Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 2
Malaja ' (MALAYA) Framúrskarandi spennandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd. Spencer Tracý James Stewart Sidney Greenstreet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Captain Blood Afburða spennandi og glæsileg mynd eftir sögu Rafel Sabatine „Fortunes of Captain Blood“, sem er ein glæsilegasta og skemmtilegasta af sögum hans, þessi saga hefur ald rei verið kvikmynduð áðuv Louise Hayward. Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvennaflagarinn (Hr. Petit) Eftirtektarverð og efnis- mikil dönsk -stórmynd, byggð á sögu eftir Alice Guldbrandsen, en bók þessi hefur vakið feikna mikla athygli. Sigfred Johansen Grethe Holmer Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9, -~t v ....... (Destination Moon) - . v, n? 4 1 \ « >.% - ífv Heimfræg brezk litmynd um fyrstu förina til tungls ins. Draumurinn um ferða lag til annarra hnatta hef ur rætzt. •— Hver vill ekki vera með í fyrstu ferðina. John Archer, Warner Anderson Tom Powers Sýnd fel. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. (ímii Viktoría Bjarnadóttii m austur- æ m BÆJAH B\Ú , æ 1 Kvennafangelsið j . (Caged) Mjög áhrifarík og athyglis verð ný amerísk kvikmynd. Adalhlutverkið leikur ein efnilegasta leikkona, sem nú er uppi, Eleanor Parker, Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. EEÐ RYDER. Hin spennandi ameríska kú- rekamynd, byggð á mynda- sögunum úr hazarblöðunum. Sýnd kl. 5. 5 NYJA BlÚ g II Irovalore (Hefnd Zigeunakonunnar). ítölsk óperukvikmynd byggð á sarnnefnuri óperu eftir G. Verdi. — Aðalhlut verkin syngja frægir ítalsk ir óperusöngvarar Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd. Richard Widmark Ida Lupino Cornel Wilde Celeste Holm Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 9249. ÞJÓDLEIKHÚSID „Leðurblakan' S s Sýning í kvöld kl. 20.00. b Aðeins tvær sýningar eftir. ^ „Júnó og Páíuglinn" S. ÖNNUR SÝNING fimmtu- S dag kl. 20.00. S Aðgöngumiðasalan opin frá ^ kl. 13.15 til 20.00. ^ Tekið á móti pöntunum. • Sími 80000. N Húsmœður: s s s s Þegar þér kaupið lyftiduftS frá oss, þá eruð þér ekkiS einungis að efla íslenzkanS iðnað, heldur einnig að ^ emmg tryggja yður öruggan ár-1 angur af fyrirhöfn yðar. • Notið því ávallt „Chemiu ? lyftiduft", það ódýrasta og( bezta. Fæst í hverri búð. ( S S s s Chemia h-f. 3 TRIPðLIBlð œ Hinn óþekkíi (TIIE UNKNOWN) Afar spennandi og dular- full amerísk sakamála- mynd um ósýnilegan morð ingja. Karen Morley Jim Bannon Jeff Donnell Börn fá ekki aðgang, Sýnd kl. 5.15 og 9. æ hafnar- æ æ FJARÐARBðO æ ■ Sil d s, Fishui N HAFNARFlRÐf _ __r r I B * líil rcrcwST? &B2 Engill dauðans (Two Mrs. Carrolls) Mjög spennandi og óvenju leg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humplirey Bogart, Barbara Stanwyck, Alexis. Smith. Sýnd kl. 6 og 9. Sírni 9184. --------------------- ■ Leikflokkur l m m ■ ■ ■ ■ : Gunnars Hansen : ■ ■ ■ ■ ■ ■ I Vér morðingjar I ■ a t eftir Guðmund Kamban : : Leikstjóri Gunnar Hansenj » Sýning í kvöld kl. 8. • • Aðgöngumiðar seldir eftir ; : kl. 2 í dag. ■ : Sími 3191. : ■ ■ : Bönnuð fyrir börn. : þAÐ ER ÁNÆGJULEGT, að heyra í ræðum og ritiim lof það, sem borið er á inðnsýninguna, sem nú stendur yfir og er, að þeirra manna dómi, sem hafa séð hana, furðulegt tákn fram- fara og hagleiks þeirra, sem byggt hafa hana upp með ís- lenzku vinnuafli. Yið yfirlit á þessum verklegu framkvæmdum hlýtur að vakna stolt í huga hvers íslendings og jafnvel hlýhugur til þeirra, sem hafa brotizt áfram í því að byggja upp iðnfyrirtækin. Hef- ur það verið mikið brautryðj- endastarf — og óskráð saga, hve miklir örðugleikar liggja þar að baki; en vonin og vissan um, að vera að vinna þjóð sinni gagn og að geta á sem flestum Hausfmótið í knaffspyrnu SÍÐUSTU LEIKIR haustmóts- ins í knattspyrnu, og síðustu knattspyrnuleikir ársins fóru fram á sunnudag. Fyrst iéku KR og Víkingur, og sigruðu bir- ir fyrrnefndu með 4:3. Vík- ingar léku á móti miklum vindi í fyrri hálfleik. Þegar 12 mín. voru liðnar af hálfleiknum stóðu leikar 2:0, Vikingum í vil. Fyrra markið setti Gunnar Si- monarson með kollskoti; en það síðara setti Reynir þórðarson. Tveim mínútum síðar gerði KR sitt fyrsta mark. Set+i það Hörð- ur Óskarsson, eftir að hafa fylgt vel eftir. Það leið ekki langur tími þar til Hörður Felixson sendi knöttinn í netið hjá Víkingunum. Eiv Reyni og Bjarna líkaði þetta ekki og gerðu snarpt upphlaup, sem endaði með því, að Reynir skaut á markið og skoraði. Rétt fyrir hálfleikslok jöfnuöu KR-ing- arnir. Hörður Óskarsson skor- aði. Þetta var nakkuð tvísýnn hálfleikur, eins og mörkin benda til. Síðari hálfleikur var ekki eins tvísýnn og sá fy.vri; var að- eins skorað eitt mark í leiknum. Markið s-etti Sverrir Kærnested þegar 10 mín. voru liðnar af síðari hálfleik. Þó munaði litlu, að KR-ingarnir settu mark, þeg- ar Sigurður Bergsson var kom- inn í dauðafæri; en boltinn rétt smaug fram hjá, og eins þegar Hörður Óskarsson var kominn í gott skotfæri; en það fór eins fyrir honum. Víkingarnir áttu frekar lítið í þessura hálfieik og náðu frekar fáum upphlaupum, og þeir voru líka heppnir, að fá ekki meira en eitt mark í tapi. Dómari leiksins var Ingi Fy- vinds; dæmdi hann oft mjög skrikkjótt. Siðasti leikur þessa móts var milli Vals og Fram og lauk með sigri Vals, 3:0. Þessi leikur var betur leikinn en sá fyrri, en samt ekki eins tvísýnn. Fyrsta mark Vals var gert rétr fyrir miðjan fyrri hálfleik, og gerði það hinn ungi og efnilegi miðfh. Vals, Jón Snæbjörnsson. Stuttu síðar fá Framarar dæmda á slg vítaspyrnu, sem Ha.csteinn fram- kvæmdi með þrumuskoti í horn- ið. Síðasta markið í leiknum var sett í seinni hálileik, og gerði það Jón Snæbjörnsson. — Dómari leiksins var Þorlákur Þórðarson og dæmdi hann sæmi lega. — KR og Valur hafa unnið bikarinn, sem keppt var urn, tvisvar sinnum. hvort. Hvernig fer næsta haust? Dalli. sviðum orðið fær um að bæta úr eigin þörfum, hafa aukið þrekið og áhugann. Þetta fólk hefur verið að styi-kja máttar- stoðirnar, sem á hverjum tíma halda uppi sjálfstæði og öryggi þjóðarinnar. Menn. sem hafa fengið tæki- færi til að kynna sér viðhorf annarra þjóða til iðnaðarins, hafa skýrt frá því, að þar sé ekki litið á hann sem illgresi, sem upp þurfi að ræta, áður en hann nái vaxtarþroska. — Nei„ vinnan í öilum iðnaði, undan- tekningarlaust, þroskar mann. inn, bæði andlega og líkamlega, Það er því miður víða skugga- legt um að litast á bak við glæsileikann, sem blasir við i hinum miklu salarkynnum á Skólavörðuholtinu. „Hingað og ekki lengra!“ — þannig er við- horf ríkisstjórnar íslands í dag til iðnaðarins, —• Lofað hefur verið iðnbanka og nauðsyn hans verið margviðurkennd, — en ekkert er jafn aðkallandi og verndun iðnaðarins. Iðnaðarfóikið í landinu hefur nú aðstöðu til að fá almenna undirstöðumenntun við allar helztu iðngreinar. Sr það grund- völlur, sem nauðsvnlegur er til uppbyggingar íslenzkum iðnaði. Fólk leggur fram beztu ár ævi sinnar til að búa sig undir störf- in, sem vonir stahda til að geti orðið öryggi fyrir lífsafkomu þess. Sú staðreynd er raunveru- leiki. — Það sýnir iðnsýningin, sem nú blasir við, að íslenzka þjóðin getur á flestum sviðum verið sjálfri sér nóg í iðnaðar- framkvæmdum, ef þeir fjötrai”, sem á hana eru lagðir nú, yrða leystir. Annars verður stöðvun, — Hingað og ekki lengra! —• íslenzkur æskumaður hikar við að leggja fyrir sig iongrein, sem í dag er verð að leggja í rústjr. Uppbygging iðnaðarins í land- inu er meiri að matsgldi fyrir þjóðina en peningagldið. Því mega forráðamenn, þjóðarnnar ekki gleyma. Shöggfenginra gróði, sem ekki er ienginn með skapandi þrótti hugar og handa, hefur reynzt ótryggur til þjóð- arheilla. Alþingi er nú tekið til starfa; og eitt af þess viðfangsefnum verður að tryggja iðnaðinum í landinu skilyrði til þess að geta án þvingunar unnið að framför- um og þroska þjóðarinnar. Við- skiptunum við útlönd verður aS haga þannig, að þau skerði ekkí athfánafrelsi landsmanna. Viktoría Bjarnaclóttir, Það álfl að balda ríkisráðsfund áður. en þing hófst En ráðherrarnir voru . . alltaf fjarverandi. Frétt frá forsætis- ráðuneytinu. AÐ GEFNU TILÉFNI í AI- þýðublaðinu 3. þ. m. tekur ráðuneytið fram, að ætlunin var að halda ríkisráðsfund áð- ur en alþingi kæmi saman, en það var samkomulag forsetæ íslands og forsætisráðherra. aS fundur yrði ekki haldinn fyrr en allir ráðherrarnir gætu sótfc hann; en þeir hafa verið fjar- verandi á víxl að undanförnus vegna embættisstaiTa- Síðasti ríkisráðsfundur vaí haldinn 31. júlí. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.