Alþýðublaðið - 10.12.1952, Blaðsíða 3
ÖTVARPREYKJÁVÍK
17.30 íslenzku kennsla; II. fl.
38.00 Þýzkuksnnslu; I. fl.
18.30 Barnatími: a) Útvarps-
saga barnanna: ,.Jóíi Víking-
ur“, III. (Hendrik Ottósson).
b) Tómstundaþátturinn (Jón
Pálsson).
19.30 Óperulög (plötur).
20.20 Ávarp á mannréttinda-
degi sameinuðu þjóðanna.
20.30 Útvarpssagan: ,,Mann-
arun“ eftir Sinclair Lewie;
XV.. (Ragnar Jóhannesson
skólastjóri).
21.00 íslenzk tónlist: Árni Jóns
son syngur lög eftir Hallgrím
Helgason; Fritz- Weisshappel
leikur undir.
21.20 Hver veit? (Sveinn Ás-
geirsson hagfræðingur annast
þáttinn).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 ,,Désirée“, saga eftir
Annemarie Selinko (Hag'n-
, heiður Hafstein) —- XXIX.
22.55 Þýzk dans- og dægurlög
(plötur).
HANNES Á HORNINU •«
—<»*»— b n~
ettvafigur úagsins
•J.:----------
Sjö voru sólir á loíti, — Gerpla.
leg jól.
IJnáar-
ÁB-ki-ossgáta
Nr. 296
t Lárétt: 1 losa, 6 rúm, 7 grein
ír, 9 tvsi reins, 10 op, 12 spil,
14 verk, 15 vathsfall, 17 slátr-
Un.
Lóðrétt: 1 húsdýr, 2 gróður-
laus blettur, 3 mynt, sk.st., 4
eldsneyti, 5 einveldi, 8 hug-
deig, 11 viðlag, 13 haf, 16 bók-
gtafur.
Lausn á krossgátu nr. 295.
Lárétt: 1 berbakt, 6 tau, 7
nísk, 9 mn, 10 táp, 12 SI, 14
líru, 15 öld, 17 Glámur.
Lóðrétt: 1 bandsög, 2 röst, 3
at, 4 Kam, 5 tunnur,.8 kál, 11
pílu, 13 ill, 16 dá.
SJO VORU SOLÍK Á LOFTT.
— Það er æííS bjai't yfir æsku-
árunum í minningunni, jafnvel
þó að þau hafi ekki alltaf verið
björt sjálf. Þess vegna skil ég
Jlagalín vel, þegar hann gefur
öðru bindi sjálfsævisögu sinnar
þetta fagra nafn. Ég var að lesa
þessa bók, og sjaldan lief ég
lesið svo skemmtilega og hugð-
næma minningabók. StíII Haga-
líns hefur breyízt nokkuð og
blærinn á þessar bók er að ýmsu
leyti öðruvísi en á fyrri bókum
hans.
MÉR þÓTTI GA.ViAN að lesa
fyrra bindi stjálfsævisögunnar,
það, sem út kom í fyrra; en
þetta bindi er enn skemmti-
legra, enda er hami nú sjálfur.
í æsku sinni, meirj þátftakandi
en áður. Hér er og sagt frá hin-
um sérkennilegu görpum Vest-
fjarða, en þeir eru ekki eins
tröllauknir — og nú bjartara
yfir þeim og gl-ettnin meira
smitandi, enda er hér um að
ræða samtímamen-n höfundar-
ins.
ÞAÐ ER MIKILL FENGUR
að þessum bókurn Hagalíns,
ekki aðeins til þess að skemmta
sér við, heldur og frá menning-
arsögulegu og atvinnusögulegu
sjónarmiði tekið. É,g vil þakka
honum fyrir þessa bók og einn-
ig Bókfellsútgáíunni fyrir allan
búnað hennar. En hve nær < em-
ur ný skáldsaga frá Hagalín?
Nú hefur orðið hlé á um sinn.
GERPLA er sérkennileg bók
— og um hana hefur verið deilt
nú þegar. Ég hitti vel gefinn
mann, mikinn aðdá: nda Kiljans
að öðru leyti, en hann kvað bók
ina hafa valdið sér rpjklum voh-
'brigðum. Hann rökstuddi það
dálítið, og mér verour forvitni
á að sjá, hvort rök hans stand-
ast við minn smekk. Svo hitti
ég annan mann, sem er stjórn-
málaandstæðingur -skáQdsins, óg
hann sagði, að þetfa væri prýði
leg bók, ,,karrikatur“ af .garps-
hugmynd Íslendingasagnánna,
nokkurs konar „Do.n Kikkóti“
— og varla ómerkari. Gamanið
og gysið riði ekkj við einte'ym
ing í sögunni' — og Þorgeir Há-
varðsson og Þormóður Kolbrún-
arskáld enhverjir þeir aumustu
garpar, sem sýndir hefðu verið
í bókmenntum.
ÞAÐ MTJN VERi>A MIKIÐ
keypt af bókum fvrir þessi jól,
jafnvel þó að verkfallið dragi.
nokkuð úr. Vörum cr aftur far-
ið að fækka í búðunum, og fólk
mun því meir kaupa bækur til
gjafa hsldur en : il dæmis í
fyrra. Bókabúðirnar hafa og,
verið fullar af fólki undanfarna
daga, og' þröng hefur verið í
listamannaskálanum, þar sem.
bókaútsaian hefur verið set.t
upp, en þar eru aðalleg'a seldar
bækur, sem áður komu út.
ANNARS VERBA ÞETTA
£»
undarleg jól, ef vinnudeilan
verður skkj leyst hið bráðasta.
Á þessari stundu gci.ur maður
varla gert sér grein fyrir því,
hvernig þau verða.
Hannes á horninu.
Læknablaðið er komið út. Af
efni má nefna: Stmgsótt og.
Coxsackic virus, efi.ir Óskar J.
Þórðarson, Björn S.’gurðsson og
Halidór -Grímssson. Ýmislegt
frá læknum. Úthlutun bifreiða
fyrir milligöngu L í. Námskeið
fyrir embættislækna á Nórður-
löndum o. fl. Ritstjórj er Ólaf-
ur Géirsson.
í DAG er miðvikudagurinn
10. desember 1952.
' Næturvarzla er í Jngólfs apó
teki, sími 1330.
Næturlæknir er í læknavarð
jstöfunni, sími 5030.
SKIPAFRÉTTIR
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er á leið til
Finnlands. M.s. Arnarfell er í
Reykjavík. M.s. Jöivulfell er í
Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla var væntanleg til
Savona á þriðjudag.
_ Eimskip.
Brúarfoss fer frá Rostock 10
•—11/12. til Hamborgar, Ant-
werpen, Hull og Reykjavíkur.
Dettifoss kom -til Reykjavíkur
8/12 frá New York, Goðafoss
kom til New York 7/12 frá
Reykjavík. Gullfoss kom fil
Reykjavlkur 5/12 frá Léith.
Lagai'foss kom til Reykjavíkur
29/11 frá Hull. Rsykjafoss kom
jil Reykjavíkur 1/12 frá Rott-
erdam. Selfoss fer- frá Rotter-
dam 9/12 til Leith og Reykja-
víkur. Tröllafoss kom til New
York 8/12 frá. Reykjavík.
BLÖÐ O G TÍMARIT
Jólablað Æskunnar hefur
blaðinu borizt, i'jöíbreytt að
efni, svo sem: Guðs börn, ;jþlar,
hugleiðing eftir sr. Árelíus Ní-
elsson. Lampinn hennar
mömmu, eftir Skúla Þorsteins-
son, Jólabjörgín hennar
mömmu, smásaga eftir Guð-
mund G. Hagalín. Þá er verð-
launagetraun, veroiaunin er.u
skemmtilegar bækur frá Æsk-
unni. Jólagjöfin, eftir Ragn-
heiðj Jónsdóttur. þá er önnur
getraun, og þeir, sein fá þar
rétt svör, fá ókeypis Æskuna
1853. Þegar fíllinn fékk ran-
ann, eftir R. Kipling. Litli
skírnarvotturinn, Margrét Jóns'
dóttir þýddi. Bardaginn við eás
ið, minningar æskuára, - eftir
Guðmund Arason. Moldi og
Kalli, smásaga, efjir . 11 ára
dreng, er kallar sig Stjána. Þá
er stór grein um Aibert Thor-
valdsen. Þá er smáleikrit, er
nefnist ,.Hjá tannlækninum“.
Og margt fleira, smásögur og
falleg'ar myndir Ri/.atjóri er
Guðjón Guðjónsson.
— —
Félagsvist
í alþýðuheimilinu, Kársnes-,
braut 21, klukkan 3,30 í kvöld.
Verðlaun veitt-
Séra Gunnar Árnasoa'
er til viðtals- í prestsherbergi
Fosssvogskirkju á þriðjudögum
og föstudögum kl. 16—17, sími
81-16.6. :.og-,,að. Sóléyjarbakka við
Hlíðarveg í Kópavogi kl. 18—
19 alla virka daga nsma laug-
araaga.
Silfurbrúðkaup eiga í dag
Oktavía og Krisi.inus Arndal,
Gröf í Lundarréykjadal í Borg-
arfirði. ..~~—-
stofsiuð á Palriksfíri
Orðsending ti! gangandi veg
\rEGNA stoðvunar strætisvagnanna, er óvenjumik
jð um gangandi fólk á vegum í nágrenni Reykjavíkur, svo
sem SuVSiirlandsbraut og víðar.
I skammdeginu skapar þetta aukna umferðarhættu
og er því skorað á gangandi vegfarendur að reyna að hindra
slys með því móti t. d., áð ganga á móti umferðinni. Þ. e.
a. s. yzt á hægri vegarbrún, eða bera hvítan kiút í hendi.
Okumenn cru og be'ðnir að gæta sérstakrar varúðar
á vegum í nágrenni bæjarins, vegna óvenju margra gang-
andi vegfaranda.
Slysavarnafélág Islands.
m
Framhald af 1. síðu.
dreifingarkostnað nokkurra
nauðsynjavara. Sagði hann t.
d., að af einum haframjöls-
poka, sem kostaði 396 krónur,
færu rúmar 111 krónur í milli-
liðakostnað, en fyrir gengis-
fellingu aðeins rúmar 43 krón-
ur. Af 20 kg. dilksskrokk taka
milliliðirnir 111 • krónur eða
sem svarar dag'kaupi Dags-
brúnarverkamanns, og þannig
mætti lengi telja. Þannig hefðu
milliliðirnir rakað saman gróða
síðan gengisfellingin var gerð
og bátagjaldeyrisbraskið byrj-
aði, á kostnað allra annarra.
iæða Sfefáns Jóhasms
(Frh. af 1. síðu.)
síðan bátagjaldevrisbrasksins
og afnáms verðlagseftirlitsins.
Enn fremur miimtist Stefán
Jóhann á það, hvernig ríkis-
stjórninni hefði tekizt til með,
útflutningsframleiðskma, en
vegna skipulagsleysis og and-
varaleysis í markaðsmálunum
væru nú um 7000 smálestir af
fiski óseldar erlendis, um 8000
—9000 lestir lægju hér í frysti-
húsunum, svo að þau gætu nú
aðeins tekið við takmörkuðu
magni af nýjum birgðum, og.
loks væru um 40 000 smálestir
af saltfiski óseldar á Ítalíu,
en það svarar til 9 mánaða
nevzlu.
Þá sagði hann, að ríkisstjórn-
in heíði ekki verið megnug
þess, að halda uppi atvinnu í
landinu. þrátt fyrir það að um
1500 íslendingar hefðu nú
vinnu á Keflavíkurflugvelli,
væri mikið atvinnuleysi, og e£
þeirrar vinnu nyti ekki við,
ríkti hér hið stóríelldasta at-
vinnuleysi, sem komið hefði á
þessu landi. f tíð rikisstjórnar-
innar hefði verzlunarjöfnuður-
inn orðið óhagstæour samtals
um 600 milljónir króna, óg þó
hefði hún fengið 370 milljónir
króna í erlendu gjafafé til
nauðsynjakaupa fyrir þjóðina.
Er nú þannig komið, sagði
Stefán Jóhann að lokum, að
þjóðfélagið riðar vegna dýrtíð-
ar, verkalýðurinn hefur ekki
fyrir nauðþurftum og landið
logar í verkföllum, enda hai'a
allar aðgerðir stjórnarinnar
miðað gegn hagsmunum vérka-
lýðsins, en vonandi væri þetta
síðasta ríkisstjórn á íslandi,
sem færðist það í fang að
stjórna móti verkalýðnum og
hassmunum hans.
Drengur verður fyrir
vörubífreið og slasasf
DRENGUR varð fyrir vöru-
bifreið um kl. 19 í fyrrakvöld
1 fyrir framan húsið númer 47.
Var bifrieðinni ekiö austur Sig-
tún. Drengurinn, sem heitir
Þorgeir Lúðvíksson, til heim-
ilis að Sigtúni 47, fél! í götuna
og hlaut meiðsli á höfði.
Er slysið varð, var rigning
og skyggni slæmt. Er ekki vit-
að, hvaða bigreið var hér urn
ao ræða. því að henni var ekið
áfram eftir slysið. Það eru nú
tilmæli rannsóknarlögreglunn-
ar, að "vörubifreiðastjórar, sem
óku um Sigtún um þetta leyíi
í fyrrakvöld, komi til viðtals
við hana.
JÓN ODDGEIR JONSSON
er nýkomin úr ferðalagi um
Vesturland og heimsótti hann
flest kauptún í þeim fjórðungi.
Vann hann m. a. að stofnun
karladeildar innan SVFÍ' á
Patreksfirði.
Stjórn deildarinnar . skipa
þeir Bragi Thoroddsen forœ.,
Páll Jóhannesson gjaldkeri,
Gísli B. Guðmundsson ritari og
meðst- Einar Einarsson og' Að-
alsíeinn Sveinsson.
Á Patreksfirði hefur kvenna
deild starfað í allt að því 20
ár og er núverand Jormaður
hennar frú Þórunn Sigurðar-
dóttir. Björgunarsveit var stofn
uð á Patreksfirði fyrir ári síð-
an og verðui' hún nú samein-
uð hinni.jiýju karladeild.
Umsóknir um styrk úr styrktarsjóði félagsins sendist
til Ingvars Einarssonar, Karfavog 39, fyrir 16. þ. m. Á
umsókninni skal tilgreina heimilisfang og feinnig aldur
barna.
Félagsstjói'nin.