Alþýðublaðið - 08.10.1952, Side 6

Alþýðublaðið - 08.10.1952, Side 6
Framháldssagan 20 Susan Morley: Frú Báríðnt löKlbeinss; Ó. Mig langar svo til að koma þangað rétt sem snöggvast. Mig langar til þess að kynnast kunn ingjum þínum, sem þú he_fur verið að tala um, eins og Répp lávarð og Kitty Blake. Mig langar að sjá hanaslag og shnefaleik. Mig langar til þess að sjá svo margt og fá að taka þátt í einhverjum gleðskap. Það er svo einmanalegt hér. ' ,,Þú átt það við sjálfa þig, stúlka mín. Komdu með krakk ann handa þeim vonggóða og svo er það búið. Hamjngjan veit, að ég læt mitt ekki eftir liggja. Hvenær heldurðu ann- J ars að af því verði, Glory?“ Hann talaði í háflkæringi en að hálfu leyti var honum full alvara. okkur til þess“? „Hvað ertu að segja? Hani/ myndi skera sig á háls. ÞaS myndi verá verra en manns- morð. Ég get ekki til þess hugs áð“. Hún var þögul um stund. ,,Hugo“, hóf hún að lokum máls. „Ég er ekki viss um að það verði neitt af því — í bráð- ina að minnsta kosti. Hugo. Ger um ráð fyrir að við færum tii arkraftur í röddinni. „Hvernig fengjum við peninga til þess að lifa af? Reyndar lét hann mig fá fyrirframgreiðslu. Það er A ANDLEGUM VETTVANGI ■ Það er búið að kjósa blóma- árottningu, og það fór mjög há- ííðlega fram; stúlkán er Ijóm- andi íalleg og vel að heiðrinum komin. Ég óska henni innilega til hamingju! Blómadrotfning er fallegur t-itill, og hún ber hann með sæmd. En það er annað, sem ég ætl- aði að tala um í þessu sambandi. Hvers vegna var efcfci líka kosin ,.Grænmetisdrottning“'' Roskin kona, helzt ekki mi.kið yngri en fimmtug, vel á sig komin, hraustleg og í mátulegum hold- um, og með ósvikina -roða í vöngum. Kona, sem gingöngu hefur lifað á náttúruíækningafé-; borgarinnar, — bara um stund lagsmataruppskriftum síðast arsakir> __ og kæmum svo aft iiðinn áratug, og getur sýr.t ur emr skamma dvöl. Hann foréf upp á það! Þac5 heföi ekki | myncji vitanlega verða reiður, aðeins orðið auglýsjng fyrir i en hann myndi ekki geta gert garðyrkjusýninguna, heldur líka neitt við okkur. Hann er svo söluauglýsing fyrir græmnetis- háður okkur Er það ekki?« framleiðendurna, torgsöiurnar j yertu nú skynsom) Glory“ og ailt það! Engura kemur til Það yar ekki mikiU sannfæring hugar, að blomadrottnjngin hafi orðið svona falleg nf því, að hún ! hafi keypt og borðað einhver ó-1 sköpin öll af blómum, og hvaða auglýsing er þá þetta kjör henn- ar leiginlega fyrir blómasalana? Þegar öllu er á bptninn hvolft, er það jú ekki nema náttúrunni samkvæmt, að ungar stúlkur séu ungar og lag’egar! En finnntug kona, sem er hraust cg spræk og reffileg eins og þrítug eða jafnvel yngri væri, og það fvrst og fremst bara af því, að hún hefur eingöngu borðað grænmeti, — það ér auglýsing! Og ég geri bað að tillögu minni, að það verði kosin „grænmetis- drottning“ eðá „ká'drott: ing“ á næstu garðyrkjusýnj.ng;'. Það kan nað verá, að suminn íinnist laukþefurinn ekki beiniínis drottningarlegur, — «n hann er ekta, eins og allt sem innan frá kemur; ekki neitt plat eða blekking, eins og þessí ilmvatns blómagerviilmur, sern bara Iegff- ur frá yíirborðinu! Og hvað kransinn snertir, þá held ég bara, að það megi gera þokka legan drottningarkrans úr kál- blöðum, hreðkurn/n.æpum, rauð- rófum og öðru þess háttar. Það mætti meira að segja búa til tígulegustu kórónu úr toppkáli! Og ætli það væri ekki einhver munur fyrir þá drottningu, sem gæti bókstaflega etið allt sitt drottningarskraut og orðið gott Tiffly og á fund konunnar, sem hann forðum daga hafði sótt til konunnar sinnar sáluðu, þegar hún átti von á barni. Hann gekk jafnvel svo langt í fyrir- hyggjunni að láta senda ser ostrur daglega handa Hugo, og ekki stóð á peruvíninu handa honum til þess að skola þeim niður með. Dag nokkurn uppgötvaði hann, þeim til mikils hugarlétt is, að .ástæðan til þess að ekk- ert gerðist, væri sú, að hann væri hjá þeim. Hann sagði við þau, að hann gerði þau tauga- staður né stund til þess að víia og vola. Napoleon gat beðið til morguns, árinn sá. Nú skyldu allir éta og drekka ög vera glaðir. Allt benti til þess að henni myndi takast að standa vel í stöðu sinni sem húsmóðir á þessu stóra heimili. svo sem sómdi dótturdóttur hins virðu lega Tivendale lávarðar. Þegar allir voru búnir að éta nægju sína( og sumir held ur meira), voru borð rudd og fólkið raðaði sér f"kringum eld inn. Glory var að hjálpa til við að klæða Hugo í gervi jóla- sveinsi þ.egar óp og óhljóð óstyrk með nærveru sinni, og kváðu við frá aðalimigangiuum rændi þau hinum „nauðsyn lega lífs elixir“, eins og hann orðaði það. Og þegar annar „En ef það verður nú ekkert mánuðurinn var á enda tjáði af því, Hugo? Alveg sama . hann þeim, a,ð hann væri á för hvað mikið við ieggjum að j um til London. Þangað fór hann tveim dögum fyrir jól. Snemma á jóladagskvöldið fóru gestirnir að streyma til þeirra. Það vóru að mestu leyti nágrannar úr þorpinu Tiffly og umhverfi þess, leiguliðar af jörðum lávarðarins og heimilis fólk þeirra. Þar voru líka virðu legir sjálfseignabændur, stór- ir og sterklegir náungar, rauð- eygðir og veðurbitnir. Andlegr ar stéttar mennirnir létu held- ur ekki á sér standa. Hálf tylft af prestum og prélátum kom þrammandi neðan úr þorp inu. Hinn fyrirferðarmikli lög fræðingur Tivendale lávarðar. herra Tulse, hafði komið til búgarðsins .viku fyrir jól í ein hverjum erindum vegna gamla mannsins og ætlaði að halda þar kyrru fyrir um hátíðina. Það var einhver drungi yfir hópnum. Nýjustu fréttirnar ut alveg satt. En hún myndi ekki, an ur hinum stóra heimi voru. endast okkur lengi. Ég fæ ekki j ef ekki slæmar, þá að minnsta meira frá honum næstu þrjá ’ kosti ekki neitt sérlega góðar mánuðina. Það er svo um sam j ne uppörvandi. Fall hetjunr.or ið, að ég fæ ekki aðalgreiðsluna Nelsons við Trafalgar var enn fyrr en barnið fæðist, eða fyrr en eftir tvö ár, ef ekkert gerist fyrir þann tíma. Það er nú gall inn. Komdu. Við skulum koma heim. Það gerist hvort sem er ekkert við að sitja og masa hér í kuldanum“. Og þannig leið tíminn, — og ekkert gerðist. Heimilislífið fór að taka á sig annan blæ. Hugo fór að leiðast. Tivendale lávarð ur ráfaði fram og aftur miLli herbergja sinna og íbúðar þeirra. Þegar fyrsti mánuðurinn^ leið án þess að Glory gæti kir.k að kolli við daglegum, þöglum spurningum hans, fór hann að verða undarlegur og ráðvilit- ur í fasi. Hann fór til þorpsins af, á móts við hina, sem verður að fleygja því í öskutunnuna, þegar það er fölnað og hefur þá ekkert nema amstrið og óþæg- indin af því! Nei, skrúð kál- drottningarinnar yrði bæði til yndis og hægðarauka! Jæja, —• í andlegum friði! Dáríður Dulheims. ofarlega í hugum manna. Lík flotaforingjans hafði nú verið flutt til London, — í vínámu •—, og fyrir dyrum stóð bráð- lega að jarða það. Það vár'uppi orðrómur um að komið hefði til stórorrustu á landi milli herja Frakka og Englendinga, — nálægt Olmutz, héldu menn helzt, og enginn vissi hvernig henni hefði lyktað. Pitt, for- 'sætisráðherra landsins, var sjúkur maður og ‘hafði tekið sér ferð á hendur til baðstaðar ins Bath í Austurríki sér til hvíldar og hressingar. Þar sat hann nú með fætur sína dúðaða í baðmullardúkum. En öllura þessum erfiðleikum þjóðarinn- ar var heldur lítill gaumur gef inn á búgarði Tivendale lávarð ar þetta jólakvöld. Gestirnir röðuðu sér í kringum skíðlog andi eldinn á arninum. Glorv var með allan hugann við að láta fara sem bezt um þá og gaf sér þó tím.a til þess að segja við þá gamanyrði og taka glensi þeirra. Hér var hvorki í salinn, þar sem þjónustufóik ið hafði safnazt saman til þess að fylgjast með hátíðahöldun- um. Samtímis heyrðust hrana leg köll og fyrirskipanir úii fyr ir og brothljóð í gluggarúðum einhvers staðar úr fjarska. Það sló dauðaþögn á viðstadda. Menn hættu að tala saman, fundu að eitthvað óvænt og ó- venjulegt var að ske og að ill tíðindi voru í vændurn. Aðeins heyrnardaufur maður nokkur, sem sat við reykháíinn, hafði ekkert merkt óvenjulegt og hélt áfram að tala við sessn- naut sinn, en sá fljótlega að menn voru þagnaðir í kringnm hann og að það sló óhugnanleg um svip á andlit íólksins. Glory og Hugo stóðu úti í horni hlið við hlið — hann var torkennilegur útlits, svo. sem jólasveini ber að vera, klæddur síðri úlpu með hött á höfði og allur málaðun í framan með kol svörtu sóti. Inn í salinn gengu grímuklæddir menn hver á eft ir öðrum. Þeir voru allir klædd ir síðum, svörtum skikkjum, sem huldu vaxtarlagið auk þess sem grímurnar komu í veg fyr ir að sæi í andlit þeirra. Hver þeirra hélt á skammbyss'U í hendinni og beindi gapandi byssuhlaupunum' að dauðskelfd um gestunum við arineldinn, sem ekki hræröu sig hið minnsta. Glory hélt fyrst í stað að glettnir náungar í hópi ná- granna þeirra væ.ru að leika sér að hræða gestina. En hún sá bráðlega, að svo var ekki Gegnum dyrnar á salnum sá hún, að annar flokkur manna, líka grimuklæddir í samskonar svörtum skikkjum var að fjar lægja þjónustufólkið og otuðu því á undan sér með ginandi byssukjöftum. Það var ráðskonan, frú Gage, sem fyrst allra ráuf þögnina. Hún rak upp skrækt hljóð og æpti í nistandi angistr „Þjófar. Stigamenn. Þeir myrða okkur“. Sá, sem fremstur fór í flokkn um, var hár og grannur, ung- ur maður, en af limaburði hans varð þó ráðið að undir skikkj- unni bærðust sterkir, slæiir vöðvar. Hann tók til máls, lág um, torkennilegum rómi: Óskin er íð verða falleg; brún ín íólbruna,Þcsi vegna i tð venja húíinít ímáit og smátt vií lólin*; og vernda hana með þvf aS smyrja húðina aftur og aftur með NIVEAaj creme eða NIVÉA*j ultraíoliu, í \ac m snyrlivörur ; hafa á fáum árum * unnið sér lýðhylli ■ um land allt. i B ■ KEBBBBBElEIIISESEBllljlIIKBIBt s s s s aluminium og krómaðir. S S s s s s s s s s Hraðstraujárn krómaðar. Hraðsuðukönnur Brauðristar Hárþurrkur og flest önnur rafmagns- ^ heimilistæki. ^ c Véla- og raftækjaverzlunin ? Bankastræti 10. Sími 2852.: Tryggvag. 23. Sími 81279. ^ gipo i »‘.i: í: é: H #S Happdrœíti Háskóla íslands

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.