Alþýðublaðið - 10.12.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.12.1952, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 74 Susan Morley: Vöðvan Ó; Sigura ÍÞÍtÓTTAÞ A TTUE Heilir íslendingari Enginn snjór! Það er sama sagan. Skíðaíþróttin á landi voru hefur þegar hlotiö svo al- varlegan hnekki, að hann ætti að geta dugað okkur sem afsök- un í þrjú til fjögur ár. Og sam- kvæmt veðurspám er ekkert út- iit fyrir að þeíta lagist í bráð. E£ við fáum engan skíðasnjó í vetur, þé er talsverð hætta á, að margir leggi þessa göfugu íiþrótt algerleg'a á hilluna, og það skarð verður vandfyllt.. Við verðu.m að gera eitt’nvað í mál- inu, og það fyrr en síðar! Það er skíðahöllin, sem er eina úrræðið. Og ef við erum ekki farnir að sjá þörfina fyrir þá byggingu núna, þá sjáum við hana aldrei! Nú er því einmitt tækifærið til að heíjast handa! Nú getum við bent ráðherrun- um, alþingismönnunum og öil- um almenningi upp í fjöillin og bara spurt: „Hvar sjáið þið snjó í brekku? Er þetta nokk- urt vit! Hvar á æska lands vors að setja innanlandsmetin?“ Og svo verðum við að fvlgja .mál- inu 'fast eftir. Fá loforð um styrk, leyfi fyrir merkjasölu- dag og bappdrætti og finna upp slagorð. Áður fyrr rneir hafðist ekkert án slagorða, nú hefst .eklcert án slagorða! Snjórinn ; r hið brennandi spursmál dags- ins! Bravó, bravó! Og svo er enn eilt. Skíðahöll- in getur orðið til ótrúlegs sparnaðar, þegar til lengdar lætur, jafnvel þótt nokkrar milljónir fari í stofnkostnað. Þá er hægt að l.eggja niður . allá skíðaskála; þá sparast bílaben- zínið og allir varahlutirnir og allur kostnaðurinn við að iáta íugi og jafnvel hundruð bíla sitja fasta í. snjó uppi á heiði á ferð með skíðafólk; ar' þess fataskemmdir og alh þ Og þeíta neimm- ekki svo ' 'i fé, e; lagloga er reifemð. íig gæti bezt trúað, að góðu:- hagfræð- ingur gæti sannað, að skíðahöll in borgaðí sig upp á fimm th tíu árum! Með íþróttakveðjum. Vöð'van Ö. Sigurs. S % $ $ S % s I s s s s rnjjj * s s s s Pedox fótafcaS ey8ir r skjótlega þreytu, sárind- ( um og óþægindum í fót- S unum. Gott er eS láts') dálítið af Pedox í hár- S þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ór- S angurinn í ljós, • S Fæst í næstu bú8» ) ) S CHEMm. s Hendið henni út!“ Svo gat hann ekki meira og hlassaði sér nið- ur í stólinn. Einkennisklæddur maður, sem stóð fyrir aftan stól krón- prinsins, hraðaði sér á móti gestunum. Hún var aftur komin heim í íbúðina. Hin þrjú höfðu skilið við hana úti fyrir. Reiðin sauð í henni. Hún var enn talsvert drukkin, þótt runnið hefði af henni í svip, meðan ósköpin dundu yfir. Hún reikaði milli herbergjanna og gat ekki. á héllli sér tekið. Hún leitaði uppi eitthvað. sem hún gæti svalað sér á að evðileggja, en fann ekberii, sem henni var ekki sama um. En þarna stóð líti'ö og skrautlegt borð á miðju gólfi í dagstofunni, hlaðið vín- föngum og tómum og hálftóm- um glösum. Hún sparkaði í það. Það þeyttist langar leiðir og lenti á arinhellunni. Glösin og flöskurnar fóru í þúsund mola. Sömu ieið fór dýrindis klukka, sem stóð til hliðar við arininn. Hún hlassaði sér örmagna nið- ur í stól. Hún heyrði mannamál inni í. svefnherberginu. Hún Ieit upp og vissi ekki í fyrstu hvers kyns var. Markgreifinn af Denge stóð þar á náttklæðun- um. Bak við hann sást glitta í Sophie. Hún hafði sveipað utan um sig laki, náföl og skjálfandi af .hræðslu. Glory dragnaðist á .fætur. „Hypjið ykkur út!“ öskraði hún. ,,Burt með ykkur!“ ,,Við getum ekki farið svona,“ sagði ungi m.arkgreif- inn aulalega og glápti á hana. „í fötin þá. og burt-með ykk- ur, fljótt! Burt með ykkur .... fljótt .... strax!“ Þau hurfu úr gættinni og Glorv stikaði fram og áftur um gólfið. Loksins opnuðust svefn- herbergisdyrnar á ný og skötu. hjúin stóðu í gættinni. Fötin voru öll í óreiðu, en klædd áttu þau að heita, Þau áræddu varla gegnum dagstofuna. trítluðu eins og skólakvakkar, sem staðnir eru að óknyttum. Hún heyrði þau hlaupa niður stig- ann og skella á eftir sér. ytri hurðinni. Hún horfði flóttalega kring um sig og fór svo inn í svefn- herbergið. Hún nam staðar fyr- ir framan spegilinn og horfði á sig skelfingu lo.stin. Hún snökti og henti sé.r upp í rúmið í öll- um fötunum. Hún gróf andlitið í höndum sér, reið, máttvana og einmana. Hún var öll í upp- námi. Villtir atburðir hins liðna dags höfðu komið siíku róti á hug hennar, að engu lagi var líkt. Fyrir hugskotssjónum sínum sá hún hinn æsta og hamslausa krónprins, heyrði skræka rödd hans og saman við orð hans blönduðust hennar eigin orð: „Georg! Georg! Georg! Þú ert þá aftur farinn að gamna þér við fyrstu konuna þína!! Er það þess v.egna, að þú hefur ekki haft tíma til þess að heim- sækja mig síðan á föstudaginn var, og nú er komirm fimmtu- dagur? George! Það er kominn fimmtudagur. George! Það er fimmtudagur núna! Fimmtu- d.agur, fimmtudagur, fimmtu- dagur ....!“ Hún greip andann á lofti og reis upp í rúminu. Hún fálm- aði eftir rúmstokknum og kreisti hann svo fast að hnú- arnir hvítnuðu. Augun voru tryllingsleg, stór og starandi. Fyrir evrum hennar hamraði þetta sama orð upp aftur og aftur: „Fimmtudagur!“ En nú hafði það aðra merkmgu, skýr- ari, dýpri og kaldari meiningu. Hún sá móður Davanney í anda, þar sem hún sat fyrir framan hana og rakti henni raunir sínar, og heyrði upp á ný það, sem nú skipti máli: „En ef þú kemur að heimsækja mig, þá komdu ekki á fimmtu- degi!“ Hún þeyttist fram úr rúm- inu. Hún þaut fram í baðher- bergið og hringdi bjöllunni ofsalega. Hún fálmaði eftir ein- hverjum fötum í fataskápnum og fann að lokum það, sem hún leitaði að: Knapabúninginn, sem hún hafði notað nóttina góðu, þegar hún brauzt inn í fangelsið í .Dorchester með Job Glaisher. Þjónustustúlkan kom æð- andi inn í svefnherbergið og vissi ekki hver ósköp gengu á. Glory leit ekki við henni, en æpti til hennar að ná í vagn í snatri. Hún var öldungis geng- in af göflunum, hugsaði ekki, handtökin voru tryllingsleg og fálmandi. Hún reif og sleit í fötin, vöðlaði skóreimunum niður í stígvélin í stað þess að reima þau upp. Hún var ferð- búin á svipstundu. Hún opnaði skúffu á náttborðinu sínu og fálmaði ofan í hana. Þaðan dró hún upp tvíhleypta skamm- byssu og stakk henni í vasa sinn. Hún fór úr vagninum í Hol- born, ekki langt frá Millington Lane. Hún hraðaði sér um fá- förnustu göturnar, læddist í skuggunum meðfram, húsaröð- unum, eins og vofa sveipuð síðum kul'li. Hún var hunnug hér, og brátt blasti gamli hjall- urinn við henni, hár, hrikaleg- ur og fornfálegur. Húsið hafði auðsjáanlega ekki verið lagað neit.t til síðan hún sá það síð- ast. - Hún nam staðar á pallinum og kastaði mæðinni. Svo seild- ist hún upp til dyrahamarsins og barði fast að dyrum. Það var dauðaþögn inni fyrir. Hún barði aftur og nú enn fastar. Hjartað baroist í brjósti hennar og blóðið suðaði fyrir eyrum hennar. Það heyrðist umgangur inni Ssnort braiiS. Snittor. ) Til í búðinni allan daginn. ) | Komið og velj ið eða símið. ? fyrir. Dyrnar opnuðust og rnóð- ir Davanney gægðist út á milli starfs óg hurðar, píreygð og sjóndöpur. „Það er ekkert í kvöld.“ Hún þekkti ekki Glory. „Engin við- skipti. Lokað í kvöld.“ Glory hreyfði sig- til, svo að gulur bjarminn frá næsta götu- Ijósi féll í andlit henni. Gamla konan rak upp lágt hljóð og var nærri dottin. Glory hratt hurðinni opinni og þaut inn ganginn. Hún sá glitta í Ijós um rifu á hurð innar af almenningnum. Móðir Davanney var komin inn ganginn og horfði skelfd á eftir henni, en fékk ekki að gert. Glory batt sv.artan vasaklút fyrir andlit sér. Hún dró upp byssuna og hélt henni fyrir framan sig með fingur á gikkn- Því næst gekk hún að dyrun- um og reif þær opnar í einu vetfangi. Það brann eldur ,á . arni og kringum' hann sátu nokkrir menn makindalega. Aragon hallaði sér aítur á bak og lét stólinn ramba á tv.eimur fótum. Myrtle sat við eitt borðshornið og krækti fótunum letilega kringum einn borðfótinn. A lágum bekk .sat Ned Purfect á- samt tveim .öðrum mönnum, sem hún ekki þekkti. Höfuð- paurinn sjálfan bar við arin- eldinn, og við hlið hans sat Dance, sá er aldrei vék hárs- breidd frá húsbónda sínum og foringja. Það hefði mátt heyra flugu anda, svo djúp var þögnin. Glorv beindi tvíhlevpunni að hjartastað Paradine. Hinni hendinni lokaði hún hurðinni áð baki sér og halláðist upp að henni. Aragon kipptist við og þaut ó fætur. Óðar en vurði var hann kominn miðja vegar yfir her- bergisgólfið með brugðinn hníf í hendi. En áður en hann komst alla leið klauf skipandi rödd Paradines loftið, hvell og skær: „Aragon! Snertu hana ekki!“ Aragon brá við hart og stökk íil hliðar, eins og hann hefði verið stunginn af éiturnöðru. Hann leit á foringja sinn og vék til hliðar samkvæmt bend- I ingu hans. Láttu hana skjóía mig, Ara- rgon! Þú veizt hver hún er, Aragon! Þú hefur hitt hana fyrr. Og þú líka, Myrtle. Kap- teinn Glory! .... Og enn bá .í grímubúningi, sýnist mér. Hún er alltaf í grímubúningi, þegar Ora“VlðáerSlrs Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. 'Smurt braoð og snittur. .Nestispakkar. $ Ódýrast og bezt. Vin-) samlegast pantið með) fyrirvara. í MATBARINN ) Lækjargötu 6. ^ ___S Sími 80340. Köld bor5 oá j heitur veizlu» i { matur. ) S Síld & Fiskur*. s-----------------------1 { MisinináarsolöSd > ? Jv.alarheimilis aldraðra sjó-l ímanna fást á eft irtöldum) • stöðum í Reykjavík: Skrif-' sfofu sjómannadagsráðs, ? ^Grófin 1 (gengið inn frá? ^ Tryggvagötu) sími 80275, ( í skrifstofu Sjómannafélags SReykjavíkur, Hverfisgötu \ 8—10, Veiðarfæraverzlunin ) Verðandi, Mjólkuríélagshús- ) inu, Guðmundur Andi-ésson ) gullsmiður, Laugavegi 50, _ {Verzluninni Laugateigur, V ^Laugateigi 24, fóbaksverzlun { ^inni Boston, Laugaveg 8,) ^og Nesbúðinni, Nesvegi 39.) Hafnarfirði hjá V. Long. j \ Ný.ía sendf- , l \ bOöstöðiii h.f. ó $ hefur afgreiðslu í Bæjar- > ) bílastöðinni í Aðalstrætil \ 16. — Sími 1395. { l ' * * Mirminsíarsplöld > Barnaspítalasjóðs Hringsins) eru afgreidd í Hannyrða- { verzl. Refiíl, Aðalstræti 12} (áður verzl. Aug. SvenS-1 sen), í Verzluninni Victor,5 getið þið fengið munstruðu flösrenningana á stiga, ganga og stofugólí, úr íslenzkri ull, framleitt af KOMIÐ! Skoðið gæðin og sjáio sýnishorn. PANTIÐ! réttar stærðir og veljið liti og munstur eftir eigin smekk. . . íslenzk ull — íslenzk vmna. Skúlagötu sppajepin Barónsstíg — Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorsteins- i búð, Snorrabraut 61. l { Laugavegi 33, . Hpits-Apó- teki,' Langholtsvegi 8'4, í \-----------------------------) \ílás og íbáðir l i af ýmsum síærðum I ) bænum, útverfum bæj- S arins og fyrir utan bæ-; ^ inn til sölu. — Höfum) \ einnig til sölu jarðir, ) ^ vélbáta, bifreiðir qg) verðbréf ) $ Nýja fí*steigT!a:>ai»n. ) S Bankastraétj 7. ' ? ) Sími 1518 og ki. 7 30—' ^ ) 8,30 e. h. 81546. S --------------------------j > S > S mn a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.