum og sér um hvorttveggja alveg á sama standa. Ef mig á ekki eftir að iðra þessa . . .“ Hann tók kaldan líkama hennar í arma sér og svaraði: „Það eru hlægilegir skilmál- ar . . . En það er ekki staður né stund til neinna rökreéðna um þá“. Hann fann í myrkrinu inni í svefnherberginu augljós en ósjálfráð merki þess, að grun- semd hans um tilfinningaleysið hann við mikilvæg skyldustörf. Eitt sinn borðaði hann há- degisverð með Korting barón- essu, sem í orði kveðnu var konan hans. Það var fegursta kona Moskvu.borgar. Hún lézt forviða á því, hve litla blíðu hann sýndi henni, og hann þurfti að taka á allri mælsku sinni og hugkvæmni til þess að finna u.pp gildar afsakanir. En á hverju kvöldi klukkan hálf níu hitti hann stúlkuna GÁMAM OG ÁLVÁRA Engu að tapa — Kauptu happdrættismiða og þá vinnurðu bíl. Ég kæri mig ekkert um að vinna bíl. — Kauptu rniða samt, það er engin hætta að þú vinnir bíl því númerið er 99.999 og það eru lítil líkindi til þess að þú verðir svo óheppinn að vinna bílinn. All snúið. Það er all snúið, sagði ungur maður, að maður verður vitur af reynslunni. Og reynsluna öðl ast maður af afglöpum, sem mað ur befur gert . . . Af einskærri varúð. — Hvað er þetta maður, hvers vegna akið þér bílnum eftir gangstéttinni? Vitið ekki að þetta kostar yður fangelsi? — Góði Iögregluþjónn, ég' geri þetta vegna varkárni og löghlýðni. Ég hef nefnilega ekki fengið ökuleyfi ennþá. Sætleiki fyrstu kynna. -— Ég hafði ímyndað mér að þér lituð allt öðru vísi út. — Stutta feita og ófríða? Nei, háa, dökkhærða og fall lega. * * * >i! það nærtækasta. Barnaskólakennari í Kaup- mannahöfn spurði fyrir nokkru nemendurna hvert væri nafnið á gyðju réttlætisins. Það var lengi 'hljótt í bekknum, en að lokum svaraði lítil telpa: „Fröken Helga Petersen“. Fröken Helga Petérsen er nefnilega dómsmálaráðherra í Danmerkur. S S S s s s s s s s s L. '•4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.