Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 7
S ' s S. s * s *>' s. r s s s S. s s s s - s s s s s s s s s * $ s S'- s s s 5 s $ s s <, <• s S- s < s s s s s s s s * s s $ s $ Smiirt brao‘5, s Snittyr, ^ Til í búðinni allan daginn. S Komið og veljið eða «ímið. S Siid & Flskur. I ___________________s Ora-vlðgerSir. Fljót og góð afgreiðíla. S GUÐL. „GÍSLASON, Laugavegi 63, BÍmi 81218. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezí. Vin- samlegast pantið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 8. Sími 80340. Raffækjaeigendur J Tryggjum yður ódýrustuS og öruggustu viðgarðir á S raftækjum. — Árstrygg- S ing þvottavéla kostar kr. J 27,00—67,00, en eldavéla ' kr. 45,00. ^ Raftækjatryggingar b.í. ^ Laugaveg 27. Sími -7601. S S -------------------------^ i s S 4 s $ s s $ s s i s s s s 5 s s y s \ s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s i s s s s s s 4 \ Köld borð og heitur veiziu- matur. Siid & Fiskur. Minningarsplöld dvalarheimilis aldraðra sjó manna fást á eftirtóldum stöðum í Reykjavlk: 'Skrif- stofu Sjómannad.agsráðs Grófin 1 (ge-igíð inn frá Tryggvagötu) sími 6710, ekrifstofu Sjómarmafélags Reykjavíkur, jdverfifcgötu 8—10, Veiðafæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélaashús inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50. Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, Bókaverzl- uninni Fróði Leifsgötu 4, tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — í Hafnarfirði hjá V. Long. sendibílasíöðin h.f, ■hefur afgreiðslu í Bæjar- . bílastöðinni í Aðalstræti 16. — Símí 1395. Mirmiísgarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringslns eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12. (áður verzl. Aug. Svend sen). í Verziunni Victor Laugaveg 33, Ilolts-Apó- teki, Langhj.tsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut og Þorsíein*- búð, Snorrab’-aut 61. S Fyrirliggjandi j tilheyrandi rafkerfi bíla. ^ S Straumlokur (culouts) í Ford Dodge Chevr. Piym. o. fl. Háspennukefli í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fi. Segulrofar fyrir startara í Plym. Ljósaskiftarar í borð og gólf Viftureimar í flesta bíla Geymasambönd í flesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- cutout Mótstöður fyrir Ford háspennu kefli Loftnetstengur í fiesta bíla Leiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarbönd Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla S s s s s s Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, , Rauðarárstíg 20. Sími 4775. PED0X fótabaðsaif Pedox fótabað eyðir skjótlega þreytu, sárind- um og óþægindum í fót- unum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ár- angurinn í ljós, Fæst í næstu búð. CHEMIA H.F- 6, 10. 10 og 25 Amp. stuttir (KI). i 10. 15, 20 og 25 Amp. NDZ! 6, 10, 15, 20, 25, 50, 60, 80, i 100, 125, 160 og 200 Amp.; (KI, KII, KIII. KIV). : Sérlega sterkir og ending-; argóðir. Þola snöggt álag. | i i Véla- og raftækjaverzlun. ; Bankastræti 10. Sími 2852.; Tryggvag. 23. Sími 81279. i ri a C » » n 9 •» « e * (Frh. af 5. siðu.) þeir stigu ofan af pallinum, var hann enn ekki búinn að ná sér og tók þá Ameríkaninn, Mc Millan, hann og Barthel hall- aði sér upp að ,,stóra bróður“ og grét við öxl hans. En brátt náði hann sér og veifaði bros- andi til þúsundanna, sem sátu og horfðu á. Þetta hlaup var mjög skemmtilegt, ' ekki einungis keppnin, heldur einnig úrslitin, bezti maðurinn getum við með góðri samvizkp sagt, að hafi unnið og ekki spillti það ánægj unni. að hann var frá einu af kotríkjum Evrópu; það geí'ur okkur, sem einnig erum frá kotríki, ef til vill svolitla von. IIEIMSMET í TUGÞRAUT Eins og skýrt var frá í gær, var heimsmethafinn Robert Mathias fyrstur eftir fyrri dag tugþrautarinnar. Keppni þessi var ekki eins spennandi og æskilegt hefði verið, því að yí- irburðir Mathias voru allt of miklir. Þá var einn’g Milton Campbell, sem er aðeins 19 ára gamall, hörundsdökkur risi, ör uggur í 2. sæti, bótt hann eigi enn flest eftir ólært í vanda- samari greinum. Er því spáð, að hann eigi eftir að hnekkja meti Mathias,- ef honum endist líf og heilsa. Floyd Simmons, þriðj i Bandarí kj amaðuri nn, varð 3., en Evrópumeistarinn Ignace Heinrjch (Frakkland) hætti keppninni eftir grinda- hlaupið. Var tilkynnt, að hann hefði snúið sig um öklann í lié- stökkskeppninni í gær. Hið nýja heimsmet MathUis er 7887 stig, reiknað eftir r.ýju stigatöflunni, en gamla metið mun hafa verið 7835 stig', ef reiknað var eftir þessari töflu. Annars er alltaf verið að gera breytingar á töflunni, svo erf- itt er að átta sig á, hvað gera skal. Yfirburðir Mathias sjást bezt á því, að þótt Iiann hefði hætt eftir 9 greinar, hefði hann samt verið nærri 600 stigum hærri en næsti maður. skemmtilegar undan- RÁSIR í BOÐHLAUPUNUyi Undanrásirnar í boðhlaup)- unum voru mjög skemmtileg- ar, að einni undanskilinni, þeirri sem íslendingar voru í. Sveit þeirra skipti verst, og var dæmd úr leik fyrir ólöglega 2. skiptingu. Bandaríkjasveitin var skipuð góðum hiaupurum, en mikið skorti þá tii að hafa svipaða tækni í skiptingunum og sumar Evrópuþjóðirnar, t. d. Rússar, ef svo hefði vevið, hefði heimsmetið foluð veg' ailr ar veraldar. í sveilinni voru Smith, Dillard, Remigino og Stanfield. Lengra boðhlaupið var tekið fremur rólega. Sterkustu sveit- irnar, Jamaica, USA og Þýzka- land, fóru skynsamiega og ró- lega í sakirnar og blupu ekki hraðar en nauðsynlegt var til að komast í urslitiu, og vinna hvert sinn riðil á sómasamleg- um tíma. í fyrsta riðli komust upp Jamaica og Frakkland, en m. a. Svíar voru slegnir út. USA vann 2. riðil, en Bretar voru næstir og féiiu þar úr Ungverjar og ítalir. Þjóðverjar unnu síðasta riðilinn með Ka- nadamenn á hælum sér og voru Rúyar, S.-Afríkumenn og Ástraiíumenn slegnir út. Allskiptar skoðanir eru um það, hvort Jamaica muni sigra á morgun, eða hvort USA kræki þarna í eina gullmedalíu enn (eða réttara sagt fjórar). Eru flestir á því máli. að hinir fyrrnefndu muni sigra, en mjög knappt. Okkar kæri faðir j KRISTJÁN EGILSSON andaðist á heimili sínu, Njálsgöu 16, að ■morgni 6. ágúsL Guðrún Kristjánsdóttir. Margrét Kristjánsdóttir. Guðbjörg Kristjánsdóttir. Kristbjörg Kristjánsdóttir. Þeim, sem vildu minnast HANS KRISTJÁNSSONAR forstjóra frá Suðureyri í Súgandafirði skal einnig bent á minningarsjóð foreldra hans, Guðrúnar Þórðardóttur og Kristjáns Albertssonar frá Súgandafirði. Minningarsjóðsspjöldin fást afgreidd í veitingastof unni Gosi, Skólavörðustíg 10 og Verzl. Sjóklæði & Fatn- aður, Varðarhúsinu. KVENNAKEPPNIN — ENN EITT HEIMSMET I kúluvarpi kvenna skiptu rússnesku stúlkurnar og þær þýzku með sér stigunum, en að eins eitt stig varð afgangs og féll það í hlut Yvette Willioms (Nýja-Sjáland, sú sama og vann langstökk á 6,24). Sigur- vegarinn Galina Zybina (Rúss- manni í Reykjavík, Guðmund- ur skrifstófustjóri á Suðu.reyri, kvæntur Sigríði Axelsdóttur, Kristján verzlunarmaður í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Eyjólfsdóttur. — María lézt 12. desember 1937, tæplega fimmt- ug að aldri. 1941 kvæntist Hans aftur Olafíu, Einarsdóttur frá, Borgarholti í Stokkseyrar- hreppi Gíslasonar, og lifir húií land) hafði mikla yfirburði. Voru þrjú köst hennar lengrilrnann sinn. en bezta tilraun næstu stúlku. í I Hún kom ekki algerlega á síðasta kasti bætti hún heims- óvart fregnin um andlát Hans metið um 26 cm, náði 15,28 m. | Kristjánssonar, því að hanu Marjorie Jackson (Ástralía) .hafði um alllangt skeið átt við vann 200 m. hlaup kvenna á mikla vanheilsu að stríða. Þó 23,7 sek., en þrjár næstu fengu sama tíma, 24,2 sek. VINNUR ZATOPEK MARAÞONHLAUPIÐ? mun nú ástvinum hans líkt innanbirjústs og skáldinui, er sagði: ,,Þó fannst mér sem him- ininn hryndi yfir mig, er heyrði ég þá fregn, að ég misst A morgun er siðasti dlgur^hefði þig.“ — En mmmngm frjálsiþróttakeppninnar og er. lifir? minningin um hinn ást- úrslita Maraþonhlaupsins beð- j ríka eiginmann og föður, og ið með mikilli eftirvsentingu. um hinn góða dreng og vin, Er aðallega um það rætt, hvort' sem með gljáfægðan skjöld. Zatopek, sem aldrei hefur gekk til hvílu hið síðasta kvöld. keppt í lengra hlaupi en 20 Hann hefur verið trúr yfir því, km, muni einnig geta orðið sem honum var fyrir trúað, hlutskárpastur í þessari 42 km.'og barizt hinni góðu baráttu- eldraun. Ber flestum saman j Hans Kristjónsson var ötull um, að annaðhvort muni hann'og einlægur þátttakandi í „sprengja sig“ og gefast upp, ‘ sjálfstæðisbaráttu þjóðar sinn- eða vinna með taisverðum yfir ar. Qg nú; á einhverjum feg- burðum. Það ^ virðist varla ursta degi sumarsins, í þann mannlegt, ef Téksianum tekst mund, er náð var þeim merka að stinga þaulvönum Maraþon- 'áfanga sjálfstæðisbaráttunnar,, hlaupurum, þeim beztu, sem til að hinn fyrsti þjóðkjörni for- eru, aftur fvrir sig í fyrstu til- ' seti þjóðarinnar var leiddur til sig i íyj raun. En hitt er aftur vert að hafa hugfast, að Zatopek er.igjdduj. jnn síns embættis. ekki venjulegur maður. ánsson (Frh. af 5. síðu.) lega af afla sínum þeim, er þess þurftu. Og eftir honum er haft: „Því meira sem ég gef, þeim mun meira afla ég.“ — Og í þessum sama anda hefur verið líf Hans Kristjánssonar. Hann átti þá óbifanlegu trú, að það væri hverjum manni til blessunar að verða öðrum að liði. Hann hefur. svo sem syst- kin hans öll, borið Súganda- firði þann vitnisburð, sem Súg- firðingum öllum má vel líka, og verið sínu æskubyggðarlagi til sæmdar. Hann hefu.r reynzt góður Reykvíkingux, en einmitt með því hefur han haldið á- fram að vera góður Súgfirð- ingur. Hans var tvíkvæntur. Fyrri kona hans (20. marz 1913) var María Helga Guðmundsdóttir útvegsbónda á Gelti í Súganda- firði Ásgrímssonar. Þau eign- uðust 8 börn, og eru 5 þeirra á lífi: Sigríður, gift Siggeiri Vil- hjálmssyni stórkaupmanni í Reykjavík, Þórdís, gift Hjálm- ari Stefánssyni verzlunar- þá var Hans fögnuð herra síns, sem búinn er hinum trúu þjónum. Guðs friður veri með honum, ástvinum hans og ættingjum. Þorvaldur Kolbeins. Sömu yggamerki Frh. af 4. síðu. breytingar mjög kostnaðarsam- ar. Önnur lönd eru skemmra á veg komin og þekn væri hagur í því að taka upp hið fyrirhug- aða alþjóðakerfi nú þegar. Von. ast er til að hin iöndin fylgi smám saman eftir þannig að vegamerkin verði jafn alþjóðleg að gerð til útliti og vitamir, sem leiðbeina sæfarendum framhjá hættunum. FÉLAGStíF Farfuglar Farfuglar efna til einnar ferð ar um næstu helgi. Farið verður í,1bíl til Þingvalla, en þaðan á hjólum um Uxa- hryggi og Lundarreykjadal til Borgarness. — Upplýsing ar fást í skrifstofu Farfugla í Melaskólanum í kvöld kl. 8.30—10. AB 7j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.