Alþýðublaðið - 10.12.1952, Blaðsíða 8
'CJm langt skeið ekki eins mikil þörf á því, að bæjarbú-
ar, sem aflögnfærir eru, bregðist vel við bjálparbeiðni.
—--------—------------
VETRARHJÁLPIN í Beykjavik tekur til starfa í dag í skrif
stofu Rauða krossins í Thorvaldssenstræti 6, Uridanfarin tvö
ár liafa þcir Jónas B. Jónsson fræðsiufuikrúi, Ragnar Lárus-
aon frámfærslufulltrúi og Guðmundur Vignir Jósepsson skrif-
stofustjóri veiit starfseminni forstöðu, en þar eð. þeir bá'ðust
eindregið uridan því starfi í vetur, skipaði 3>orgarstjóri aðra
þrjá menn til þess, og eru þaö þeir séra Jón Aúðuns dómpróf-
astnr, Magnús V. Jóbannesson yfirframfærslufulltrúi og dr. Jón
Sigurðsson borgarlæknir. Fyrirhugað er a'ð vetrarhjálpin starfi
eitthvað fram yfir jól.
*•—-—-----—-----;------------
Þessi nefnci hefur ráðið
Stefán A. Pálsson sem for-
stjóra starfseminnar, en hann
hefur áður gegnt hví starfi um
margra ára skeið, — þó ekki
tvö síðast liðin ár. Starfsem-
inni mun hagað svipað og áð-
ur, skátar munu heimsækja
bæjarbiia og safna gjöfum dag
16., 17. og 13. desember.
Ráðgerf aS Oturíhii!
i! WBÉmlon
ana
EFNAHAGSRAÐSTEFNA
ráðherra brezku samveldis-
landanna. sem nú er haldin í
London samþykkti tilmæli þess
efnis til Churchills að hann
óg auk þess heitir nefndin^fag-fj seinni partinn í vetur tií
bæði á einstaklinga og fyrir-
tæki að leggja fram sinn skerf.
Peningagjafir eru kærkomn
, astar, en auk bess er alltaf
mikil þörf fyrir fatnað, not-
aðan sem nýjan. Mun það
sannast rnála, að um lang,t
skeið hafi börf s!í|a-ar starf
semi ekki verið meiri en nú.
775 HJÁLPAÐ í FYRRA.
Um síðast liðin jól, veitti
vetrarhjólpin aðstoð 775 fjöl-
skyldum og einstaklingum, en
593 árið áður; úthluijjp var
matvælum og mjólk fyrir
194.042,09 kr., nýjum fatnaði
fyrir 230 krónur, kolum fyrir
'*»4!ö01 kr., eða samtals fyrir 196
873j09 ien 135,404,23 kr.
áriið áður. Af þeirri upphæð
söfnuðu skátar kr. 41.431,40,
en kr. 49.411,02 árið áður. í
fyrra var og úthlutað notuð.
um fatnaði fyrir um 20 þúsund
krónur, og 150 kössum af epl-
Bandaríkjanna til viðræðna við
Bandaríkjastjórn um efnahags
mál.
Konan 6íundin'en ieH' ! Iðnaðarmáianeínd legguríil a
'nni veríur haldið áfram .
aðarlagafromvarpi veroi vísa
Víðtæk leit í gærdag
INGIBJÖRG JONSDOTTIR,
sem hvarf að heiman frá sér
síðast liðinn sunnudag, hefur
ekki fundizt enn, þrátt fyrir
víðtæka leit.
í fyrradag leituðu skyld-
menni hennar, en í gær var
hafin víðtæk leit um Seltjarn
arnes. Ásamt 4 lögregluþjónum
leitaði flokkur skáta undir
stjórn Jóns Oddgeirs og Jó-
hannesar Bríem, sem er vara-
formaður hjálparsveitar skáta
n1eð '\frám sjó lei'ð frá
FRUIVIVARPIÐ að nýjum iðnaðarlögum kom til ánnarsraí
umræðu í neðri deild í gær. Lcggur iðnaðarmálanéfnd til a&
fxumvarpinit verði vísað frá með rökstuddri dagskrá, og end-
tirskoðaíi í samráði við há aðila er málið snértir sérstaklega0
Atkvæðagreiðslu um frávísunartillöguna var frestað í gær.
Emil Jónsson hafði orð fyrir
iðnaðarmálanefnd. Taldi hann
frumvarpið gallað eins og það
liggur fyrir og lagði til, að það
næði ekki fram. að ganga í
þeirri mynd, sem það nú er.
Lögin um iðju og iðnað voru
sett 1927, sagði Emil. En síðar
Laugarnesi að Gróttu að r.orð i var þeim bréytt töluvert 1936,
an og þaðan inn með öllum og ýmsar smærri breytingar
Skerjafirði og út á Kársnes, svo
og á opnum svæðum vestan
við bæinn. Hásjávað var um
morguninn og því leitað ■ aftur
seinna í gær og allt fram und
ir myrkur. Leitin var með öllu
árangurslaus.
í dag munu skátar halda leit
inni áfram, og eru þeir beðnir
að mæta á lögreglustöðinni kl.
hafa verið gerðar á lögunum
síðan. Hins vegar er það ljóst,
sagði hann, að nokkrir ann-
markar eru á gildandi lögum,
einkum með tilliti til þess, hve
rnörkin eru óglögg rnilli hand-
iðnaðar og iðjustarfsemi, en
.siðan vélanotkun jókíst, hafa
ýmsar starfsgreinar. sem áður
voru unnar af handverksmönn
10 f. h. og afiur kl. 2 e. h., efjum, nálgast, rneir iðnað. þann-
leitin fyrir hádegi ber ekki ár ig að ekki hefur verið krafizt
angur. eins mikillar sérþekkingar við
þessi störí.
Atta þingmenn greiddu at-
kvæði með frávísunartillög-
unni, það er þingmenn Alþýðu
flokksins, kommúnista og
Framsóknar, að undanteknum
Bernharð Stefánssyni, er
um, gjöf frá Hamborg, sem ,gj-eiddj atkvæði á móti og Páli
PJkisstjórnin riáðstafaði til ’
nefndarinnar.
Var vísað frá í efri deikl í gær með 8 aíkvæðum gegu
7, ekm sat hjá og einn var f jarverandi,
..... ♦
ÁFENGISLAGAFRUMVARPINU var vísað frá með rök-
stmldri dagskrá við aðra umræðu málsins í efri deild í gær, og
er þar með úr sögunni á þessu þingi.
Skrif stof a vetrarhj álparinn-
ai" verður opin frá kl. 10—12
f. h. og 2—6 e. h., en síma-
númér hennar er 80785. Heita
forstöðumenn á alla, sem geta,
að bregðast nú vel við, sem
endranær, um leið og þeir
þakka öllum, sem skilið hafa
nauðsyn þessarar starfsemi á herjarnefndar var
undanförnum árum og sýnt
það í verki.
VETRARHJALPIN
HAFNARFIRÐI.
Vetrarhjálpin í Hafnarfirði
er og tekin til starfa.. Munu
skátar aðstoða þau, sem hér,
en auk þess taka nefndarmenn
irnir, séra Garðar Þorsteins-
son, séra Kristirin Stefánsson,
Olafur H. Jónsson kaupmað-
ur, Guðjón Magnússon skó-
smíðameistari og Guðjón Gunn
arsson framfærsluíulltrúi einn
ig" á móti gjöfum.
Sfúkan Frón minn-
ii! 25 ára afmælis
síns í kvöid
.STÚKAN FRÓN í Reykja-
vík er 25 ára í dag, var stofn-
uð 10. desember 1727, og verða
þar til skemmtunar ræðuliöld,
söngur, Guðrún Á. Símonar og
Guðmundur Jónsson og Alfreð
Andrésson skemmtir, en að síð
ustu verður dansað.
Zóphóníassyni, er sat hjá.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins
greiddu allir atkvæði gegn rök
studdu dagskránni. Einn þing
maður var fjarverandi.
Eins og kunnugt er var
þetta stjórnarfrumvarp. og
mun vera fyrsta stjórnarfrum
varpið, sem fær þvflíka útreið
á þessu þingi. Meirihluti alls-
móti frum
varpinu og lagði til, að því
yrði vísað frá með rökstuddri
dagskrá, og var það tillaga
hennar, sem samþykkt var í
gær. Þá komu og fram tvær
breytingartillögur við frum-
varpið í nefndinni, önnur frá
Páli Zóphóníassyni og hin frá
Lárusi Jóhannessyni, og loks
bar Gísli Jónsson fram nokkr
ar breytingartillögur við frum
varpið, en engin þessara til-
lagna kom til atkvæða, þar eð
frávísunartillagan var sam-
þykkt.
Veðrið í dagi
Norðaustan og riorðan kaldi
snlí^-'ma.
Þetta leiddi til Þess, að rík-
isstjórnin skipaði nefnd til
þess að endurskoða íðnaðarlög
in, og hefur nefnd þessi lokið
störfum og lagt fram frum-
varp það, sem hér um ræðir.
Er frumvarpið að mestu flutt
eins og nefndin gekk frá því,
þó með þeirri undantekningu,
að breyting hefur verið gerð á
7. greininni, sem felur það í
sér, að ófaglærðir menn megi.
undir vissum kringumstæðum
taka að sér iðnaðarmanna-
störf.
Þá gat Emil þess, að iðnaðar
nefnd hefði sent Landssam-
bandi iðnaðarmanna frumvarp
ið til umsagnar, og afstaða
þess vær.i sú, að það óskaði eft
ir því að frumvarpið yrði ekki
afgreitt í þeirri mynd, sem það
n.ú liggur fyrir, lieldur yrði
það tekið til endurskoðunar og’
málið lagt fyrir næsta þing.
Einnig var frumvarpið sent til
umsagnar póst. og símamála-
stjórnarnnar og tfl Verkfræð-
ingafélags íslands, og vilja
bessir aðilar einnig breytinaar
á frumvarpinu. 'íð'naðarmála-
nefnd hefur því einróma lagt
til að frumvarpinu verði vísað
frá með rökstuddri dagskrá.
Spilakeppni Álþýðu-
V
ú
^flokksíélagsins í kmlál
s ?
S SPILAKEPPNI Albýðri-Á
S flokksfélags Reyki wíkur y
S heldur áfram í kvöM í A1V.
| þýðuhúsinu við Hvérfisgötn >
** Er þá fimmta og riæst
og hefst stundvíslega k3. 8- }■
f — SÍð->.
; asta umferðin í spiiakenpn- ?
■ inni og sú næst síðásta. £
'V
( Skemrnt verður
( lestri.
\ Félagsfólk er
bcf/A að'
Shafa með sér spil og mæta ý
S stundvíslega, V
Var öil lögreglan
hvödd á vörð
í fyrrakvoid?
Hitaveita fyrir Suðurnes frá hverum á Reykja-
baðstaður, sjólaug9 kituð með jarðhita?
ÞAÐ VAR ALTALAÐ í höl
uðstaðnum í gær, að allt lög-»
reglulið borgarinnar hefði vesj
ið kvatt út á vörð í fyrrakvöld,
Veltu menn því fyrir sér, hverg
vegna talið hefði verlð nauð-»
synlegt að hafa siikan viðbún—
að, en engin sjáanleg ástæða
til þess að flestra dóml. Væri
fróðlegt að fá upplýst, hvort
þessi orðrómur heíur
að styðjast og sé svo,
hafi valdið alls'herjaa
lögreglunnar.
við rök
bá hvað
Útfcoði'
víkur gefur bæjar-
nesi
MÖNNUM hefur komið í
hug, að hægf væri að leggja
hitaVeitu fySfir öll Suðurnes
úr hverunuin á Reykjanesi,
að því er Eggert Ólafsson
oddviti í Höfnum tjáði blað-
inu í gær. en allstói’t hvera-
svæði er á Reykjanesi, skammt
þar frá, sem vitinn er. Þessi
hugmynd er enn ekki annað
en umfal eitt, og hafa engar
ákvarðanir verijð teknar, en
fullvíst er talið, að nægilegt
vatn megi fá iir hverunum, ef
borað væri, til þess að hita
upp |allar byggðir á Suður-
nesjum.
SKILYRÐI FYRIR SJÓBAÐ-
STAÐ.
Þar að auki eru talin góð
skilyrði fyrir sjóbað'stað þarna
á nesinu. Hagar þar þannig
til, að hverasvæðið nær alveg
til sjávar, og þar er hin kunna
sjólaug, hin eina á Ip.ndinu
sinnar tegundar. Hún er þann
ig til orðin af náttúrunnar
hendi, að sjór sígúr gegnum
malarkamb og hraun og hreins
ast, en á þeirri leið er hiti í
jörffu og’ hitnar sjórinn all-
mikið. Innan þessa heita jarð
svæðis safnast sjórinn í dá»
litla tjörn inn í hellisskúta,
en vatnið endurnýjast sí og æ
helzt heitt af sjálfsdáðum
vegna hitans í jörðinni.
HEILNÆM BÖÐ.
Talið er, að þau efni séu í
vatninu, sem geri það mjög
heilnæmt til baða, og eykur
það iíkur fyrir því, að bað-
staður, sem þar yrði komið
upp, yrði mikið sóttur. Hefur
það komið til tals fyrir
nokkru, þótt ekki yrði úr
framkvæmdum.
FORSETINN KEYPTI ÞAR
LAND.
Sveinn heitinn Björnsson
forseti keypti þarna lands-
svæði árið 1950. lét hann
girða það og ímm hafa ætlað
að byggja þar hús. Lct hann
einniíg taka sýnishom af
hveravatninu og sendi utan
til rannsókn.
FLEIRI MÖGULEIKAR.
Auk þess sem nýta má
heita vatnið til upphitunar og
til að auka kosti hugsanlegs
baðstaðar á Reykjanesi, eru
þar fleiri möguleikar fyrir
hendi. Þar hefur verið tekinn
(Frh. á 7. síðu.)
TOGARINN Hallveig Fróða»'.
dóttir liggur nú hér í höfninnj
við Faxagarð, og í honunal
nokkur fiskur, sem ekki vajj.
hægt að losa sakir verkfafe»
ins. i
Af þessum sökum auglýstf
Bæjarútgerð Reykjavíkur í ÚS
varpinu i gærkveidi, að fisk»
urinn yrði afhentur bæjarbÓH
um ókeypis af þilfari skipsíns
frá kl. 8 í morgun og þar til
birgðir eru þrotnar. — Mundi
fiskurinn annars haía eyðí-
lagzt. í þessu sambandi er verfe
að geta þess, að það rnun sjald*
an hafa komið ívrir, áð fyrir*
tæki gefi heidur vör-u en láta
hana eyðileggjast, er verkfal.1
hefur staðið yfir.
Norðmenn á efflr
áætiun með
ifindvarnir sínar
NORSKA ÚTVARPIÐ skýrð*
frá því að landvarnarnáJaráo-
herra Noregs hefði upplýst a'I.
landvaraáætlun Norðmanna
væri all mikið á eftir áætlun,
og þá sérstaklega hvað bygg-«
ingu landvarnamannvirkja
sneiti. J
»