Alþýðublaðið - 10.12.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1952, Blaðsíða 2
arsnoíomojnn (Com'mand Decision) Áhrifamikil amerísk kvik- mynd. Glark Gable Walter Pidgeon Brian Donleuy Van Johnson John Hodiak Sýnd kl. 5. 7 og 9. AÚSTUR- Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik mynd er fjallar um bar- áttuna við Apache Indíán- ann. Aðalhlutverk: John Wayne, Maureen O’Hara. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sjóræning]afor!ng!nn Mjög spennandi amerísk sjórœningjamynd full af ævintýrum um handtekna menn og njósnara. Donald Woods Trudy Marshall Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiÉkm kiSlar (For wohom the bell tolls) Hin heimsfræga litmynd eftir sögu Hemingways, sem komið hefur út á ís- lenzku. Cary Cooper Ingrid Bérgnian Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 9. ELSKHUGINN MÍKLI Skopmyndin fræga Sýnd kl 5 og 7. * * ' r n® rýraomar. („Song of Scheherazade”; Hin skemmtilega og íburða mikla stórmynd í eðlileg- um litum er sýnir þætti úr ævi og stórbrotna hljóm- list rússneska tónskálsins Kimski Korsakoff. Aoalhlutverk: Yvonne De Carlo Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5, 7 og 9, æ TKIPOLIBIO (Southside 1—1000) Afarspennandi, ný, amer- ísk kvikmynd um baráttu bandarísku ríkislögregiunn ar við peningafalsara, byggð á sannsögulegum at- burðum. Don De Fore Andrea King Aukamynd: Einhver bezta skíðamynd sem hér hefur verið sýnd, tekin í litum. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð irinan 16 ára. Gög og Gokkc í cirkus. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. WÓÐLEÍKHÚSIÐ Tópaz Sýning í kvöld kl. 20.00 Næst síðasta sinn fyrir jól. ^ ) Aðgöngumiðasala opin frá ) kl. 13.15—20. — Tekið á? móti pöntunum í síma ^ 8000. S i. / ai Sýning í kvöld klukltan 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. "S*yBOISBEBtBEEEaSlJiKRSn» ; Ný efni. Fallegar gerðir ; S úr vönduðum efnum. : ■ s a • \ Hagstætt verð. ■ a • ■ ■ ■ B ■ ■ ■ Kápuverzl. og saumastofan. ■ » Laugaveg 11. ' Gunnlaugur Þórðarson héraðsdómslögmaður. Austurstræti 5, Búnaðar- bankahúsinu (1. hæð). Viðtalstími kl. 17—18,30. BÓKHALD - ENDURSKODUN FASTEICNASALA - SAMNINGAGEROIR ilí 9. SMSS9 AUSTUP.STRÆTI M - SÍMl 3565 VIÐTALSTÍMI K L. 10-12 OG 2-3 HAFNARFiRÐI v v Jimmy íekur vöidin (Jimmy steps out) Létt og skemmtileg. ame- rísk gamanmynd, mcð fjör ugri mússík og skemrnti- legum atburðúm. James -Steward Paulette Codtlard Charles Winninger Sýnd kl. 5, 7 og 9, Vera frá öóram hnefíi Framúrskarandi spenn- andi amerísk kvikmynd, sem hvarvetria hefur vak- ið feikna athygli og lýsir hvernig vísindamenn hugsa sér fyrstu heimsókn stjörnubúa til jarðarinnar. Kennth Tobey Margaret Sheridan. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Úilaprnir (The Great Missoiri Raid) Afar spennandi ný amerísk mynd, byggð á sönnum við burðum úr sögu Bandaríkj anna. Aðalhlutverk: MacDonald Carey Wendell Corey Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7. Sími 9184. / : * i ■ \\\ izkan brevíist . V eti veHslæddar konur halda áfrám aö volja Aristoc sokká við smekklégan fatnaö. Ög þæi'i sem kuima aö meta gæöi ltfsins biöja um Arístoc Nvlnn sokka, Sokkar hinna vandlátu eixkaumbod: A. J.BERTELSEN&CO. h/f, Hafharstræti, 11,Reykjavik íllllllllllilílií!! Framhala af 1. síðu. endur á þessu svæði myndu sjá sér hag í því að koma mjólkinni á markað án milli göngu samsölunnar. Vér lögðum áherzlu á það við yður og forstjóra mjólkur samsölunnar að gerðar yrðu sérstakar ráðstafanir til þess að koma í veg' fyrir slíkt. Voru höfð góð orð um að gera slík- ar ráðstafanir. Tilkynning mjólkursamsöl- unnar í dag gefúr hins vegar til kynna að' þetta hafi ekki verið gert,: þi’átt fyrir gefin loforð,' verður því að líta svo :á, að sú breyting, sem nú hef- ur verið gerð á mjólkurskömmt uninni, án samráðs við oss, sé álgjörlega á ábyrgð mjólkur- samsölunnar, að því leyti, sem látið hefur verið vera að gerg naiuðsynlegar ^áðstafanir til þess að tryggja það, að mjólk urmagnið sem framleitt er á umræddu svæði, kæmi til skömmtunar. Vér leyfum oss því Itér ' með að ítreka enn á ný þá kröfu vora, að mjólkurflutn- ingar og salá í bænum, fyrir utan skömmtunina, verði stöðvuð. Sé það eigi á yðar valdi að gera ráðstafanir þær, sem nauðsynlegar eru, væntiim vér þess, að þér leit ið aðstoðar lögreglustjórans í Reykjavík í þessu efni, og höfum vér leyf.t oss að senda honum afrit þessa bréfs. Virðingarfyllst. NB. Eftir að þetta bréf hafði verið skrifað barst oss í herid- ur bréf yðar, dags. í dag, varð andi mjólkurskömmtunma, þar sem vér teljum að bréf vort feli í sér sjónarmið nefndar- innar til þéssara mála, sjáum vér ekki ástæðu til frekara svars að svo komnu máli‘!. ALDREI KOMIÐ TIL UM- RÆÐU AÐ STÖÐVA LANDHELGISGÆZLUNA Að gefnu tilefni og sérstak- lega vegna skrifa Morgunblaðs ins í dag, vill samninganefnd- in taka það fram, að aldreli hefur komið til umræðu 1 nefndinni að stöðva landhelg- isgæzluna. i Þvert á móti hefur samn- inganefndin gefið leyfi til a9 viðgerð væri lokið á einu varð skipanna, Maríu Júlíu. •— Auk’ þess hefur verkfallsnefndin gef ið landhéígisgæziunni leyfi fyr ir afgreiðslu á vistum og elds neyti til vaððskipanna. Slík skrif sem MorgunblaðiS hér hefur hafið í þessu sann bandi greiða að sjálfsögðu ekkí- á neinn hátt fyrir landhelgis- gæzlunni, enda eflaust ekki gerð í þeim tilgangi. Samninganefnd verkalýðsfélaganna. : SAMNINGAFUNRUR í DAG Sáttanefnd ríkisstjórnarinn- ar boðáði samninganefndiii verkalýðsfélaganna og atvinmi rekenda á fund kl. 4 í gær og stóð sá fundur. til kl. rösklega 7. Varð af honum enginn sjá- anlegur árangur. í dag hefuí! sáttanefndin boðað fund kl. 5 með deiluaðilum. Verkfallið verður nú æ víð- tækara og hafa nokkur félög til viðbótar ákveðið verkfail. ölafur Ifsors farinn á ráðherrafund í Rarís !: ÓLAFUR THORS aívinnu- málaráðherra fór í gærmorgurt flugleiðis til Parísar, þar senj hann mun sitja fyrir íslanda hönd fundi ráðherranefndaij Efnahagssamvinnustofnunar : Evrópu og ráðherráfund At- lantshafsbandalagsins, sem hefj ast um miðbik þessa mánaðar, en þátttaka hans í þessum funá um var ákveðin og tilkynnt í byrjun nóvembermánaðar. Að- alerindi ráðherrans er að vinna að málstað íslands í landhelg- ismálinu. í-.för með ráðherranum er Hans G. Andersen, þjóðréttar- fræðingur utanríkisráðuneytis- ins. ; 4B2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.