Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 8
Eitt af reiðhjólunum. sem framleidd eru í Fálkanum. Nýi leikskólinn við Brákarsund tek- ur til sfarfa um li september -------------------+------- Þetta er stærsti leikskóli bæjarins — kostar um 500 þús kr. og tekur 120 börn --------4------- HINN NÝI LEIKSKÓLI við Brákarsund í Kleppsholti tekur til starfa um 20. þessa mánaðar. Bærinn hefur látið byggja leikskólann, en Sumargjöf mun starfrækja hann og afhenti borgarstjóri stjórn Sumargjafar skólann í gærdag. Þetta er þriðji leikskólinn, sem bærinn lætur byggja og sá stærsti af þeim, en í honum munu dvelja um 120 börn daglega. Fálkinn heíur framléitt treiðhjól og eru ódýraríen ene Einnig eru framleidd í Fálkánum barna- þríhjó! og margar gerðir sjúkrásfóla. I gær kom bæjarráð, borgar- stióri, stjórn Sumargjafar og nokkrir fleiri gestir saman í hinum nýja leikskóla í tilefni af því. að byggingu hússins er nú fulllokið, og yið það tæki- færi afheríti borgarstjóri Arn- grími Kristjánssyni, varafor- manni Sumargjafar. skólahús- ið, en síðan undirskrifuðu þeir samning milli bæjarins og Sum argjafar um starfrækslu skól- ans, . Borgarstjóri gat þe'ss í ræðu yið þetta tækifæri, að bærinn FÁLKINN hefur nú framlekt rúmiega 500//'reiðhjól og hefði á sínum tíma ákveðið að auk þess mikinn fjöida barnaþríhjóla o'g margvíslegar gerðir at íjúkrastólum. Á iðnsýningunni sýríii: Á'álkinn framleiðsfuvörur síríar og aðrar vörur, er fyrirtækið hefur á boðstótum. Þarna eru ýmsar gerðir af reiðhjólum, m.'a. gerðir. sem ekkiæru enn ’úómnar á markaðinn. Erírífremur eru þatría sýríldir sjúiirastóiai %g barnaþríhjól. .Samkvæmt upplýsingum er 'AB fékk í gær hjá Haraldi Ól- afssyni, framkvæmdastjora. Falkans, eru íslenzku reiðhjól inum 15% ódýrari en sambæri leg hjól erlend, en innflutt efni ý reiðhjólin er tæplega 50,% áf verðmæt hjólanna. Algengustu, gerðir af reiðhjól lendu, hjólin, og hefur reyrísl- an sýnt að hjól smíðuð í Fálk anum eru fullkomlega sam- keppnisfær við erlend ,og auk þess eru, þau ódýrari, og þó telja forstöðmenn Fálkar.s, að .framljpiðglan gæti, verið enn ódýrari, ef sá inriflutningur, sem þaff til íramleiðslunnar, um Fálkans kosta nú um 1175 iværi ekki á bátagjaldeyri. eins krónur, en ný gerð,: sem er á og ríúi pýningunni, en er ekki feomin ó markaðín enn þá, mun kosta um 1225—1300 krónur, og er eú gerð að ýmsu frábrugðin eidri gerðum. m. a. eru þessi hjól með þremur gíraskipting um. Þá vekja og mikla athygli sjúkrastólarnir^ sem smíðaðir eru í Fálkanum, en slíka síóla b.efur fyrirtækið smíðað í mörg ár, og eru þeir gerðir af ýms- um gerðum eftir óskum sjúk-' sambands samvinnumailna. linga og lækna. Þá hefux Hér á landi verður dagsins ln um nokkur ár framleitt íítií minhzt...með^.ú.tvarpsdagskrá og barnaþríhjól, en fyrir ári sjðan Isamkomum bæSíTBifrÖsí.Ielágs var byrjað að framleiða þrí- liuimi!i samvinnumanna í Norð hjól af sömu gerð og eru á sýn *lkrá*}’, ■ °s á . f i??ssvæðu:m ingunni en bau kosta 875 kr kaupfelaganna, ‘eftir þvi sém ' .. . " þáu ákveða og aðstæður leyfa. en til samanburðar ma geta t tilefni dagsins hefur Al- þess, að alika þrihjol utlena þjóðasambandið gefie út svo.. ' °sta um eða yfir 1100 krénurr. hljóðaridi yfirlýsingu: Það eru nú liðin u.m 10 ár | 1 t.iléfríi af þrítugasta sa/i- síðan Fálkinn hóf smíði á reiö ' vinnudeginum endurtekur Al- hjólum, jafnframt reiðhjólavið þjóðasamband samvinnumanna gerðum, en einnig hefur fyrir- þá trú sína, að almennari fram- fcækið jafnan flutt inn nokkuð kvæmd meginreglnanna um op af reiðhjólum, svo að fólk gæti in og'frjóls félög, efnahagslegt valið um, hvort það vildl held réttíæti og lýðræðisiegt sjórn- ur hina íslenzku smíði eða er- j arfar. — sem hafa í meira en _________________________'____[ 'eiria öíd örvað sérhverja far- ! sæla framkvæmd samvinríuhug Plicctl&flri íi/úlnn Ssjónarinnar í ýmsum myndum, ir;Majr»v3Kl ilMlSilll « s , myndi verða trygging fyrir - * 1 friði og bættum kjörumfólksins. Framh. af 1. síðu. i Með tilliti til áframhaldandi togararnir hver á eftír öðrum ótta við stríð um heim .a.llan, að móðurskipinu, standa þar j hvetur Atþjóðasambandið með- láta reisa - fimm leikskóla og vaéri þetta sá þriðji í röðinni. Hinir tveir, Barónsborg og Hrafnarborg. voru teknir í no t kun i sep tem be r 1950, og ríú hefur fengizt fjárfestingarleyfi fyrir fjórða leikskólanum, en honum hefur ekki verið valinn staður ennþá. Fræðslufulltrúi lýsti skóla- byggingunni; sagði að smíði hennar hefði hafizt í septem- ber í fyrrahaust, en í sumar hefði verið gengið frá leikvelli kringum húsið, þar sem fyrir er komið ýmsum leiktækjum, svo sem rólum, söltum, klifur- tíðahöSd á sunnudaginn, á fa samvinnudeginum Á SUNNUDAGINN kemur er alþjóðadagur samvinnu- manna, sá þrítugasti í röðinni. Efna samvinnumenn um heim allan þá til margvíslegra hátíðahalda að tilstuðlan Alþjóða- við í nokkrar mínútur og sigla síðan burt á fieygiferð líkt og um flotaæfingu væri að ræða. Sumum hefur þó dottið í hug að Rússarnir væru að veiða með rafmagni eða sog- dælu, en aðrir álíta að þeir noti fiskiskipin til að þjálfa sjóliðsforingja sína. Skipin hafa aldrei haft samband við land og ^iginn orðið var við að ný bírgðaskip kæmu til þeirra. Þegar „Scotia“ sigldi fram hjá Rússunum, lá móður- skipið við festar á 45 íá’Vna vatni undán Fær&yjúm. limi sína til þess að vinna enn á ný og af meiri mætti að stuðn- ingi við friðarstefnu sambands- ins, pg leggur áherziu á nauð- syn þess, að samvinnusamtökin [ stuðli að betri skilaingi á þ.eim undirstöðuat'riðum friðárins, sem 18. alþjóða samvinnuþingið í Kaupmannahöfn benti á, en þau eru: að’ íbúar. allra landa njóti fylista máifrélsis; sjálf- stjórnar, fundafrelsis og ferðafrelsis innan lands og utan;. . að lífskjör frumstæðari þjóða i verði bætt svo að ójpfnuður. inn á milli íbúa þeirra og þjóða, sem lengra eru komn .ar,.hverfi;, ■■ að viðleitni Sameinuðu þjóð- anna til að bæta heilsufar “ bg auka öryggi og velferð ‘mánnkyrísins njóti fulls stuðni'ngs þ’eirra ianda, sem í samtökúnum eru; að framleiðsla hvers konar her gagna verði sett undir öflugt alþjóðlegt eftir’it og haldið undir því. I nafni þeirra 106 milljóna einstaklinga í 33 þjóðlöndum, sem eru innan samtaka Alþjóða sambands samvinnumaniia, lýs- ir það yfír: fullum stuðningi við Samein- uðu þjóðirnar. sem Alþjóða. Sambandið telur voldugasta tæki, sem nú er til í þágu friðarins; trú á framtíð Sameinuðu þjóðanna; þeirri von, að Sameinuðu þjóðirnar geri sllt, sem í þeirra valdi stendur til þess að stuðla að stofnun hreinna samvinnufélaga, sérstaklega í sambandi við framkvæmd stefnu þeirra um tæknilega aðstoð við frumstæðari þjóð- ir. Innan alþjóða samvinnusarn- takanna eru nú liðlega 106 millj ónir félagsmanna. Alþjóðadagur samvinnu- manna er nú alltal hátíðlegur haldinn annan sunnudag í sept- ember. Er þetta í þrítugasta gkiptið, semsamvinnuhreyfingiix minnist hans. grindum og sandkössum. Skóla húsið sjálft er 180 fermetrar auk kjallara, eða samtals um 750 rúmmetrar, og kostar*bygg ingin um 500 þúsund krpnur. Þessi skóli er að ýmsu leyti vandaðri en fyrri leikskólarn- ir, meðal annars er hann stein- steyptur. I skólanum -eru þrjár stórar stofur og verður skólan- um skipt í deildir eftir aldurs- skeiði barnanna, og er sérinn- gangur og forstofa fyrir hverja deild. Auk þess er skrifstofa forstöðukonu. snyrtiherbergi o. fl. Er innrétting hússins öll mjög haganleg og smekkleg. Veggirnir eru klæddir rr*jð krossvið uno fyrir miðju: mik- ið er af skápum í stofunum undir leikföng ’barnanna, og enn fremur eru í stofunum smekkleg' barnahúsgögn. og eru þau smíðuð hjá Friðrik Þorsteinssyni. Amgrímur Kristjánsson skólastjóri gat þess um leið og hann veitti leikskólanum við- töku fyrir hönd Sumay^&far, að hægt myrídi að taka 120 börn á dag í skólann, það er 60 fyrir hádegi og 60 eftir hádegi. en skólinn verður starfræktur frá kl. 9—12 f. h. og 1—4.30 e. h. Forstöðukona þessa leik- skóla hefur verið ráðin Lára Brynjólfsdóttir. í samningnum milli Sumargjafar og bæjarins, sem gerður er til fimm ára, er tekið fram að Sumargjöf greiði enga leigu eftir skólann, en sjái um viðhald hússins og rekstur allan. Þó áskilur bærinn sér rétt til þess að starfrækja þar smábarnaskóla, ef í Ijós kæmi að Sumargjöf byrfti ekki á öllu húsnæðinu að halda og enn fremur hefur barnaverndar- nefnd jafnan rétt til að ráðstafa allt að tuttugu börnum á leik- skólann. Er Arngrímur Kristjánsson Framhald á „7. síðu. Gerður Helgadóttir. ðerður HelgadótSfr opnar sýningu í UNGFRÚ Gerður Helgadótt ir opnar myndlistarsýningu í ALÞYBUBLABIi í MEIRA en viku steinþagði Tíminn um ekki ómerk’.legrý. frétt en þá, að Hjörtur Krist- mundsson kennari hefði veriijí rekinn úr „Sósíalistaflokkn- um“, fyrir að brjóta á móti flokkssamþykkt varðandi for setakjörið í sumar af því að hann vildi fá að neyta kos»-.- ingaréttar síns og ráða at- kvæði sínu sjálfur. Svo óþægi lega minnti þessi frétt Þor- arin Tímaritstjóra á kúgúrí- ifta í hans eigin flokki við sama tækifæri, sem hann sjálf ur gerðist máltól fyrir, þó að ,.Sósíalistaflokkurinn“ hafi nú að sjálfsögðu gerígið fétí léngra með brottrekstri Hjart ar fyrir það. að harín lét ekki kúgast. E'rí í gæi- birti Tíminn allt í einu ágæta ritstjórnar- grein um betta mál; ba var Þórarinn nefnilega farinn af stað í Ameríkuför sína og geriðst máltól fyrir. þó að annar tekinn við. Virðist eft- ir það ekkert hafa verið bví til fyrirstöðu, að Tíminn segói sannleikann um brottrekstur Hjartar og sýndi fram á o- merkilega og óheiðarlega tíl— raun Þjóðviljans til þess að þræta fyxrír hið sanna unr hann. MORGUNBLAÐIÐ heldur hins vegar áfram að begja sem íasfc ast um þetta mál, rétt eins og það væri koxnmúnistum skuM bundið til þess að halda því í þagnargildi. Auðvitað er á- stæðan bó ekki sú, heldur hin, eins og hjá Tímanum þar til Þórarinn fór, að Valtýr vili ekki minna með feéttinni af brottrekstri. Hjartar á flokks- kúgunina í Sjálfstæðisflokkxa um í sambandi við for»takjör ið. Sennilega þarf Valtýr aði taka sér frí frá Mo:{gunblað- inu, eins og Þórarinn fi-á Tím anum, til bess að sannleikur- inn megi segjast þar um þetta1 síðasta afrek kommúnista f íslenzkum stjórnmálum! Eða er virkilega svo komið, að hér þurfi hreina og beina „hreins un“ við bæði stjórnarblöðin eins og hjá embættismanna- stéttinni suður á Egiptalandi? NÝLEGA var frá þvl skýrt í blaðinu „New ATork Herald Tribune“, að fransk ur vísindamaður hafi fundiS> upp mc'tfal við gin- klaufnaveiki og aðferð til að> framleiða það í stórum stíL Er meðal þetta talið ör- uggt við veikinni, og þyí miklar vonir til að taka. megi fyrir. útbrei'ð'slu gin- og klaufnaveiki í framtíð- inni. listamannaskálanum í kvöld. Sýnir hún þar bæði höggmynd ir og „konstruktionir“ úr járni, en slík listgrein má heita héc með öllu, ókunn. Þetta er í fyrsta skiptið, sem Gerður sýnir hér, en hún hef- ur dvalizt erlendis við nám og starf um langt skeið og tekiS þátt í sýningum listamanna £ París oftar en einu sinni við hina beztu dóma. Einkum hafa járnkonstruktionir hennar vak ið mikla athygli franskra list- dómara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.