Alþýðublaðið - 19.12.1952, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.12.1952, Qupperneq 4
AB—Alþýðublaðið 19. des. 1952. Lausn vinnudeilunnar VERKALÝÐSFÉLÖGIN eiga þess nú kost að Ijúka verkfallinu með mjög veru- legum kjarabótum, — mun meiri en þeim, sem fólust í tilboði ríkisstjórnarinnar, því, sem sent var sáttanefnd fyrr í vikunni. Samninganefnd verkalýðsfélaganna hefur síð an unnið að því, að fá því til- boði breytt til batnaðar fyrir verkalýðinn, með þeim ár- angri, að hún telur sig nú geta mælt með því við verka lýðsfélögin, sem í boði er. í höfuðdráttum er sú lausn vinnudeilunnar, sem nú er kostur á, og verkalýðsfélögin munu nú greiða atkvœði um, falin í allvíðtsekri verðlækk- un nauðsvnja, lækkun út- svara á þeim verkamönnum, sem lægst eru launaðir, aukn um fjöískyldubótum, lengdu orlofi og nokkrum lagfæring um, verkamönnum í vil, á kaupgreiðslum. Má segja, að slík lausn vinnudeilunnar væri mjög í anda þeirrar skoðunar, sem verkalýðssam tökin og Alþýðuflokkurinn hafa jafnan látið í Ijós í seinni tíð, að miklu æskiilegra sé fyrir verkalýðinn, að fá kjarabætur með ráðstöfun- um til þess að draga úr dýr- tíðinni, heldur en með beinni kauphækkun í krónutölu, sem aukin dýrtfð myndi fyrr en varði gera að engu. Hins vegar hefur ríkis- stjórnin með bví tilboði, sem verkalýðsfélögunum er nú gert, til lausnar vinnudeil- unni, orðið að brjóta odd af oílæti sínu. Hún hefur nú loksins verið knúin til bess, að fara inn á leið verðlækk- unar; en þar með hefur hún viðurkennt að stefna hennar hingað til, sem öll hefur mið að að auknu okri og dýrtíð, Á LA GSTAKMÖRKUN teiðrétting á fyrri auglýsingu. hafi beðið skipbrot, og að ekki geti nú verið um arniað að ræða en að hefja viðnám að nýju gegn dýrtíðinni og I/ reyna að draga úr henni. Gætu þær ráðstafanir til verðlækkunar, sern nú eru boðnar til lausnar vinnudeil- unni, vissulega orðið góð byrjun frekari aðgerða í þá átt, ef ríkisstjórnin sýndi ein 1 hvern vilja og rnanndóm til þess að breyta varanlega um stefnu. Þess er að vænta. að verka lýðsfélögin telji sig geta un- að þeirri lausn vinnudeilunn- ar, sem nú er í boði, og öll samninganefnd þeirra mælir með. Kommúnistar höfðu að vísu í fyrstu stór orð um það „smánarboð“, er þeir töldu verkalýðsfélögunum vera gert, er ríkisstjórnin sá sig loksins til neydda að bjóða verðlækkanir á nauðsynjum í stað beinnar kauphækkunar til lausnar vinnudeilunni, og höfðu þá við orð, að ekki yrði hvikað frá upphaflegum kauphækkunarkröfum, þó að samninganefnd verkalýðsfé- laganna teldi frá byrjun verð lækkunarleiðina í alla staði Föstudagur 19. des. Laugardagur 20. des. Sunnudagur 21. des. Mánudagur 22. des. Þriðjudagur 23. des. FYRIR HADEGI: 10,45—12,30 1. hverfi og 3. hverfi, ef þörf krefur 10,45—12,30 2. hverfi og 4. hverfi, ef þörf 'krefur 10,45—12,30 3. hverfi og 5. hverfi, ef þörf krefur 10,45—12,30 4. hverfi og 1. hverfi, ef þörf krefur 10,45—12,30 5. hverfi og 2. hverfi, ef þörf krefur EFTIR HÁDEGI: Föstudagur 19. des. 18,15- Laugardagur 20. des. 18,15- Sunnudagur 21. des. 18,15- Mánudagur 21. des. 18,15— Þriðjudagur 23. des. 18,15- •19,15 4. hverfi -19,15 5. hverfi -19,15 1. hVerfi -19,15 2. hveríi -19.15 3. hverfi Pósfurinn „HANNIBAL og utanríkis- j upplýsinganna þjónustan. — Fáheyrt alþjóð- legt hneyksli“. -— Þetta var rosafyrirsögn í Vísi í fyrradag. Og hvert var tilefnið? I stuttu máli það, að ekki var leyfð afgreiðsla á pósti með „Dronning Alexandrine". Um það mál segir blaðið síð an: „Hafði póstmeistari áður átt tal við verkfallsnefnd eða full fyrst, láta það ekki verða sitt síðasta verk, eftir að það er búið að verða sér til sárrar skammar. Sennilega hefur Vísir í þessu máli -verið að keppa við mjólk- ursögu Morgunblaðsins, þar sem sannleikanum var gersarn lega snúið við. Enda munar nú mjóu, að Vísir hafi sigrað í þeirri samkeppni. æskil-egri fyrir verkalýðinn., , , , „ En á síðustu stuiidu strikuðu £ua (l í***"1 nefd* ... . . . „ , þeir ytfir öll stóru orðin og Hannibal ekk! sæti) varðandi ||ye Rufíjaf mæla nú með þeirri lausii, heirnúd tú agrfðslu (>essarar’i sem í boði er, alveg eins og enlwer Vlsaðl fra ser °S fen/ alþýðuflokksmenn. Er því ust engm svor. Loks mun hafa vonandi, að hinu langa og ferlð leltað . efUr ^nmbal síranga verkfalli sé nú brátt VaWimai-ssyni, _ reit aður en lokið svo að ofurlítið biartara verði yfir jólunum fyrir hið vinnandi fólk, en horfur hafa verið á undanfarið, enda þótt afgreiðsla skyldi fara fram, en þá var ekki á vísan að róa og náðist elilsi til hans“. Af þessari frásögn blaðsins Framh. af 2. síðu. og ætíð hefur verið, er útsvars stiginn til leiðbeiningar við niðurjöfnun útsvara þannig, að vikið er frá honum til hækk- unar eða lækkunar, ef sérstak- a>r ástæður eru fyrir hendi. Ef hin tilskilda útsvarsupp ekki crpfí tekiurnnr nröiö virðist fremur erfitt að kenna hseð, samkvæmt fjárhagsáætl- exKi gsu teKiurnar oroio » ,, , u.,.- miklar fyrir hátíðina eftir þetta og fátæktlegt verði á margra borðum eftir þriggja koma viti fyrír stjórn lands ins. un, næst ekki með því að hafa umræddan útsvarssíiga til hlið sjónar við niðurjöfnun, verð- Hannibal Valdimarssyni um, að pósturinn fékkst ekki af- greiddur, og veröur heldur '^\'T\T T'r^188'* laust um samhengið milli frá- i ur, svo sem tíðkazt hefur, þeg- sagnar og fynrsagnar. j ar þanmg hefur staðið a, bætt Þá kemur að öðru atriði tiltekinni prósenttölu ofan. á nefnilega því, að vörusendi.ng- hin álögðu útsvör. SundhöMin verður fyrst um sínn opin allan daginn fyrir bæjarbúa almennt. Á sunnudögum þó aðeins til kl. 2,15 síðd. Á aðfangadag jóla g gamlársdag er Sundhöllin opin til kl. 11,30 árdegis, en lokuð báða jóladagana og nýjársdag. ar til sendiráðanna hafi held- ur ekki fengizt afgreiddar. Um þetta segir Vfsir: „Hannibal Valdimarsson og verkfallsstiórn munu hafa bannað alla slíka afgreiðslu, er utanríkisráðuneytið leitaði til bessara aðila um fyrir- greiðslu". Ef Vísir hefði haft löngun til að reyna að tryggja sér sess F. h. Niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur. 4) Hækkun orlofsfjár, sem gert er ráð fyrir í tiliög- unni, þýðir um 300,00 krón ur fyrir Dagsbrúnarárs- kaup. — Þetta verður sam- tals, liðirnir 1—4, 3440,00 kr. hækkun á ári íyrír fjöl- skvldu með 3 börn og Dags brúnarárskaup. Ef hefði ^ Hefði síldin synt á land, sólin vakið gróður. Ekki væri stjómin strand „statusinn“ þá góður. Forkólfunum fyrirgef, fram hver vörn þá setur: ,,Ef og hefði, hefði’ og ef, hefði farið betur.“ Stefán Hallsson. Leiðréfling. meðal heiðarlegra blaða, hefði 5) Auk bess kemur hækkun á f 1 Prjónavörur Vegna hinna sérstöku ástæðna og erfiðleika fólks, sem skapazt hafa út af verkfallinu, mun prjóna- verksmiðja Ó.F.Ó. selja prjónavörur úr íslenzku bandi með 15% afslætti frá verksmiði uverði. Seld- ar verða herra- og dömupeysur, margar gerðir, barna- og unglingapeysur, margs konar, munstr- aðar og einlitar. Vörurnar verða aðeins til sölu þessa viku í Ullarhúðinni? Laugaveg 118. AB — Alþýðublaðiö. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjeturssoa. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma Mölier. — Ritstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — Aiþýðu-_ prentsmiðjaja, Hverfisgötu 8—10. Áskriftarverð 15 kr. á mánuði; 1 kr. 1 lausasölu. hann hæglega getað snúið séi til sendiráðanna og utanríkis- málaráðuneytisins til að fá vitneskiu um hvort eða á hvern hátt bessir aðilar hefðu snúið sér til Hannibals Valdi- marssonar. — Þannig hefði hó blaðið örugglega getað skýrt lecendum sínum frá bví, fvrir hvaða sökum umræddir aðilar hefðu Hannibal Valdimarsson í þessu máli. Pannletkurinn er sá, að sendíráðin sneru sér aldrci ti« Hnnnibals Valdimarsson- ar eða samnineanefnclav í hessu málí. 0<r utamíldsmála ráðnnetýið náði ]>á fvrst tali af JTannihal um þetta máf. er aðrtr aðilar, seni leiíað var til. höíðu synjað. Auk bess var Hannibal bá á loið á áríðandi fund, enda kom ið fart að brottför skipsins. Þetta er sannleikurinn í mál inu. og getur Vísir nú. bótt coint só leitað upplýsinga róttra aðúa um. hvort hér sé PVH róft frá skvrþ Fn í framtíðinm væri öllu réttara fyrir blaðið að leita skerðingarmarkinu fyrir vísitöhtgreiðslu. Nú er full kauDg.ialdsvísitala greidd á 1839 kr. mánaðarkaup, en 23 stig á það, ícm nmfram kann að vera. Eftir tillög- unni verðttr samkvæmt henni full kaupgjaldsvísi- ta*a greidd á 2100 kr. mán- aðarkaup og tilsvarandi viku og tímakaup, en 23 st'g, eins og áður, á það, sem ttmfram kann að vera. Þetta þýðir í peningum í FRÁSÖGN AB af tilraun fjölda manna að ryðja sér braut með mjólk og benzín gegnuin vörð verkfallsmanita v'ið Hólmsá, var sagt frá því, að Landleiðir h. f. hafi átt nokkuð af benzíninu, er á austanbílunum var. Þetta er ekki rétt, að því leyti, að Landleiðir h.f. áttu ekkert af benzíninu, en forstjóri fyrir tækisins og nokkrir bílstjórar starfandi hjá Landleiðum áttu benzínið, og voru þeir þarna í einkaerindum, en ekki á vegum Landleiða h.f. Því til skýrlngar má bæta við, að allir vagnar Landleiða h.f„ að ein- um undanteknum, Kópavogs- vagninum, eru dieselvagnar og nota því hráolíu. fyrir þá, sem hafa 2100 kr. grunnkatm á mánuði eða hærra, 072.00 kr. á ári. 6) Með ráðstöfunum þeim, sem getið er undir lið IIi— IV í tillögum ríkisstjórnar- innar, er enn ástæða til að ætla, að veruleg lækkun fá- ist á verðlagi með íarm- gi aldalækkun. benzínlækk- un os lækkaðri álagningu. Þessa lækkun er-enn ekki unnt meta nákvæmlega, en ætla má, að hún geti orð ið nokkur.“ Auglýsið í AB Tilkynning frá félagi kjö Þar sem kjöt fæst ekki afgreitt til kjötverzlana í Reykjavík vegna yfirstandandi verkfalls verður þeim loka'ð Idukkan 4 næstkomandi laugardag. FÉLAG KJÖTVERSLANA. I 4B 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.