Alþýðublaðið - 19.12.1952, Qupperneq 2
Þrælasaiar
BORDER INCIDENT.
Spennandi og athyglis-
{ vefð amerísk sakamála-
kvikmynd, gerð eftir sönn
um viðburðum.
Richardo Montalban
George Murphy
Howard de Silva
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allf á ferð og flugi
Never a dull moment.
Bráðskemmtileg ný amer-
ísk mynd, atburðarík og
spennandi.
Fred MacMurray
Irene Dunne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m austur- m æ ntja bio æ
1 BÆIAR BIO æ
Drolfning úflaganna.
(Belle Starr’s Daughter)
Monfana
Mjög spennandi og við
burðarík ný amerísk kvik-
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Alexis Smith,
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5 g 7.
Mjög spennandi Wild West
mynd, með miklum við-
burðahj-aða,
Aðalhlutverk:
Rod Cameron
Ruth Roman
George Montgomery
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 ög 9.
Slunginn solumaffur
Þessi sprenghlægilega gam-
anmynd með,
Red Skelton^'
sýnd aðeins í dag H. 7 og 9.
TIGRISSTÚLKAN
Captive girl)
Mjög skemmtileg ný ame-
rísk frumskógamynd.
Johnny WeismuIIer
Sýnd kl. 5.
GS TSIPOLIBIO B
Föðurhefnd
(SIERRA PASSAGE)
Afar spennandi ný amer-
ísk kvikmynd frá dögum
gullæðisins í Kaliforníu
um fjárhættuspil, ást og
hefndir. — Aðalhlutverk:
Wayne Morris
Lola Albright
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Skugga-Syeinn $
eftir Matthías Jochumssoa. ^
Leikstj. Har. Björnsson. ^
Hljómsv.stj. Dr. Urbancic. S
Músik eftir Karl Ó. Run-b
ólfsson o. fl. •
Frumsýning föstudaginn s
26. des, annan jóladag S
klukkan 20. S
Önnur sýning laugardag^
S
S'
28. des. ldukkan 20. S
A
27. des. klukkan 20.
Þriðja sýning sunnudag
Ljósakrónur
Veggiampar
Boróiampar
með tækifærisverði.
RAFTÆKJAVERSLUN
HALLDÓRS ÓLAFSSONAR
Rauðarárstíg 20. Sími 4775.
MARGS KONAR
Smáfiarnafafnaður
og efni í drengjaföt og
telpnakjóla, kven- og barna-
nærföt úr ull og baðmull,
barnaundirkjólar og buxur,
barnaháleistar, hvítir og mis-
litir, naelon sokkar, baðm-
ullar sokkar, tauhanskar,
gluggatjaldaefni, hand-
klæði og margt fleira.
VerzL SNOT
Yestur^ötu 17,
ÐÓKHALD
FASTEIGNASALA
ENDURSKOÐUN
• SAMNINGAGERÐIR
Samkomulagið
)
Jimmy fekur völdin
JIMMY STEPS OUT.
Létt og skemmtileg amer-
ísk gamanmynd með fjör-
ugri músík og skemmti-
legum atburðum.
..
i.’»v' " » 3 » í
James Stevvard
Paulette Goddard
Charles Winninger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURSTRÆTI M - SIMI 3565
VISTALSTÍMI K.L. 10-12 OG 2-2
HAFNAB FlRÐt
r v
i i'*j|3
(Frh. af 1. síðu.)
til lækkunar, fyrr en lækkun hennar nemur samtals meiru em
10 stigum, og þá einUngis að því leyti sem lækkunin kann
verða umfram 10 stig. ij
Ríkisstjórnin hefur lýst yfir því, að aúknir skattar éðf&
tollar Verði ekki lagðir á vegna þess' kostnaðar ríkissjóðs, sena
leiðir af framangréindum áðgerðum til lækkunar á vöruverði
og afurða.
I framhaldi af þessum ráðstöfunum ríldsstjórnarinnar, sem
nú liafa vcrið raktar, mæltist sáttanefndin til þess við borgar-*
stjóra Reýkjavíkur og niðurjöfnunarnefnd, að gerðar yrðu ráð—
stafanir til lækkunar útsvörum af lágtekjum. Borgarstjóri -óg
niðurjöfnunarnefnd urðu við þessum tilmælum, og með bréfi
néfndarinnar, dags. í dag, hefur niðurjöfnunarnefndin tiikvnnt
sáttanefndinni, að ákveðið liafi verið að hækka persónufrádráífc
við útsvarsálagningu á næsta ári um 50%, að lágmark netto*
tekna til útsvars verði kr. 15000,00 í stað 7000,00 áður, svo ogj
að útsvör af tekjum frá kr. 15000,00 til kr. 30000,00 lækki veru«
lega frá því, sem áður var.
Á framangreindum grundvelli ber sáttanefndin fram eftir-»
farandi {
MIÐLUNARTILLÖGU;
Síðustu kjarasamningar aðilja framlengjast með þessunjj-
breytingum: !
A. Framfærsluvísitala nóvember s.I., 163 stig, lækkar, eins og
áður greinir, um 5 stig í 158 stig. Á meðan framfærsluvísi*
talan liggur á bilinu 153 — 158, greiðist kaupgjald á sams
hátt og nú, sbr. bó B-lið, með vísitöluálagi 53 stigum. Lækks
framfærsluvísitalan enn niður fyrir 153 stig, greiðist á saina
hátt, reiknað eftir kaupgjaldsvísitölu, með 10 stiga álagí.,
Hækld hins vegar framfærsluvísitalan yfir 158 stig, greiðivfc
kaup samkvæmt kaupgjaldsvísitölu með 5 stiga álagi.
B. Á grunnlaun, sem eigi eru liærri en kr. 10,60 á klst.„ 485,0(í
kr. á viku eða 2100,00 kr. á mánuði, skal greiða fulla vísi-
töluuppbót, samkvæmt A-Jið. Á þann hluta grunnkaups,
er umfram kann að vera, greiðist sama vísitöluálag pg áðuv.
C. Orlof verði 15 virkir dagar eða 5% af kaupi, shr. ákvætli
laga um orlof, nr. 16, 1943.
Samningur aðilja gildi til 1. júní 1953 og er uppsegjanleg-
ur með eins mánaðar fyrirvara. Sé honum ekki sagt upp, fram-
lengist hann í sex mánuði í senn með sama uppsagnarfresti,
Reykjavík, 18. desember 1952.
Torfi Hjartarson, Emil Jónsson,
Gunnlaugur Briem, Jónatan Hallvarðsson.
Hve miklu nema kjarabæfurnar?
állf í grænum sjo
Hni bráðfjöruga og skemmti
lega gamanmynd með
Abbot og Costello
ásamt
Andrewssystrum
| Sýnd kl. 7 og 9,
Sími 9249,
4B 2
Effiriifsmaðurinn
Skemmtileg amerísk gaman-
mynd í eðlilegum litum.
Danny Kaye
Sýnd kl. 7 g 9.
Sími 9184.
Með því að í sáttatillögu
þessari felst tilraun til lausnar
á yfirstandandi vinnudeilu
með nokkuð öðrum hætti en
venjulegt er, þykir rétt að láta
fylgja henni- eftirfarandi grein
argerð:
Höfuðsjónarmið sáttatillög-
unnar er það að leitast við að
bæta afkomu verkafólks með
lækkun á vöruverði, þj ónustu
og útsvörum og aukningu
hlunninda, - svo sem orlofs og
fjölskyldubóta fyrír barnafólk,
en kaup lækki ekki fyrr en
vissri lækkun á vöruverði er
náð, þ. e. 10 stiga lækkun.
Til þess að gera sér Ijóst,
-hvað hinir einstöku liðir sátta
tillögunnar þýða í krónum,
hefur sáttanefndin athugað
það mál sérstaklega.
1) Ríkisstjórnin tryggir verð-
lækkun, sem svarar 5 vísi-
tölustigum. Þeíta er talið
jafngilda fýrir Dagsbrúnar
mann á lágmarkskaupi um
1100 krónum, miðað við
vinnu allt árið.
2) Fjölskyldubæturnar þýða
1530 krónur fyrir lijón með
3 hörn á ómagaaldri að frá-
dregnu iðgjaldi, sem talið
er að muni verða um 90,00
krónur á ári, -eða 1440,00
krónur.
3) Lækkun útsvarsstigans, sem
í hréfi niðurjöfnunarnefnd-
ar er heitið að gera, nemui?
um 600,00 krónum fyrie
hjón með 3 börn.
Þykir rétt að birta hér bréf
niðurj öfnu’narnefndavinnár. eö
það er svóhljóðandi:
„I iramhaldi af bréfi okkar,
dags/ 15. þ. m., og yfirlýsingis
borgarstjórans í Reykjavík tii
yðar, • höfum við, samkvæmfc
ósk yðar, endurskoðað núgild-
andi útsvarsstiga með tilliti til.
iækkunar. einstakra útsvara.
Nefndin hefur orðio sam-»
mála um eftirtaldar breyting-
ar:
1) Lágmark nettótekna til út-
svara verði kr: 15 000,00 í
stað kr. 7000,00.
Útsvör ákveðist þanníg:
Á kr. 15 þús. nettótekjui*
kr. 450,00, lækkuri 45,5%.
Á kr. 20 þús. nettótekjur
kr. 1200,00, lækkun 24,5%.
Á kr. 25 þús. nettótekjur
kr. - 1950,00, lækkun-14,8%.
Á kr. 30 -þús. nettótekjur
kr .2950,00, lækkun 3,9%.
2) Persónufrádráttur í útsvari
verði kr. 450,00 íyrir hvem
einstakling, sem er á fram-
færi gjaldanda, en það nem
ur um 50%. hækkun frá-
dráttarins.
Miðað við 30 þús. króna
nettótekjur verður útsvars-
upph/jðin sem hér segir:
Einhleypur kr. 2950,00, lækkun 3,9 %
Hjón —. - 2500,00, — 9,1%
Hjón með 1 barn — 2050,00, — 15,6%
Hjón með 2 börn — 1600,00, — 25,6%
Hjón með 3 börn — 1150,00, — 38,5%.
Iljón með 4 börn — 700,00, — 56,0%
Hjón með 5 börn . — 250,00, — 61,5%
Hjón með 6 börn eða fleiril
verða útsvarslaus. 1
Nefndin tekur fram, að eins
Framh. a* 4. síðu. J