Alþýðublaðið - 14.11.1952, Page 5

Alþýðublaðið - 14.11.1952, Page 5
IN MEMORIAM v i Löngulíhu í Kaupmannahöfn. Það er oft margt um manmnn a Long!’; ” * línu í Kaupmannahöfn við stangarveioi gér til skemmtunar. Myndin var tekin við eitt slíkt tækifæri. Veiðimennirnir standa á hafnar foakkanum hlið við hlið, hver með sína veiði.töng og afia oft furðuvel, þótt uppi í land- Steinum sé. ..Þeir fúnuðu alclrei í Fróðárhirð.“ FLESTIR íslendingar munu Lannast við Fróðárundrin, sem Eyrbyggja lýsir svo snilldar- lega, og Einar Benediktsson orðin bónbjargarlýður erlenör ar stóiiþjóðar. Atvinnuleysi herjar fjölmarga bæi pg þorp úti um land. Verzlunarólag er í algleymingi. Atvinnuvegir riða til falls. Kaupgeta almenr gerði síðar í hinu spaksnjalla j ings er blóðsogin Hér er sem Ivæði sínu, Fróðárhirð, að í-1 narikl 1 algleymingi, þar rnynd íhalds og sálardreps. í J>ví ljósi skoðað á hver kyn- slóð sína Fróðárhirð og sín Fróðárundur. Hirðin gengur aftur og undrin gerast se ofan- í æ. Þeir fúna aldrei í Fróðárhirð, eins og Einar Benediktsson orðaði það. Hiít er annað mál, að draugagang- gangur hennar í þjóðlífinu er sem fólk er etið á fæti, ein.s og Einar Benediktsson orðar það. Eymd silíkra sálna ejj vissu- lega átakanleg. Og á meðan heldur áfram ó- stjórnin, sem Einar Benedikts son lýsir svo snilldarlega. Þaö er eins og hann hafi séð nú- verandi ríkisstjórn Ijóslega fyrir sér: ,.í blindandi fálr.\' týndist hvert tak, í tómt greip. hver einasti kraftur. Með hnakkana frammi, en hökur á bak, með hausa við gólf. og tær upp við þak, var öfugriðinn hver raftur.“ ,,En kringum trogin var óþrotleg ös, þar átu þeir, supu og drógu í nös.“ En þrátt fyrir þetta hörm- ungarástand skal enginn halda jtnismagnaður eftir ástandi og ! að draugagangurinn réni. Síð- aldarhætti. Fólkinu á Fróðá ur en svo. Fróðárhirðin nýja |>ykir misþungt að búa við hefir aldrei verið aðsópsmeiri foann. Skreiðin — hinar dag- j við langelda Fróðár en í legu neyzluvörur — eru í mis ■ dag. Nú er hennar eftirlætis- Stórum stíl etnar innan úr j tími. Kringum kjöttrog henn- Kvernig hvert „bjargrað vi ' roðinu. Selshausinn skekuv I ar er óþrotleg ös, þar hrindast sjavarutvegmn hefu^ orðið tn sig misforynjulega upp úr eld draugar um „horbein og mötu , bölvunar? Hvernig „Veiz un- grófinni. Stundum er þessi ó- nautssæti", eta upp birgðir arfrelsið \arð okrarafrelsi. sómi svo merglaus, að enginn Fróðárbúsins, drekka öl þess Í3ar beí'ur svo sannar cga. vcr- foirðir um hann, stundum svo og draga sér í nös. Og önn- haus -við golf. en tær vi djöfulmagnaður, að almenn- , legast af öllu ömurlegu er það, anenningur er lostinn ótta og 1 að margur kvikur maður hef- Er ekki bókstaflega eins og skáldið sé að lýsa hér gengis- féllingar-„bjargráðinu“, sem snérist svo hörmulega í hendi, Fróðárhirðarinnar nýju skelfingu. Nú þeir tímar. eru einmitt j ur nú af vesaldóm hjarta síns dáið í hirðina til þess að geta „hrundizt þar um horbein og mötunautssæti,“ unz haninn „Svo ljóma'ði da/ir. Með lúðurhljóm var lostið á hurðir o>g glugga.“ En sem betur fer, eiga aj/ar hörmungar sér endi. Fróðár- undur standa ekki til eilífðar. „Náríkið hafði ei aftöku- staj/ 1 galar. Selshausinn gægi.st þvífólkiðvaretiðáfæti.“|hærra °g h^a upp úr eld- __ Með tilkomu ársins 1950 j grofmm; ÞV1 að honum vev^ Fróðárhirð á sinn dyradóm. faófst eitt hatramasta Fróðár-. j U1 nu el ^ a ro a .or u ’ Hver selshaus á járndreps- iundrið, sem a þessari old hef- , , sleggju Kjartans a Froða -yf- ^ hióð smiðar huskonu ernnar með . i, íir dunið yfir ír.enzka þjóð. S>á gekk sveit Þóris viðleggs og Þorgrímu galdrakinnar al- anolduð að stjórnareldinum sneð sjórennandi flokki Þór- odds skattkaupands^ öðru nafni afturhaldsöfl Fram- sóknar og Sjálfstæðis. Það er Fróðárhirð hin nýja. Sá draugagangur herjar nú þjóð- ina með þeim fádæmum, að jiær hver húskarl og grið- kona á Fróðá þorir varla um |>vert hús að ganga fyrir sels foaus þeirra Bjarna Benedikts- sonar og Eysteins Jónssonar, sem gægist feiknsjónum upp á efnahag og atvinnuöryggi Kiaana. En í skreiðarbúri er nær annar hver fiskur etinn úr roði, þegar neytandi hvggst leggja sér hann til munns, því sð draugsrófur Hermanns og Ólafs elta ólar um skreiðar- folaðana. Þessi skefjalausi draugagangur og óstjórn Fróð- árhirðar hinnar nýju hefur nú brátt staðið um tvö ár, og verkin sýna merkin: Þjóðin er ir höfði sér. Djúpsett ráð Snorra goða stefna drauga- gangi af höndum hverrar þeirrar kvnslóðar, sem hefur hug og djörfung til að rísa gegn hræðslugæðum við drauga. Að vori getur þjóðin sett dyradóm yfir Fróðárhirð- , „ . , , inni og stefnt henni úr hús- dauðyfhð mjakast varla a j um Ag VQri ber henni heilög hhö, legSi af Iónni.“ bvottavífl í hendi: Við hvert vinnukonuhögg Tímans og Dags í íhaldshausinn, hefur hann færst upp, og er nú senn kominn upp fyrir hreifa. „Og fólkið tók drauganna dám og sið, þótt sviðaþef skylda gagnvart sér og af- komendum sínum að kveða draugagang helstjórnarinnar En þrátt fyrir allan þennan' niður. Kjartan á Fróðá er víg draugagang, þrátt fyrir að búinn — Alþýðuflokkurinn nær þver óbreyttur liðsmaður j og verkalýðshreyfingin — Flramsóknar og Sjálfstæðis styðjum hann til þeirra stór- sjái og viðurkennj^ hvílík dáða að reka selshausinn nið- mara Fróðárhirðin nýja er á ur. Þá en ekki fyrr lýkur þeim þjóðinni, vill fár eða helzt Fróðórundrum. er nú standa. enginn úr þeim hópi leggja til Hér gildir ekki að fara und- atlögu við hana. Það er skek- an á hræðsluhæli fremur en inn úr þeim allur dugur. Þeir á Fróðá forðum. Hér eins og hafa tekið dám og sið draug- 1 ætíð er það falsspeki að heiðra anna og hafa.sig undan eld- skálk, svo að-hann skaði þig gangi þeirra, þótt draugarnir I ekki. hafi ekki einungis sviðið af Framsóknarmenn, sem þeim fötin, heldur er nú, farið 1 sjáið bölvun Fróðárhirðar- ENGINN þurfti að sjá og iieyra Arna Pálsson nema ginu sinni til að muna hann >g þekkja. Hann var flestum jamtíðarmönnum svipmeiri og sérstæðari, stórbrotinn gáfu- maður. orðsnjall og ritfær á bo-rð við meistara bókmennta okkar og þjóðlegra fræða. Þeg- ar hann sótti eða varði mál aí kappi, kvað að honum eins og víkingi í höggorrustu. Undir- ritaður heyrði hann einu sinni flytja ræðu á stórum öpinber- um fundi. Það var ógleyman- legur viðburður. Persónuleiki mannsips og snilli ræðunnar flæddi saman eins og fljót og haf. Sama gildir um ritgerðir hans og blaðagreinar. Sumum fannst hann of afkastalítill rit- höfundur. En þess ber að gæta, ! að Arni Pálsson. mun. aldrei ' hafa látið frá sér fara á prer.t vanhugsaða setningu, hvorj heldur litið er á efni eða fram- 1 setningu. Því_ fór víðs ijarri, ' að hann væri hamhleypa til ritstarfa. Hann var hæggeng- ur, en þungstígur, enda urðu spor hans djúp. ,,Á víð og dreif“ er ekki mikil bók að vöxtum. Eigí að síður liggur henni til grundvallar merkileg mannsævi. Árni Páls'son var snillingur mannlýsinganna. Ritgerðir hans um Jóhann Sigurjónsson, Andrés Björnsson og Georg Brandes eru og verða óræk vitni þéirrar fullyrðirigar. En þær erú aðeins fá dæmi af mörgum. Árni lýsti í hvers- dagslegri samræðu mönnum, er í tal bárust, af sömu and- legu íþrótt. Oft var hann dóm- harður, en álit hans byggðist ávallt á rökum, þekkingu og hreinskilni. Þess vegna varð 9 honum sjaldan þokað frá af- stöðu eða ályktun. Umburðar- lyndur var ‘hann ekki, en samt. leitaði hann fróðleiks um menn og málefni af frábærrí kostgæfni og undraverðu lítil- læti. Honum var og Ijúft að skipta um skoðun, ef hann sannfærðist um nýjan sann- leik, Þetta kom skýrt fram í afstöðu hans til þjóðmála. Hann var víðsýnn og frjáls- lyndur og rakst illa í flokki. Árni kaus jafnan frejnur oð fara ferða sinna einn og frjáls en aka í annarra vagni. Og (honum var ekki villugjarnt, þó að breytti um átt. Hann var eins og foldgnátt fjall, sem stendur djúpum rótum og jyftir háum tindi. Árni Pálsson var rammís- lenzkur, enda lágu til þess öll rök uppruna hans, skaplyndis og menntunar. En jafnframt var hann heimsborgari, fylgd- ist með mönnum og málefnum Víðrar veraldar og jhugði að flestum öldum, sem risu á stórasjó samtíðarinnar. Hann var mikill aðdáandi brezkra blaða og íaldi síg í ærinni þakkarskpld við þau. Þar gafst honum kostur á veraldar- speglij sem hann vissi sér ó- hætt að treysta. Sjálfsagt hef- ur þeim stundum skjátlazt, Árni Pálsson. enda mannaverk, en Arni. var þess fuTviss, að þau hefðu aldrei að • honum logið vitandi vits, og éfni þeirra, annað 'en fr'éttir. var honum líka rnjög að skapi. Mest mat hann „Manehester Guardian“, sem gefur sjálfu sér vitnisburðmn „wise and witty,“ án þess :að nokkur dirfist móti að mæla. Árni Pálsson hlaut að hafa vel- þóknun á slíku blaði. Fróð- leikur og fyndni voru honum Ijós á vegi lí/jins frá æsku tii elli. Öllum. sem höfðu af Árna Pálssyni einhver kynni, mun fyndni hans ógleymanleg. Á honum sannaðist daglega þao, sem Guttormur J. Guttorms- ron kvað um Káin. Hann var „Geysir gamanyrðr)“ Árni reyndist öllum oðrum hnytti- legri í orðum, hvort heldur um var að .ræða marga eða íáa, unga eða gamla. Tilsvör hans voru eins og örvar a£ stréng beinskeytts bogmanns. Orð- heppni hans og snilli í sam- líkingum skaut upp eins 03 kafbát í lógnsævi hversdags- legasta umræðuefnis. Það var unaðslegt að vera samvistúm við Árna, sjá hann og heyra. Hann var í samræðu eins og góðhestur, sem reisir makkann og sprettir úr spori á hverjum grónum velli. Árni Pálsson fékk naúmast notið sín, þrátt fyrir allt það, sem honum var til lista lagt. Islenzk örlög sniðu honum of þröngan stakk. Erlendis hefði hann orðið víðfrægur ritsnill- ingur og mælskumaður. hauk- ur meðal hauka, en hér var hann löngum sem örn í kríu- hópi. Hins vegar setti hann slíkan svip á bæinn og land- ið, að hans verður minnzt um langa franatíð. Hann kveður heiminn á vi/sjálum tímúm, þegar margt af því, sem honum var hjartíólgnast, virðist í vá- legri hættu. Hann lifði ekki sigur siðmenningarinnar yfir villimennskunni, lýðræðisins yfir einræðinu og árvekninnar yfir ,i advaraleysinu. „Man- chesíer Guardian" flutti hon- um aldrei sumar þær fréttir, sem hefðu glatt hann mest. Em spor hans sjást á veginum, og þau vísa rétta leið. Helgi Sæmundsson. að leggja „sviðaþef af loani11. Framhald a 7. síðu. aiiundiir verður haldinn í 1. kennslustofu háskólans í kvöld klukkan 20. Venjuleg aðalfuhdarstörf. Önnur mál. íþróttakvikmynd. Stjóm í. S. AB5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.