Alþýðublaðið - 10.12.1952, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.12.1952, Qupperneq 1
YÐUBLABIS fyrir ö!l Suðurne: frá (Sjá 8. síðu). XXXHI. árganjur. §? Miðvikudagur 10. des. 1952 278. tbl. Vanræld hefur v'erið aö íryggja að mjólkin af samlags- svæði Reykjavííiur kæmi til skömmtunar Eldhúsrœöur Haralds og Stefáns Jóhanns: SAMNINGANEFND VERKALÐSFELAGANNA tjáði bo arlækni bréfJega í gær, að hún teldi algerlega á ábyrgS mjólk- ursamsöhmnar b'revtingu sem nú hefur veriö gerð á mjólk- urskömmtuninni, með þvt að vanrækt hefur verið. að gera ráð- stafanir til þess að tryggja, a'ö mjólkurmagnið af samlagssvæði Reykjnvíkur komi ti! skömmtunar. ...................... En breytingin er sú, að Vinnudeilan sfendur um réfíari þjóðarteknanna fin- Picj: arkaups þarf aS fiækkð j 19—21 prósen! íi vers eins og ÞAÐ er ekki um það að 1 \s er su, ■barushafandi konur og börn fædd 1950 og síðar fá aðeins' ræða í vinnudeilunni, sem • !• 2 lítra í stað 34 lítra áður. '• nú stendur yfir, að skipta I Bréf samninganefndar verka neÍRU sem ekki er til, held lyðsielaganna til Dorgariæknis , ... ,v , . . . ., í Pær fer hér á eítv )ur um hltt að sklPta l3.]03" | I.Vegna tilkynningar mjólk-'artek]unum réttara' SVO ursamsölunnar í blöðum og p6ir, sem skarða.sl- , útvarpi í dag, um minnkun á an hlut hafa borið frá j miólkurskammti tU ungbarna borði fái nokkrar bætur.— l og barnshafandi kvenna, þar Þetta sagði Haraldur Guð- .s -S ' s s <um verkfaiiið k mn fi \ að til í FEASÖGN AB í gær af | sem því er borið við eldhúsdagsræðu Gylfa Þ. Gísla j þessa verði að gripa vegna sonar varð meinleg prentvilla, j þess hve takmarkað magn en þar stóð, að ..hlutur lág-,mjólkur fæst til vinnslu á inn launamanna í þjoðartekjunum vigtunarsvæði mjólkursamsöl mpndsson eldhúsræðu 1 sinni á alþingi í gærkvöldi, Haraldur ræddi nokkuð Guðmundsson dýrtíðarmálin, hefði minnkað að minnsta kosti. unnar, sjáuni vér ástæðu til að ófremdarástandið í verzlunar- um. 20—39%.“ l'ölur þær, sem Gylíi skýrði frá, voru þessar: taka þetta fram; Þegar þér, hr. [ málunum og viðbrögð verka- 1) Raunverulegav þjóðartckj ur á íbúa jukust frá 1939— 1950 um 63%, 2) Kaupmáttur tímakaups Dagsbrúnarmanns jókst á samá tíma um 30%. 3) Kaupmáttur tímákaups- ins héfði því átt að vera 25% hærri en hann var til þess að aukast jafnmikið og þjóðar- tekjurnar. 4) Sá hluti þjóðarteknanna, sém notaður var til neyzlu, jóijist um 48%. 5) Kaupmáttur tímakaups- ins hcfði því átt að vera 14% hær-ri en hann var til þess að auþast jafnmikið og sá hluti þjóðarteknanna, sem notaður var til neyzlu. 6) Þar eð margt bendir til, að hlutdeikl hinna Isegst laun- nðu í þjóðartekjunum hafi minnkað síðan 1950, þarf kaup máttur tímakaupsins að liækka um eitthvað milli 14 og 25% ,!il þess að hann sé hlut fallslega jafn bví sem hann var fyrir stríð. Sé lekið meðal tal, er það 19—20%. Á slíkri aukningu á kaupmætti tíma- kaupsins eiga hinir lægst laun uðh rétt ti! þess að vcra ekki verr settir hlutfallslega en 1939. borgarlæknir, komuð á fund samninganefndar verkalýðs- félaganna með álit læknanefnd ar um hvað teljast mætti full- nægjandi mjólkurmagn handa börnum, sjúklingum og öðrum þeim, er sérstaklega voru af læknunum taldir hafa þörf fyr ir mjólk, kom í ljós, að lækn- arnir töldu nægjanlegt magn 11 000 lítra. Hins vægar var jafnframt upplýst, að af innvigjunar- svæði mjólkursámsölunnar k*mu að jafnaði 11.500 lítr- ar til vinnslu á dag. Nú seg ir samsalan hins vegar, að aðeins komi af þcssu svæði um 5000 lítrar. Er því ljóst, að meirililuti mjólkurmagivs ins fer annað en til mjólkur samsölunnar, og er það í samræmi við það, er vér héltlum fram við yður þegar þetta mál var til meðferðar lijá oss, að mjólkurframleið Framhald á 2. síðu. lýðsins til bess að rétta hlut sinn vegna þeirrar kjararýrn- unar, sem ríkisstjórnin hefur búið launastéttum landsins. Sagði hann, að skipting þjóð- arteknanna væri mjög óréttlát, og því minni sem þjóðartekj- urnar væru, því meiri nauðsyn væri á því, að þeim væri rétt- Látlega skipt milli þegna þjóð- félagsins. Þessi ríkisstjórn hefði hins vegar mismunað stéttum landsins stórkostlega, og verk- fall það, sem nú stæði yfir, væri rökrétt afleiðing af þeirri stjórnarstefnu, sem fylgt hefði verið. Væri þessi vinnudeila sérstæð að því leyti, að deilu- aðilar væru báðir sammála um, að nauðsyn væri að rétta hlut launþeganna — og að það sé á valdi ríkisstjórnarinnar að leysa deiluna. I ræðu sinni drap Haraldur á nokkur siáandi dæmi um á- lagningarOkrið og nefndi m. a. Framh. á 3. síðu. í EÆÐU sinni frá alþingi í gærkvöldi rakti Hannibal Valdimarsson rækiléga róg aft- urhaldsblaðanná um verkfalls- aðgerðirnarj en þau hafa m. a. haldið því fram, að liótáð hefði veri'ð að mvrkva Reykjavík; hætta að leyfa mjóikursölu til ungbarna og sjiikra og að neitað befði verið um viðgerð'- ir á varðskipunum, svo að Bretar gætu rænt úr landhelg- inni. Þessum illkvitna rógburði hnekkti Hannibal, og kvað það aldrei hafa verið nefnt að stöðva raforkuver Sogsins. Sagðist hann þvert á móti hafa tekið það fram í ræðu sinni á Lækjartorgi á dögunum, að verkfallsstjórnin, iiefði jgefið undanþágu tii þess að vinna mætti við dælur við Sogsvirkj unina nýju, svo að jarðgöngin fylltust ekki af vatni, en vinnu við rafstöðina hefði hann ekki nefnt á nafn. Um mjólkurdreifinguna sagði Hannibal, að verkfallsnefndin hefði strax gefið undanþágu til þess að 12 þúsund lítrum væri úthlutað á dag til ung- barna, sjúkra og gamalmenna. Hins vegar hefði komið í ijós, að síðustu daga herði ekki feng izt nema 5 þúsund lítrar, vegna þess að framleiðendur hefðu freistast til þess að selja mjólk ina eftir öðrum leiðum. Þá sagði Hannibal staðreyndun- um snúið við, er sagt væri, að verkfallsstjórnin hefði hindr- Dýrtíðarvísitaian hækkað 102.7 pró- sent á þremur árum HAUSTIÐ 1949 var stig' ið stórt spor til liægri í ís- lenzkum stjórnmálum. Þá tók núverandi ríkisstjórn við völdum og í tíð henn- ar-hefur stöðug sigið á ó- gæfuhlið, og er nú svo kom ið að þjóðfélagið riðar vegna dýrtíðar, en í tíð nú. verandi ríkisstjónar hefur dýrtíðarvísitalan hækkað um 102.7% eða meira en í nokkru öðru landi. — Þann ig fórust Stefáni Jóhanni Stefánssyni orð í útvarps- umræðunum frá alþingi í gærkvöldi. Stefán Jóhann gat þess, að í tíð ríkisstiómar sinnar hefði vísitalan hækkað úr 310 stigum í 330 stig, eða aðeins um 6,45%, og var það álíka dýrtíðaraukning og í nágranna- löndunum. I tíð núverandi rík- isstjórnar hefur vísitalan hins vegar flogið úr 330 stigum í 689 stig. og nemur vísitölu- hækkunin því 102,7 %'a þrem- ur árum. Þá fór Stefán nokkrum orð- um um orsakir þessarar geig- vænlegu dýrtíðaraukningar, sem ætti rót sína að rekja til hinnar ófarsælu stjórnarstefnu, m. a. gengislækkunarinnar, (Framh. á 3. síðu.) að varðskipin að halda ; Sídusfu ísíisksolur ÍSLENZKIR togarar fara ekki fleiri söluferðir til Þýzka- lands á þessu ári. Síðustu tog arárnir sem. lönduðu þar voru Egill Skallagrímsson og Ólafur Jóhannesson frá Patreksfirði. Grotewohl relcur birgðamálaráðherrann uppi landhelgisgæzlunni. Eftir að verkfallið hófst hefðu kom- ið inn þrjú varðskip með bil- aða vél, og hefur verkfalls- stjórnin veitt undanþágu til þess að verkfallsmenn gætu unnið að viðgerð skipanna, og bannig tryggt, að þau gætu haldið áfram landhelgisgæzl- unni. Taldi hann róg andstæðinga verkalýðsins í fyllsta máta ó- maklegan og ósanngjarnan. BIRGÐAMÁLARÁÐHERRA meti, kjöti og fleiru. Austur-Þýzkalands hefur ver Það er ekki langt síðan ið vikið úr stöðu sinni fyrir Grotewhhl gumaði af því, að,Jý|| Qf£0fíkd SUfUlðflllðndS nægar birgðir matvæla væru ” iþá sök, að alvarlegur skortur er á flestum algengustu og' nauðsynlegustu tegundum mafvöru í Austur-Þýzkalandi. Til dæmis eru litlar birgðir af sykri, hveiti, kartöílum, græn- til í landinu og þakkaði það fyrirhyggju stjórnar sinnar, en nú er komið annað hljóð í trokkinn, þegar hann rekur birgðamáilaróðherrann. ÞAÐ mun ekki hafa skeð í tíð núlifandi manna að túngrói, sem á vordegi þegar aðeins Wær vikur eru til jóla. „Guli fiskurinn,r var siyrkfur meo írS miiij. kr. báfagjaldeyrl BJÖRN ÓLAFSSON við- : skiptamálará’ðherra játaði ■ það 1 útvarpsumræðunum í í gærkvöldi, að ríkisstjórniu “ hefði leyft nokkrum útgerð ■ armönnum að selja skemmd- ; an saltfisk —- „gula fiskinn“ 2 svonefnda með báfagjaldeyr ; isálagningu, en fiskur þessi» var veiddur 1950 áður en ? bátaskipulagið var upptekið. ” Upplýsti ráðherrann að ■ bátagjaldeyrinn, sem lagður ‘ var á þennan fisk, hefði unnt “ ið 1,8 milljón króna, eins ■ og AB hefur áður skýrt frá. S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.