Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 2
uT v Sólarupprás THE SUN COMES UP Ný amerísk söngvamynd í eðlilegum litum, gerð eftir skáldsögu Marjorie Kiman Rawlings. Jeanette MacDonald Lloyd Nolan Claude Jarman og undrahundurinn Lassie. . Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Sala hefst kl. 1. Frelsi fjallanna Mjög sérkennileg' og djörf sænsk mynd um tðgstreit- una milli hins villta frelsis og þjóðfélagsháttanna. Margareta Fahlén Bengt Logardt Margit Carlqvist Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð 12 ára. (OLOF FORSFAREREN.) Áhrifamikil sænsk-finnsk stórmynd, um mikla skaps muni og sterkar ástríður. Myndin hefur fengið afar góða dóma hvarvetna er- lendis. Aðalhlutverkið leik ur hin velþekkta finnska leikkona Regiria Linnanheimo (lék í „Ólgublóð“ og „Dótt ir vitavarðarins”). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rauð, heif og blá (RED, HOT AND BLUE) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd, spreng- hlægileg. -—• Aðalhlutverk: Betty Hutton Victor Mature William Demarest Sýnd kl. 5, 7 og 9. m austur- æ m bæjar Bfd æ Söngyðrarnir Ný ítölsk söngvamynd með Beniamino Gigli, Tito Gobbi, Gino Bechi og fl- Sýnd kl. 7 og 9. ChapKn í hamingjuleit Sprenghlægileg mynd með Jhinum vinsæla grínleikara Chaplin. Einnig: Teikni- mynd í litum með Búgs Bunny, A dýraveiðum, spennandi litmy.nd og grín mynd. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4 e. h. æ nýja bio æ i A mörkum líis og Live Today for Tomorrow. Áhrifarík og snilldarvel leikin riý amerísk mynd byggð á skáldsögunni The Mills of God eftir Ernst Lothar. — Aðalhlutverk: Fredric March Edmond O’Brien Florence Eldridge Geraldine Brooks Sýnd kl. 5, 7 og 9. S Ódýrar, góðar RVKSUGUR s s s s s s „Phönix, Gloria“ kr. 760,00^ „Phönix. De Luxe“ ^ kr. 915.00^ Phönix, Clipper kr. 988.00 s, S SVéla- og raftækjaverzlunin S S Bankastræti 10. Sími 2852 Vlryggvag. 23. Sími 81279. Eiríksgötu. Barónsstíg.; Vitatorgi við Bjarnaborg. ■ Selur alls konar blóm og J grænmeti. Tómatar kr. 4,50 : 1/2 kg. Gúrkur 2,50—4,50 ; stk. Blómkál frá 1—5 kr. j stk. Gulrætur góðar 4—6 : kr. búntið. Toppkál 3—4 ; kr. hausirin. Hvítkál 6—7 j kr. kg. Gulrófur 4,50—5,00 j kr. búntið. Krækiber 10 kr.; kg. Alls konar blóm í búnt | um frá kr. 3,50—5,00 búnt- j ið. Enn fremur ódýrar nell ; ikkur og brúðarslör í ■ stykkjatali. Viðskiptavinir j eru beðnir að athuga að; sala fer aðeins fram á * þriðjudögum, fimmtudög-I um og laugardögum. : Kaupið blómkál til niður- j súðú áður en verð liækkar. æ tripolibio æ inkariari skáidsins (My Dear Secretsry) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný, amorísk gam- anmynd. Laraine Day. Kirk Douglas Keenan Wynu Sýnd kl. 9. TOM BROWN í SKÓLA. Ensk stórmynd, gerð eftir s'amnefndri sögu eftir Tho- más Hughes. Bókin hefur verið þýdd á ótal tungu- mál, enda hlotið heims- frægð. John Howard Davies Robert Newton Sýnd kl. 5 og 7.________ Eftirleiðis verður viðtalstími minn, fyrst um sinn, á föstu- dögum kl. 18—19 og á öðrum tímum aðeins eft- ir samkoihulagi. Ragnar Þórðarson, lögfr. Austurstr. 5, fimmta hæð Sími 6410. KRANABÍLAR Aftanívagnar dág og nótt. Björgunarfélagið Vaka Sími 81850. HAFNAR- m FJARÐARBÍO 88 Myrkrayerk Ný, sérstaklega spennandi, viðburðarík og dularfull amerísk sakamálamynd um lögreglumann, sem gerði það sem honum sýndist, tekin eftir sögu eftir Ro- bert Thoren, tekin af Un- ited Artists. Van Heflin Evelyn Keyes Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. H AFNAR FlRÐf r r Sér grefur gröi Alveg sérstaklega spenn- andi ný amerísk kvikmynd Jane Wyman Marlene Dietrich Michael Wilding Sýnd kl. 9. Sími 9184. Síðasta sinn. Trigger í ræningjahöndum. Barnasýning kl. 5. — Öll börn, sem koma á sýnirig- una, fá ókeypis stóra mynd af Roy Rogers, sem Halla Guðmundsdóttir Linker kom með frá Roy handa hafnfirzkum börnum. Iveir fyrsíu leikir HAUSTMÓT knattspyrnufé- laganna hófst s. 1. sunnudag. Keppt er um bikar, sem Frám gaf á sínum tíma, lil minning- ar um einn formaripa sinn, 01- af Þorvarðarson, sem var mik- ill áhugamaður um knattspyrnu mál og ágætur leikmaður. Til leiks í móti þessu senda félög- in KR, Valur og Víkingur hvert sinn flokk, en Fram hins veg- ar tvo flokka, auk þess tekur Þróttur þátt í mótinu. Mót þetta er meistaraflökksmót og tekur Þróttur þátt í því sem gestur, með sérstöku leyfi KRR. Leiktími er ein klukku- stund. Á súnnudaginn fóru fram tveir leikir, sá fyrri milli Vals og Víkings, en sá síðári milli KR og Fram. Fyrri leiknúm lauk með sigri Vals, 5,0, en sá síðari endaði með jafntefli, 1:1. Það var næsta fljótt augljóst, að Valur bar ægishjálm yfir keppinauta sína, og áttu Vík- ingar mjög í vök að verjást allan leikinn. Hélt Valur uppi jafnri sókn meginhluta leiks- ins. Á 15. mín. skoruðu Vals- merin sitt fyrsta mark, gerði Jón miðh. það með kollspyrnu eftir ágæta sendingu frá Gunn ari úth. Og 3 mín. síða^ skor- aði Gunnar annað mark Vals, var það gert úr þvögu og af stuttu færi. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik. I lok hálfleiksins meiddist Gunn ar úth. Vals og lék ekki meira með. Léku Valsmenn því að- eins 10 í seinni hálfleik. Á 5. mín. seinni hálfleiks skoraði Hafsteinn fyrsta mark Vals, þó skotið væri allfast, var það af r.vo löngu færi, að markmaður Víkings hefði vissulega átt að verja það. Sama er að segja um mark nr. 2. Það var og af löngu færi og hefði átt að vera varið, en það mark skoraði Einar Hall dórsson. Þriðia markið skoruðu þeir svo í félagi Jón miðh. og Halídór innh.. sem bætti bví við aðgerðir Jóns, sem dugði. Þannig lauk leiknum með alg.iörum sigri Valsmanny 5:0. Valsmenn léku allhratt og tókst þeim oft að ná góðum samleik. Sveinn Helgason lék miðframvörð og fylgdi vel með bæði í sókn og vörn. eins og góðra miðvarða er siður. Hinn ungi miðframherji Vab Jón Snæbjörnsson lofar góðu, er röskur og alls óhræddur við að skjóta á markið úr hinni ólíklegustu aðstöðu. Víkingsliðið var í daufara lagi, eins og því væri það ljóst frá upohafi, að tilgangslaust væri að etia kappi við mótherj ana, alít væri fyrirfram tapað. Vissulega vantaði liðið ýmsa leikmenn sína frá fvrir mótum I sumar, t. d. KeyÁ, og sakn- aði Biarni Víkingskappi þar vinar í stað. og naut sín vart til hálfs fyrir vikið. En brátt fyrir það hefði liðið sem heild átt að geta sýnt meiri kraft og dugnað. Síðari leikurinn var allur meiri og harðári en sá fýrri, en þar áttúst Frarn dg KR við. Hvorki Karl né Guðmundur léku með að þessu sinni, svo að meginstoðir hinnar viðúr- kenndu Fram-varnar voru burtu. KR-ingar hófu þegar sókn og hugðust nota sér sem bezt ,,varnarleysi“ móthérj- anna. En þó Karl og Guðmund ur væru víðs fjarri tóku þeir Sæmundur og Hílmar vel á móti og Haukur miðframv. lét ekki sitt eftir liggja (rekar en fyrri daginn. En þrátt fyrir allt liðu þó ekki nema rúmar 3 mín. þar til KR tókst að skora; gerði það Hörður Óskarsson, sem lék. úth.; var þetta gert með föstu skoti og riæsta óverjándi. Eftir upphafi leiksins að dæma, og því, hversu skorti á vörn Fram, gæti maður hafa búizt við aS KR ætti alls kostar við mót- herjana. En Framarar hertu sig og leikurinn jafnaðist. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik. Þó áttu KR-ing- ar nokkur góð tækifæri, eins og t. d. Gunnar Guðmanns k 12. mín. En um miðjan síðari hálfleik kvittaði Fram fyrir sig með góðu skoti frá Óskari Bergs syni h. úth. eftir snöggt vpp- hlaup. Þannig lauk þessum leik með iafntefli. í lið KR-inga vantaði Guð- björn Jónsson og er þar skarð fyrir skildi í vörn KR, þegar hann er fjarri. Þessir leikir meistarafl vkk- anría voru langt frá því að béra vott um eins góða knatt- spyrnu og vænta mátti eftir mótin í sumar og alla kappleik ina. Dómarar voru Haraldgjt: Gíslason og Þorlákur Þórðar- son. Næstu leikir verða á morgun og mun Þróttur þá væntanlega verða meðal keppenda. Ebé. Ríkisábyrgðin... Framh. af 1. síðu. Út af þessu skal tekið fram, að ríkisstjórnin telur rétt að gerðar verði tilraunir til þess að framleiða íslenzka millisíld (stærð 28—31 cm) og að leitað verði fyrir sér sem víðast um sölu þessarar nýju framleiðslu vöru. í þessu skyni og jafn- framt til þess að forða því að reknetjaveiðarnar stöðvist, þá mun ríkissjóður veita ábyrgð á söluverði síldarinnar skv. þeim reglum, sem hér segir: - 1) Náist ekki áætlað fram- leiðsluverð millisíldarinnar kr. 290,00 fob, að frádregnum út- flutningsgjöldum og sölugjaldi til síldarútvegsnefndar, við- miðað hverja tunnu með netto þunga 100 kgr„ þá ábyrgist rík issjóðu.r það; sem til kann að vanta, þó ekki yfir kr. 120,00 á hverja tunnu. 2) Ábyrgð þessi nær til allt að 10 þús. tunna (1000 smál.), en þó aldrei meir frá neinni einstakri söltunarstöð en 20% af því, sem hún saltar hér eftir. 3) Ríkisábýrgðin nær aðeins til þeirrar millisíldar, sem við urkennd verður af íslenzka síld armatinu sem markaðshæf vara, og greiðist þegar síldin verður flutt út. 4) Síldarútvegsnefnd ákveð- ur verku.n millisíldarinnar og setur nánari reglur um fram- kvæmdir í sambandi við þessa ríkisábyrgð eftir því, sem þurfa þykir“. REKNETJAVEIÐIN HELDUR NÚ ÁFRAM. Fu.ndurinn í gaer leit svo á, að með þessum ráðstöfunum og með tilliti til þeirra samn- inga, sem síldarútvegsnéfnd hefur gert um sölu, Suðurlands síldar, hafi skapazt möguleik- ar á áframhaldi söltunar rek- netjasíldar sunnan og vestan lands. I Fu.ndurinn lét í ljós þakk- læti si'tt til ríkisstjórnarinnar ,fyrir skjóta úrlausn þessa vandamáls. 1AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.