Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 7
Gjörið ^óð kaup á skyndisölunni í f^eyA/av/A^ Ég skemmíi mér vel Framhald af 4. síðu. blóði, og Hörður Guðlaugsson sómir sér sem Titeh dyravörð- ur. Loks felst sæmileg persónu sköpun í leik Kristjáns Guð- mundssonar í hlutverki aðal- bankastjórans, og Kolbeinn Guðnason skemmir ekkerí fyr ir sem ,,Gamail maður“. En svo er þá eins og ieikstjórinn hafi gefizt upp — eða ekki átt kost á meðfærilegu efni í fjór- ar af persónunum, persónur, sem raunar koma iítið við leik- inn, en æskilegt hefði verið að væru þó ekki trjámenn. En hvað sem því -líður, skemmti ég mér og allir áhorf- endur vel á sýningunni, og sannfærðist um, að leikstjór- inn, Klemtns Jónsson, hafi þó nokkuð til brunns að bera — og að þarna væru á sviðinu nokkrir karlan og konur, sem hafi hæfileika til að fara með hlutverk á leiksviði og vilja og dugnað til að vanda sig. Leikfélag Selfoss er ungt. fór af stað vorið 1952. En það hef-ur þegar sýnt, að bað er lík- legt til að leffgia drjúgan og verðmætan skerf til þess - að setja aukinn menningarbrag á skemmtanalífið í hinum breiðu og ■ fyrirheitaríku byggðum austan heiðanna. Guðm. Gísla ;on Hagalín. Einn vakir og falar en þingmenn hrjéfa ÞINGFUNDIR haía nú stað- ið í ítalska þinginu í þrjá sól- arhringa samfleytt. Til um- ræðu eru kosningalagafrum- I varp stjórnarinnar, en komm- i únistar hafa nú í ö vikuV beitt ! málþófi til að hindra samþykkt . þeirra. ! Nú á að knýja fram sam- þykkt þeirra á þessúm fundi, ! en þá er undir því komið, hverj ir halda lengur út í ræðuflutn ingum. Ræða Eisenhowers... Framhald af 1. síðu. og víðurkenni ekki að einn kyn þáttur standi öðrum fremar. Hið níunda er að forsetinn lýsir yfir virðingu sinni og trú á sameinuðu þjóðirnar, sem lif andi tákn friðarvoharinnar og að Bandaríkin stuðli að því að gera sameinuðu l'þjóðirnar ekki aðeins tákn. heldur virkt afl í þágu friðarins. Geir Jón Framh. af 8. síðu. sína. Hvarf hami því frá stárfinu á sjónúm og hóf aft- ur vinnu við verzlimarfyrir- tæki það, er hann réðist fyrst til, og þá fyrir hserri laun cn áður. Honum stendur þó enn til boða stýrimannsstaðan, því að Islendinsrar eru í miklu áliti sem sjómenn vest ur þar. Telur barm lífskjör sín nú sæmilee; hann hefur eignazt hús á góðri lóð og þau hjón eru við góða heilsu. GRETTIR LEIKUR í ÚTVARP Grettir, tcnlgdasonur Geir Jóns, var með kuniuistu har- monikuleikurum hér, og nýt- ur nú mikils áiiís þar vestra fyrir þá list sína. Hefur hann leikið í útvarp, cn ■ auk þess mun hann leika incð hljóm- sv.eitum. Framh. a 4. síðu. ir undrun hversu vel ballett- hcfundin.um tekst að taka hið fyllsta tillit til getu dansend anna, ná fram því bezta, sem þeir geta sýnt, — og skapa um leið svipfágað baliettverk. Ó liætt mun þó að fullyrða, að ýmis atriði hefðu orðið öðru- vísi, hefði höfundurinn áft lærð ari og þjálfraðri starfskröftum yfir að ráða og lengri tíma til stefnu, en verkið sýnir, að það er samið af einlægri virðingu fyrir vðfangsefnnu og mikilli kunnáttu, enda er Bidsted þekktur khoregrapli. Sjálf döns uðu íþau hjónin eindansa og samdansa í verkinu, og er hið sama um það að segja og dans þeirra í ,,Þyrnirósu“. Sigriður Ármann dansaði vandasaman eindans, og gerði honum beztu skil; enda þótt hana skorti enn nokkuð á æskiloga mýkt, virð- ist danstsekni hennar hafa tek- ið ótvfræðum framförum. Tónverk það, sém Karl O. R.unólfsson hefur samið við ballettinn, er eflaust sterkt og 4TIIUGIÐ, að hjólbarðarnir, sins og bifreiðin, þurfa áð leia gerðir fyrir þann hlass- þunga, sem á þá er lagður. TYRE Co. Lfcd. viðamikið út af fyrir sig, en virðist allt annars eðlis en hið ljúfa lag Inga T. Lárussonar og' hin angurþýða kliðhenda Jónas ar. Hefð; hann gjarnan mátt gera annaðhvort, — að fella al- veg niður laglínur Inga, eða taka meira tillit til þeirra, hvað anda þeirra og stemningu snert ir. Þá eru og leiktjöid Magnúsar Pálssonar furðulega óíslenzk og án tengsla við viðfangsefnið; minna öllu meira á ítclsku gobalinveggtjöldin en norð- MICHELIN Geg'n gjaldeyris, og innflutningsleyfum getum við útvegað hina velþekktu MICHELIN-hjólbarða frá Frakklanóþ, Englandi og Ítalíu. — Sérstaka athygli vilju.m við vekja á Michelin Metalic-hjólbörðunum vmeð málmþráðum í stað strigalaga). Þessir hjólbarðar hafa gefið einstaklega góða raurx undir þungum bifi'eiðum, hér á landi sem annars staðar. Einkaumboð á íslandi fyrir MICHELlN-verksmiðjurnar. H J. Egill Yilhiálmsson Símt: 81812. lenzkar etrendur og dali, enda þótt jökulbungu hafi verið kom ið þar fyrir. Um búningana, sem Lárus Ingólfsson hefur teiknað, er allt gott að segja, en helzt til mikið þyk- ir mér „fólkið í srveitinni11 mnna á norska þjóðdanSara. Upplestur kvæðisins tókst illa, þótt sklci væri það lesandans sök, heldur hátalarans; virðist sá úpplestur og meö öllu óþarf- ur og jafnvel truflandi. Dr. Urb ancic stjórnaði hljómsveitinni af fjöri og myndugleik, eins Dg vænta mátti. Áhorfendur létu óspart í 5jós hrifningu sína að ballettsýning1- unni lokinni, og bökkuðu öll- um aðstandendum hennar og þátttakendum með dynjandi lófataki. Væri óskandi, að fram hald ihins unga ballettskóla þjóðleikhússins yrði með sama glæsibrag og byrjunin, — þá á ballettinn hér fagra framtíð fyrir höndum. L. Guðm. Loffið: Kjólar 100 kr. Plis 50 kr. Kápur % virði Silkikjólaefni Dúkar Sloppaefni . Yz virði Brjóstahöld kr. 10,00 Töskur Ys virði Barnafatnaður gjafverð Karlmannafrakkar kr. 250,00 Drengjabuxur Úlpur, Blússur, Yz virði Lopavörur Manchettskyrtur gjafverð Alþýðublaðið — 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.