Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 5
Fréttúbréf frá Minningarorð i £1 Lfc HELSINKI, 26. júlí. SÚ GREIN, sem mest var um i'ætt í dag, var 1500 m. íhlaupið. Undanfarna tvo daga Löfðu undanrásirnar verið Maupnar. Er það í fyrsta skipti é ólympíuleikum, að tvær um- ferðir eru hlaupnar á þessari Vegarlengd, á undan úrslita- Silaupinu. Er þetta mjög óvenju legt og mikil þrekraun fyrir Wauparana. Var af þessum or- sökum erfiðara að spá fyrir um úrslitin, þar sem ekki var vitað, íiverjir af úrslitamönnunum Væru ef til vill búnir að spila út sínum beztu trompmn, og hverjir æítu sín á hendi. Barthel vann milliriðilinn ennan á mjög fallegum enda- spretti og ég fyrir mitt leyti var þeirrar skoðunar, að hann Biyndi verða einn af þremur íyrstu mönnunum og gæti vel torðið fyrstur, ef heppnin væri toeð. Flestir spáðu sigri Lueg (Þýzkaland), sem í vor hefur jafnað heimsmetið, 3:43.0. Fyrstu 400 metrarnir voru Haupnir á 57,8 seg., svo gevst var nú riðið úr hlaði. Hafði Þjóðverjinn Rolf Lamers bá forustuna, en síðan komu alíir Haupararnir á hælum hans i einum hnapp og var hópurmn mjög órólegur. Lamers hljóp SOO m. á 2:01,4 mín., og nú fara „þeir stóru“: Lueg, Bannister :BretIand), McMillan CUSA) og El Mabrouk (Frakkland) að færa sig framar. Rétt áður en bjallan hringir til merkis um, að einn hringur sé eftir, er Lueg orðinn fyrstur. með Bannister næstan. Flestir liinna hlauparanna slitna nú aftur úr, nema E1 Mabrouk, sem reynir að komast fram úr á næstu langhliðinni, og Mc ?vlillan, sem fvlgir forústumönn unum eftir. Á langhliðinni skil Tir sig allt í einu fremur lítjll, hvítklæddur hlaupari frá aft3ri hópnum og nær fjórmennmg- unum, sem eru fremstir. Þetta var Barthel (Luxemburg) mað tirinn, sem fáir höfðu reiknað xneð í alvöru. Á beygjunni síðustu er bar- izt harðri baráttu. ðarthel, sem ■er taktiskur meistari, svo að hann ber af öllum hinum í því ■efni, hafði náð innstu braut, mæstur á eftir Lueg. Þegar heygjan er að enda og 80—90 m. eftir, herðir Lueg sprettinn enn. meir og er á svipstundu orðinn 4—5 m. á undan. En þá skýzt Barthel allt í einu fram innan við McMillan, Bannister og Frakkann, sem voru að xeyna að komast fram úr utan á. Áður en maður er farinn að átta sig, hefur Barthel náð Þjóð verjanum og tekið forustuna. En enn er gullmedalína ekki tr\rgg, þótt heimsmethafinn hafi verið sigraður. McMillan hefur nú áttað sig og kemur í kjölfarið, skálmandi með risa- skrefum. Hann aregur mikið á Barthel og um tíma virðist hann munu verða á undan, en ’þegar allt er að fara í óefni Syr- ir Luxemburgaranum, bætir hann ofurlítið við og vinnur örugglega, þótt mjótt sé á mun m McMillan er næstur, en sami tími hefði ekki átt að vera á báðum, eins og úrskurð- að var, heldur 2/10 sek. mun- ur. Lueg varð þriðji, en E1 Mabrouk, sem er einhver ó- Fæddur 22. maí 1891- Ðáínn I. áöúst Í952 EF SAGAN um Ormar Ör- : lygsson hefði kmið út þessa J dagana og \ærið nýskrifuð, þá i hefði mér óhjákvæmilega kom- ið Hans Kristjánsson í hu.g við lestur hennar. Svo líku.r finnst mér hann á ýmsa lund þessari ágætu persónu Gunnars Gunn- ! arssonar. Ao vísu, er sá munur á. að Ormar Gnnars Gunnars- j sonar var syeitamaður, en! 1 Hans er fæd.dur og upp alinn , jVið-sjó, og all starf hans hefur j jVerið mjög nátengt sjónum. En | j höfuðdrættirnir í skapgerðinni • (eru svo líkir, að eftirtekt hlýt- j ur að vekja hjá þeim, semj hvorum tveggja eru kunnugir. j Hans óist upp við sjósókn og iútgerð og kynntist mjög ná- jkvæmlega öllu, er þau málefni cnorfi T^-r Vtarm trorrS ■fnlltíftn Hans Kristjánsson. Luxemburgarinn, Joseph Barthel (í snerti. Er hann varð fulltíða'ir hristu, höfuðin. Þetta höfðu maður, varð honum það fljót- j þeir aldrei heyrt nefnt fyrr. lega Ijóst. að árangurinn af sjálf ,Þeir höfðu vélar til þess- að stæðisbaráttu, þjóðarinnar, sem ' snúa saman. en ekki til að rekja á þeim árum stóð all.háttj Myti jí sundur. Og þeir treystust að verulegu lejúi að velta á ekki til að gera slíkar vélar. því, að þjóðin byggi sem mest að sínu, en sóaði. ekki vand- fengnum erlendum gjaldeyri í kaup á ónauðsynlogum varn- ingi, eða varningi sem hægt væri að framleiða hér heima. Og það var að sjálísögðu eðli- legt, að hann leitaði meinanna helzt í sambandi við þá at- vinugrein, er hann var hand- gengnastur, útgerðina. Það hafði þá að mestu lagzt niður, að menn gerðu sér skinnklæði miðið) reynir að dylja til hlífðar á sjónum, og í þess ara sínum, Þjóðverjanum Ger- schler, sem þjálfaði Rudolf Har big, heimsmethafa á 800 m. gleðitárin eftir unninn sigur í 1500 m. hlaupinu. skemmiilegasti hlaupari, sem ég hef séð, varð 5. Bannister, sem Bretar töldu vissan með aigur, varð 4. Mér finnst hann ekki eins glæsilegur hlaupari og t. d. þrír fyrstu mennirnir. Lamers varð 6. og var það vel af sér vikið, þar sem hann þurfti að halda uppi hraðanum Iengst af, og er það yfirleitt tal ið erfiðara en að elta forustu- mennina. Svíarnir voru nr. 7 og 8, þótt báðir hlypu undir ól- ympiska metinu, sem var 3:47.8 mín., og var heimsmet á sínum tíma (1936). Joseph Barthel er 25 ára gamall, efnairæðingur að at- vinnu. Bezti tími hans fyrir leikina var 3:43,6 mín. Hann hefur léngi \’erið allskæður hlaupari og sigrað ýmsa fræga stað komu erlend, olíuborin sjóklæði, sem kostuðu árlega ist í úrslitahlaupinu. Það er þó ‘ mikið fé í erlendum gjaldeyri. fyrst nú á þes&u ári, sem hann ! Ög þarna fann hann, að hægt kemst í ailra fremstu röð og niyndi úr að bæta, ef vel vseri þakkar hann það sjálfur þiálf- a haldið. Þao myndi að vísu kosta all harða baráttu; en það lót Hans ekki á sig fá, því að hann var ákafamaður til starfa Gefschler lofaði honum því, að I harðduglegur. 1924 tók með því aö hlýða ötlum boðorð.ha«n að framleiða sjóldæði úm þjálfarans. rnyndi hann heirna í Súgandafirði og var kotnast niður í 3:47—3:48 ájfyrstur manna til þeirrar iðju fyrsta ári. Hefur þjálfunin ver-jhér á landL En fljótlega varð ið áfar ströng og Barthel tapað of þröngt um iðju, hans í hinu 12 kg„ að því er sagt cr. „Hvað htla °g afskekkta sveitakaup- skyldi' fólkið heima §egja nú/'.túni, °g fluttist hann því ári sagði Barthel, „þar kefur eng- síðar til Reykjavíkur og rak inn áhuga á öðru en knatt- sjóklæðagerðina þar. Og 1928 spyrnu og hjólreiðum!“ jgerði hann hana að hlutafélagi ' Er verðlaunin voru afhent og td þes að geta aukið afköstin Luxemburgarinn var kominr. jmeð auknu fjármagni. Hans upp á efsta pallinn, vfirbugaði !var svo forstjóri hennar um eðshræringin hann og hann)'langt skeið og rak hana alls , T , c, , Lók fyrir augun cg maður sá 'rúnúega 20 ár. Fyrstu árin var greinilega. að herðornar hrist- >5 sjáifsögðu við margs konar haust. Barthel komJt. í úrslit a■' jancjsins hans var leikínn. Er.var rekið í harVi samkeppni 'sern tekin hafa verið hér að En ekki mátti stranda á þessu. Hans hugsaði sig u.m nokkra stund; svo lét hann smíða vél- arnar eftir eigin fyrirsögn —• fann þær upp, eins og það er kallað. Og svo gekk allt vel. Eftirspurnin eftir vöru dregla- gerðarinnar fer vaxandi, þrátt fyrir innflutning erlendrar vörui sambærilegrar. Og bina síS- ustu mánuði hafði hann í und- irbúningi að færa út kvíarnar, sem svo er kallað, og auka fjölbreytni í framleiðslu.nni. Skömmu eftir að Hans kom hingað til bæjarins, undirbjó hann og stofnsetti Harðfisk- söiuna í Reykjavík, og héfur því stofnsett þrjú atvinnu- fyrirtæki, sem öll eru starfandi hér í bænu.m og veita fjölda manns atvinnu við nauðsyn- lega framleðslu. í hinu ísienzka þjóðféiagi sem öðrum eru allt of margi r, sem hafa atvinnu, af fánýtum hégóma, vinna neikvæð störf, af því að þau gefa þeim sjálf- um peninga. og hugsa alls ekki um hvað heildinni kemur vel. Hans Kristjánsson hefur aidrei verið í þessu.m hópi. Hann var alla ævi starfandi maður. og' Iagði jáfnan áherzlu á það að sinna eingöngu jákvæðum störfum, sem væru til hags- bóta, ekki fyrst og fremst fyrir sjálfan hann, heldu.r ívrst og ir fjöldann. Við það hans miðazt. Þetta fremst fy: hefur líf ust af ekka, er þjóðsöngur litía erfiðleika að stríða. Fyrirtækið .sanna meðal annars þau dæmi. ólympíuleikunum í London í 1500 m. hlaupi, en misheppnað Frarnh. á 7. síðu. ivið innflutning erlendrar vöru og í stríði við þá hugsun f jöld- ians, að hið erlenda hiyti að vei‘a betra en það innlenda. En smám saman voru allar tor- færur yfirstignar og Sjóklæða- gerðin varð gott fyrirtæki. Þá seldi Hans hlut sinn og byriaðí á nýrri iðju, teppa- og gólf- dreglagerð, sem hann hefur rekið síðan 1945 ásamt sonu.m sínum. En í þessu sambandi skapaðist nýt vandamál. Gólf- dreglarnir voru gerðir úr not- aðri línu frá íslenzkum fiski- mönnum, og þannig létt undir útgerðinni, með því að Gólf- dreglagerðin kej^pti línuna af útgerðarmönnunum, sem þeir áður höfðu orðið að fleygja. En tíl þess að línan yrði not- hæf, þurfti að rekja hana í sundur fyrst. Og til þess þurfti , vélar. Og nú var leitað til verk- tsmiðja erlendis, sem fram- Robert (,,Bob“) Mathias varpar kringlunni í tugþrautinni í leiddu hampspunavélar og slík Helsinki. Hann vann tugþrautina með nýju heimsmeti. áhöld. En véluL'a.rJeiðendurn- framan. Og slíka menn eigum vér allt of fáa. Iians Kristjánsson fæddist að' Suðurevri í SúgandafirSi 22. maí 1891. Voru foreldrar hans Kristján Albertsson, út- vegsbóndi þar og verzlunar- stjóri. og síðari kona hans, Guðrún Þórðardóttir, sem um langt skeið var ljósmóðir Súg- firðinga, og var hún hin fyrsta kona í Súgandafirði, sem til þeirra hluta lærði. Þau voru bæði af traustum og dugmikl- um vestfirzkum bændaættum, sem um aldir hafa lifað vestur þar, allt frá ísafjarðardjúpi til Arnarfjarðar. Þaui eignuðust 14 börn, og náðu 11 þeirra fu’il- orðinsaldri, en fimm eru nú á lífi, að Hans látnum. Kristján Albertsson var formaður raa aldarfjórðungs skeið og þótti jafnan aflasæll. Hann hafði þann sið, að þegar hann kom að landi, gaf han jafnan örlát- Fraruh. á 7. síðu. ‘AB 5|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.