Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 1
Umboðsmenn blaðsins út um iand eru beðnir að gera skil bið allra fyrsta. Gerist áskrif- endur að Alþýðu biaðinu strax i öag! Hringið í síma 4930 eða 4906. XXXIY. árgangtir. Miðvikudagur 21. janúar 1953 16. tbl. VERKAMENNJ STJÓRN ÞERKAMANNAFÉLAGSINS DAGSBRÚN- AR, hefur nú um skei'ð liaft verkamenn á tvenns konar réttindum: í Dagsbrún. 1. Aðalmeðlimir, sem njóta allra þeirra réttinda, er lög og samningar félagsins ákveða! 2. Aukameðlimir, er aðeins hafa vinnuréttindi naesf á eftir aðalmeðlimum féiagsins. Þeir hafa hvorki kjörgengi né kosningarétt! Langfiestir aukameðlimir féiagsins ciga áskoraðan rétt til bess að vera aðalmeðlimir í Dagsbrún. Stjórn Dagsbrúnar hefur me'ð þessu freklega hrotið rétt á íjölmörgum verkamönnum. Hvaðan kemur hir.ni kommúnistísku stjórn heimild tii þess að flokka verka- menn niður í hópa, þannig að annar hópurinn hefur öll réttindi, senr lög félagsins gera ráð fyrir a'ð þeir hafi, en hinn er réttindalaus. Lög og reglur Dagsbrúnar ákveða hvergi slíka flokk- nn á félagsréttindum þeirra manna, sem samkvæmt lög- uhúm geta verið fullgildir meðlimir félagsins. Verkamenn! Látið ekki stjórn félagsins lialdast uppi að beita slíkum bolabrögðum. Gerðið allir skilyrðislausa kröfu til þess að vera aðalmeðlimir Dagsbrúnar. Við verðum að sfuia að því Hverjirsækja um lir öðlisf fre! útvarpssfjóra SagSi Éisenhower forseti í ræðu er hann flutti eftir að stöðuna? .. hafa svanð embættiseiðmn. Vili ekki lála veifa úf- lendingum afvinnu- leyfi ¥Íð mafreiðsiu- og framreiðslusförf Getur sennilega ekki dansað í 6 mánuði, listsýningar Þjóðleikhússms stöðvast um áókveðinn tíma. í RÆÐU þeirri er Dwight D. Eisenhower forseti Bandaríkj anna flutti þjóð sinni eftir að liann hafði svarið embættiseið i sinn, hét hann öllu mannkyni stuðningi Bandaríkjanna fyrir friði og frelsi. j í upphafi ræðu sinnar sagði* Eisenhower, að hin góðu og hin illu öfl í heiminum stæðu nú í dag sameinuðu og vopnuð andspænis hvort öðru, sem aldrei fyrr í sögu mannkyns ins. i Hið góða berst fyrir birtu og frelsi öllum til handa, en hið illa ,fyrir ánauð og' myrkri, sagði forsetinn. ! ,,Sem þjóð, erum við kölluð til að vitna fyrir augliti alls heimsins þá I trú okkar að hinna frjálsu bíður framtíðin“, sagði hann. j Forsetinn setti fram níu : grundvallarreglur, er hann ' sagðist vona að allar þjóðir Iitu á sem meginreglur í stefnu Bandaríkjanna. í hinum fyrstu þremur grur.d rallarreglum er gert ráð fyrir að þjóðin sefl'i styrk . sinn til varnar árásum og velji ekki þá ieiðina að láta undan yfirgangi árásarþjóða. í hinum þremur næstu felst viðurkenning á arfleifð og Á FUNDI í stjórn Sambands matreiðslu- og framreiðslu- manna er haldinn var í dag, var samþykkt einróma að mælast til þess við viðkomandi yfirvald, að veita ekki erlend- um mönnum atvinnuleyfi í matreiðslu eða framreiðslustörf um, né endurnýja slík leyfi til þeirra erlendu manna, sem slík leyfi hafa áður fengið. UMSOKNARFRESTUR um útvarpsstjórastöðuna var út- runninn í fyrrakvöld, og var það umræðuefni manna á meðal í gær, hverjir sæktu um þessa stöðu. En eftir því, sem ASþýðrihlaSið frétti í gær, eru umsækjendurnir að minnsta kosii i’jórir, Vil- hjálmur Þ. Gísíason skóla- stjóri, Hafþór Guðmundsson dr. juris., Otto B. Arnar loft skeyjafræðingur og Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi. í dag mun menntamála- ráðuneytið birta nöfn um- sækjenda. örðugf að fásf við rannséknina ÞAÐ ÓHAPP VILDI TIL á lciksviði Þjóðleikhússins í g*r, að Erik Bidsted ballettmeistari hné niður, er hann var að Ijúka við solodans í ballettinum Þyrnirósu. Mun öklataugin hafa slítn áð í öðraúi fætinum. ,------------------------------* Ballettmeistarinn stóð samt þegar upp, eftir slys þetta og komst hjálparlaust brott af sviðinu, en hlé varð á sýning unni og þjóðleikhússtjóri kom frarn á sviðið og skýrði frá því, að baUettdansaramir tveir gætu ekki haldið áfram dans- inum af þessum sökum. Hins vegar var hægt að ljúka við sýninguna sökum þess, að þau tvö áttu lítið að koma fram í þeim atriðum, sem eftir voru. Ballettmeistarin var þeg- ai' fluttur í Landsspítalann. Þetta óliapp getur valdið því, að ballettmeistariniu verði að gera algerlega hlé á sýningum í 6 mánuði, ©g listdanssýningum þjóðleik- hússins, sem haía verið vel sóttar og vakið hrifmiigu áhorfenda, er af þessum sök um frestað um óákveðinn tíma. Slík óhöpp sem þetta koma stundum fyriri dansara, en þetta slys virtist í gærkvöldi vera meirá en venjulegt getur talizt. ER BLAÐIÐ átti tal við Axel Helgason rannsóknarlög- regluþjón í gærdag, skýrði hann svo frá, að raunar hefðu böndin í þjófnaðannálinu á Fásknúðsfirði ekki borizt að einum öðrum fremur. Að vísu hefði einn maður horfið burtu úr firðinum 2—3 dögum eftir innbrotið, og um 5 dögum áð- ur en Axel kom, en ekki þyrfti það áð vera sönnun sakar, Hefðí sá verið nokkuð drukk- inn innbrotsnóttina, og sitt- hvað fleira mætti ef til vill færa honum til áfellis, en fengin fingraför myndu leiða hinn seka fram, í dagsljósið, og þar tii eitthvað sannaðist væri umræddur maður í augum lög reglunnar öðrum jafn saklaus. Axel kvaðst hafa tekið um 230—240 fingraför manna á Fáskrúðsfirði. Fingraför þjófs ins, sem voru á rúðubroti, Framhald á 2. síðu. Samþykkt þessi er gerð vegna þess alvarlega atvinnu- ástands sem skapast hefur með al framreiðslumanna og mat- reiðslumanna frá bví um og' rétti hverrar þjóðar og loforð, fyrir síðustu áramót. um aðstoð við frjálsar þjóðirj til að verja frelsi sit. Hin sjöunda er að efla beri ! sér sámtök þjóðanna sem að- ild eiga að sameinuðu þjóðun um til að vinna að úrlausn | vandamála, sem bundin eru við sérstaka heimshluta. Hið áttunda er að Bandarík in virði jafnréttd allra kyn- þátta hvar í heiminum sem er (Frii. á 7. síðu.) Þýzhur fopri km inn í me$ siasaöan mann ÞYZKUR TOGARI kom í gærmorgun til bæjarins, og var erindi hans að leggja inn á sjúkrahús hér slasaðan maiui. Hafði hann mjaðmarbrotnað úti á miðum. Maðuránn var lagður inn í Landakotssptalann til rannsóknar, og leið honum allvel í gærkvöldi, að því er blaðinu var tjáð. Veðrið í dags Norðaustan kaltli. bjart- víðri. Veréur Komið á ríkis- einkasöiu með úfgerð- arvörur í Noregi! Margir báfasiómenn hafa nú ráii sig fif vinnu í landi -----------——————— Sumir er komu utan af landi til sjóróðra hér syðra era að fara heim aftur. .. NORSKA OÐALSÞINGIÐ rxéðiv um þessar mundir þá tillögu að ríkið fái einkasölu á veiðarfærum, vélum og hráefni tíl að framleiða þær og svo aðr ar útgerðarvörur. Flutningsmenn frumvarps- ins telja að með ríkiseinkasölu á öllu er að útgerð lýtur fáist útgerðarvörur langtum ódýr- ari og sé það nú nauðsynlegt fyrir þjóðarbúskap Norðmanna sem byg'gja afkomu sína að miklu leyti á sjávarútgerð, Hægrimenn og bændaflokk- uiúnn leggjast gegn tillögunni, en vinstri menn styðja hana og sumir þó með þeim breyting- um að ríkið fái einkasölu á út- gerðai’vöi'um, en ekki á vélum eða hi'áefni til þeirra. SKIPSTJÓRAR á bátum hér sunnanlands teíja að mjög erfitt verði að fá sjómenn á bátana þegar loksins nást samning- ar milli útgerðarmanna og sjómanna. Á fjölda af þeim bátum, sem gerðir eru út frá Reykjavík og Hafnarfirði, eru sjómenn. utan af landi, og hafa þeir nú margir fari'ð í aðra vinnu eins og t. d. á Keflavíkurflugvelli og víðar þar sem ekki er útlit fyr- ir að samningar náist á næstunni. Að því er skipstjóri á báti* ‘ úr Reykjavík tjáði Alþýðu- blaðinu í gær, hafa þegar nokkrir þeirra, er ætluðu sér að ráðast sem hásetar á bátinn hér í Reykjavík á vetrarver- tíðinni, ráðið sig í aðra vinnu. Sagði skipstjórinn, að nokkrir þeirra hefðu verið utan af landi. Hann kvað það heldur ekki nema eðlilegt, að menn- irnir réðu sig í aðra vinnu, þar sem ekki horfðist betur um að samningar tækjust bráðlega. Fjöldi þeirra, er róa á sunn- lenzkum bátum, t-ru sjómenn af Vestfjörðum, Austfjöi'ðum eða að norðan, þar eð ei'fitt er oft að fá sjómenn hér syðra. Menn leita helduri eftir vinnu Framhald á 2. síðu. Belgir kvarla undan samlappiii vlð Hoi- lendinga BELGIR bera sig illa undan samkeppni Holiendlinga »og Luxemborgara á vörumarkaðn um í Evrópu. Hafa þeir borið fram kvörtun yfir þessu við greiðslubandalag Evrópu og fara fram á að vöruverðið verði samræmt þannig að all- ir mættu við una. Hollending- ar selja sumar tegundir 40 til 60 prósent ódýrara en Belgir þykjast þurfa að.fá.fvxi''>hær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.