Alþýðublaðið - 24.09.1952, Page 5

Alþýðublaðið - 24.09.1952, Page 5
á stríðsán mim: men : Ghester Wilmot: The Struggle for Europe Harper. í New York 1951. ? BÓK CHESTER WILMOT. „Baráttan um Evrópu“, er vissu íega meðal þeirra athyglisvero nstu, sem skrifaðar hafa ver' Sð um heimsstyrjöldina síðari. í>ar er sem sé ekki litið á hern aðarátökin sjálf fyrst og íremst, heldur á eðli og ein ■ ‘kenm þeirra stjórnmálastefna, sem til hinna válega atburða Seiddu. Höfundurinn hefur mjóg Stuðzt víð endurminningar Siokkurra. Bandarxkjamanna frá þessum tímum. Hann hefur átt jviðtöl við hundruð manna, sem sallir höfðu miltilvægu hlut- fverki að gegna í stríðinu, og jhánn hefur fært sér í nyt ýms fgögri, sem furidust í Þýzkalandi eftir styrjöldina á snjallari og víðfeðmari hátt en áður hefur þekkzt. Árangurinn er eftir því, |því bókin bregður ljósi yfir ýms fexnáatriði, sem áður voru lítt Bkírð, en eru þó nauðsynleg til jþess að geta myndað sér heil- Éteypta mynd af rás atburð- ænna. En það, sem þó gerir bók ina. athyglisverðasta, eru loka- Sniðurstöður höfundarins og þær Jhugmyndir, sem leiða til þeirra. kvæði í kross ef tækifærin buð- ust og hagnýta sér aðstæðurn- ar, eftir því sem rás atburðanna leiddi í Ijós hvernig bezt væti að hagnýta sér þær. Eftir að innrásin var gerð á ítahu, lagði Churchill tilð a eyjari Rhodos væri hernumin svo og þýðinga- hfklar eyjar í Grikklandshafi á valdi Þjóðverja. Eftir að Róm var tertekin, lagði hann til að herinn, sem þar var að -verki, yrði látinn 'halda .tafarlaust. og af öllum þunga norður eftir skaganum og til Pódalsins. Harm áleit þetta hvort tveggja mjög !þýrðingarmikið. Hið fyrra myndi leiða til þess að Tyrk- land hefði gerzt bandamaður Yesturveldanna, hið síðari myndi ryðja herum . vestan- manna leið til Balkanskagans. Hann hélt því fram, að hvorugt myndi þurfa að tefja fram- kvæmdir í sambandi við inn- rásina í V estur-Evrópu eða hafa nókkurar truflanir á þær ráðagerðir. En Bandaríkjaménn útvarpsins og sjónarvottur að innrásinni í Normandy, auk þess að vera flestum fróðaii um rambandið milli hernaðar- framkvæmdanna sjálfra og markmiðanna með þeim. Wiímot telur, að á því stigi hefði verið hin allra mest knýj andi þörf á sameinuðum, ein- beittum átökum til skiótrar sóknar þegar í stað inn í hjarta Evrópu, með því að gera til- tölulegan mjóan fleyg í víg- línu Þjóðverja. Þess í stað voru lögð á ráð til þess að hrekja Þjóðverjana til baka á allri víg línunni, allt frá Suður-Frakk- landi, yfir Holland og Belgíu og til Danmerkur. Um væntan- legan árangur slíkra aðgerða fkemur tverint til athugunar. Var hægt að treýsta því, að Bandaríkjameriri gætu lagt nóg eldsneyti fram til þeirra, og í öðru lagi: Var hæfni hinna brezku herforingja slík, sér- staklega Móntgomerys, að þeir gætu skapað skilyrði fyrir já- daufheyrðust við ráðleggingum . kvæðum árangri áf þeim. og tillögum Churchills. Þeir höfuðu beiðni um að láta Það er skoðun Wilmots, að Morgomery hefði fýllilega mátt brézka flotarium í té nokkur treysta í þessu efni, Hins veg- íiSe: Lönfðksúrskyrður. f- fyrir-ógreiddum -útsvörum, fasteignaskatti og fast-1 eignagjöldum til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar. í! Samkvæmt kröfú bæjarstjórans í Hafnarfirðí úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum út- svörum til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, er féllu í gjalddaga 1. marz, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, l. ágúst jog 1. september s. I. Ennfremur úrskurðast lögtök fyrir gjöldunum með dráttarvöxtum og kostnaði að átta dögum liðnuin. frá ,1 dagsétningu þessa úrskurðar, verði eigi. gerð skil fyrir þann tíma. — Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 10. sept. 1952. —■ Guðm, í Guðmundssoii. ^ í suttu máli: Wilmot er fþeirrar skoðunar, að Evrópa Jiafi blátt áfram verið skilin ©ftir óvarin gegn ágangi Rússa, S)g ástæðan hafi verið mistök » hernaðarframkvæmdum Vest jurveldanna — að verulegu leýti þó sök Bandaríkjanna, — fag að það, sem þannig hafi jgrerið fengið Rússum í héndur wegna slíkra mistaka, hafi svo endanlega verið látið þeim í té •yið samningaborð fyrir skamm- sýna stjórnarstefnu. Chester Wilmot dregur fram á sannfærandi hátt þá stað- •reynd, að Bandaríkjamenn hafi frá fyrstu tíð gengið út .frá því, áð innrás í Vestur-Evrópu yæri óhjákvæmleg, og yrði að íramkvæmast sem allra fyrst. Þegar Ijóst varð, að til slíkra átaka gæti ekki komið á árinu 1952, lagði Marshall hershöfð- ingi áherzlu á, að alit væri gert §em unnt væri til þess að nota ‘ »æsta vetur til undirbúnings þeim. Hin endanlega ákvörðun að ikomast að Evrópu yfir Norður- Afríku lagðist alla tíð illa í Eisenhower. Það leiddi aftur íiil þess, að hernaðarfram- Sívæmdirnar í sambandi við inn xásina í Norður-Afríku voru Iramkvæmdar af of lítilli bjart sýni um árangurínn, og tregð an til djarfra átaka á þessum vettvangi leiddi til þess að ekki (Var hægt að fylgja þeim eftir sem skyldi. Wilmot heldur því íram, að Bandaríkjamenn hafi á rauninni aldrei gert sér Ijóst, jhvaða erindi þeir ættu til Af- yíku, en þeir voru ei að síður Xeknir áfram, yfir Túnis, Sikil- «y og upp eftir Ítalíuskaganum. j A meðan þessu fór fram og xeyndar áður, reyndu Bretar að knýja fram aðgerðir á allt öðrum vettvangi: Á Balkan- skaga. Wilmot heldur því ekki ibeinlínis, fram, að Churchill liafi verið ráðinn í að gera inn xás á Balkanskaga, en hann leið ir lesandanum fyrir sjónir þá jeinkennandi eiginleika í fari 3iins brezka leiðtoga, sem oft reyndust honum svo notadrjúg ir: Að kunna að laga sig eftir aðstæðum, vera sveigjanlegur. ©g skjótráður til að venda sínu herskip, sem þeir þurftu á að halda til þess að geta fram- kvæmt áætlariir hans um her- töku eyjanna, og drógu mjög úr mætti þess hers, sem hertók Norður-Ítalíu, með því að láta hluta hans gera innrás í Suður Frakkland, í stað þess að flýta fyrir algeru hernámi Ítalíu. Þannig fór út um þufur sá möguleiþi, sem Churchill rétti lega áleit hinri mikilvægasta, að halda Rússum frá Balkan- skaga. En það hefði verið hægt að bæta, ef skjótlega hefði ver ið tekin sú ákvörðun þess í stað að hraða herförinni inn í Evrópu að norðan meira en gert var. Þess má geta í þesxu sambandi, að Wilmot er flestum öðrum mönnum betur færari til þess að gagnrýna athafnir hersins, þar eð hann hafði alveg sérstaka aðstöðu til þess að fylgjast með gangi styrjaldar- innar sem fréttamaður brezka ar er skemmst frá að segja, að á það reyndi aldrei.1 Hernaðar- áætlunirnar voru lagðar á ahn an veg, svo sem áður er sagt, meginher Vesturveldanna mynd aði breiða víglínu og hrakti að vísu óvina á bak aftur en miklu hægar en þurft hefði. Af- leiðing þessa varð sú, að um það leyti, sem herir vestan- manna fóru yfir Rín, höfðu Rússar þegar lagt undir sig stóra hluta Austur.-Evrópu, sem þeir halda svo enn þann dag í dag. Það er skoðun Wilmots, að Rússar hafi gert sér nákvæm- ari grein fyrirfram fyrir tíma niðurröðun atburðanna en Vesturveldin. Þetta segir hann að meðal annars komi fram 'í sambandi við undirbúning Yalta-ráðstefnunnar. Þegar Roosevelt forseti fyrstur manna stakk upp á því að slík ráð- stefna skyldi haldin, voru her ir-Rússa komnir að Vístlufljóti í Rússlandi. Það var í nóvem' ber 1944- Þegar Stalin loks samþvkkti að mæta á ráðstefn unni, í febrúar 1945, voru her ír hans komnir yfir Oder, og herir Vesturveldanna höfðu ein. mjtt þá orðið fyrir harðri gagii sókn Þjóðverja, tafizt veru- lega í framsókri sinni og beðið verulegt afhroð. Því var það, að taflstaða Rússa á ráðstefn- unni var betri en Vesturveld- anna, aðstaða þeirra betri þar en þurft hefði, og þetta lýsir sér líka greinilega í samþykkt- um þeim, sem þar voru gerðar. Af þessu dregur Wilmot þær ályktanir, að saga eftirstríðsár- anna hefði sennilega orðið allt önnur, ef áherzlán hefði verið lögð á leiftúrsókn inn í Þýzka- land, í stað.þess að_ berjast við •þá á breiðri víglínu. * En hefði sú saga orðið örmur. Slík „ef“ í sögunni geta oft leiít til. villandi ályJitana, ekki ,sízt ef við er að eiga jafn óbil- Tækifæriskaup ...r Seljurn í dag og næstu daga eldri birgðjr a£ ýmiss konaf fiatnaðarvörum, svo sem kvenkápum, karlmannafötum, karlmanna- frökkum og sportblússum á lægsta verk- smiðjuverði. Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að gera góð kaup á hentugum fatnaði fyrir veturinn. Verksmiðjan Fram h.f. LAUGAVEG 116 — REYKJAVIK (Hús Egils Viihjálmssonar). gjarnan og harðsnúinn andstæð ing sem Stalin er. Hann not’aði sér aðstöðuna út í yztu æsar, og þegar hann sá, að svo gæti farið, að herir hans gætu orðið á eftir" fyrirframgerði áætlua um hertöku þess hluta af Ev- rópu, sem hann gerði lágmarks kröfur tíl, að féllu í hans híut, Þar hallaðist hann að því; að gera sérfrið við Þjóðverja, til' þess að geta þannig tryggt sér hinn fyrirfram ákveðna hluta í sinn part. Það er hægt að hugsa sér, ao þannig hefði mátt halda á sþil- unum, að ekki hefði þurft.að kóma til nokkurra tilslakana við Rússa. Því er þó ekki aS leyna, að opinber neðanjarð- arstarfsemi til þess að vinna á móti Rússum myndi nú varpa á samúð milli Vesturveldanna og Russa ekki síður óheillaværdeg um skugga en á henni hvílir þann dag í dag. Roosvelt * og Churchill skjátlaðist. Því vérð ur ekki neitað. En mis’tök þeirra stöfuðu af göfuglyridi. Það er erfitt að sætta sig-við þá hugsun, að heimurinn væri í dag betur settur, ef á eftir öllum þeim fórnum, sem færð- ar voru til þess að Iosa hánrt við Hitler, hefðu komið átöK milli þeirra, sem þar voru að verki. , • Kalda striðið á að áliti Wií- j mots rætur sínar að rekja' til ! herstjórnarinnar á stríðsáiam- um og um leið þeirra stjórnai'- stefnu, sem þá var fylgt . aí- hálfu Bandamanna. En hitti er líka jafn víst, að einmitt þá var einnig aáð frækom- um að gagnk\ræmu trausti •milli þjóðanna. Ef það er réít, að Vesturveldín nú á dögumt hafi mátt til þess að standa gegn ágengni Rússa, þá eru þat* það einmitt vegna þess, sexni þeir Roosevelt og ChurchiIL af rekuðu á þeim árutn. 1 Að nokkru leýti til þess áð gera röksemdafærslur sína» meira sannfærandi, liggur við að Wilmot ýki þann skoðana- mun, sem sagður er hafa ríkt milli Roosevelts og Churehills. Af ályktunum hans verður næstum ráði, að Roosevelt þafi haft meiri beyg af heimsvalda- stefnu Breta en af harðstjórn Rússa. Að nokkru leyti er Wii mot þarna undir of miklum a- hrifum af ummælum sonar -for setáns, Elliotts, um föður sjnn. Frsmhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.