Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 7
s * r Smurt brauð. ^ Snittur. ^ Til í búðinni allan daginn. ^ Komið og veljið eða *ímlð, i SíSd & Flskur. Ora-viðgerðir. Fljót og góð afgreíðsla GUÐL. .GfSLASON, Laugavegi 63, simi 81218. Smurt brauð og sníttur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- \ samlegast pantið m*8 S fyrirvara. \ MATBARINN Lækjargötn 6, Sími 80340. Köld borð og heitur veizlu- matur. Síld & Flskur. Bak f i eyrað Minningarspjöld ^ dvalarheimilis aldraðrá sjð^ manna fást á eftirtöldum v stöðum í Reykjavík: Skrif-v rtofu Sjómannadagsráði ^ Grófin 1 (ge igið inn frá C Tryggvagötu) sími 6710, ^ skrifstofu Sjómannafélags í Reykjavíkur, jdverfisgötu i 8—1Q, Veiðafæraverzlúnin v Verðandi, Mjólkurfélagsliús - inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50. Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, Bókaverzl-1 tóbaksverzluninni Boston, v Laugaveg 8 og Nesbúðinni, \ Nesveg 39. — f Hafnarfirði i hjá V. Long. ^ -----*-----------------^ S b s $ hefur afgreiðslu í Bæjar- ( bflastöðinni í Aðalstræti s sendlbílasföðin hi 16. Sími 1395. •V Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs HringslníS eru afgreidd í Hannyrða- S verzl. Refill, Aðalstrætl 12. S (áður verzl. Aug. SvendS sen). í Verzlunni Victors Laugaveg 33, Holts-Apó- s teki, Langhuitsvegi 84, s Verzl. Álfabrekku við Suð- \ urlandsbraut og Þorsteina- ( búð, Snorrab-au* 61. Hús og íbúðir 7 af ýmsum stærðum 1 bænum, úthverfum bæj-S arins' og fyrir utan bæ-S inn tii söíu. — HöfumS einnig til sölu jarðir,S vélbáta, verðbréf. bifreiðir og Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30- 8.30 e. h. 81546. Framhald af 5. síðu. ur á hendur æskunni, nema í samræmi við þý oðstöðu og möguleika sem það skaþar henni hverju sinni. Nú þjóta menn „einstaklingsframtaks- ins“ kannski upp og segja: „Þessir möguleikar eru fyrir hendi“. Það þarf aðeins að vinna störf sín af trúmennsku og slcyldurækni og launin verða aukinn frami. ÞV'I ER TIL AÐ SVABA að svo er ekki, — fyrst og fremst vegna forréttindavaids þeirra, sem hafa næg fárráð. í krafti peninga og náinna tengsla /ess fólks eru mannkogtir og hæfi leikar oftast lítils metnir. Á þessu fær hin unga kynslóð þrásinnis að kenna. Samvisku samur starfsmaður, dugmikill menntamaður ,duglegur og' stundvís verkamaðúr, verður þess oftlega var að þessir kost ir eru einskis metnir, ef ein hver af hinum réttá „aðli“ á í hlut. Þegar slíkar aðfarir for réttiúdástéttanna gegh ungum og efniiegum þjóðfélagsþegn- um; bætast ofan á böl atvi.nnu ley-sis — er þá hægt að vonast eftir því að framantáldar ^ dyggðir þroskist með ungá fólk inu? Frumkrafan er því að allir hafi atvinnu og' að fliann kostir einstaklingsins sé|i að' fullu metnir. Þá fvrst eigá hin ar stóru kröfur t'.l æskjýhnar rétt á sér. ir, sem almennt eru kenndir mönnum og miða að því að stæ líkamann fyrir daglega starfið. íþróttirnar að mínu áliti fyrst og fremst ætlaðar fyrir menn og konur, sem enga líkam lega vinnu stunda, til þess að eitthvað af þeirri afgangsorku, sem menn fá af góðri fæðu, not ist upp. Að stunda íþróttir, kem ur blóðinu á örari hreyfingu. Að sjá getu íþróttamanna verð ur mörgum hvöt til dáða. íþróttirnaú geta og hafa haft mikil og góð áhrif í þá átt að auka menningartengsl þjóða á milli. Verið djörf en .þó ekki fífldjörf; og síðast, en ekki sízt: Flýtið ykkur með gát! G. S. í kvöid. Aðgön'guhiiðár frá kl. 5. Sími 3191. Iðnó Framhald aí 5. siðu. u.m; þangað á hún að getá sótt styrk og þrótt; þar á hennar athvarf að vera. Þegar þetta er framkvæint, má vænta þess, að æskan verði þess umkomin að takast á hendur hin vandasömustu við- fangsefni framtíðarinnar, stjórn landsins. G. Sv Bi Framhald af 5. síðu. menn okkar daga «éra nú. Nægir að benda á sún'd ^’ettis ú'r Drangey og hlaúþ Skálphéð ins vfir Markarfljót. I.éttkjædd ir íþróttáménn nú á dðgúm geta að vísú' vel stokkið|éins iangt o? iengra á íþróttavéfii en Skarphéðinn gerði; en,' hann stökk líka bungvopnaðúl' í öll úm herklæðum vfir hyldjúpan straumstreng, hóf sig unp á ísi og kom niðúr á h'álan ís. beint í flssið á fiandmönnum sín'úm. Gildi íbróttanna hefur meðal allra þ.ióða heinis vaxið undra- hratt að takmárkinu. Til eru þeir menn. sem enó- an áhuga hafa á íbróttum, held ur reyna með ölluni ráðum að bera róg á bá menn, sem viliá géngi íbróttanna, og draga úr bví gildi, sem bær hafa. -Sem betur fer, hefur bessurri’'' fá- menna hóp orðið lítið sepi ekk ert ágengt. enda í svo miklum mimiihluta, að barátta bfú's er aleerlega vonlaus. Þessir mánn ,vilja hálda því fram. að íbrótt irnar skemmi nianninn, taug- arnar bili eða ,að maðuriiíú bíði fvrr eða síðar tión af líkafnlepri ofrevnslu. Þó að és iiafi lítið vit á íþi’óttúm og iðki Irrr iít- ið. bá tel ég. að þáð sé éitthvað til í hinu síðastt.alda atriði. Mín skoðun er sú, að menn verði að gera greinarmun á íþróttum og öfgum, b. e. a- s., hvað er hbllt fyrir mannin og hvað ekki, gre't armun á hollri og óhollri íbrótt. Til hinnar síðarnefndu vil ég aðeins néfna eina íþrótta grein, hnefaleika. Hollar íþróttir eru þeir leik Uppsagnfrnar... Framh. af 1. síðú. Undirtektir mannanna voru ágætar. Þeim var ljóst hvað í húfi var og vildu allir hjálpa til við það, sem ógert var við sýninguna. Unnu mennirnir svo við sýninguna föstudaginn allan frá hádegi, alla laugar- dagsnóttina og fram á laugar- dag. Gengu verk vel úr hendi. Au.ðvitað var þarna ekki um neina járnsmíðavinnu að ræða, heldur alls konar störf við að hreinsa og laga o. s. frv. Var ég mönnunum úr Héðni mjög þakklátur fyrir að hlaupa und ir bagga með iðnsýningunni af slíkum dugnaði og átti sízt von á þeim efiirleik. sem varð. HÓTANIR UM AÐ GERA KAUPlÐ UPPTÆKT. Á laugardagsmorguninn, þeg ar unnið var af sem mestu kappi við sýninguna, var aðal verkstjóra Héðins tilkynnt, að mennirnir úr Héðni hefðu ekki 'rétt til þess., samkvæmt samn ingum, að vinna á laugardag- inn* þar sem þeir hefðu uúnið |alla nóttina og sé þess krafizt, að mennirnir hætti vinúu þeg ar í stað. Því var bætt við, að kaup þeirra fyrir laugardags- vinnuna yrði tekið af þeim. - Einstakir menn, sem voru við | vinnuna á sýningunni fengu 1 sams konar hótanir. Komu nokkrir þeirra til mín og báðu mig ásjár. Sagði ég þeim, að ég mundi sjá um, að þeir yrðu ' skaðlausir, ef til þess kæmi, að framið yrði á þeim ofbeldi og kaup þeirra tekið af þeim. Menn þeir, sem fyrir hótu.nun um urðu, voru mjög sárir út af þéssari meðferð og þótti hart, ef sveinafélagið léti „hýru- draga“ þá eins og það var orð- ' að, þótt þeir lijá’lpuðu til við sýninguna. Minnist ég þess sér staklega, að einn af möúnun- . um sþurði mig, hvort hann mætti ekki „gefa Héðni kaup- ið“. því það vildi hann held- u.r en að láta kúga það af sér á ]jann hátt, sem hótað var. | Eg sé ekki ástæðu til að lýsa framferðinú gaghvart mönn- unum ýtarlega að þessu sinni, en ég býst við að flestir skilji, að mér þótti það meira eú lítið miðuit, að menn, sem höfðu hlaupíð undir bagga við sýn- inguna, þegar mest lá á og fyr- ir mín orð, skyldu verða fyrir svo harkalegum árásu.m. Mér þótti þetta framferði því meira óþolandi, sem hér var um að ræða, að iðnaðarmenn ætluðu að bregða fæti ■ fyrir, að unnt væri að opna iðnsýningu.na á auglýstum tíma, vegna þess, að að aðrir iðnaðarmenn höfðu lagt á sig að vinna dag og nótt til að ljúka því seinasta, sem gera þurfti við sýninguna og' komið var í eiúdaga. Ég rek ekki þessa atbu.rði ýtarlegar hér, en það má vera, að tækifæri verði til þess síðar. a ííýff: Dilkakjöl Alikálfakjöt Dilkasvið Mör Herðubreið Sími 2678 J Martinus flytur fyrirlestra í Austurbæjarbíó sem hér segir; 1. Sunnudaginn 14. þ. m. kl. 13.30. Efni: Heimsm’yndin eilífa. Aðgöngumðiar seldir í húsi félagsins, Ing. 22, kl. 1—3 e. h. í dag. 2. Mánudagskvöld 15. þ. m. kl. 19.30. Efni: Leyndárdómur lífsins. 3. Miðvikudagskvöld 17. þ. m. kl. 19.30. Efni: Örlagasköpun. Aðgöngumiðar að tveimur síðari fyrirlestrunum verða seldir í húsi félagsins, Ing. 22, á mánudag kl. 17—18, og við innganginn, það sem kann að vera óselt. Skuggamyndir verða sýndar á öllum fyrirlestrunum. STJÓRN GUÐSPEKIFÉLAGS ÍSLANDS. HVER FREMUR OFBELDI? j „Þjóðviljinn“ segir í gær, að uppsagnirnar séú brot á „samn ' ingum félagsins og vinnulög- j gjöfinúi“. Ég neita því algjör- I lega að svo sé. Hins vegar sé ég ekki ástæðu til þess að stæla i við „Þjóðviljann11 eða aðra u,m , það atriði. Þáð er eðlilegast, að löglegir dómstólar skeri úr því, hvort ég hef brotið lög og samninga eða ekki, og er ég þess albúinn að leggja þetta mál í slíkan dóm. | Hvað viðvíkur því, að ég hafi framið „fasistíSka árás á verka lýðssamtökin“, þá er því til að ..svará, að ég hef ekkþ ráðizt á 1 nein samtök. Ég hef sagt þrem ur mönnúm upp vinnu og til þess hef ég fullan rétt. Ef nökkrir hafa framið „fasistísk ar árásir" í þesSu máli, þá eru það þeir forsþrakkar, sem vaða að mönnum með hótunum u,m 1 ofbeldi, ef þeir láti ekki af hendi fé, sem þeir hafa dyggi- lega unnið fyrir og voru í i fyllsta rétti til að eiga. | Hvort þessir menn halda svo áfram í sömu, átt og hefja „fas istíska árás“ á mig og Héðinn skal ósagt látið. Mundi þá reyna á. hvort lög og réttur gilda í landi voru eða ofbeldi og hótanir“. ,------------— Sarnaleikskolinn... Framh. af 8. síðu. veitti leikskólanum viðtöku, þakkaði hann bæjaryfirvöldun um það traust, er þau sýndu Sumargjöf með því að fela henni rekstur þessa skó!,> sem hinna, er fyrir eru, og jafn- framt þakkaði hann þá bættu aðbúð, sem börnum bæjarins hefði verið veitt með stofnun dagheimilanna og leikskólanna og kvaðst vona að þetta yrði öðrum bæjarfélögum hvatning til eftirbreytni, eins og á sum- um öðrum sviðum, þar sem Reykjavík hefði gengið á und- an í því að bæta líðan og heil- brigði barnanna, og minnti hann í því sambandi á ljósböð- in í barnaskólunum, sem fyrst hefðu komið í skólana hér í Reykjavík, og nú væri búið að taka upp nálega í hverjum skólá, að minnsta kosti í kaup- stöðum landsins. Þegar gestirnir höfðu skoðað nýja leikskólann við Brákar- sund, var þeim boðið til k.affi- drykkju í Steinahlíð, einu af dagh’eimilum Sumargjafar. Fyrlrliggjandi: Sléttar innihurðir. Skillistar, 3 gerðir. Smíðað eftir pöntunum: Gluggar, hurðir innrétt- ingar. Trésmíðaverkstseði Þorkels Skúlasonar. Hátúni 27. AB 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.