Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 8
p smíðuð íyrir Eimskipa Viijinn og getan VÍSIR JÁTAR í gær, að það hafi allt ver.ið vitleysa hjá sér í fyrradag með „ósigur‘; Hanni bals og hans manna í Alþýðu- , flökksfélagi Reykjavíkur. Þar Kjölur var lagður að hinu fyrra á mánudaginn, er það j er Gylfi Þ. Gíslason formaður, 1700 smáí. vöruflutningaskip, smíðað í Danmörku. Á MÁNUDAGINJí var lagður kjölur að nýju vöruflutn- íogaskipi, sem Einiskipafélag íslands hefur samið um smíði á itjá skipasmíðastöð Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn. Er það hið fyrra af tveim skipum sem smiðuð verða fyrir félagið l't þessu ári og er ráðgert að þetta skip verði tilbúið til afhend- ixigar snemma á næsta ári. og . enginn aðalfundur hefur verið haldinn þar ’ síðan í árs- byrjun 1952. — En ósigur á það að hafa verið samt, að Har j aldur Guðmundsson var kos- j , inn formaður í stjórn fulltnía- ráðs A^þýðUflokksins á dög- I unum. í Segir Ekstrabladet eftir Sigurði Nordal um sköpura á Skilyrði til hókmenntaafreka: ,Nœgur tími og ódýrt kálfskimr Fulllrúarádsíundyr FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins í Reykjavík held- ur fund í Iðnó, uppi, annað kvöld kl. 8,30. Til umræðu verða félagsmál og bæjar- málefni; framsögumenn eru bæjarfulltrúar flokksins. Fulltrúar fjölmenni . og mæti stundvíslega. mi filnefnir fulilrúa I veilingaieyfisnefnd og tiL- SAMBAND matreiðslu- framreiðslumanna hefur nefnt fulltrúa sína í veitinga- leyfisnefnd Reykjavíkur fyrir árið 1953 þá Janus Halldórs- son, formann sambandsins, sam kvæmt tillögu framreiðslu- ■ deildar, og Böðvar Steinþórs- son. fyrrv. form. sambandsins, samkvæmt tillögu matreiðslu- deildar. Varamenn á sama hátt Sígurður B. Gröndal og Kári Halldórsson. Kvoldfagnaður FinnlandS' vinaféiagsins „Suomi71 FINNLANDSVINAFE- LAGIÐ „Suomi“ hafði kvöld- fagnað í Oddfellowhúsinu s. 1 Nú þurfa a. m. k. tveir að Skipið, sem nú hefur verið eigast við, til þess að annar lagður kjölur að, er mótor- geti sigrpð og hinn þá beðið skip 1700 smál. D.W. með ósigur. En ekki var því þarna ga.u"hraða 121-4 sjómílur í til að dreifa, því að Har-aldur reynsluför. Lengd þess er 240 var kosinn í einu hljóði, og fet. Breidd 38 fet og dýptin 22 engum frambjóðanda stillt upp fet og 6 þuml. Lestarrými 110. a móti honum. — Viljann vant 000 teningsfet. — Skipi þessu ar vissulega ekki hjá Vísi til er ætlað að koma í staðinn fyr ir Selfosg, en eftir því sem Eggert Briem fulltrúi Eim- skipafélagsins skýrði blaðinu frá í gær, er óvíst, hvort Sel foss verður þó seldur. slefburðar, en getan er sem bet ur fer engin. Skákþing Reykjavíkur hófsl um síðuslu helgi HITT EINNIG BUIÐ Á NÆSTA ÁRI. Hitt skipið verður einnig 'SKÁKÞING REYKJAVIK- smíðað í skipasmíðastöð Bur- UR hófst um síðustu helgi. Var meister & Wain, og verður dregið um röð á sunnudag, en kjölur þess lagður, áður en í fyrrakvöld var fyrsta umferð langt líður. Það verður 2500 þingsins tefld. „Þingmenn“ tonn að stærð DW, og á að eru aUs 31; tefla 12 í meistara- koma í staðinn fyrir Fjallfoss. flokki, í 1. flokki 9 og 10 í 2 Verður það væntanlega tilbúið flokki. í fyrstu umferð fóru einnig á næsta ári. j Ieikar þannig, að Lárus John- Bæði skipin eru eingöngu sen og ÓIi Valdimarsson gerðu ætluð tjl vöruflutninga, og jafntefli, Ingi R. Jóhannesson hafa ekki farþegarými. gullaldabókmennta íslendinga, ---------1--------- KAUPMANNAHAFNARHÁSKÓLIÍ konunglega bókasafnið og þjóðminjasafni'ð standa fyi’ir sýningu á íslenzku handritun- um í Kaupmannahöfn. Sýningin nefnist „Edda og Saga“ og var hún onnuð föstudaginn 16. janúar s. 1. • Ajljþýðublajðinu hefur borizfc úrklippa úr Ekstrablaðinu £ Kaupmannaihöfn um sýning- una. Fyrirsögnin á greininni um sýninguna er „God Tid og Bill- igt Kalveskind!11, en á þetta tvennt bendir blaðið lesendum sínum að hafi verið aðalorsak Hæsfi vinningur 462 k r. ÚRSLITIN á laugardag voru mörg nokkuð óvænt og náðist því ekki betri árangur en 10 réttir. Beztum árangri náði þátttakandi í Reykjavík, 2 röð- Unar til þess að gullaldarbók- um með 10 réttum og 10 röð- mennfir Islendinga voru skri£ Sýningar á Rekkj- unni í Keflavik og HSégarði um helgina um með 9 réttum á kerfi. Vinn ingur hans verður 482 kr. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur 96 kr. fyrir 10 rétta (8). 2. vinningur 27 kr. aðar. Máli sínu til sönnunar vísar blaðið til ummæla Sigurðar Nordals sendiherra íslands í Kaupmannahöfn, á fundi £ brezku vísindafélagi. En í þeirri ræðu ræddi Nordal með fyrir 9 rétta (57). . * Eftir jólahléið íéll þátttakan lT Þ3?f'tLf 5 nokkuð, en í sðustu viku jókst hún á ný um 1/10. ÞJÓLEIKHÚSIÐ sendir leik flokka nú um helgina upp í Mosfellssveit og suður í Kefla vík til sýninga á sjónleiknum Rekkjunni. Er ætlunin, að því sr þjóðleikhússtjóri skýrði blaðinu frá í gær, að fara síðar til sýninga á fleiri staði, a. m. k. hér sunnan lands. Leiktjöíd , , * . . hafa verið gerð sérstaklega r.unnudagskvold til að mmnast fyrir hin Mu ieiksvið, sem 35 ára fullveldis Finnlands. .íens Guðbjörnsson forrn. félags >ns setti skemmtunina og stjórnaði henni. Eiríkur Leif- son aðalr.m. Finnlands flutti á varp, sýnd var ný, mjög fall eg kvikmynd frá Finnlandi í eðlilegum litum sem Erik .Tuuranto aðalrm. íslands í Finnlandi hafði sent hingað í íilefni afmælisins, en myndin er eign utanríkisráðuneytis Finna. Guðm. Einarsson frá IVIiðdal flutti skemmtilegt er- índi um Lappland og ferðaiag sitt þar um slóðir á s. 1. (hausHi, Gunnhild Lingqvist Ingimundarson las finnsk ætt jarðarkvæði og að lokum var stiginn dans. Meðal gesta fé- (íagsins1, á fagnaðinum vsfa Liudvig Andersen, stórk. fyrrv. j-æðismaður Finna á íslandi, en liann gengdi því starfi um 20 ára skeið. Skemmtunin fór hið bezta fram. um er að ræða hér í nágrenn- inu. Sýningin í Hlégarði verður á laugar-dagskvöldið, en tvær sýningar í Keflavík á sunnu- dag. farjjegar 1952 en 1937 pLío'f SSJíSU sinnum ileiri fiug ar skákir urðu biðskákir. Næsta umferð verður tefld á sunnudag, en biðskákir á föstu dagskvöld. Skákmeistari ReykjaWkur, Eggert Gilfer og Guðjón Sig- urðsson tefla ekki á mótinu. Mun hinn síðarnefndi tefla sem gestur á Skákþingi Norðlend- inga, er hefst á föstudagskvöld. Ný hráefni III pappírs- framleiðslu, SKOGFRÆÐINGAR og aðr- ir vísindamenn eru þessa dag- ana samankomnir í aðalstöðv- um FAO í Rómaborg til að at- huga möguleikana fyrir auk- inni pappírsframleiðslu með því að nota ýms htabeltistré, sykurreyr, ‘bambus, hálm og ýmsar grastegundir. SAMGONGUR í lofti stöðugt vaxandi og settu nýtt met árið 1952 bæði hvað far- þegaflutninga, vöruflutninga og póstflutninga snertir. Sam- kvæmt skýrslu, sem ICAO, A1 Jþjóða flugmálastofnun S. Þ. er nýbúin að birta, ferðuðust 45 milljónir manna með far- þegaflugvélum árið sem leið. Það voru 5 milljónir fleiri far- þegar en árið áður. Þótt farþegatalan ykist mik ið á árinu, þá aukast samgöng- ur í lofti nú ekki eins ört og áður. Farþegatalan óx ekki nema um 13% frá 1951 til 1952 en um 28% frá 1950 til 1951. Farþegarnir voru í fyrra 17 sinnum fleiri og flogið var 27 sinnum fleiri farþega-kíló- metra en árið 1937. stæður er stuðluðu að því að i slík bókmenntaafrek voru unnin meðal fámennrar og fá j tækrar þjóðar. Blaðið prentar sérstaklega j þessi ummæli Nordals feitu 1 letri, en þar segir: j „Það varð að slátra fjölda af | kálfum rétt eftir að þeir fædd fara ust’ !amla^ hvort vegna þess að ekki var rúm fyrir þá í fjós Lnu eða ekki nóg fóður handa þeim og skinnið af þessum kálf um var ekki hægt að nota á hagkvæman hátt heima fyrir og ekki hægt að selja. En það var hægt að skrifa á það og það var gert. Og tómstundir? Jú segir Nordal. Búskapurinn var kvikfjárrækt og því var nægur tími til tómstundavinnu, nema um sláttinn, en að vetr- inum var nægur tími aflögu frá búverkum. í greininni er síðan rætt nokkuð um þetta einstæða af> rek hinnar litlu þjóðar og lýk- ur með þeim orðum að ein- hverjir hafi ,þó notað skirmið og tímann tjjl; skyrjsam'.egra hluta. Geir Jón hefur verið stýrimaður á togbáti frá Kyrrahafsströndinni• Grettir leikur í hljómsveit Óku á bifreiðum, sem þeir keyptu í N.Y. þvert yfir meginlandið, til Vancouver. | Nálfundaflokkyr MALFUNDAFLÖKKUR Fé- Jags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði tckur ti Istarfa á þriðjudaginn kemur. Þátttak- endur eru beðnir að láta skrá sig hjá Stefáni Sigurbentssvni ý síma 9808 eða Albert Magn- ússyni, Vitastíg 7. EINS OG marga mun reka minni til, fluttist fjölskylda héðan úr Reykjavík búferl- um til Kanada 22. febrúar síðastliðinii, Var bað Geir Jón Helgason lögregluþjónn, sem tók sig upp, ásamt konu sinni, sjö börnum og tengda- syni, Gretii Björnssyni, og hélt á slóð hinna gömlu ís- lenzku landnema, setn leio liggur til „Vesturheims“. Alþýðublaðið hefur spurzt fyrir um það, hvernig Geir Jóni og fjölskyldu hans hafi vegnað, eftir að vestur kom. Mun jiar hafa farið eins og svo oft áður um íslcnzka landnema I Vesturheimi, að ekki hafi allar vonir ræzt fyrst í stað, En Geir Jón er maður harðduglegur, og hlut gehgur í flest störf, og Iiefiir nú ræzt vel úr fyrir honuni og skylduliði hans. í EIGIN BIFREIÐUM YFIR ÞVERA AMERÍKU. Margt hefur breytzt síðan fyrstu landnemarnir héðan héldu til Kanada í leit að gæfu og gengi. Er Geir Jón steig á land í Neiv York, sá hann skjótt, að dýrt mundi honum ferðalagið með fjöl- skyldu og farangur vcs,tur til Vancouver, ef hann færi með járnbrautarlest. Tók hann þá það ráð, að bann keypti tvær bifreiðir, fólksbifrcið og sendiferðabifreið; tóku þeir. bann og tengdasonur hans, aksturspróf það, er með þuríti, og óku síðaa í cigin bifreiðum með fjölskyldu og farangur yfir þvera Amer- HANDRITIN OKUNN DÖSKUM ALMENNINGI Prófessor Grönbech, sem á- samt nokkrum öðrum var hvata maður sýningarinnar, sagði við opnun hennar: „Hið mikla umtal um felenzku handritin undanfarið, hefur íku, frá New York til Van-j vakið forvitni almenning.s og couver, eða vestur að Kyi-ra- ’ margir hafa spurt mig um það hvernig þessí handrit litu eig- |nlega 'út. Þfetta fcjr í fyrsta sinn, sem haldin hefur verið sýning á fornnorrænum heim ildaritum og hér fáum við a<$ kynnast því hvernig hinar q/s. samlegu sögur, sem við eigum frá þessum tíma, varðveittusí til vorra daga“. bafi. Skömmu efíir komuna til Vancouver fæddist þehn Geir Jóni og konu hans dóttir. G.ETR JÓN FER TIL SJÓS. Fyrst í stað fékk Geir Jón vinnu í vörugeymsluhúsi, og var hún sæmilega borguð. Skömmu síðar skalt á verk- fall í þeirri starfsgrein. Geir Jón hafði skipstjórapróf héð an og kom það sér nú vel; hann réðist sem stýrimaður á togbát, sem stundaði veið- ar á Kyrráhafinu; var kaupið allhátt og kunni Geir Jón starfinu vel, að öðru leyti en því, að hann vnrð að vera fjarvistum við fjölskyldu. Framhald á 7. síðu. 1 Hjénaball s Képavogi HJÓNABALL verður hald ið á laugardagskvöldið í AI- þýðuheimllinu við Kársnes- braut 21 í Kópavogshreppi. Hefst það kl. 9,30. Verður þorranum fagnað um leið. Fjölmcnnið á skemmtunina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.