Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.09.1952, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 8 UNDIRHEIMAR Susan Morle v: Jón. J. Gangán. NÚ ER ÞAÐ VATMÐ .... Það er einkennilegt, hvað daglegar venjur maims geta gert mann staurblindan fyrir stór- ■bissniss, sem jafnvei liggur við tærnar á manni. Ef ég hefði ekki brugðið út af venjunni og drukkið vatn með góðtemplara að heiman, sem var staddur hérna með ,.,Heklunni“, þá hefði ég aldrei íundið hvað vatnið hérna er óþverralegí á bragðið, og heldur aldrei komið auga á þann stórbissniss, sem liggur í því, að ilytja íslenzkt vatn hing- að suður á bóginn! Fyrr má nú líka vera. fyrirhyggja, að senda skip frá íslandi fullfermt af grjóti til Spánar, þar sem tneira en nóg grjót er fyrir, og msira að segja fínasta járngrýti, — og það þegar ekkert hefði verið auðveldara, en að senda skipið fullt af vatni, sem hægt hefði verið ao selja hérna eins og skot! En sem sagt, — þarna hef ég fengið hugsjón, sem hefur stór- ' kostlega forretningsrnögulejka í sér fólgna. Að selja suðurlanda- búum íslenzkt bergvatn! Við þurfum að byggja mörg tank- skip til að flytja vatnið á sér- stakar sölumiðstöðvar, þar sem því verður svo dælt á geyma, og úr geymunum á flöskur með fal- legum miðum með mynd af Gullfossi og Geysi og Heklu :jgjósandi í baksýn! Á sama tíma þyrfti auðvitað að hafa í frammi geysilegan áróður til þess að kenna þeim hér syðra að drekka vatn. Það má mikið vera, ef Stúlkurnar heima geta ekki lán- að nokkra postula í þann biss- niss; mér þætti meira að segja ekki ótrúlegt, að áfengisvarnar- nefndin væri til í ókeypis út- breiðsluferðalag suður á bóginn. Ekki svo að skilja, að ég telji það vinnandi verk, að venja þá hérna alveg af þvi að drekka vín, — en nokkrum vel fana- Hískum góðtemplurum plús á- ■fengisvarnarnefnd ætti að vera Vvorkunnarlaust að sannfæra •einn af hverjum tiu um það, að það sé alveg eins gott að blanda það öðru hverju. Þar með væri björninn unninn! Við getum selt alla ársframleiðstu Hvítár í Borgarfirði eins og skot, tekið slla ársþörf áfengisverzlunarinn- ■ar af vínum í vöruskiptum og samt átt eftir glæsilega summu •til þess að greiða niour íslenzka Ealtfiskinn og sjá nokkrum förm- um af Heklutúrisúm fyrir vasa- peningum. Ef þett er ekkj rakin forretning, þá er ég ;Ua svikinn! Já; svona er það. Ef það hefði >?ekki verði fyrir góðtemplarann, ■ sem var með Heklunnj, þá hefði ég aldrei dottjg niður á bessa stórkostlegu hugmyiid. Ég bæti því samt við, svona til skýring’- ar, að ég lauk ekki úr vatns- glasinu! Drakk aðeins mátulega til að hrífast af sér, og hún hafði fullt vald yfir óteljandi tilbrigðum í líkamshreyfingum og raddbreytingum, sem hún breitt með óskeikulu öryggi í þeim tilgangi, ef hún vildi. það við hafa. Þegar hún var fimmtán ára að aldrei, lét móðir Davanney hana alveg hætta að standa gest um fyrir beina, og ástæðan var einfaldlega sú, að gamla konan sá, að hún hafði vond áhrif á viðskipin: Viðskiptavinir.nir höfðu meiri hug á henni sjálfri en hinum stúlkunum, sem þeim voru ætlaðar. Þeir gerðu móð ur Davanney hin glæsilegus'u boð. En Glory var móður Davanney verðmætari en svc, að henni dytti í hug að taka þeim. Hins vegar gerði gam.lu konan sér ljóst, að fyrr eða síð- ar myncþ Glory Webster falla fyrir örvum ástaguðsins, en hún vonaði í lengstu lög, — og í sínum ákveðna tilgengi — að það yrði ekki á þann hátt, sem algengast var í húshjallinu í Millington Lane. j Nú um nokkurt skeið haf.ði Glory verið þátttakandi í vel- | skipulögðum félagsskap hnupi ara og vasaþjófa. Foringi hans var piltungur einn að nafni 1 Sturrock, ævinlega kallaður ' ,.kapteinninn“. Það var grann- J ur, leggjalangur náungi, slæg- vitur og brögðóttur. Hann var j fimmtán ára, þegar Glory fyrst j smáhlutverk í Drurv Lane leík kynntist honum. Faðir hans léi" húsinu, drykkjusvoli og hálf- gerður ræfill, en móðirin seldi ávexti á markaðstorginu í Covent Garden. „Kapteininn" var fæddur for ingi. Hann hafði fullt vald á meðlimum þessa' félagsskapar, sem voru 22 að tölu og nákvæm leega janmargir piltar og stúlk ur. Hver einstakur kunni sitt verk til hlítar og leikni þeirra var frábær. Sjálfur tók „kap- teinninn“ lítinn þátt í að stela. ; Hann lét sér nægja að stjórna á bak við tjöldin, sat lengst af á afviknum stað, yfirheyrði und irmenn sína og lagði á ráðin. Og allir skiluðu honurn þýfinu. Það voru óskráð lög í hópnum. Og um leið var hverjum og einum greitt það, sem honum bar, samkvæmt reglum þar um, sem „kapteinninn" hafði sjálf- ur sett og enginn gerði neinn á greining um. Glory var frá upphafi mjög hænd að ,,kapteininum“. Það var eitthvað í fari hans, sem laðaði hana að honum. A sama hátt bar hann mikla virðingu fyrir henni, og áður en langt mikið til þess, að ég fann að vatnið er ódrekkandi hér, og svo margfalt verra heldur en vatn- ið, sem ég drakk heima, áður en ég fór að drekka. Með systkinakveðjum. Don Juan de’Ganan. um leið var hún orðin jafn rétt há í flokknum og.hann og tal- in jafningi hans á öllum svið- um, enda þótt hann teldist hafa iTorystuna í orði kveðnu. i - Það voru nú liðnir átján mán ‘uðir, síðan Glory gekk í flokk- I jnn og enn var hún öldungis jafn fáfróð og aðrir um það, j hvað varð af herfanginu í hönd j um „kapteinsins“. Oft og mörg i um sinnum hafði hún verið I vitni að því, að hann tók á móti I verulegum birgðum af alls kon ( ar verðmætum smámunum: jVasaúrum, kvenhandtöskum, ' sem fimar hendur höfðu skorið I af handleggjum hefðarkvenna með rakvélablöðum, armbönd- ! um, pennaveskjum og meira að ' segja peningum. Við og við , tókst ,,kapteinninn“ ferð á hend ur burt frá bækistöðvum flokks 'ins, aleinn, og án þess nokkur hinna vissi hvert ferð hans var heitið. I þessum ferðum var hann ævinlega með poka- skjatta á öxlinni, en kom allt- af með hann samanbrotinn og tóman til baka. Dag nokkurn, ! þegar hann hafði sent félagana | burt til starfa, eftir að hafa í haldið með þeim fund og gert , upp við þá, ætlaðist hann til ! þess við Glory að hún yrði eftir hjá sér. Hann þyrfti að tala við hana, eftir að hinir væru allir farnir. Þau voru nú orðin ein eftir. Pilturinn sat á bekk með hálf lokuð, syfjuleg augu eins og venjulega. Hann spurði: „Glory. Hefurðu nokkurn tíma heyrt nafnið Paradine? Innocent Paradine?" Hún hristi höfuðið. „Ég þekki hann ekki, kapteinn. — Eða er það annars ekki karlmaður?“ „Jú, jú. Víst er það karlmsð ur. Ég vissi, að þú myndir ekki' þekkja hann, en ég spurði hvort þú hefðir heyrt hans get ið. Ég þekki hann til dæmis ekki, og hef ég þó komizt nær honum en nokkurt okkar. Það er fyrir Paradine, sem við vinn um. Hann tekur við því, sem við getum krækt í, og svo borg ar hann okkur kaup af því“. „Þú segist ekki þekkja hann, og þó vinnum við fyrir hann?“ spurði hún undrandi. Það var einhver undarlegur lotningar- hreimur í rödd hans, þegar hann tók sér nafn þessa huldu- manns í munn. „Nei. En ég hef séð hann, bara séð hann. Það er allt og sumt. Maður fær ekki oft að sjá Paradine, þótt maður vinni fyrir hann. Hann hefur aldrei samband við lágt setta undir- menn sína nema í gegnum aðra“. i" „Og erum við „lagt settir ■undirmenn11? Sennilegast lægst settir af öllum, héld ég“. Hann kinkaði kolli til samþykkis, mjög hátíð- lega. „Ó, það er alltaf eitthvað háfleygt og dularfullt við Para dine. Hann er okkur öllum svo miklu fremri. Hver og einn ein asti af ifólkinu vinnur fyrir Paradine á einhvern hátt“. „Fólkinu“? spurði hún. „Fólkinu okkar, Glory. Af okkur. Við erum kölluð það. Það eru líka allir hinir flokk- arnir kallaðir, sem vinna fyrir Paradine, alveg eins og við ger um“. Hún þagði um stund og hug- leiddi þetta. Hún hnyklaði brýrnar og krotaði með fingrin um einhverja mynd í rykið á á gangstig.num í garðinum. „Hvers vegna“? spurði hún þungbúin. Hvers vegna þurfum við að gera það? Hvers vegna vinnum við ekki fyrir okkur sjálf. Vi.ð myndum hafa meira upp úr því“. V „Það þorir enginn að gera::, sagði hann stuttur í spuna og spýtti á horaðan flækingskött sem þar að snudda utan í bekk- inn. „Enginn af fólkinu þorir að gera það. Innocent er of vold ugur. Ef einhver ætl.ar sér að brjótast út úr samtökunum og starfa sjálfstætt, þá nær lög reglan í hann. Það er marg- reynt. Auk þess, — hvers vegna skyldum við gera það? Dkkur e-r vel borgað“. Hún þagnaði aftur og hugsaði málið. Svo horfði hún framan í hann. og spurði hæðnislega-. ‘„Hvers vegna ertu að segja mér frá þessu, Sturroek? Mein arðu að ég taki við að afhenda herfangið til — til Paradine“? Hann kinkaði kolli. „Já .... Ég fer burtu, Glory“.. Það varð djúp þögn. Hún fann að hann vildi segja eitt- hvao meira við hana en hvatti hann ekki með spurningum til þess að hefja máls á því. Bezt að láta hann alveg ráða. i „Það er hann, sjáðu til, ólory. Hann vill að ég fari. Það sem við gerum, það er bara byrjunin. Það er bara einhvers \ konar skóli. Það er verið að prófa, hvers við erum megnug. ' Hann fylgdist vel með sér- j hv;erju okkar, og sá sem vinn- í ur sitt verk vel, hann er látinn j hakkv.áfram. Ég held að hann | ætii að láta mig taka við tí ! efnhverjum, sem fram að þessu | hefur verið hafður úti á vegin j uns--íyrir norðan Islington. Ef ! ég stend vel í stöðu minni þar, * bá býst ég við að Paradine fái ; mér annað miklu meira vanda- vérk að vinna. Svoleiðis gengur það alltaf. Maður er alltaf und ir hans verndarvæng, ef maður byí'jar á annað borð að vinna fyrír hann“. Hann þagnaði um stund og j bsétti síðan við: Glory. Hann ( vili að þú takir við. Hann vill feð þú verðir „kapteinn“, þegar (ég_er farinn frá.flokknum ykk - Hún horfði á hann í laumi ú!: undan sér. Hið undarlega sam Kurteisi. Nautið fann hanzka á enginu og fór með hann til kýrinnar, hneigði sig og sagöi: Þér hafið týnt brjóstahaldaranum yðar. Varkárm. Bóndinn fór inn í krána ;og‘ bað um eina fötu af öli handa hestinum sínum. Hann fór með ölið út og kom aftur með fötuna tóma og fékk hana veitingastúlk unni. — Ætlið þér ekki að fá yður glas af öli? spurði stúlkan. — Nei, ég ek, svaraði bónd- inn. Fegursta kona heimsins. Finnska stúlkan Armi Kuu- sela, sem hlaut í sumar titili-nn „Miss Universe“ í fegurðarsam'- keppni við fegurðardrottningar frá Evrópu og Ameríku, er nú ráðin til þess að leika í kvik- myndum hjá finnsku -kvik myndafélagi. Þegar Kuusela vann fegurðarsamkeppnina várð hún þegar umset'n af kvik- myndaframleiðendum, sem gerðu henni glæsileg tilboð, og voru þar fremst í flokki Holly- woodfélög; en hin finnska stulka vísaði þeim öllum á bug', og' hafa því sinnaskipti hennar komið mörgum á óvart. Fyrsta mynd-in, sem hún leikur í, er byggð á metsölubók eftir egypzkan rit- líöfund. Sagt er, að mýndin ve'rði tilbúin um áramótin. Kommúnistar og liús kapítalistans. Rússar hafa lagt mikla áherzlu á að fá keypt eða lcigt til langs tíma hið íburðarmikla íbúðar- hús atíieríska kapítalistans og auðjöfursins J. P. Morgans. Full trúar Rússa hjá sameinuðu þjóð uaum hafa búið í húsi þessu, sem stendur á Long Island í New York. Undanfarið hefur verið allhörð kepp.ni u:m, hver ætti að fá húsið, og biðu Rússar lægra hlut fyrir nunnureglu, er kallar sig „Systur Jóhannesar skírara“. Húsið var nýlega selt þeim við háu verði. Átta lestir af ópíum. Fyrir nokkru fékk iyfjaverk- smiðja nokkur í Mílanó átta lestir af ópíum frá Tyrklandi. Er þetta talin stærsta ópíum- sending, sem komið hefur ■ til Ítalíu. Var því skipað upp í háfn- arborginni Genúa og flutt! til Mílanó með jánibrautarlcst. Svo sterkur lögregluvörður var með lestinni til þess að gæta eiturlyfsins, að ætla mætti- að það hefðu verið átta lestir: : f gulii, en ekki ópíum. . h: h: S: h: hifm h: Hl h: k h:fi áuglfsi í AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.