Alþýðublaðið - 15.08.1952, Side 6
Clau'de Anet:
22. dagur.
ARIANE
‘*V»>
s
s
s
s
s
s
s
s
s r-
Vöðvan
Ó. Sigur*
ÍÞRÓTTAþÁTTUR.
Ólympíuleikirnir eru búnir að
vera, og allur spenningur og
sperringur úti í samband við þá.
En þeir verða háðir aftur að fjór
um árum liðnum, það er eins og
enginn geri sér grein fyrir því,
merkilegt nokk. í>að er engu lík
ara en allir haldi að við séum
fcúnir að vera með leikjunum í
Helsinki og eigum oss ekki fram
ar viðreisnar von! Þetta er ekki
aðeins missklningur, heldur
hættulegur misskilningur; nú er
einmitt um að gera að fara að
undirbúa sig strax undir átökin
í Ástralíu! Það er ekki ráð nema
í tíma sé tekið, það sýndi sig
núna; allar stjörnur gengnar úr
skaftinu nema Torfi, minn mað
ur, sem alltaf stendur sig á skaft
inu, hvað sem fyrir hann kem-
ur!
Já, undirbúningurinn; þe±rn
hefði verið nær að fara eftir
mínum tiilögum og senda nógu
marga fararstjóra, og svo auð-
vitað fararstjórafararstjóra. Ég
veit ekki betur en ég hafi siglt
sérstaklega til að kynna mér það
starf, en þeir létu sem þeir vissu
ekki af mér. Ég er heldur ekki
að segja, að ég hafi neitt verið
að sækjast eftir því; algerlega
óvist, að ég hefði tekið það að
mér, -— en þeir voru ekki ofgóð
ir til að nefna það við mig.
Þetta og annað eins má ekki
endurtaka sig næst. Það verður
hrsinasta ævintýri að fara alla
leið ti-1 Ástralíu! En, — sem sagt,
það er alls ekki víst, að sg taki
það að mér.
Svo eru það ræðurnar. Við
verðum að fara að semja ræð-
urnar, og æfa þær. Ég veit ekki
hvort nokkur maður hér á iar.di
kann áströlsku; ef svo er ekkl.
verðum við annað hvort að fá
mann þaðan hingað til að kenna
okkur framburðinn, eða við verð
um að senda einhvern héðan,
sem kemur aftur. Það er bráð-
nauðsynlegt fyrir landkynning-
una, að fararstjórarnir geti þakk
að fyrir sig og sagt frá Heklu
og Geysi og vitnað í íslendinga
sögurnar, því að alitaf má bú-
ast við veizlum. Svo verður að
safna fé, stórfé, bæði með happ
drætti og þessháttar, og knýja
á það opinbera. í því sambandi
væri alveg kjörið að efna tii
nýstárlegra getrauna, — hvað fá
íslendingar mörg stig á ólym-
píuleikjunum í Ástralíu. Já, bað
verður nóg að gera og veitir
ekki af að byrja strax!
ísiendingar! Sígum á stokk og
strengjum þess heii, að mæta
til leiks við veizluborðin á næstu
ólympíuleikjum!
Með íþróttakveðjúm!
Vöðvan Ó. Sigurs.
P. S. auðvitað þarf lika að
þjálfa nokkra íþróttamenn.
AB
inn f hvert hús!
hana! Hún hefur rugiað þig j
meira en lítið í kollinum.“
Hann æddi fram og aftu,r um
herbergið. Ariane va.r þögul.
Hann nam skyndilega staðar
fyrir framan hana.
„Ég skal segja þér hvað við
gerum. Hvenær tekur þú sein-
asta prófið?“
Hún tiltók daginn, eitthvað
u.m viku seinna.
,,Gott,“ hélt hann áfram. „Þá
verð ég kominn til baka frá
Kiev. Þú verður búin með há-
skólann. Þú þarfnast hressing-
ar. Ég er líka hvíldar þurfi.
Ég hef haft mikið að gera. Auk
þess á Moskva aldrei við mig.
Hún þreytir mig. Ég fer með
þig suður á Krím. Við verðum
þar í svo sem hálfan mánuð
undir su.ðrænni sól, innan um
blómin og trén. Eins og blómi
í eggi, hugsum ekkert, þrefum
ekki heldur. Þetta skulum við
gera. Ég segi það, og þú hlýðir
skilyrðislaust.11
Hann var ekki fyrr þagnað-
ur en hann varð sem þrumu
lostinn yfir því hvað hann hafði
verið að segja. Hvers konar
ævintýri var hann nú að kasta
sér út í, einmitt þegar hann
hafði verið búinn að ákveða að
hætta að vera með henni? Það
var ekki neinn vafi á því leng-
u,r, að hann missti ávallt stjórn
á sér í návist hennar.
Hún hóf upp andmæli, hæ-
versklega og rólega. Frænka
hennar vænti þess, að hún
kæmi heim til hennar jafn-
skjótt og hún hefði lokið við
skólann. Hún sagðist fá þrjú
°g fjögur bréf á viku, þar sem
Varvara frænka sárbæði hana
að koma þá strax og tefja ekki
klukkutíma lengur en nau.ðsyn-
legt væri. Hana grunaði, að
samband frænku sinnar við
lækninn væri að verða hreinn
harmleikur. Verið gæti, að
nærvera sín á heimilinu gæti
eitthvað látið gott af sér leiða
fyrir frænku sína. Vinir og
kunningjar heima væntu einn-
ig komu hennar heim strax að
námi loknu, og hún yrði einn-
ig að taka tillit til þeirra. Enn
þá ein ástæða væri fyrir því,
að hún yrði að fara strax heim,
en hún gat þess ekki, hver hún
væri, nema með mjög óljósum
orðum.
Því fleiri mótbárum, sem
hún hreyfði, því sannfærðari
varð Constantin um ágæti fyr-
irætlunar sinnar. Hann virti
þær ekki svars, heldur hélt á-
fram í sama tón, eins og hanti
hefði ekki heyrt þau, rólega
og með áherzlui:
„Ég vil að þú komir með
mér suður á Krím. Ég hef sagt
það, og það skal standa. Þú
færð mig aldrei til þess að trúa
því, að jáfn snjöll stúlka eins
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
og þú ert, getir ekki einhvern
veginn fegrað það fyrir vinum
og vandamönnum, þótt þú
stelist frá þeim svo sem hálfs
mánaðar tíma.Við höfum bæði
þörf fyrir að fara þangað suð-
u,r eftir. Það er átjándi í dag.
Ég kem frá Kiev þann tuttug-
asta og áttunda. Það er sama
daginn og þú verður búin í
skólanum, og daginn eftir tök-
um við hraðlestina til Sebastó-
pól. Þú verður aftur frí og
frjáls 15. t.il 20. júní.“
Hann var ófáanlegur til þess
að ræða þetta framar, og morg-
uninn eftir stóðu þau hlið við
hlið á járnbrautarpallinum hjá
Kievlestinni, því hún hafði
ekki neitað honu.m um að
fylgja honum á stöðina. Hann
hafði í fyrsta skipti þessar sex
vikur, sem þau höfðu nú
þekkzt, fengið hana til þsss að
þiggja af sér gjöf; það var arm-
bandsúr, sem glitraði fagurlega
á úlnlið hennar.
„Hafðu farangurinn tilbúinn
þann 29.“ sagði hanr^
„Það er alveg af og frá; ég
segi þér það satt.“
Lestarbjallan hringdi. Hann
tók Ariane í fang sér. Honum
virtist, að aldrei áður hefði
hún horfið til hans af jafn
mikilli ástúð og í þetta skipti
á stöðvarpallinum. Skilnaðar-
kosinn var einlægur, en stutt-
u,r.
Hann velti því lengi fyrir
sér í lestinni. „Skjátlast mér
eða ekki? Geng ég með hugar-
ára? Nei, nei. Þetta er raun-
veruleiki. Hún er farin að láta
sér segjast.“
7. Krím.
Viku seinna var Constantin
Michel á leið aftur frá Kiev til
Moskvu. Á hverjum degi frá
klukkán 5 til 7 síðdegis hafði
hann setið í einum frægasta
skemmtigarði borgarinnar og
beðið kvöldsins. Þaðan getur
að líta einhverja hina fegurstu
útsýn í víðri veröld. Til vinstri
við garðinn eru, fjölfarin verzl-
unarhverfi, iðandi af lífi og
fjöri, hinum megin gullnar
þakhvelfingar hinna vegleg-
ustu bygginga í öllu Rússa-
veldi; margar þeirra helgar í
hugum þjóðarinnar. Neðan
undir liðaðist Dnjepr í bugðurn
ifram hjá borginni. Eftir henni
sigla skip af öllum gerðum og
stærðum. Og það gerist ekki
öldungis hljóðlaust. Skips-
flautur eru þeyttar í öllum átt-
u.m, og reykjarstrókar stíga til
himins frá reykháfum skip-
anna. Lengra í burtu teygir
rússneska sléttan sig inn yfir
landið. Það blámar fyrir skóg-
um í einni átt, en. fjöll eru
hvergi. Héðan sést um víða
vegu,, iðandi líf hið næsta, en
kyrrð og ró virðist ríkja fjær.
Landslagið er ekki stórbrotið,
en menn þreytast ekki af að
gefa því' gætur. Við fölnandi
dagsbirtuna eru litbrigðin
margvísleg og fögur. Það er
milt í veðri. hæfilega hlýtt um
þennan tíma dags, en of heitt
að deginum. Himinninn var
dimmblár, loftið angaði af ilmi
gróðu.rs og blóma.
Constantn Michel gaf kven-
fólkinu gaum. Það var vel
klætt og fötin litskrúðug. Her-
menn sáust innan um mann-
fjöldann flestir í skrautlegu.m
einkennisbúningum. Garður-
inn var fullur af fólki, en fram-
an við hann var slétt grasflöt,
mannlaus og þögul. í þessu
töfrandi umhverfi sá hann
Moskvuævintýrið fyrir sér í
réttu ljósi. Hann var undrandi
á sjálfum sér yfir því, hve
gegntekinn af hrifningu hann
hafði getað orðið af þessari há-
skólastúlku. Hann skildi ekki
hvers vegna fortíð Ariane hafði
getað valdið honum slíkum
heilabrotum og hugarangri.
„Þrátt fyrir allt, þá hefur hún
ekki gert sér far u,m að ‘blekkja
mig. Ef hún hefði verið búin
að tileinka sér kenjar og slægð
hinna vestrænu kynsystra
sinna, ef hún hefði reynt að
hafa áhrif á tilfinningar mín-
ar, sem þær kunna svo vel, ef
hún hefði reynt að láta mig
halda, að hún elskaði mig heitt,
og viðurkennt, að ég væri hinn
eini þeirra mörgu, sem hún
hefði áður kynnzt á sama hátt,
sem unnið hefði hug hennar all
an, þá er ekki að vita nema
hún hefði haft önnur áhrif á
mig. Þær komast stundum
langt með mann eftir þeim
leiðum; en ekkert slíkt reyndi
hún. Aldrei hef ég fyrirhitt
neina konu svo blátt áfram.
Hún gefu.r færi á sér, eins og
[sé hún holdi klædd líffræðileg
mynd. Það, sem flestar konur
reyna að fela fyrir karlmann
inum, birtir hún mér óhikað í
allri sinni nekt. Þegar ég kem
með hana frá Krím, þá skal ég
hafa komizt eftir, hversu marga
elskhuga hún hefur átt á und-
an ’mér. Ég er snillingu,r í að
komast að slíku; það skal hún
fá-að reyna. Ég ætti að vera
henni þakklátur fyrir, að hún
lét mig ekki lengi ganga á eftir
ser, heldur gaf sig mér á vald
án þess að eyða dýrmætum
tíma okkar í bollaleggingar og
héilabrot, hugarangur og kvíða
þess, sem veit ekki hvort ást
háns verðu.r endurgoldin.
. Hann var í þannig skapi,
þegar hann skrifaði henni bréf
og lýsti því með fjörlegu orða-
v^li, að hann gæti ekki verið
án þeirrar skemmtunar að
heyra til hennar, þótt mörg
Heimsókn í verksmiðjuna.
Verksmiðjustjórnin var vænt-
anleg í eftirlitsför uni verksiniðj
una og verksmiðjustjórinn geng
ur um og lítur vel eftir að ailt
sé í lagi. Þegar hann er búínn
að ganga mörgum sinnum irm
verksmiðjusalinn og allt yirðisí
komið í gott hvorf, tekur hann
eftir slitnum frakka, sem naug-
ir þar á veggnum. Hann fer því
til mannsins, sem á írakkann og
biður hann a.ð fela hann.
— Það er alveg óþarft að fela
frakkann, segir maðurinn. Verk
smiðjustjórnin hefur svo oft
komið hér áður og ekkert hefur
horfið frá mér.
Ameríkanar vildu sína kiireka-
myndir.
Á hernámsárum Bandaríkja-
manna í Japan eftir stríð,
reyndu þeir að fá Japani til að
aðhyllast amerískar kúreka kvik
myndir og bönnuðu hinar vin-
sælu „Chambara" myndir Jáp-
ana, sem byggðar eru á fornsögu
legum viðburðum og eru tíð.um
kryddaðar skylmingum, sem
Japönum þótti mjög varið í að
sjá. Chambara myndirnar eru
ekki síður spennandi en kúreka
myndirnar og vinsæidir þeirra
voru afar miklar eins og sjá má
af því, að á árunum frá 1920
til 1940 voru tvær af hverjum
fimm kvikmyndum, sem gerðar
voru í Japan Chambara myndir.
Ameríkönum tókst eklci að
vsnja Japani á að aðhyllast kú-
rekamyndirnar og urðu að leyfa
framleiðslu Chambara mynda
svo að nú eru þær aftur sýnd-
ar um allt landið fyrir fullu
húsi.
Japanir hafa samt ekki alveg
sloppið við amerísk ábrif í kvik
myndagerð, þótt ekki tækist að
vinna kúrskamyndunum vin-
sælda, því í stað skylming-
anna. eru nú hálfstrípaðar kqnur
látnar beita sverðunum á léreft
inu.
Útburðurinn lifði.
í desember mánuði í fyrra
fanns í skógi nokkrum í Dölum
í Svíþjóð átta dsga gömul
stúlksj. sem hafði verið borin
út. Talið er að barnið hafi legið
útí í frosti yfir heilan sólarhring.
Varð því ekki meint af kuldan-
um, þótt ekki væri vel um bað
búið. Daginn áður en barnið
fannst sáu menn til ferða konur
þar um slóðir, og haíði hún með
fsrðis bakpoka. Er ta\;ð að það
hafi verið móðir barnsins.
AB - inn á [
■
H
hvert heimilil :
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
AB6