Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 3
ÖTVARP REYKJAVÍK 18.30 Barnatími: a) Útvarps- saga barnanna: ,Jón víking- ur": VII (Hendrir Ottósson). b) TómstuncLalþátturinn (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Óperulög (pl.). 20.20 Ávarp, frá Sryrktarfélagi lamaðra og fatlaðra (Sígur- björn Einarsson prófessor). 20.30 Minnzt ssxtíu ára afmæl- ds Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmanna'höfn: — Gamlir Hafnarstúdentar segja frá. 22.10 „Maðurinn í brúnu fötun urn“, saga ei’tir Agöthu Christie; V (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.35 Dans- og dægurlög: Louis Armstrong og hljómsveit leiká og syngja <plötur). íírossgáta Nr, 323 i T~' íf s !'ÉœLí i> T \ í i' 4 í lo n 1% ÍiS L : ';. , < : '• s Jjs.* Ib lil í - r -miM •f*»—“—« HANNES A HOKNINU — Vettvangur dagsins I Er heppilegt að byrja á héraðsbanni í Reykjavík? — Hvað gekk þeim til? — Fólkið og áfengið. Rangeygir forystumenn. — Dæmi úr sveit. ■ Lárétt: 1 vinnumaður, 6 eyða, f? menn (kenning), í) tveir sam etæðir, 10 bending, 12 tveir eins, 14 bátur, 15 dvelja, 17 sminnkaði. Lóðrétt: 1 hljóðskraf, 2 geð, 3 tónn, 4 hreyfing, 5 réttir í iteyni, 8 neyddi, 11 étin, 13 lík- amshluti, 16 verzlunarmál, sk. st. Lausn á krossgátu nr. 322. Lárétt: 1 leikrit, 6 æði, 7 in- ar, 9 an, 10 nýt,. 12 st, 14 reyr, 15 lán, 17 arkaði. Lóðrétt: 1 leiðsla, 2 iðan, 3 ræ, 4 iða, 5 tindra, 8 rýr, 11 teið, 13 tár, 16 NK. Auglýsið í Alþýðublaðinu EG EFAST UM, að heppilegt sé aff héraffsbann se lögfest i Heykjavík fyrst allra kaup- staffa á landinu. Ég held aff betra væri að héraffsbönn kæm ust á á ýmsum öffrum síöðum fyrst, svo að reynsla fengist. É , þaff mega þeir vera vissir um, aff ef héraffsbönn vtrða sett á og fólkiff fær aff fac.i eftir vilja sínum í því efni, írjálst og ó- hindraff, þá lýkur þeirri bar- áttu með aigeru cí'engisbanni eins og áöur var. ÞAÐ GETUR VERIÐ, að fyrir sumum þeirra, sem hafa stuðlað að því að afkvæða- greiðsla fer frám um héraðs- bann í Reykjavík hafi vakað, að gera málið óviiisælla með því. En þó að ég te’.ji líkur fyr- ir því, að héraðsbann vrði sam- þykkt hér við jlmenna at- kvæðagreiðslu — og að það kynni að reynast erfitt að fram kvæma það, þá verður það ekki til þess að stöðva álménning i þeirri viðieitni sinni að berjast á móti afleiðingum áfengisins fyrir þúsundir heimla. ÚTKOMAN YROI aðeinsy.sú, að baráttan harðnaði, að þegar búið væri að sam..,/kkja lokun útsölustaðanna í Reykjavik, þá myndi verða bannað að setja upp útsölustaði í öilum nálæg- um sveitum og lireppum og síð an áfram, og að iokurn yrði það knúð fram, að áfengisverzlunin hætti að selja áfe.igi ,,í heild- sölu“ eins og ýmsir fullyrða að henni verði heimilt þrátt fyrir öll héraðabönn. SANNLEIKURINN ER S4, að menn hafa svo glögglega fyrir augunum hörmulegar af- leiðingar drykjuskaparins, sér staklega meðal ungs fólks, að jafnvel þó að áfengi sé ekki neitf vandamál fyr,r þá, vilja þeir þurrka landið. Auk þess er mikill fjöldi mann t, sem ekki taragðar vín, og þessi fjöldi hugsar ekki um annað en að forða hinum í'rá víninu. MJÖG VÍÐA úf um land, í þorpum og sveitum, þekkist varia drykkjuskapur. íbúar þessara byggðarlaga munu með glöðu geði gera aiít, sem þeir geta til þess að þurrka landið. Fyrir nokkru las ég í Akureyr- arblaði lýsingu á skennntun, sem haldin var út í sveit- Fé- lagið, sem gekkst íyrir henni, hafði hvorki auglýst hana í blöðum né útvarpi, einfaldlega til þess að reyna rneð því að forðast óvelkomna gesti. EN GESTIRNIR komu samt í nokkrum bifreiðum frá Akur- eyri, drukknir piltar og stúlk- ur. sem fóru með óhljóðum, bai sniiðum og húsbrotum. Varð að kalla á lögregluna og engu tauti varð við komið. Skemmt- unin fór út um þúi'ur. Halda menn ekki að heimamenn í þessari sveit mynda fagna því að geta þurrkað, ekki iðeins ná grenni sitt, heldur og laridið allt? ÉG HUGSA, að ýmsir hafi verið heldur rángeygir þegar þeir lirundu því af .-tað í þess- um málum, sem nú er fram komið. Ég er ekki að segja, að ég sé óánægður neð missýni þeirra. Ég er hélzt á, að „mis- tök“ þeirra séu góð og muni verða til góðs. Og jjað er aðal- atriði. En til þess að farið sé rétta leið held ég að heppilegra væri að setja á héraðabönn ó nokkrum öðrum síöðum á und- an Reykjavík. Hannes á horninu. í DAG er miffvikudagurinn 21. janúar 1953. Næturvarzla er í Laugavegs ppóteki, sími 1618. Næturlæknir er í læknavarð ptofunni, sími 5030. FLU GFERÐIR S’Iugfélag íslands: I dag verður flogið til Akur eyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vest- ífnannaeyja. Á morgun verður flogið til Akureyrar, Blöndu- ióss, Fáskrúðsfjarðar, Neskaup- staðar, Reyðarfjarðar, Sauðár- króks, Seyðisfjarðar og Vest- .imannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Ehnskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla er á Siglufirði. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór í gær frá Álaborg áleiðis til Stettin. M.s. Arnarfell lestar í Mantyluoto. M.s. Jökulfell er í New York. Ríkisskin. Hekla var væntanleg til Rrykiavíkur i morgun að vest- an úr hringferð. Esja fer frá Rrykjavík á morgun vestur um Sand í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld aust- «r urn land til Þórshafnar. Þyr- »11 er í Reykjavík. Helgi Helga- son er á Breiðafirði á vestur-1 leið. Skaftfellingur fer frá Reyltjavík í kvöld til. Vest- mannaeyja. Eimskip. Biúarfoss ko.m til Boulogrie 17/1, fer þaðan til Antwerpen og Rottredam. Dettifoss fór frá New York 16/1 til Reykjavík- ur. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til HuiU, Bremen og Austur-Þýzkalands. Gullföss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Leith 17/1, \»ar væntan- legur til Reykjavíkur í gær. Reykjafoss fór frá Antwerpen 19/1 til Reykjavílcur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18/1 til Dublin, Liverpool og Ham- borgar. Tröllafoss fór frá Rvík 14/1 til New York. BLÖÐ O G TÍMARIT Nýtt tímarit, SATT, hefur hafið göngu sína, og hefur blað inu borizt eitt eintak þess. Efni þess er m. a.: Skáldið og perlu festin, frásögn af máli er vakti mikla athygli í Bretlandi árið 1951; Kjarnorkunjósnir; Var Hauptmann sekur? sagan um manninn, sem :er talinn hafa rænt syni Lindbergs; Stefnu- mótið á ströndinni, sakamála- saga; Mannrán í miðri London, sagá um rán Sun. Yat Sen, 'fyrsta forseta Kna: Arsenik og ást, sönn sakamélasaga frá Nor egi, og sitthvað fl.eira er í rit- inu. Ábyrgðarmaður þess er Andrés Þorvaldsson, en prent- smiðja Austurlands prentaði. * Rannsóknarlögreglan hefur beðið blaðið að láta eftirfarandi getið í sambandi við Langholtsveg 92 í fyrradag: Á móti bifreið þeirri, er slys- inu olli, kom önnur og stað- næmdst sú, er slysið hafði orð- ið^ 'Þar- eð mjög líklegt aná telja, að bílstjóri þeirrar bif- reiðar, hafi orðið vitni að slys- inu, er hann vinsamlega beðinn að snúa sér liið fyrsta íll ranri- sóknarlögr,eglunnar. Morð í Japan. MORÐ var frarnið í svo- nefndúm Washingtonhæðum nálægt Tokio, en þar er aðset- ur Bandaríkjahersins í Japan. Þetta skeði um nótt 3. október í haust. Konan Dóróthea Kreuger Smith, 40 ára að aldiú, drap mann sinn með löngum veiðihníf, og var hann þá í svefni. og mun hafa dáið þegar í stað. Konan vakti upp fólk og sagði frá hvað hún hefði gert. En það íólk skýrði svo frá síðar. að konan hefði þá, að því er þeim hefði virzt, ekki verið með ölium mjalla, eða undir miklum áhrifum eins eða annarra nautnalyfia. Maður konunnar var hátt settur liðsforingi í Bandaríkja- hernum, Aubrey Smith ofursti, 45 ára. En konan var dóttir Walter Kreugers herforingja' (af efsta stigi), er stjórnaði 6. ; her Bandaríkjanna í síðari heimSstyrjöld, en er nú kom- inn úr hernum vegna aldurs. Ekki er fyllilega kunn-ugt, hvað þeim hjónum bar á milli.1 En maðurinn var, þegar þetta skeði, nýbúinn að fá tilkynn- ingu um, að hann væri kallað-1 ur heim til Bandaríkjanna, og var framferði konunnar (víst í sambandi við o£ ríflega áfeng-j isnautn) kennt um. I Sú vörn fyrir konuna var færð, að þetta mál heyrði ekki undir berrétt, því að mál konu. er gift væri liðsforingja, heyrði ekki undir herrétt, þeg- ar maður hennar væri dáinn. 11 öðru lagi var sú vörn færð. fram, að konan hefði verið viti > sínu fjær, er hún v.ann óhappa-1 verkið. annaðhvort beinlínis. j geggjuð, eðá af ofnautn sterkra drykkja eða elturlyf ja. j í réttinum sátu 9 manns úr' liði Bandaríkjamanna. í Japan, og var; þar á meðal ein. kona. Málið stóð yfir í þrjá mánuði, og féll dómur 10. janúar. Rétt- urinn tók ekkert tillit til kröf- unnar um að Þetta heyrði ekki undir herrétt. og taldi fjarri sanni, að konan hefði ekki full vel vitað hvað hún.hef'oi verið að gera. Hefði hún myrt mann sinn eftir fyrirfram hugsaðri ákvörðun, en dæmdi hana þó ekki til dauða, af því nokkur atvik voru henni til a.ísökunar, heldur til lífstíðar fangelsis, við erfiða vinnú. Til stóð, að konan yrði fluit til Bandaríkjanna, og er hún sennilega þangað komin nú. Halda málaferlin áfram þar fyrir æðra rétti, cg gera vinir konunnar sér von um, að hægt sé að fá dómnum hrundið, eða að minnsta kosti að hann verði mildaður.' Afhupasem ÚT AF GREIN, sem birtist í „Tímanum“ 17. þ. m. undir yf- irskriftinni „Ætlar stjórn Sin- fóníuhljómsveitarinnar að bannfæra Þjóðleikhúsið?“ vilj- um við undirritaðir koma á framfæri eftirfarandi upplýs- ingum: Það er ekki rétt hermt, að stjórn Sinfóníuhljómsveitarirm ar hafi ,,bamiað“ nokkru.m hljóðfæraleikara að ráða sig í hljómsveit þá, er ÞjóðleikliúsiS mun vera að setja á stofn. Hins vegar óskuðum við undirritað- ir eftir því við fjóra forustu- menn í Sinfóníuh'ljóinsvtit- inni, sem sumir eru einnig meðal aðalkennara við Tónlist arskólann, að þeir gerðix ekki að svo stöddu fasta saxnnmga við fleiri aðila, þar eð við töld- um slíka samninga ge:a brotið í bág við störf þeirra í þágu þessara stofnana. Hins vegar mun ekkert vera því ti! fyrir- stöðu, að þessir menn og þeir hljóðfæraleikarar aðrjr, sem fastráðnir eru hjá Sinfóníu- hljómsveitinni eða Tónlistar- skólanum, geti staríað í Þjóð- leikhúsinu, ef samningar urn það væru gerðir við þessa að- ila. En eftir því hefur ekki ver ið óskað af hálfu Þjóðleikhuss- ins, né heldur hefur enn veiið farið fram á aðstoð Sinfóníu- hljómsveitarinnar við fluUrlng á óþerunni „La travial?i“,' sem Þjóðleikhúsið mun haia váð- gert í vor. Sinfóníuhljómsveitin hefur frá öndverðu verið fús til fyllsta samstarfs við Þjóðleik- húsið og leitað eff.ir bví. Muncli það samstarf verða báðum að- iljum til hagsbóta, baiði iist- rænt og fjárhagslegaö. 19. janúar 1953. Jón Þórariusson. Björn Jónsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Þorlákshöfn, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. þessa mánaðar og hefst með bæn að heimili sonar hennar Njarðargötu 37, klukkan 1,15. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Börn og tengdabörn. FERÐASKRIFSTOFAN hef- ur ákveðið að opna í næsta mánuði ferðabar í húsakynn- um skrifsíofunnar við Kalk- ofnsveg. Verður ferðafólki selt þar kaffi, brauð, nestispakkar og veittur hvers kyns greiði, t. d. verða seldar þar skíðabind- ingar og annað það, sem ferða- fólk þarfnast. Telur forstjóri skrifstofunnar umræddan ferða bar verða ferðfaóiki til mikils hagræðis. Jarðarför okkar ástkæra föður og tengdaföður, ÓSKARS HALLDÓRSSONAR útgeiðarmanns, fer fram föstudaginn 23. janúar frá Dómkirkjunni kl. 2 e. h. að lokinni húskveðju, sem hefst kl. 1,15 að Ingólfsstræti 21. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu samúS og' hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns GÍSLA GÍSLASONAR. Fyrir hönd vandamarma Valgerður Grímsdóttir frá Óseyrarnesi. Aíþýðublaðið rr 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.