Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.10.1952, Blaðsíða 8
Flestir togaranna eru á veiðum í salt við Grænland, en nú fer að fjölga á karfaveiðum. Syngur í Qamla bíó annað kvöld LANGFLESTI3X togaranna cru enn á fiskveiðám í sait eða 27 alls, og flestir: þéirra eru á veið.um við Grænland, Eiim af nýsköpimartogurunum, Askur, sem gerður er út frá Revkja- vík, hefur legið ónotaður frá því í maí í vor. Sjö togarar veiða nú fyrii'* ~ — Þýzkalandsmarkað og fjmm eru á karfaveiðum fyri-r frysti- húsin. Má búast við. að brátt fjölgi þeim. er þær veiðar stu.nda, því að nú fer að fækka á Grænlandsmiðum. T. d. munu togarar Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar hef;ja þær. er þeir koma frá Esbjerg. Ekki er enn vitað. hversu lengi íslenzkir +ogarar geta haldið áfram veiðum é Græn- landsmiðum. Fer það eftir veðr áttu, og auk þess heCur nú öll aðstaða til veiðanna versnað, þar eð flestir eru fluttir úr Færeyingahöfn, þar sem skipin ' hafa getað tekið salt, vistir og olíu. Fá þau nú ekkert annað en olíu þar, og verða að búa sig út að heiman með allt ann- að til útivistarinnar. Ge.rt er j þó ráð fyrir, að haidið verði á- fram fram í nóvember. ALÞYBUBLASIB Líttu þér nœr! meS sfærsia farm- inn fi! Esbjerg BV. ÞORSTEINN JNGÓLFS- SON landaði 366,8 tonnum af saltfiski í Esbjerg í byrjun fyrri viku. Er það mesta fisk- magn, sem einn togari hefur landað þar síðan saltfiskflutn- ingar hpfust til Esbjerg, án þess að bæta við fiski i heimahöfn. Auk þess hafði skipið 26 V2 tonn af lýsi. Það lagði nf stað heim- leiðis 3. oktöber. í s. 1. viku var unnið í fisk- verkunarstöðinni við móttöku á salti úr e.s. Kötlu, móttöku. þurrkun, pökkun og útskipun á sajt.fiski, og einnig var unnið við fiskherzluna. AIls unnu þar 160 manns við framleiðslustörf. Bv. Ingólfur Arnarson fór 14. f. m. á saltfiskveiðar við Græn- land. GUÐMUNDUR BALDVINS- SON söngvari syngiy í Gamla Bíó næstkomandi fimmtudags- kvöld klukkan 7.15, en doktor Urbancic annast undirleik. A söngskránni verða Ijóðalög, er- lend og innlend, og óperuaríur. Bv. f. m. land. Skúli Magnússon fór 16. á saltfiskveiðar hér við Bv. Hallveig Fróðadóttir seldi afla sinn, 240 tonn af ísfiski, í Bremerhávén 29. f. rn. fyrir 112 000 mörk. Bv. Jón Þorláksson lagði af stað til Þýzkalands 1. okt.. en þar selur skipið afla sinn. Bv. Pétur Halldórsson fór á saltfiskveiðar við Grænland 3. f. m. Bv. Jón Baldvinsson lagði af stað frá Grænlandi 1. okt. Mun skípið sigla til Esbjerg með aflann og selja hann þar. Bv. Þoi-kell máni fór héðan lö. f. m. á saltfiskveiðar við Grænland. Vísilaian hækkar KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út visitölu fram- færslukostnaðar í Beykjavík hinn 1. október s. 1. og reynd ist hún vera 162 stig. um nema mdasfjórmum sagl upp hjá Rauðku SÍLDARVERKSMIÐJAN RAUÐKA á Siglufirði, sem er eign Siglufjarðarbæjar hefur nú sagt upp öllum föstum starfs mönnum sínum, nema fram- kvæmdastjóranum, Engum föstum starfsmanni hefur hins vegar verið sagt'upp hjá síldarverksmiðjum ríkis- ins, , Er það ætlun síldarverk- smiðjustjórnar a'ð láta smíða á Siglufirði eins mikið og unnt er af því, sem þarf til nýja hraðfrystihússins, sem verk- smiðjurnar ætla að byggja þar, og mun við það skapast r.okkur atvinna fyrir aðra en þá sem fastráðnir eru. en á Siglufirði er nú atvinnulaust að kalla. MORGUNBLAÐIÐ sagði í gær, að dýrtíðin hefði farið sívax- andi á árunúrn 1947—1949. þ. e. í stjórnartíð Stefáns Jó- hanns, sökum rangrar stefnu í peningamálum, fjármálum og fjárfestingarmálum. Allir vita þó — lesendur Morgun- blaðsins alveg eins og aðrir — að dýrtíðin hefur síðan á ó- friðarárunum áldrei vaxið eins hægt og eins lítið og einmitt á þeim þremur árum. sem Morgunblaðið talar um; enda stóð vísitala framfærslukostn- aðarins þá lengst af í stað, eða í 320---330 stigum. EN ÞAÐ VERÐUR EKKI alveg það sama sagt um vöxt dýr- tíðarinnar á þeim þremur ár- um, 1949—1952, sem síðan eru liðin, þ. e. í tíð núverandi ríkisstjórnar. Á þessum árum hefur dýrtíðin vaxið örar og glæfralegar en dæmi eru til hér á landi, enda mun gamla vísitalan, sem í stjórnartíð Stefáns Jóhanns hélzt lítt breytt í 320—330 stigum, hafa meira en tvöfaldást síðan, eð'a vera komin upp ,í 650—700 stig! Og sé það talinn vott- ur um ranga stefna í pen- ingamálum, f jármáium og f jár festingarrnálum á árunum 1947—1949, að dýrtíðarvísi- talan hækkaði þá um fáein stig, — hvað eiga menn þá að seg.ia um þá stjórnarstefnu, sem á árunum 1949—1952 hef ur valdið öðrum eins ósköpum og þeim, sem fram koma í meira en 300 stiga hækkun dýrtíðarvísitölunnar á ekki lengri tíma?! Herréðsforingi hér í heimsókn í FYRRAKVÖLÐ kom hing- að til lands herráðsforingi Bandaríkjahers, J. Lawton Col- lins. Gekk hann í gær á fund utanríkisráðherra, og voru í fylgd með honum Edward B. Lawson, sendaherra Bandaríkj anna og Ralph O. Brownfield i hershöfðingi. íugfari fll Vesfiir-Grænlasi 20 bíða á Blue West One og 16 í Angmagsalik eftir flugfari hingað. FIMMTIU DANIR bíða hér í Reykjavík eftir því að Guilfaxa gefi að fljúga vcst- ur til Blue West One á Vest ur-Grænlandi, þar sem hann á að taka 20 landa þeirra og flytja þá hingað. Einnig bíða í Angmagsalik á austur- strönd Grænlands 16 Danlr eftir því að hægt verði að senda héðan Catalinaflugbát að sækja þá. Flugskilyrði vestur til Græniands hafa verið ó- venju slæm undanfarið, og eru Danirnir búnir að bíða hér lengi. Flugfélag íslands mun senda flugvélar vestur strax í dag, ef flugveður verður sæmilegt. Danirnir 16, sem bíða í Angmagsalik, eru þar á veg- um dönsku Grænlandsverzl- unarinnar, sem hefur fengið Flugfélag íslands til að flytja þá. Hinir 50, sem bíða hér, fara til Blue West One til að vinna þar að byggingum á 'vegum danskra verktaka hjá ameríska hernum þar. ingunum, en kommúnisfar 13 ----------------*------- Sigurfregnir Þjóðviljans eintóm kokiireysti. KOMMÚNISTAR reyna sýknt og heilagt í Þjóðviljan'um að telja mönnum trú um, að þeir hafi unnið einhverja stórsigræ I fulltriiakosningunum til Alþýðusambandsþings, en sannleikur- inn er sá, að þeir hafa unnið af lýðræðissinnum og bætt viS pig alls 13 fulltrúum það sem af er, en á hinn bóginn hafa lýS- ræðissinnar unnið af kommúnistum og bætt við sig alls lí fulltrúuin. Fulltrúar, sem kommúnistar hafa unnið af lýðræðissinnum: Félag járniðnaðarmanna 3 Sveinafélag skipasmiða 1 Sveinafélag pípulagningam. 1 Vélstjórafélag ísafjaröar 1 Verkalýðs- og sjóm.f. Ólafsfj. 1 Spiiakvöld í Hafnar- Verkamannafél, Húsavíkur B Verkamannafélagið Árvakur 1 Bílstjórafélagið Mjölnir 1 Samtals 12 Auk þess hafa þeir fengiS f aukingu: H. í. P.: 1 fulltrúa. Þetta gerir í aukningu hja kommúnistum 13 íulltrúa. j Lýðræðissinnar hafa hins veg ar unnið eftirfarandi félög afi kommúnistum: Bókbindarafélag Islands Rakarasveinafél. Reykjavíkur Fél. ísl. kjötiðnaðarmanna Þróttur, Siglufirði Iðja, fél. verksm.fólks. Ak. Samtals 2. SPILAKVOLD alþýðu-IHlíf Hafnarfirð. ílokksfélaganna í Hafnar- firði á þessum vetri verður haldið n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30, í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Spiluð verður félagsvist og spilakeppninni um stóra i Múrarafélag Reykjavíkur peningaverðlaunin — 1000 j Sókn 1' t í t 4 3 II' Auk þess er fjölgunin þessí: Félag ísl. rafvirkja I' t kr. — haldið áfram, auk þess 5 Þetta gerir í aukningu 14 fulli ' trúa hjá lýðræðissinnum. Af þessu getur fólk séð, aðí kommúnistar hafa c-kkert grætfi það, sem af er í kosningunum. En kommúnistum skal hins veg ar bent á það, að það er ekkt öll nótt úti enn, og því er hægt að lofa þeim nú þegar, að mejrl ! hluti lýðræðissinna verður muDi meiri á næsta þingi ASÍ. heldus: en á síðasta. , sem sigurvegurum kvöldsins verða veitt verðlaun. Þá verður stutt ræða, Erlendur Þorsteinsson framkv.stj., og að lokum dansað. Hafnfirðingar eru hvattir til að fjöimenna. Slofnfundur IðnaSarbankans verður 18. okt. NYKJORNIR FULLTRUAR. ’ Fregnir bárust í gær af kjörí í mörgum félögum, og voru I þeim öllum kjörnir lýðræðis- ISnaðar- j sinnar. Fulltrúarnir eru þessir; Verkalýðsfélag Stykkishólmíf STOFNFUNDUR inn í Tjarnarcafé laugardaginn 18. október. Verða þá settar j Kristinn B. Gíslason og Árni banka íslands h.f. verður hald-1 Ketilbjarnarson, til vara Saka- samþykktir fyrir h.lutafélagið ‘ rías I-Ijartarson og Ingvar Raga og ‘ reglugerð um starfsemi arsson. bankans, eíns og mælt er fyrir í lögum nr. 113, 1951. Tilskilinni upphæð hlutafjár hefur verið safnað Félagi ísl. iðnrekenda og Landssam- bandi . iðnaðarmanna. Leggja þau fram eina milljón, en ríkið þrjár milljónir. Blaðið leitaði í gærkvöldi nánari upplýsinga um stofnun iðnaðarbankans hjá Axel Krist jánssyni framkvæmdastjóra, sem er í stjórn Félags ísl. iðn- rekenda, en hann kvaðst engar geta gefið, þvl að hann hefði ekki, þótt hann sé í stjórninni, heyrt neitt um stofnfundinn, fyrr en í útvarpstil'kynningu i gærkvöldi. lemkra geirauna BEZTI árangurian í getraun síðustu viku voru 9 réttir leikir og varð vinningurinn kr. 722. Annar vinningur fyrir 8 rétta varð kr. 68. Veðrið í dag: Hvass noTðvestan, skúrir. Verkalýðs- og sjómannafélag Patreksfjarðar: Ólafur Bærings son og Gunnlaugur Kristófers- son. i Verkalýðsfélagið Skjöldur S Flateyri: Kolbeinn Guðmunds- son og Jón Fr. Hjartar, til vara Ásgeir Sig'urðsson og Sveian Guðmundsson. Bílst.iórafélag Skagafjarðar: Jón J. Jóhannsson, til vara Jón Jónsson. . Ver.kakvennafélagið Aldan, Sauðárkróki: Guðrún Ágústs- dóttir. til vara Helga Jóhannes- dóttir. Verkalýðsfélag Lýtingss'taða- hrepps: Sigurður Kristóferssoir. Verkamannafélagið Farsæll, Hofsósi: Kristján Ágústsson, til vara Guðmundur Steinsson. Verkamannafélag Arnarnes hrepps, Hjalteyri: Baldvin Síg- urðsson, til vara Magnús 'Jóns- ar: Ferdínand Magnússon, til son. Verkalýðsfélag Reyðarfjarð- vara G.uðlaugur Sigfússon. Verkalýðsfélag VatnsleysQ- strandar: Gunnar Erlendsson, til vara Sveinn Pétursson. Félag íslenzkra kjötiðnaðar- manna, Rieykjavík: Jens KIein< Félag kvikmyndasýningar- manna: Óskar Steindórsson. ,r'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.