Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 1
■31KTJ1 ALÞY9UBLA Hýr leikskóli fyrir börn Sjá á 8. síðis. XXXIII. árgangui. Laugardagur 13. septembcr 1952. , 203. tbL /4 rekstur í °rŒT, í gær vai-ð árekstur á gatnamótum Sólevjargötu og Hringbrautar með þeim afleiðingum, að önnur bifreiðin valt ofan í skúrS, eins og myndin sýnir. Engin meiðsli urðu á mönnum. luiarfullur rúss- við Færeyjar Hefur verið J>ar síð- an í fyrra. löngu ráðnar, sagir iorstjórinn --------♦------- En sérstakur atburður í sambandi við Iðnsýiiinguna flýtti fyrir þeim. --------♦ SVEINN GUÐMUNDSSON, forstjóri Vélsmiðjunnar Hé.V ihs, lýsti yfir því í gær, að liann hefði fyrir löngu ákveðið, að segja upp vinnu þeim þremur mönnum, sem látnir voru fara úr Héðni fyrirvaralaust í byrjun þessarar viku; og hefði hann haft íil þess ástæður, sem vörðuðu vinnu mannanna, En þar við hefði bætzt, að þessir þrír ntenn hefðu, rétt áður en þeim var vikið, gert tilraun til þess að hindra vinnu, sem járnsmiðir úr Méðni hefðu tekið að sér við undirbúning iðnsýningarinnar, en Ipó ekki var ' smíðaviima. svo að unnt væri að opna hana á réííum tíma, og hafí i hótunum ýic þá, ef þeir hættu ekld þeirri vinnu; en hennf hefði þá ekki verið lokið. Þetta segir Sveinn Guð-. mundssön forstjóri í greinar- gerð', sem AB barst í gærkveldi. Fer hún orðrér.t hér á eftir: „Þjóðvíljinn í gær telur, að ég.hufi með þvi að segja þrem ur síarfsmönnum upp vinnu, gert mig sekan um árás áj verkalýðsfélögin. Ég vil taka það fram sírax, að ég hafði fyrir löngu ætlað mér að segja þessum mönnu.m upp vinnu, vegna þess, að ég taldi það fyr- irtækinu fyrir beztu. Voru það því ástæður, sem vörðuðu vinnu mannanna, . sem gerð'u það að verkum, að ég sagði þeim upp. Enda þótt þessi væri ástæða u.ppsagnarinnar, er þess ekki að dyijast, að þegar ég sendi uppsögnina, hafði gerzt atburð ur, sem minnti mig á fyrri ákvarðanir mínar í þessu efni. UeSurbiakan sýnd SÝNINGAR á óperunni „Leðurblakan“ hefjast aftur n. k. föstudag, 19. sept. Söngvar- arnir eru allir þeir sömu og í vor, nema Bjarni Bjarnason son tekur við hlutverki Einars Kristj ánssonar. Nýtt danspar kemur í stað þess sem dansaði í vor, en það eru þau; Erik Bidsted ballet- meistari og aðalsólódansari í 'Tiyoli í Kaupmannahöfn og kona hans Else Kæregárd VINNAN VIÐ EÐNSYNING- ( UNA. j Sá atburður var sem nú skal igreina: Föstudaginn í fyrri viku að morgni, var ég staddur upp í iðnskóla og var ég þar að yfir- líta u.ndirbúning iðnsýningar- innar, en ég er formaður fram- kvæmdanefndar hennar. Var mér og framkvæmdastjóra sýn ingarinnar ljóst, að svo margt væri.enn ógert við sýninguna, að ekki yrði unnt að opna hana daginn eftir, eins og boðað hafði verið, nema sérstakar ráðstafanir yrðu gerðar til að flýta því, sem eftir var. Fór ég þá vestur í ,,Héðinn“ og átti tal við einn af verkstjórunum þar. Sagði ég honum, að vegna sýningarinnar væri bráðnauð- syn að fá um 20 manna hóp úr smiðjunni til að vinna alls kon ar verk í iðnskólanum. Ég hafði ekki yfir neinum öðrum mönnum að ráða og varð mér auðvitaö fyrst fyrir að leita til minna eigin manna. Framhald á 7. síðu. DULAREUHíUR rússneskur fiskifloti hefur sézt við Fséreyj ar og við Shetlandseyjar nú í heilt ár. Skipverjar á brezka hafrannsóknaskipinu ,,Scotia“. sem liggur hér í höfn til við- gerðar, segjá að í flota þessum sé stórt nlóðurskip og um 15 litlir togarar, Það veldur undr- un. annarra þjóða fiskimanna, sem séð hafa þennan rússneska ílota, að skipin hafa aldrei sézt að veiðum, engin net eða botn- vörpur '-ý önnur veiðarfæri hafa sézt í skipunum. Þó hafa togararnir gálga og líta út sem venjuleg fiskskip. Komi erlend skip nærri rússneska flotanum,; siglir hann brátt úr augsýn.' AB í gærkveldi eftirfarandi Ýmislegt annað furðulegt þvkir j fregn um ákvörðun ríkisstjórn við Rússana: stundum sigla i arinnar: Framh. á 8. síðu. > í gær var haldið áfram fundi gengis oggja Mnefjaveiðarnar sunnáh láhds og vesf- an eiga nú að geta haldið áfram ---------• -» RÍKISSTJÓRNIN féllst í gær á að veita ríkis- sjóðsábyrgð á tilteknu söluverði Suðurlandssíldar, 29Ö krónum fob fyrir hverja 100 kílógramma tunnu; og er talið, að þar með sé tryggt, að reknetjaveiðar sunnan. lands og vestan, isem óttazt var að myndu stöðvazt, geti nú haldið áfram. Með þessari ríkisábyrgð hefur ríkisstjórnin í fyrsta sinn viðurkennt, að „bjargráð“ hennar, gengislækkunin og báta- gjaldeyririnn, hafi reynzt ófullnægjandi fyrir bátaflotann, og farið iim á hina marglöstuðu „styrkjastefnu“ á ný — nú ofan á allt hitt — gengislækkunina og bátagjaldeyrisbraskið! Frá verðlagsráði LÍÚ barst verðlagsráðs LÍÚ með síldarúi Leiðangur brezkra skólapi eggur af slað heim í dag Hafa legið við inni á öræfum síðan í lok júlí við rannsóknir. LEIÐANGRI landkönnunarfélags brezkra skóla, sem í eru 65 skóladrengir á aldrinum —1814 árs ásamt 10 farar- stjórum og læknum, er nú lokið. Þeir komu til Reykjavíkur gær, en fara utan með Gullfossi í dag. Leiðangur þessi var hér, eins og fyrr getur, á vegum lar.f,- könnunarfélags brezkra skóla, en það félag er stofnað 1932 og hefur sent álíka leiðangra 'il Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Kanada, Nýfundnalands og svo annan leiðangur tjl íslands í fyrra. Tilgangur félagsins er að kenna brezkum skólapiltum á aldrinum 16—19 ára að sjá um sig sjálfir í erfiðleikum, þroska sjálfstraust þeirra og brýna fyr ir xeim nauðsynina á samvinnu. Leiðangursmenn settu upp aðalstöðvar sínar undir Loð- mundi. Kváðu fyrirliði leiðang- ursins, John Taplin, kapteinn í landgönguliðinu, og yfirlæknir. inn Thomas Stapleton, veðrið hafa verið hið ákjósanlegasta. Voru farnar 27 rannsóknarferð ir gangandi, alltaf um erfiðar leiðir. Hin erfiðasta þeirra var 14 daga ferð, sem hafði að tak- marki Grænalón. Ekki náðu þeir þangað, þar eð þeir sáu fram á, að 14 dagar mundu ekki nægja. Þeir fóru yfir 161 á og læki og' voru 5 tíma að komast yfir Skaftá, sem náði mörgum í háls. I þessari för gengu þeir 139 mílur. Læknirinn kvað heilsufar hafa verið með afbrigðum gott. Enginn fengið svo mikið sem kvef. Nokkrir drengjanna höfðu þó fengið frostbit á eyrun á Framh. a* 4. síðu. vegsmönnum og síldarsaltend- um, sem frestað var s. 1. mánu dag. Eins og kunnugt er af frétt- nm var kosin þi'iggja manr.a nefnd til þess að vinna að bví ásamt síldarútvegsnefnd við rÍKisstjórnina, að koixia í veg íyrir yfirvofandi stöðvun rek- r.etjaveiðanna sunnan og vest- an lar.ds. Sildarútvegsnefnd og þriggja mai na nefndin sendu nkis- stjóinínni tillögur sínar í bréíi 9. b. m. og ræddu rnálið við tiana. Ríkisstjórnin hafði tUiog ur í.efndanna til athugunar, til í dag, að atvinn >mála- ráðuneytið sendi þeim svar hennar: RÍKISÁBYRGÐIN. „Ráðuneytið skírskotar til bréfs nefndarinar, dags. 9. þ. m., svb og viðtala um ábyrgð ríkissjóðs á söluverði millisíld ar, sem söltuð verður á þessu ári. Framh. á 2. síðu. 50 manns leifiiu að 77 án Fór til berja, en hvarf samferðafólkiny, -------------------------------- KONA að nafni Jensína Jónsdóttir, um 77 ára að aldri, varð viðskila við berjatínslufólk milli Miðdals og Selvatns á Mosfellsheiði í gær og var hennar leitað í nótt sem leið af ferðafólkinu, lögreglunni og skátum. Alls munu leitarmenn hafa verið 40 til 50 talsins. Jensína var ófundin er blaðið >iv í prentun í nótt. Að því er lögreglan tjáði AB í gæi' fóru tíy manns frá Hjálp ræðishernunr í berjaför í gær upp á Mosfellslieiði. Klukkan laust fyrir 8 í gærkvöldi hringdi Óskar Jónsson fararstjöri berja fólksins til lögreglunnar í Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.