Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 6
PROBLEM AQUA VITAE Héraðsbann ojæja ég veit ekki og þó og það er von að jafn efagjarn maður og ég sé á báðum áttuni þegar jafiwel Pétri er um og ó það væri að sjá’fsögðu ósköp einföld og viðkunnanleg lausn a öllum þassum áfengis varidamálum ef mirihluti atkvæða væri látinn ráða um það hvort við skálum eða ekki skálum en svo er bara þetta hvort meirihluti íitkvæða megnar að svala langþyrstum sádurn eða hvort þorstinn viður- kennir vald meirihlutans þegar á á að herða samkvæmt talsverðri þskkingu á sálarlífi þyrstra og þorstanum sjiálf- um er ég asskoti smeykur um að svo muni ekki verða lýðræðið er gott þegar leið þess er fær , en meirihluti skynseminnar hefur svo lengi fellt þennan heimskulega þorsta með ölium greiddum atkvæðum í ' að undangengnum sannfærandi siðgæðis. og hvatningarræðum og samt er einræði þorstans sízt valtara í sessi í dag en það var í gær skál Pétur við skiljum það báðir að öll atkvæðagreiðsla er ágæt svo langt sem hún nær ... Leifur Leirs. |5 — Alþýðublaðið FRANK YERBY MilIjónahöHiri ■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« ■ ■ ■ ■■'I Smurt brauð. Snittur. Til í búciinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. Síid & Fiskur* ég svo aldre4 fanri, -,;Eg ^fók konur Indíánanna og þei.r veittu mér eftirför. Einu sinni varð ég að berjast einn gegn þeim heilan dag. Þeir felldu hestinn minn og ég notaði skrokkinn lians til að leggja byssuna mína á. Eg veit ekki hvað bjargaði mér. Þeir hörí- uðu á burt, þegar ég átti tvö skot efiir í byssunni, — og af því ætlaði ég annað handa sjálfum mér. Eg segi þér þetía allt saman. Eg vil að þú vitir hverngi ég er. Það er ekkert gott í mér, nema það, sem elsk ar þjg, ^haron. bTema það í mér, sem minnist móður minn- ar, þegar mér verður litið k þig, einu góðu konunnar und- ir sólunni auk þín, sem ég hef nokkurn tíma kynnzt. Eg skal lækna þetta alit, Pride. Eg skal geta látið þig gleyma þessu öllu. En ég vil engu gleyma. Eg vil muna allt. Eg vil muna og hugsa og ráðgera og læra hvernig á að koma í veg fyrir að þetta allt endurtaki sig. Ég ætla að gera þig að drottn- ingu. Eg ætla að gefa þér stórt og fallegt hús. Eg vil komast í aðstöðu til þess að vísa þeim á bug, sem hafa hrakið mig og hrjáð. Uppréttur vil ég standa og ávallt reyna að muna orðin, gem deyjandi móðir mín sagði við mig; „Eg valdi þér stolt nafn, sonur minn. Reyndu að bera það með rentu“. Sharon lagði lófa fyrir munn fians. Ekki tala meira, hvíslaði hún. Segðu mér c'^i'i meira. Það meiðir mig á sálir.ni að heyra meira af þess háttar. Bara haltu mér fast, Pride. Haltu mér og kysstu mig þang- að til mér liitnar á ný. Henni var farið að líða.illa en róaðist við brjóst haiis í þögninni. Hann beygði sig fram og varir þeirra mættust. En minningarnar voru í kossi hans, biturleikinn, ógnir og skelfingar. Sharon tyllti sér á tá, kyssti. hann af allri sál sinnj, Itjlappaði kinna.r hans heitum, mjúkum höndum, þar til hún fann dimmuna rekna á bug úr hugskoti hans og fögn- uð og gleði koma í hennar stað Hún fann hjarta hans slá við barm sinn. Nú ætti hún að hætta að kyssa hann, fann hún. en aðdráttaraflið milli þeirx-a var of sterkt, blóð hennar sauð og vall og kraumaði áður en hún vissi af og án þess að hún réði hið minnsta við, heimt- andi, hrópandi, skipandi. Hann studdi höndum á axlir hennar og ýtti henni frá sér, járnharðir fingurnir stungust í holdið hana sárkenndi til. Nei, andvarpaði hann. Nei, skki svona. Tárin brutust fram í augna- hvarmana, fylltu þá og byrj- uðu að streyma niður kinnarn ar. Hún reyndi að harka af sér. Bros læddist fram á varir hennar, veikt og dauft fyrst í stað, síðan fagnandi og þakk- látt. Þakka þér fyrir, Pride, í hvíslaði hún tiírándi röddu. ! Pride tók upp vasaklút og þerrði enni sitt. 13. DAGUR [ Þetta .... Við leikum okkur1 með eldinn. Komdu. Bezt að koma sér sem allra fyrst heirn. Pride háttaði um kvöídið í fletinu hjá Tim. Þegar hann var viss um að allir í húsinu væru..,, steinsofnaðir, klæddi hann sig og hélt niður í borg- ina. Hann lagði leið sína í nætur klúbb af lakara taginu í Haus- tonstræti. Hann þekkti veit- ingamanninn. Hann keypti sér ekki íivo rrf-ikið sem glas af bjór. í stað þess hallaði hann sér fram á borðið og spjallaði Við hann. Hann hét Iíarry. Þekkirðu ekki nokkra sterka stráka, sem ek'ki verða and- vaka, þótt þeir vinni sér inn pokkra heiðarlega fengna doll- ara á vafasaman hátt? spurði IPride. Harry glápti á hann. Andlit | hans var eitt spurningarmerki. i Hvar í ósköpunum eru til heiðarlega fengnir dollarar? Átt þú þá kannske? Hann virti klæðaburð kunningja síns fyrir sér mjög vandlega, mældi hann með augunum frá hvirfli til ilja. Jafnvel einstakri vand virkni ungu stúlkunnar brún- eygðu hafði ekki nánar nærri tekist að gera þau góð á ný eftir slagsmálin. Þau voru að vísu hrein og strokin, en eng- an veginn lengur sem ný. jEg, náttúrlega. Hreykinn sýndi Pride kunningja sínum 50 dollarana, sem Sharon hafði lánað honum. Það gegnir öðru máli, sagði Harry. Hvað þarftu marga? Bara tvo. Þú getur fengið tvær tylftir. Á þriðja degi hér frá voru þeir Pride og Tim að slæpast |í nágrenni 'stóru tígi ^lsteina-i byggingalrínnar hans Tom Stillworth í fimmtu götu. Prid^ ’hélt sig ekki gegnt húsinu, heldur nokkru ofar og hinum megin götunnar. Af hverju gengurðu ekki rakleitt inn og biður hann um vinnu? spurði Tim. Pride glotti kankvíslega. Hann er víst ekki heima. Mér er sagt að hann sé alltaf úti um þetta leyti dags. Hvað ertu þá eiginlega að vilja hingað. Pride ýtti hattinum lengra aftur á hnakkann, tók gull- klumpinn fræga upp úr vasa sínum og handlék hann. Henti honum.upp í loftið og greip hann aftur nokkrum sinnum. Tim hafði oft séð félaga sinn gera þetta áður, þegar honum var mikið niðri fyrir. Þetta var í fyrsta skipti, sem hann ekki hafði hug’mynd um, hvað það boðaði. Eg var að spyrja þig, hvað þú hyggðist fyrir. Eg er bara að bíða. Tim gretti sig fyrirlitlega og gerði 'sig líklega til þess að yfirgefa hann. í sama bili opn- uðust aðaldyrnar að húsi Tom Stillworths og út kom maður með stúlku sér við hlið. Hún leiddi hann. Tim sá að Pride hnykkti við. Sennilega óvænt- ur liður í ráðagerð Prides. Tim sá, að honum varð órótt. Fari það kolað, hugsaði Pride. Ekki átti ég von á að hann væri með kvenmann í eftirdragi. Það getur sett strik í reikninginn. Hann rétti úr sé.r og gaf nlánalri geetur að kvenmanninum í fylgd Thomas Stillworths. Hann sá á ,aug)abragði, að hún var yndisfögur. Ljóst hár, næstum silfurlitað, varirnar ekki dauffölar eins og algengt ,er á ljóshærðum konum, heid- ur rósrauðar, augun sævarblá, Jiörundið hvítt og slétt. Kún Var grannvaxin, þó engan veg- ínn horuð, hár, hvelfdur barm- ur, mjúkar, fallegar línur, og hún leið áfram eins og prins- essa. Pride beið. Látum þau bara koma, hugsaði hann. Bara betra að þeir komi núna. Hví líkur kvenmaður. .. Á þess- ari stundu var honum Sharon ekki í huga. Hann var búinn að steingleyma henni eins og hún væri ekki til. Tim beið líka. Hann fylgd- ist með hreyfingum þeirra Stillworth og stúlkunnar, niður tröppurnar, út á götuna og eft- ir gangstéttinni í áttina niður í borgina. Það/ var allt útlit fyrir að þau væru á skemmti- göngu. Allt í einu greip Tim þéttingsfast í handlegg félaga Fulltrúaráð heldur fund á morgun, fimmtudag 22. janúar. klukkan 8,30 síðdegis í Iðnó, uppi. D a g s k r á : 1. Félagsmál. 2. Bæjarmálin: Framsögumenn: Bæjarfulltrúar flokksins. Þess er fastlega vænst, að fulltrúar fjölmenni og mæti réttstundis. STJÓRNIN. iniiiiiEiiiiiniíiiiiiiniiiíiiiiiiíiiiiiiiiiMíiiiiiiiiiiiiniiiiininniiiniiiMninnmiinnniiiitmna Ora-viðáerðlr. Fljót og góð afgreiðsls. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt brauð oá snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið me6 fyrirvara. MATBAKINN Lækjargötu 6» Sími 80340. Köíd öor'ö oá heitur veizlu- matur. Síid & Fiskisrs Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um Iand allt. í Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélaglð. Það bregst ekki. Ný.ia sendl- bílastöðin hX hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstræti 16. — Sími 1395. Minnlíiéarsplölcf Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræfi 12 (áður verzl. Aug. Svend,- sen), í Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holfs-A.pó- teki,« Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorsteins- búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum g bænum, útverfum bæj- arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og M. 7,30— 8,30 e. h. 81546. r r i Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.