Alþýðublaðið - 10.12.1952, Blaðsíða 5
$S, .Igrqfunm um.
18 verði hér
6% orlof.
Fimmta krafan. er þess efn-
Is, að athugaðir verðj mögu-
leikar á framkvæmd 40 stunda
vinnuviku — og sú sjötta og
síðasta, að bætt verði kjör xðn
jiema til mikilia mur.a frá því,
sem nú er. Er .þjóðinni þess
forýn þörf, að ungir ménn séu
livattir en ekki lattix- t'l verk-
legs náms, þar sem við íslend..
ingar erum því miður eftirbát-
■ar ma'rgra annarra menningar
þjóða í verklegri kunnáttu og
þurfum á því sviði allt of
rnargt til annarra að sækja.
Þetta eru þá kröfurnar, sem
verkalýðssamtökin hafa bor-ið
fram og eru ákveðin í að knýja
fram í.il sigurs.
VIÐRÆÐUR VIÐ
■RÍKISSTJÓBNINA
Á fyrsta samningafundi með
atvinnurekendum neituðú þeir
•foegar að ganga að kröfunuin
og báru við getulevsi. Var
Snálinu þegar visað til áðgeroa’
ríkissáttasemjaxa. A fyrsta
fundi, sem ríkissáttásemjari
liafði málið til meðferðar. véb
liann ræðu sinni að svofelldum
niðurlagsorðum í greinargerð
samninganefndar verkalýðsfé-
laganna fyrir kröfum sínum:
í greinargerðinni sagði svo:
„Að lokum viljurn við íaka
fcað fram, að Þótt verkalýðs-
lireyfingin sé nú eins og oft
áður til þess neydd að bera
fram kröfur síiiar um kaup-
nækkanir — og getar raunar
ekki gert það í öðru formí við
samningsaðila sína — atvinnu
rekendur — er okkur bað
3.-jóst, að æskilegra væri að öllu
leyti, ef unnt væri að koma því
til leiðar, að auka kaunmáít
launanna með öSrum ráðstöí-
luium og bæta afkomuskilyrði
iiins vinnandi fólks með auk-
■ Imtí atvinnu. En hvorugt þetta
er á valdi verkalýðssamtak-
anna. ÞaS er á valdi alþingis
og ríkisstjórnar einnar að gera
þær ráðstafanir viunandi fólki
til hagsbóta að löggjafarlelð-
lim, er jafhgilt gæti þaim
kjarabótum, sem. í framan-
greindum kröfum felast.“
Samnínganefnd verkalýðs-
gamtakanna féllst þegar á upp
iástungu sáttasemi ara um að
ræða þesa leið við fulltrúa at-
Vinnurekenda. Kváðu þeir sig
ekki eygja aðra leið í bili til
að leysa sinn vanda en að
foiðja ríkisvaldið um aðstoð..
jEr þar skemmst af að segja, að
'sáttasemjari fékk heimild
foeggja málsaðila til að ræða
það við ríkisstjórnina, hvort
Siún vildi vinna að lausn deil-
unnar að löggjafarleiðum.
l»etta mun sáttasémjari þegar
hafa gert, því að næsta dag var
samninganefnd verkalýðsfélag-
anna boðuð á fund ríkisstjórn-
árinnar til viðræðu um málið.
Gerðum við þar greín fyrir
skoðun okkar á Ijví að ýms-
ar löggjafaraðgerðir mundu
e. t. v. geta minnkað bilið
milli deiiuaðila, og nefndum
við sem dæmí: Lækkun
farmgialíia. Lækkun verð-
tolls. Niðurfelíing eða lækk-
un söluskaíís, t. d.. í því
formi að hann legðist aldrei
nema einu sinni á sömu
vöru. Lækkún heildsöluálagn
íngar. — Lækkun smásöíu-
álagningar. — Lækkun.
húsaleigu, t. d. í .endur-
greiðsluformi efjir f.iöl-
skylílustærð. Vaxtalækkun
til léttis atviníuilífinu; og
fleira munum við hafa
nefnt.
Ef eitthvað í þessa átt kæmi
frá ríkisstjórninni í ákveðnu
fGrmi, kyáðumst við mundu
með', aðgtpð, ,ssér|i|^ðinSá: niejn.:
að hvé mikíu léýti jað jafn-
gilti kröfum okkar til atvinnu.
rekenda. j
Næsta dag barst svo fyrsta
bréf ríkisstjórnarinnar, þar
sem boðið var. að hafin skvldi
sérfræðirannsókn á - fjárhag
ríkissjóðs og f.iárhagshorfum.
greiðslugetu atvinnuveganna
og mörgu fleiru — að því til-
skiídu, að verkfallinu yrði
frestað á meðan. — Þetta heitir
raunar að svara út í-hött og
setja óaðgengileg skilyrði.
Þetta bréf var last fyrir full-
trúafund flestra þeirra verka-
lýðsfélaga, sem að deilunni
standa. og niðurstaðan var að
vandlega athuguðu ráði syniun
v.m freóun verkfallsins.
Eftir nokkr.a daga leitaði
ríkiystiórnin enn eftir frestun
verkfállsins. og bótti þá enn
síður tiltækilest að slá fram-
kvæmd verkfailsins á frest. er
það var komið í aigleyrning. j
En þetta virðist hæstvirtri rík-,
isstjóm hafa géngið erfiðlega
að skilja. og mun hafa lagt út
sem fjandskap verkalvðsfélag-
anna við sig. En allt slíkt er á
misskilhingi bvggt.
Þegar svo samnínganefndin
harmaði það fyrirhyggjuleysi
ríkisstjórnarinnar að hún
skyldi engan viðbúnað hafa
haft í nóvembermánuði til að
afstýra þeirri alvarlegu deilu,
sem allir sáu þá fyrir að bjnja
mundi í desembermánuði, þá
vitnaði ríkisstjórnin í bréf Al-
þýðusambands íslands til
verkalýðsfélaganna, dags. 25.
ásrúst í sumar. Telur hún sig
löglega afsakaða tim aðgerða-
leysi í nóvembermánuði, fyrst
ekkert finnist í ágústbréfi sam
bandsins um verkfall. Þetta er
meiri fáfræði í verkfallsmálum
en ríkisstjórn fslands má gera
sig seka um. Alþýð'usamband
Islands tekur ekki ákvarðanir
um verkföll. Það gera verka-
lýðsfélögin sjálf, og það vissu
allir í nóvembermánuði, nema
þá ríkisstjórnin ein, að félögin
ætluðu mörg að fylgja kröfum
sínum eftir með verkfalli frá
og með 1. desember. Ríkis-
stjómin hefur því ekki fylgzt
með aðdraganda málsins sem
skyldi, og af þeim sökum
reynzt svo óviðbúin, sem raun
ber vitni. — Um þetta er ekki
til nokkurs hlutar að reyna að
slá ryki í augu almennings. En
viðbúin hefði hún vissulega
mát.t vera frá því í ágústmán-
uði, er henni varð kunnugt um
uppsagnin samninganna við at
vinnurekendur. Það var téikn-
ið, sem boðaði storm.
Að ósk sáttasemjara voru
þann 29. nóvem.ber kosnar
undirnefndir bæði af hendi
verkalýðsfélaganna og atvinnu
rekenda til að vinna áfram að
lausn deilunnar. Báðu þær
sáttasemjara að kotna á fram-
færi við Hagstofu fslands og
ýmsar aðrar tilteknar stofnan-
ir spurningum, er m. a. hnigu
í þessa átt:
1. Hvaða þýðingu hefði það
fyrir vöruverð í landinu ef
ekkert væri lagt á bátagjald-
eyrisálagið nema útlagður
kostnaður?
2. Hvaða áhrif hefði það á
vöruverð, ef heildsöluálagning
væri aldrei hærri en 10% og
smásöluálagning aldrei hærri
en 30% ?
Þessum spurningum var síð-
ar vikið þannig við, að beðið
var um athugun á, hvaða á-
hrif það hefði á vöruverð til
lækkunar, ef ákveðin yrði nú
sama álagning í heildsölu og
smásölu og gilti, þegar verSið
var seinast háð verðlagsá-
kvæðum,.
3| ,pfm. söluskattinn var beðið-
um 'áð athuga, hvað hann
mundi lækka, ef hann yrði að-
eins lagður á vörur í heildsölu
og smásölu, þ. e. tvisvar. Einn.
ig skyldj athugað. hvaða lækk-
un fengist á honum, ef hann
yrði aldr.ei- lagður ,á vöru eða
þiónustu nema einu sinni.
.4. Þá var um það spurt,
hvaða áhrif það mund'i hafa, ef
útlánsvextir yrðú Iækkaðir um
1—2%. '
5. Tvær spurningar voru
bornar fram um verðlag land-
búnaðarafurða: 1) Hvaða áhrif
það munai hafa á verðlaaið, ef
meðalbúið væri áætlað ca.
15%. stærra en.nú er gert. Og
2) Ef dre:fingarköstnaður land
búnaðarvara færi ékki fram úr .
25f af verðinu -tii ■ fr-amleið-: L—w»^
enda.
skal það tekiÖ fram, að verksmiðjumar
ekki framleiSsIuvörur sínar í smásöiu.
;e!ja
LOGGJ AFARLEIÐ1R
TIL -VERÐLÆKKUNAR
Um margf fleira var spurt,
kostnað og aukavinnu alla hjá Drátturihn gerir annao. Hann
ríki og ríkisstofnunum og spara þrýstir sundruðum kröftum al-
með því ca. 10 milljónir króna þýðurmar saman.í einn far-
útgjöld.
Með auknu aðhaldi og fast-
veg, sem ryður öllum hindr-
unum úr vegi, þegar mótspyrn-
unni er mætt.
Sigurinn er öruggur . og
er allt ’.hné í þá átt að geta j ari stjór-n má fækka starfsfólki
myndað sér skoðun um j-Kjá ríki og ríkisstofnunum,. svo I
. að hve mikl.tt le.vtj kynni að VLp Þa° sparist a. m. k. 2 ■ vjss f þessu réttlætisstríði ör-
reynast fært að minnka bil- ] mibjónir króna. Það er aðeins éigans gegn okrinu, hvað' sem
ið milli deiluaðila ,með lög-1 manns með 40.000 króna ríkisstjórnin gerir eða lætur
gjafaraðeerðum til verðlaskk j úiltlaun. ^ og er þar (vægt óg | yera að g.sra. Ennþá hefur
iinar. Að þessu hefur verið i varje&a í sakir farið. _ hæstvirt ríkisstjórn ekkert
sfarfað undanfarna daga. ogj eJr a® ,haf^ eitT 1 gert í þessu mál-i annað en þao
ég er sannfærður um, að það
sendiráð
Norðurlöndum
er leioin, sem þióðin vill aö.stað ^riggja, og eitt á megin-
farin sé o<r revnd til þrautar. j landl>vroPu 1 stað tveSgía>
í sem akveoio er ao hafa þar á
Það er uppör.vandi og á- j næsta ári og framvegis. — Við
nægiulegt að heýra það í út- þetta sparast a. m '
varpi og blöðum þessa dagana, milljón króna.
að S Þá
að veita samningamönnum
verkalýðsfélaganna og at-
vinnurekenda eitt viðtal og láta
vera að banna ,'IIagstofu ís-
lands og nokkrum öðrum stofn-
eJn, unum að vir.na að athugunum
| og útreikningum fvrir samninga
, t . . . , ma skera burtu fjölda j nefndírnar. Þetta"er sannleiícur
þ. 1. desember íetti norska gjaldaliða smáa og stóra um!
stjórnin öllum tolli af kaffi i allt fjárlagafrúmvarpið.
sem
og sykri í Noregi. • Og sein-1 enginn mundi sakna, og spara
ustu dagana hafa verið gerð-1 með því a. m. k. 5 mnijómr
ar þar ráðstafanir til verð-: króna.
Iækkunar á 20-—3(1 helztu i Kos.tnaður við sauof jársjúk-
lífsnauðsynjum norskrar al-; Sómavarnir er nú orðinn 17
þýðu. Hefur norska útvarpið , milljónir króna á ári. Þetta eru
einmV.t skýrt frá því, að ekki í eðli sínu rekstrargjöld
þessar ráðstafanir hafi eins árs, og mætti vel dreifa
verið gerðar TIL AÐ þeim á 10—15 ár með lántöku
LÆKKA DÝRTÍÐINA OG . eða greiðslu ý ríkisskuldabréf-
AUKA KAUPGETU AL- j um að verulegu leyti. Þannig
MENNINGS. SVO AÐ , mætti fá 16—17 miUjónir.
LAU.N HANS ENTUST j Á frumvarpinu er liður, sem
BETUR. TIL KAIJPA Á; heitir kostnaður við ráðstafan-
NAUÐSYNJUM og komizt(ir vegna ófriðarhættu að upp-
verði hjá beinitm kauphækk , hæð 1 milljón. Þá milljón rná
unum. nú spara sem betur fer. Þetta
Hér hefur nú verið frá því frir fmtals. f milljónir
skvrt. hvað gerzt hefur í verk- j krona' Þ,a fr % þeirrar sk°5-
faílsmálunum síðan 1. desem- unar °S nef latlð Það 1 3]os að'
ber. Og í dag' síanda málin ‘ ur-' að S1-®111 eiSx alveg að
þannig, að engin svör hafa , hverfa úr íjáriögunum í þeirri
fengizt hjá ríkisstjórninni um nci, sem nú er, en hún er
komin upp í 12 milljóhir
króna.
Væru þá þarna til umráða
68 milljónir sem fengjust
með réttri tekjuáætíun og
með niðurskurði á gjalda
bálki. Þeirri upphæð eða
hluta hennar mætti verja íil
lausnar deilunni, með hverj-
urn þeim aðfei'ðum, sem hag
felldar þættu.
, málsins. — En þetta þykir mér
og mörgum öðrum fulllítið á
sig lagt af ríkisstjórninni, þeg-
ar atvinnulífið á í hlufog hef-
ur veriS stöðvað í 6 daga.
Kröfum verkalýðssaihtak-
anna varð að stefna til atvinnu
rekendanna, en sé það rétt, að •v.
þeir séu þess ekki megnugir að
greiða það kaup við framleiðsiu
störfin, er lífvænleg geti talizt.
hlýtur það að vera stjórnarfar-
ið í landinu, sern veldur því
getulejýji. Þess vegna liggur
máíið Ijóst fyrir. Ríkisstjórn-
in verður þegar í stað að koma
atvinnurekendum til hjálpar, aS
svo miklu leyti sem þeir kunna.
að skorta getu til að fullnaegja
lágmarkskröfum verkalýðssam
takanna.
Og þessa hjálp á ríkisstjórn-
in að leggja fram fljótt, því ao
nú er dýr hver dagurinn.
það, hvort hún vilji hjálpa at-
vinnuvegunum, sem hún ■ hef-
ur mergsogið svo með stjórnar
stefnu sinni, að forsvarsmenn
þeirra, atvinnurekendurn'.r,
telja sig ekki geta greitt fólk-
inu, sem við þá vinna, það
kaup, að það geti dregið fram
lífið.
Ver^ má, að það komi í ljós
á næstu dögum, að ríkisstjórn-
in viðurkenni nauðsyn verka-
fólksins í kjarabótum, og þá
er vel.
HÆGT A» SPARA Á FJÁR-
LÖGUM TIL LAUSNAR
DEILUNNI.
En það er líka hugsanlegt,
að því verði haldið fram, í
bessum umræðum, að ríkissjóð-
ur sé þess ekki megnugur að
leggja fram fé til lausnar deil
unni. Ef slík fullyrðing yrðj
borin hér fram. \ól ég mót-
mæla ' henni þegar í stað.
Tekjuáætiun fjárlaganná er
enn sem fyrr fullum 20 millj-
ónum króna of lág,_þrátt fyrir
ca. 9 milljón króna hækkun
meirihluta fjárveitinganefnd-
ar.
Fella má niður risnu allra
nema forseta, forsætisráðherra
1 og utanríkisráðherra, biíreioa-
STÆRSTA MALIÐ í DAG.
Vinnudeilan og lausn henn-
ar er stærsta mál þjóðarinn&v
í dag. Hun er engin tilbúin og
filfundin stjórnmála'herferð á
hendur ríkisvaldinu. Hún er ó-
mótstæðileg þjóðhreyfing
fólksins, sem framieiðslustöff-
in vinnur. Hún er undirbúin.
hafin og háð af fólkinú sjálfu,
sem be'c fram lágmarkskröfur
um kaup og kjör, sem geri því
fært að araga fram lífið, þeg-
ar aðrir hafa tækifæri til ó-
heftrar auðsöfnunar. Og vei
^pirri ríkisstjórn, sern synjar
vinnandi stéttunum um réttinn
til sómasamlegs lífs, eða lætur
sem sér séu þau mál óviðkom-
andi. Dráttur á lausn deilunn-
ar kostár þjóðina of fjár í glöt-
uðum verðmætum.
En fátt er svo með öllu illt,
að ekki fýlgi nokkuð gott.
En að því er verkalýös-
samtökin sneríir, er sé
hjálpin bezt þegin, sem virk-
ust reyníst til stöðvunar eða
lækkunar á dýrtíðinni cð»
kemur að mestu gagni tif.
aukinnar atvinnu.
Ef það hefur hvarflað aS
hæstvirtri ríkisstjórn, að af-
greiða fjárlögin, áður en deil-
an er leyst, þá tel ég það
miður fario. Og ef hún skyldl
hafa látið sér detta það í hug"
að senda þingið heim að verk-
fallinu óleystu, þá teldi ég þa5
hið mesta glapræði og ábyrgð
arleysi.
Eg segi nú, eins og ég sagði
við aora umræðu fjárlaganna:
ÞaS verður að endurskoða-
alta afgxeiðslu fjárlagafrum
varpsins með það fyrir aug-
um aS nema burtu ur því öll
þau útgjöld, sem ekki geta
talízt lífsnauðsyn fyrir fá-
tækt þjóðfélag.- J afnframt
þessu á að lækka tolla og
skatta. Með löggjafarvaldi *
verður að lækka vexti og
farmgjöíd, svo og —jyg ckki
sízt álagningu bæði Iieikf-
sala og smásala, og^hafa nieð
því strangt eftirlít, a'ð þeim
lagaákvæðum sé fylgt.
(Frh. á 7. síðu.)
AB5