Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 3
í DAG er laugardagurinn 13. september. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturvörður er í læknavarðr stofunni, s.ími 5030. L,ögregluvarðstofan, — símí 1166. Slökkvistöðin, sími 1100. Fíuéferðir Flugfélag íslands: í dag verður flogið ‘til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-r éss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð árkróks og Siglufjaröar. Á morg un verður flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja. Skipafrétfcir Eimskip: Brúarfoss fór frá Síglufirði 11. 9. til Hafnarfjarðar. rnttifoss fór frá Hafnarfirði 10.9. til Grimsby^^amborgar, Antwerp en, Rotterdam og Hull. Goða- £oss fer frá Vestmannaeyjum 13. 9. til Vesífjarða. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi á morgun 13.9. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá New York 6.9. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag 12.9. til Keflavík- ur, Siglufjarðar, Lysekil, Ála- foorgar og Finnlands. Selfoss fór frá Siglufirði 9.9. til Gautaborg ar, Sarpsborg og Kristiansand. Tröllafoss kom til New York 9. 9. frá Refkjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla hefur væntanlega farið £ gærkvöldi 12.9. frá Napoli á- leiðis til Ibiza. Ríkisskip: Hekla er í Bilbao. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til **•« Síld iskui Akureyrar. Skjaldbreið fór frá Akureyri síðdegis í gær á vest- urleið. Þyrill fór frá Krossanesi í gærkvöld áleiðis til Reykja, víkur. Skaftfelling'ur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja.. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stokkhólmi. Arnarfell er væntaniegt til-Ibiza kl. 11 í dag, frá Savona. Jökul- fell er á Reyðarfiröi. m Brúðkaup S. 1. fimmtudag voru gefin saman í hjónaband, af séra Garð ari Svavarssyni, ungfrú Guð- björg Lára Axelsdóttir, hár- greiðsiukona, Hofteig 32, og Skarphéðinn Guðmulitsson, sjó maður, Háteigsveg 20. Heimili þeirra verður á Hofteig 32. Messur í dag Laugarneskdrkja: Messa kl. 2 e. h. (ath. messutímann). Séra Árelíus Nielsson, sem er einn umsækjendanna um Langholts- prestakall. Hallgrímskirkja; Messakl. 11, cand theol Jónas Gísiason, einn af umsækjendum um Háteigs- prestakall, prédikar. Þar sem hann hefur ekki hlotið prest- vígslu og má því ekki hafa alt arisþjónustu á hendi, þjónar sr. Þors.teinn Björnsson fyrir altari. Ðómkirkjan: Messa kl. 11 sr. Jón Auðuns. Fríkjrkjan: Messa fellur nið- ur á morgun vegna aðgerðar á kirkjunni. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: Messa kl. 10 ár- degis. Ólafur Ólafsson kristni- boði prédikar. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 f. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Landakotskirkja: Lágmessa kl. 8,3Ó árd. Hámessa kl. 10 árd. Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árd. Grindavík: Messað kl. 2 e. h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Messa í Hvalsnesi kl. 2 e. h. Séra Guð- mundur Guðmundsson. s s s s s s " b s í miðbaenum óskast til.V S kaups eða leigu, hentugtS S fyrir vefnaðarvöruverzlun S , S S Ragnar Þórðarson, lögfr. S S Austurstr. 5, föstudögumS S kl. 18-19, á öðrum tímumi S aðeins eftir samkomulagi.) y.x*v*v*^'*^*-<'*y'*^*y*^*>r*v*v'* Bmvmii i Verzlunar- > húsnæði ÚIYUP REYKJAVfX i Hannes 3 Rornfnii Vettvangur dagsins Dvalið í sölum iðnsýningarinnar. — Frábært ævin- týr um áræði, smekkvísi og landnám. — Auglýst efíir álirifaríkari dreifingu íslenzkrar iðnaðarvöru. ( B ■ K ■ ■ II B 12.50—13.35 Óskalög sjúkl- linga (Ingibjörg Þorbergs). 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Tónleikar: Svíta úr óper unni Carmen eftir Bizet. 20.45 Upplestur og tónleikar: a) Helgi Hjörvar les smásögu úr Laxdælu: ,,Geirmundur j gnýr og Þuríður". b) Ragn-1 hildur Steingrimsöóttir leik- kona les kvæði. c) Ævar Kvaran les smásögu eftir Vil- hjálm S. Viihjálrnsson: ,,Nýtt hlutverk:[. ‘ 22.10 Danslög (plötur). AB-kross^áta — 229 Lárétt: 1 kaffibrauð, fi; æða, 7 not, 9 tveir eins, 10 dauði, 12 tónn, 14 kvendýr, 15 samneyti 17 undantekningarlaust. Lóðrétt: 1 lofa, 2 fiðurfé, 3 tónn, 4 sár, 5 mannamál, 8 lær dómur, 11 viðlag, 13 ætijurt, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 228. Lárétt: 1 fareind, 6 tlár, 7 lest, 9 mi,, 10 kát, 12 il, 14 pína, 15 nón, 17 naktar. Lóðrétt: 1 fólginn, 2 rösk, 3 in, 4 nám, 5 ditar, 8 táp, 11 tína, 13 lóa, 16 n.k. Chemla - DESINFECTOR er vellyktandi sótthreinsS andi vökvi, nauðsynleg-S ur á hverju heimili tilS sótthreinsunar á mun- S um, rúmfötum, húsgöga^ um, símaáhöldum, and-S rúmslofti o. fl. Hefur • unnið sér miklar vin- sældir hjá öllum, sem^ hafa notað hann. ^ S Bílamarkaðurínn Eftirtaldir bílar til sölu: Chevrolet, 1952. Chrysler, 1947. Dodge-Weapon. Renault sendiferðabíll, stærri gerðin. Chevrolet, 1941. Auk vörubíla o. fl. Bílamarkaðurinn, Brautarholti 22. Sími 3673. ÞAD VAR EKKI margí gesta á ið.nsýningunni pegar ég kom þangað, enda smeygði ég mér inn um einhverjar leynidyr áð- ur en opnað var einn daginn og vissi ekkert hvar ég mundi lenda. Ég Ienti þó í kjallaranum þar, sem þungaiðnaðurinn er og staðnæmdist ósjálfrátt fyrst við fiskimjölsverksmiðjuna, og allt frá þeirri stundu og þar til ég kom upp á svalir gleymdi ég öllu öðru en því, sem þarna var að skoða. Ég veit ekki, hvort það var af öllu því, sem ég hafði séð eða af því, að ég er lofthræddur, að mig s undlaði svo að ég flýtti juét inn aftur, leitaði uppi veitingasal Luðvigs Hjálnjtýrssonar og settist þar. IÐNSÝNINGIN ER eins og ævintýri. Þetta getum við, datt mér hvað eftir annað í hug. j Þetta höfum við gert, svona var það fyrir nokkrum árum. þetta hefur hinum kornnnga iðnaði okkar tekist á sáhafáum árum, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, frá munalegan misskilning og van trú fólksins og herverk af hálfu þeirra, sem fyrst og fremst hefðu átt að.styðja hann. -— Það, sem fyrst og fremst vekur at- hygli er, hve vörurnar eru lysti legfi, smekkurinn fegurri og handbragðið öruggara. Þetta á ekki aðeins við hinar smærri framleiðsluvörur heldur yfir ieitt allt. UÁ HEFUR ÞAÐ og valiið undrun margra hve fjölbreyttur varningurinn er„ sem við fram leiðum. Ég hafði ekki hugmynd um, að við framleiddum ýmsar þær vöi'ur, sem þarna gefur að líta, og virðist því eitthvað vera í ólagi með kynningu varanna og söludi'eifingu þeirra. Mér datt í hug, að nauðsynlegt væri aðstofnað væri geysistórt verzl- unarhús í borginni, þar sem að eins væru seldar innlendar iðn aðarvörur og þá af öllum teg- undum. Vill ekki einhver dug- legur mað.ur með f járráð hrinda þessu í framkvæmd? Geta iðn- fyrirtækin ekki myndað hluta- félag og stofnað slíkt verzlunar hús? ÞAÐ ER TÁKNRÆNT, að sýningin byrjar raunverulega á þungaiðnaði og vélum utan húss og í kjallara, svo koma hinar ýmiskonar vörur til atvinnuveg anna, heimilanna, eldis og klæðnaðar og sýningunni lýkur á rúmum og heimilishússgögn- um. Þetta er eins og lífið sjálft, starfsdagurinn og lífsstritið og á vel við. Þó hefði ef til vill ver- ið betra að hafa skýrslurnar og töflurnar allar á einum stað í sérstöku fræðsluherbergi, en iðnrekendafélagið hefur komið fyrir töflum í kjailaranum og þó að þær séu ekki margar, þá hafa þær mikinn fróðleik að flytja. EFTIR AÐ opnað var, var fjöl menni mest í Rafhasalnum, en þar getur að líta hinar myndæt’- legustu framleiðsluvörur þessæ öndvegisfyrirtækis. Ég sá það fyrst þarna, að Rafha framleið- ir nú orðið nær allar rafmagns vörur til heimila, nema hæri- vélar, straujárn og venjulega lampa. Einhver sagði, að það ætti illa við að hafa þarna erlent og notað pressujárn, en þá svar aði annar, að það væri gert aö- eins til þess að sýna Lyað Rafha ætti ógert. ÞEGAR MAÐUR gekk imi í sal Vinnufatagerðarinnar var maður ávarpaður af leynilegri rödd og ávarpið hélt áfram þang að til maður var kominn að dyr unum, en þá þakkaji röddin fyr ir komuna og kvaddi mann me'ð virktum. Þetta er leyniútvarps-- S.töð VÍR. Vör.ur þessa fyrirtæk. is eru mjög smekklegar, en bið sama má einnig’ segja um marg an annan fatnað þarna. En einn. niesti glæsibragur er yfir 'sýn- ingum SÍS og kaupféiaganna í þessari deild. MÉR DETTUR EKKI í hug að ætla mér þ.á dula að minnast á fleira af því merka, sem fyrir augun ber á þessari sýningu, Hún eykur ekki aðeins tpaust gestanna á íslenzkum iðnaöi heldur fær maður um leið auk ið traust á .þjóðinni, sem heild, getu hennar, áræði og smekk- vísi. Ég hef talað við fjölda marga, sem hafa sótt sýninguna og allir ljúka upp einum niunni um hana. Ungt fólk, til dæmis, sækir sýninguna mjög mikið og' fer jafnvel hvað eftir annaö, enda er raunin sú, að það nægir ekki að sækja hana aðeins einu sinni. IÐNSÝNINGIN ÆTTI að vera lyftistöng fyrir íslenzkan iðnað. En það er ekki nóg að fram- leiða. góðar vörur, alla áherziu verður að leggja á það, t\ð al- menningur kunni að meta það' sem gert er. Meginverkefnið pr nú að s.kapa trú hjá almennmgí á okkar eigið starf. En þessa trú. hefur vantað. Þeir, sem starfa. að dreifingunni hafa ekk) unn:i& gott starf, leggja jafnvel meiri áherzlu á að selja erlendar vör-- ur. Hannes á horninu. sRaflagnir ög $ ^raftækjaviðgerðsr j S Önnumst alls konar við- ( S gerðir á heimilistækjum, \ S höfum varahluti í flest V S heimilistæki. ÖnnumstA S einnig viðgerðir á olíu- V S fíringum. ^ Raítækjaverzlunin ý i Laugavegi 63. ( S Sími 81392. y OPIN VIRKA DAGA KL. 14—23. SUNNUDAGA KL. 10—23. BARNAVARZLA KLUKKAN 14—19. 1 e, lo'/ 'temlj i íál .VrriB'ilÖiri mDuumr 1 t. AB ,31

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.