Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 8
ur hér
Þet'ts' eru eiiendu keppendurnir • a, íþróttarnót inu í Lahti ásamt fararstjórum og forustumönn
um íþróttamála þar í borg. I ficeiíLst& röð eruBenedikt Jakobsson og Brynjólfur • Ingólfsson.
4 bílar í eim
j
íímum saman
s Nökkrir íslendingar kepptu þar og
Vifóiaflti eftir óiympíuleikina.
)
NÖKKRIlt ÍSÍÆNZKU PILTANNA, scm kepptu á ólym-
píuleikjunum í Helsinki, voru boðnir til Lahti ó Finnlandi til
keppni 30. júií. Kristján Jóhannsson setíi þar nýtt Islandsmet í
5 km hlaupi á 15:11,8 mín. Ásamt íslendingunum fóru til Lathi ^íyrHa miliiríkjasarnrung írlands
SELFOSSI í gær.
. GEYSIMIKIL UMFERÐ ;
'var hér um þjóðvegihn! á , , . , ,
, . „ ,.3,:-,' 9 manna flokkur fra Japan og
sunnudagmn var. Er talip, j.
að sjaldan eða aldréi haíij (Höröur .Haraidsson varö fyrst;
jafn margar hifreiðir ckið ;ur i 200 m. hlaupi á 22,1 sek.,
hér um á einum degi. Og á undan Japananum Hosada,
"sem dæmi um bifreiða- sem.hljóp. á sarpa tíma. Finninn
fjöldann má geta þess, að Lönnquist og Pétur Sigurðsson
Seán McBxrkle, sem kominn er hingci^'
vill aukna samvinnu íslands og Sriands*
IIÉR Á LANDI er nú staddur Seán McBride, fyrrvorandS
utanríkismálaráðherra Ira. Er hann hér á vegnm Háskóla ís>«
lands og ínan halda þ.ar fyrirlestur á ensku næstkomandi mánu-
dag um íiTlie Political aiid Constitutional Develoþmeni of Ire->
laná“.
Hr. McBride tjáði blaðáinönn'"
,um í gær, er þeir áttu tal við
hann að hann og öll fjölskylda
bans bafi verið lýðræðissinnar
frá öndvérðu og því micg and-
brezk, Var- hann -sjálfur hvað
eftir annað settur í fangelsi fyr
ir andstöðu sína gegn Bretum.
Árið 1941 stofnaði McBride
sinn e:^;n flokk til þess að
v;nna gegn stjórn de Valera.
Nefnist flokkur hans C1 ann.Ma
Podlechte eða lvðveldisflokkur.
1948 myndaði Costello svo sem
stej'pustjóm, og varð McBride
utanríkismálaráðherra í henni,
en hann er lögfræðingur að
meunttm.
KvaSst McBride hafa haft
bann heiður að undirskrifa lög
:n. sem afnámu konungsveldi í
frlandi, en fram að fceim tíma
hafði Bretakonungur í>nnig
verið konungur írlar.ds. Enn-
fremur kvaðst hann hafa haft
bann heiöur að undmskriía
ALÞYÐÐBLABIl
benzín var selt af einum
tanknum í þorpinu fyrir 10
j>ú::und krónur, og er þó
benzín seit á fjórum stöðum
, alls.
Enginn mun hafa tekið' sér
fyrir hendur að telja bi£-
urðu 3. og 4. á 22,3 sek.
Torfi Bryngreirsson vann
stangarstökk á 4 m. og varð 6 í
þrístökki með 14,16 m.
Kristján Jóhannsson setti nýtt
íslenzkt met í 5 km hlaupi, 15:
11,8 mín. Hljóp Kristján vel,
j hafði forystuna framan a£ n
• reiðarnar, sem óku yfit1 um miðbik hlaupsins tók Banda
• Oifusárbrú, cn langa tima ríkjamaðurinn Wiliiam Ashen-
var svo, að 3—4 bifreiðar | fel ter (bróðir ólympíumeistar-
voru í einu á brúnni. Ekki ans) forystuna. Knstján hljóp
er vitað til, áð fólk þetta j3 km' á 9:028 mím Lauk hlauP
hafi verið að sækja skemmt- lnu SV0, Ashepíeiter vann á
anir hér austur am, heldur |15:05,0 mln- 2 varö Niemin
mun það áðeins hafa verið | en (flnnlandÖ !3:09,6 °§ ^rlst
að ferðast út í sólskinið o
Bandaríkjamemi.
Ingi hljóp 400 ra. á 51,8 og
varð 3.
Kristján- hljóþ 3000 m. í góð-
um' félágsskap. Þjóðver'jinh
Schade vann og setti nýtt þýzkt
met (8:14,4), 2. Posti, Finnl.
(8.14.8). 3. Riutaánpáá (8:16,6)
4, Salonen, Finnl. 8:43,.'2 og 5.
Kristján á 8:55,8.
Er sennilegt að Kristján hefði
bætt ísl. metið, sem staðið hefur
síðan 1946 (Óskar Jc/isson 8:52,
4), ef hann hefði farið hægar af | fcau mál. er báðar þióðirnar
stað. en 1, km hlóp hann á 2:45. ] varga Kvað hann gömuí menn
Meðan Islendingarnir dvöldust j ingartengsl þjóðanna styðia þá
Ivon og ekki síður líkar aðstæð
ur, sérstaklega skort á hráefn-
um. auk þess sem báðar þjóð-
irnar byggju á evlöndum og
væru gjörsneyddar því að hafa
og íslands. Þá gat hann þess. að
á albióðafundum hefði hann allt
af átt sæti við hlið íslenzka ut
anríkisráðherranum og hrósaði
íslenzku utanríkisþjónustunni.
Kvað McBride mikla börf á
því, að smábjóðirnar stæðu sam
an gegn ágengni stórþjóða. Lét
hann í ljó.si hrifningu yfir með
ferð íslendinga á landhelgismál
inu.
Von.act McBride eft<r nánara
samstarfi við íslendinga um
í Kot>a sýndi íslenzki ræðis-
maðurinn þar, Wahl. Fröjd,
flokknum framúrskarandi vin
semd og gestrisni.
sumarblíðuna.
Maður hrapar og
slasasl í grjót-
námi
ÞAÐ SLYS VILDI TIL í
grjótnámi bæjarins inni við
Elliðaár í gær, að maður hrap-
aði niður í grjóturð, er nýlega
var búið að sprengja. Hjóst
hann á andliti og kvartaði um
kvalir í síðu,. Þótti sennilegt,
að hann hefði síðubrotnað.
Maðurinn heitir Ólafur Jóna
tansson. Hann var fluttur í
Landsspítalann, þar sem gert
var að sárum hans.
mim
I ján 3.
Þorsteinn Löve vann
kast með 45,20 m., en
Guðmundsson varð 2.,
42,80 m.
Friðrik vann aitur á móti
kúluvarp, varpaði 13,95 m., en
Löve varð þar 4. með 13,16 m.
Ingi Þorsteinsson varð 3 í 110
m. grindahlaupi á eftir brons-
verðlaunamanninum Art Barn-
ard, sem vann á 14,6 og Finnan
um Veikko Suvivuo, sem komst
í undanúrslit í Helsinki, og
hljóp nú á 15,1 sek. lngi hljóp á
15,8 ssk. í úrslitum, en á 15,4
sek. í undanrás.
L-oks kepptu landarnir í 4x400
m. boðhlaupið hljóp Pé/ar fyrsta
sprettí 53,4) þá Hörður (50,8),
Ingi (51,5) og Bandaríkjamaður
inn Art Barnar (49,0. Sigraði
sveitin á 3:24,7, :en Japanarnir
urðu 2. með 3::24,9.
Nokkrir íslendingarnir héldu
síðan daginn eftir til Kotka og
dvöldu þar, þar til á laugardag
ITALSI SENDIHERRANN
Bandaríkjunum, Alberto Tarchi j nokkrar landvinninga langanir.
kringlu ' ani, mun bráðlega færa Trum! Sapði hann,' að stefna beggia
Friðrik an, forseta, gjof frá f/jrseta í- j þjóðanna væri að búa í frið idð
kastaði talíu. Gjöfin er stór rómansk 1 sitt. bæta kjör almennings og
ur vasi frá síðustu öld. . í (Frh. á 2. síðú.)
I
SLÖKKVILIÐIÐ var kallað
út tvisvar fyrir hádegi £ gær.
£ fyrra skíptið hafði komið
upp eldur í bragganum Her-
skólakamp 24. Skemmdir urðu
lítlar af eldinum. Eldsuppfök
ein ókunn. Laiíst. fvrir hádegi
fcviknaði í tjörupotti vegavið-
gerðarmanna við Eliiðaár.
Bn fulltrúaráð verkalýðsfélaganna telur,
atS hundruS manna hafi ónóga vinnu.
AÐEINS 51 MAÐUB lét skrá sig atvinntilausann við at-
vihnuvinnuleysisskráninguna, scm staðið hefur yfir síðustu
þrjá daga, en sainkvæmt viðtali blaðsins við Sæmund Olafsson,
íormann fuliírúaráðs verkalýðsfélaganna, telur fulltrúaráðið
eftir öruggum heimildum, að hundruð manna hafi ónóga at-
vinnu í bænum.
Af þeim 51 maomi, sem lét
inn 2. þ. m. í boði iþróttafélags skrá sig atvinnulausan, voru 37
ins Into, þar í bæ. Var í ráði verkamenn, 7 vörubifreiðastjór
að þeir kepptu þar 1. ágúst, cn jar og fáeinir af öðrum stéttvun.
er til kom varð ekki af mótinu. j Taldi ráðningarstofan í viðtali
Kepptj flokkurinn I bess stað í vjg blaðið. að ekki allir verka
sveitaþorpi einu, Vroolathi, um I
5 km frá rússnesku iandamær-
unum, 2. ágúst.
Þorsteinn Löve vann kú!u-
varp með 13,63 m, og varð 5.
í spjóti með 49,89 m.
Hö |5ur varð 2, i 100 m. á 11,1
á eftir Þjóðverjanum Heinén
(10,9), Pétur hijóp á 11,2.
mennirnir mundu geta unnið,
hvaða vinnu, ,sem þeim byðist.
Sæmundur kvað það sitt álit
og fulltrúaráðsins, að atvinnu
laust og atvinnulitlu verkafólki
í Reykjavík mundi ekki. finn-
ast það taka því að mæta til
1 skráningarinnar salrir vanírúar
á því, að stjórnar\Töldin geri
nokkuð, sem gagn er að til að
bægja atvinnuley-sinu frá. Þá
reynslu hefði verkalýðurinn af
þeim. Kvað hann fulltrúaráð
verkalýðsfélaganna í Reykja-
vík hafa óyggjandi heimildir
fyrir slíku atvinnuleysi, að
dæmalaust sé síðasta áratuginn
um þetta leyti árs, enda megi
það teljast uggvænleg tíðindi,
þótt ekki séu nems fáeinir
menn atvinnulausir yfir hásum
arið.
Ægileg saga ,
ÞAD ER ÆGILEG SAGA, aS
áfengi skuli hafa verið keypt
í útsölustöðum áfengisverzl-*
unarinnar í Reykjavík fyriff
mikið meira en hálfa milljón,
eða nánar til tekið 632 þús-
undir króna, á aðeins hálfura;
öðrum degi fyrir síðustu
helgi. Og ekki er von að vet
fari, þegar fjöldi ungs fólks
hefu.i' með sér slíkt vegar-i
nesti, er það bregður sér út
úr höfuðborginni til þess að
njóta íslenzks sveitalofts og
íslenzkrar náttúrufegurðaig
eins og tilgangurinn mun þo
hefa verið íyrir mörgum, ér
út úr bænum fóru um þá*
helgi. ;
MENN VITA EKKI hvora
hliðina á þessu máli á að
undrast meira, fjársóunina:
eða áfengisflóðið. Hvað væri:
ekki hægt að gera þjóðinnil
til gagns eða menningarauka
fyrir meira en hálfa milijÓK
króna? Um síðustu helgi viro-
ist lítið hafa verið út í það
hu.gsað. Þá var slíkri upphæð
sóað í áfengi eitt. Og meðat.
annarra orða: Hefur þjóðin„
sem verður nú að þiggja er-
lent gjafafé í stórum stíl, efni
á því, að ungir menn hennar
verji slíkri upphæð þannig
um eina einustu helgi? Svci
að ekki sé nú minnzt á þanrs
ósóma, sem af þessu leiddi úts
um nálægar byggðir landsins,
svo sem fréttirnar frá Hreða*
vatni hermdu! j
Kailar Truman sam-
an aukaþing!
TIL MÁLA KEMUR, a$
Truman forseti kalli þing sam«
an til aukafunda til umræðna
um ráðstafanir vegna hækk«
andi verðlags. Enn frermuF
verða ræddar tillögur um að-
stoð vi’ð bændur í þeim ríkjuin.)
setn harðast hafa orðið úti a£
hinnm langvarandi þurrlti.
Fylkin Tennessee og Ken-
tucky hafa verið lýst hallæris-
svæði vegna þurrkanna.
Þess er og getið í Washing-
ton, að Steelman, ráðunautur
Trumans, geri ráð fyrir að ár
muni líða, áður en náð verði
upp tapi því í framleiðslu,
sem orsakaðist af verkfallinu í
stáliðnaðinum.
Veðrið í dag:
Hægviðri, þyklct íoft víðast
úrkomulaust,