Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 2
lassie dauSadætnur (Challenge to Lassie) Ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Ednmnd Gwiin Geraldine Brooks og undrahundurinn Lassie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sá AUSTUR- m t* SÆJAl míú 13 Ðroffning spilavítisins (Belle Le Grand) Mjög spennandi og við- hurðarík ný amerísk _saka- májamynd, gerð eftir hinni þekktu og spennandi skáldsögu eftir Peter B. Kyne. John Carroll, Verá Ealston. Muriel Lawrence. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æviníýri í Japan Sérstæð og geysispenn- andi ný amerísk mynd, sem skeður í Japan, hlaðin hinu leyndardómsfulla and rúmsloftj áusturlanda. Humphrey Bogart Florence Marly Sýnd lcl. 5,'7 og 9. Bönnuð börnum innan 14. Jt H|ppy §o iovely Afbragðs skemmtileg og í- burðarmikil ný dans og músikmynd í eðlil. -litum, er látin er gerast á tónlistar- hátíð í Edinborg. Vera Ellen Cesar Romero Ðayid Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ffi nkwmhn* m m rjÁraAœie m i öuiaríull seodiför Skemmtileg og afarspenn- andi ný amerísk kvikmynd Robert Mitchum, ,, Jane Russell, Vinccnt Price. Bönnuð fyrir hörn. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Samson og Delila Vegna mikillar aðsóknar verður þessi mynd sýnd í kvöld kl. 9. Skipstjóri, sem segir sex (Captain China) Sýnd kl. 5 og 7. NVJA B90 m mín Tilkomurnikil og afhurða vel leikin frönsk mynd, Jean M'archat Gaby Morley Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 áia. Sýnd kl. 9. AFTURGÖNGURNAR Ein af þeim alira skemmti legustu og mest spenn- andi grínmyndum með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. I]ésnarl ridduraliSsins (Cavaliy Scout) Afarspennandi, ný, amer- ísk kvikmynd í eðlilegum litum um baráttu milli Ind íána og hvítra manna út af einni fyrstu vélbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Rod Cameron Audrey Long Jim Davis Sýnd kl. 5, 7 og 9, Börn fá ekki aðgang. HAFNASFIRDI y t BruSgumi aS iáni Afburða fyndin og skemmti leg amerísk gamanmynd sprengfalæileg frá upphafi til enda með hinum vin- sælu leikurum Rosalind Russell Roberl Cummings Sýnd kl. 9. Litli fiskimaðurinn 3ýnd vegna fjölda áskor- ana kl. 7, Sími 9184. W-fREYKJAYIKUIl^l Ævinfýri á göngufor 30. SÝNING í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl, 2 í dag. Sími 3191. YfE & ÞJÓDLEIKHÍSID ,,Ég bið að beilsaí! o. fl. listdansar. Sýning í kvöld fellur niður vegna slyss. Seldir aðgöngumiðar endö urgeiddir í miðasölu. ) T opa z • - j Sýning fimmtud. kl. 20. í Skugga-Sveinn ) Sýning föstud. kl. 20. • Aðgöngumiðasalan opin frá S kl. 13,15—20. Tekið á mótiS pöntunum í síma 80000. S S „Kekkjan<! S Sýning að S Klégarði í Mosfellssveit ^ Laugard. 24. jan. kl. 20,30. ^ Ilelen Keller. Flestir menn kannast eitthvað við Tielen i ‘ Keller; konuna, sem hefur verið bæði blind og daufdumb, frá því er hún var 18 mánaða gömul, en hefur engu að síðu unnið sér .heimsfrægð sem rithöfundur, en slíkt afrek skipar henni fremst í röð kunnustu mikilmenna. Hel- en Keler, sem nú er 73 ára að aldri, sést hér vera að skoða eg- ypsk líkneski, en hún var á ferð í Egyptalandi fyrir skömmu, Aðgöngumiðar við inn- ganginn. Ungmennafélagshúsinu í Keflavík sunnud. 25. jan. klukkan S 15,00 og 20.00. S S Aðgöngumiðar á laugardag S í Ungmennafélagshúsinu. S inyrtivðrur hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. íkveikjuii í fanga- á Piiil Gísli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. í SAMBANDI við viðtal við bæjarfógetann á Akranesi í Alþýðublaðinu í gær um í- kveikju I fangahúsinu á gamla árskvöld, vill undirritaður taka þetfa fram: Það verður að teljast hlægi- leg fjarstaeða, að tveir fílefldir lögregluþjónar hafi ekki átt þess kost að leita í vösum mín- um og taka af mér eldspýtur. Hitt mun réttara, að þeir hafi alls ekki hirt um að tæma vasa mína, enda tóku þeir heldur ekki af mér reimaða skó. Bæj- fógetinn segir, að ég hafi verið 8 daga í sjúkrahúsi, og farið þaðan fullhraustur. Sannleik- urinn er sá, að ég var 9 daga í sj úkrahúsi, en sem dæmi um heilsu mína, þá níunu líða vik- ur og jafnvei mánuðir, þar til ég verð jafngóður, ef það verð ur nokkurn tíma. Þá kvartar bæjarfógetinn undan því, að lögregluþjónar hafi ómaklega verið sakaðir um vanrækslu í \ störfum. Viturlegra hefði ég 1 talið, að bæjarfógeii hefði ekki minnzt á þann bátt þessa máis, fýrr en það hefur verið rann- | sakað, því að vart mun finnast maður á Akranesi, sem er hon- um sammála hér «m. Jón Gíldsson. 1 S S s 22. S þ. m. bæði kvöld og dag-S tímar. — Látið vita tíman- 'j Hafnarfjörður. iumanámskeíð Kiukku sfeli gegn- m glugga ^ byrjar fimmtudaginn lega í síma 9679. Guðrún Jónsdóffir, Hverfisgötu 10. Hafnarfirði. SKIPAUTGCRU RIKISINS fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. A LAUGARDAGSKVÖLD var lögreglunni tiikynnt sunn- an úr Kamp Knox, að stolið hefði verið klukku úr íbúð þar. !Svo er mál með vexti, að þjófur átti leið framhjá opnum glugga á íbúð þar í hverfinu og tók efíir forláta rafmagnsvekj- : ara,-er. var rétt innan við glugg | ann, Er skemmst frá bví að segjá, að mapiránn gerði sér lítið fyrir, seildist inn um gluggann og hafði klukkuna á burtu með sér, án bess að hirða hið minnsta um fólkið í stof- unni. Fólkið í stofunni hirti . hins vegar elcki jafn Itið um | orðinn hlut og tilkynnti lög- } reglunni stulainn hið fyrsta. Maðurinn hvarf út í nátt- . mvrkrið, en málið er í rann- sókn. Auglýsið í Alþýðublaðinu (Frh. af 1. síðu.) í laridi, þegar hún er örugg, vel borguð og næg. Nú mun til dæmis fjöldi bátasjómanna vera kominn í vinnu á Kefla- víkurflugvelli og víðar. Sjó- mennirnir utan af landi geta ekki beðið hér peningalausir um óákveðinn tíma og leita sér því annarrár atvinnu eða fara aftur heim til sín. (Frh. af 1. síðu.) voru orðin nokkuð uppþornuð og skemmd, er hann kom aust- ur, og tæki því lengri tíma en ella að fá nokkurn úrskurð í fingrafararannsókninni. ■ fagnar nýárinu með ■ ‘ skemmtifundi í Sjálfstæðis- ; ; húsinu fimmtudagnn 22. þ. ; ■m. Húsið opnað kl. 8,30. ■ ■ Sýnd verður litkvikmynd ■ ; frá Finnlandi og Lapplandi,; J útskýrð af Guðm. Einars- ■ Jsyni frá Miðdal. I Aðgöngumiðar seldir á: ; miðvikudag og fimmtud. í : ; bókaverzlunum Sigf. Ey-; ; mundsson og ísafoldar. ; FELAGSLIF Glímufélagið Ármann heldur NÁMSKEIÐ í FIM- LEIKUM fyrir stúlkur 15 ára og eldri í íþróttáhúsi Jóns Þorsteinsson- ar og hefst það fimmtud. 22. jan. kl. 8 síðd. Kennslan fer síðan fram á mánudögum og ' fimmtudögum kl. 8—9 e. h. j næsta 3Vá mánuo. Kennari: j Guðrún Nielseu. Öllum heimil I þátttaka. Upplýsingar í skrif- | stofu félagsins, sími 3356 ,ig hjá kennaranum. NÁMSKEIÐ í JSLENZKRI GLÍMU fyrir hyrjendur 14 ára og eldri heldur Glímufél. Ármann í íþróttahúsi Jóns Þdrsteins- sonar og liefst það fimmtudag- inn 22. janúar klukkan 8 síðd. Kjepnslan stendur yfir í 3Ve mánuð og fer fram á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 9 —10 síðd. Kennari verður: Þorgils Guðmundsson frá Valdastöðum og allir beztu glímumenn félagsins. ÖUum heimil þátttaka. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, sím 3356 og hjá kennaranum. tSjórn Ármanus. B — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.