Alþýðublaðið - 07.02.1953, Qupperneq 1
Umboðsmenn
'blaðshis út um
taná eru beðnir
a$ gera skil hið
allra íyrsta.
Gerist áskrlf-
endur að Alþýðu
blaðinu sfrax i
dag! Ilringið (
síma 4900 eða
4906.
XXXIV. árgangur, Laugardágur 7. febrúar 1953
31. tbl.
Fjárveifing \ú sund-
laugar í Vesfurbænum
samþykkf í bæjarstjérn
avíkur hætt að
ulýðshallar
Vili reisa félagsheimili æskunnar
í úthverfum bæjarins
~—.........
Æflunin er, aS BÆR haidi áíram með íþróffahúsið
Fundurinnn í Sfjörnu
ibíó markar afsföðunaj
fil dægurmálanna
ÞAÐ var nú loksins sam-
þykkt í bæjarstjórn Reykjavík
ur að veita fé til byggingar BÆ.TARSTJORN REYKJAVIKUR breytti um stefnu gagn
sundlaugar í vesturbænum, en vart Æskulýðshöllinrti á fundi sínum í fyrrinótt, og' mun nú að-
hefuI" verið lengi á e;,is stvðja Bandalag æskulýðsfélagamia til að reisa íþróttahús,
» u u 17- * . ,• ■ CJ1 a« ooru lcyti snua ser að þvi aft koma upp felagsheimilum
fyrr en þetta. Var fyrsta fjar . . ,, . r, , . . , ,
.Veiting ákveðin á fSarbagsá- æ' kufolks.1 hlnum -vmsu b*l«hlutnin. Er þessi stefnubrcytmg
setlun þessa árs 75 þúsundi- ! alvarlegt áfall fyrir samtök æskulýðsfélaganna um þetta mái,
króna, og mun leit (hafin að mun þeim reynast erfitt a3 koma hölliinni upp, þegar bær-
hentuðum stað. i inn hefur ákvcðið að fara aöra leið-
__________________________________._______________________^ Undanfarin ár hafa bæjar-
fulltrúar Alþýðuflokksins hvað
eftir annað flutt tillögur um að
bærinn reisi tómstundaheimili
í úihverfunum, og lá nú síðast
Sfjúpmóðir og maríulykill hera
hlóm í görðum hér á þorranum
—.............-- ■
Blöð jurta i görðum enn víðast græn og
lauker skjóta grænum blöðoni úr moldu.
ÞAÐ MUN algert einsdæmi að stjúpmæður blómstri í
görðum um hávetur á þorranum norður við heimskautsbaug á
sama tíma og vctrarhörkur trufla samgöngur á sjó og landi í
suðlægari löndum. I gar'Ai frú Margrétar Halldórsdóttur á Þjórs
árgötu 5 hér í bænum er blómstrandi stjúpmóðir og í garði OI-
afs Lárussonar prófessors er blómstarandi maríulykill (primula).
Frú Margrét sagði, að stjúp-*-------------- -----------
mæðurnar hefðu komið græn-
ar undan snjónum og í veður
blíðunni undanfarna daga
heifði ein þeirra blómstrað.
Stjúpmæðurnar standa á ber-
svæði norðan við húsið. Ef
þessi llýindi halda áfram,
munu þær víst fleiri blómstra,
sagði frú Margrét, því að þær
hafa vaxið talsvert nú á stutt-
um tíma.
Þá skýrði Ingólfur Davíðs-
son grasafræðingur blaðinu
frá því að í garði Ólafs Lárus-
sonar prófessors væru blómstr
andi maríulykar og kvað hann
það vera einsdæmi, að jurtir
blómstruðu á þorranum. Einn-
ig sagði hann, að blöð lauka
(Frh. á 7. síðu.)
Sétf m fjárfesfingar
leyfi fyrir 2 barna
skélum í Reykjavík
BORGARSTJÓRI skýrði frá
því í umræðunum um fjárhags
áætlun bæjarins, að bærinn
hefði sótt um fjárfestingarleyfi
fyrir tveimur nýjum barna-
skólabyggingum, öðrum í Bú-
staðahverfi, en hinum í Hlíða-
hverfi.
Farið hefur fram rannsókn
á því, hvar bezt henti að stað-
setja nýja barnaskóla
fyrir þessum fundi bæjar- j (
stjórnar tillaga frá þeim um
slikt heimili, svo og að Banda-
lagi æskulýðsfélag'anna yrði
heimilað að reisa kvikmynda-
hús í Langholtsbyggð, er aftur
stæði undir slíku æskulýðs-
heimili þar. Hafa Alþýðu-
flokksmenn lagt aðaláherzlu á
þessa leið, enda þótt ungir jafn
aðarmenn hafi baldið því
fram, að þrátt fyrir slík félags-
heimili í úthverfunum mundi
full þörf allsherjarmiðstövar í
öllum bænum, og því stutt
æskulýðshöllina.
HingaS til hafa Sjálfstæð-
ismenn í bæjarstjórn dauf-
he.vrzt við tillögum Alþýðu-
flokksmanna þar, en í fyrri-
nótt breyttu þeir skyndilega
rnn stefnu og lögðu fram til-
lögu um æskulýðsheimili
fyrir úthverfin. Drógu þeir
enga dul á það, að liér væri
um algera stefnubreytingu
að ræða, en gá+u þess jafn-
framt, að þeir vildu sytðja
Bandalag æskulýðsfélag-
anna til }>ess að lcoma upp í-
þróttaliúsi því, sem fyrirliug
að er, en ekki æskulýðshöll-
inni að öðru léyti.
(Frh. á 7. síðu.)
BORGARAFUNDUR Alþýðuflokksins í
Stjörnubíó á morgun f jallar um ýmis þau mál, sem
hæst ber um þessar mundir, og markar afstöðu
fieykvíkinga til þeirra. Hann verður fyrsta spor-
ið í sókn Alþýðuflokksins á hinu nýbyrjaða ári,
sem kann að valda tímamótum í sögu stjórnmál-
anna og verkalýðshreyfingarinnar á íslandi. Þess
vegna ríður á því, að fundurinn verði fjölmenrr
ur og áhrifaríkur, svo að þetta spor verði sem
stærst.
Meðal þjárra mála, sem fimdurinn fjallar um,
er hugmyndin um stofnun innlends hers á Islandi,
en hún hefur vakið meiri athygli en nokkuð ann-
að, sem borið hefur á góma í stjórnmálabarátt-
unni undanfarið. Miðstjórn Alþýðuflokksins hef-
ur einróma lýst sig andvíga því, að stofnaður verði
innlendur her, og nú gefst Reykvíkingum kjörið
tækifæri til að fylgja þeirri yfirlýsingu fast eftir
á horgarafundinum á morgun. Afturhaldsflokk-
arnir hugsa sér innlendan her sem tæki í baráttu
gegn verkalýðshreyfingunni, en fara sér hægt
vegna ótta við kjósendur. Tilgangur þeirra er að
láta n-ýlið liggja í þagnargildi fram yfir kosning-
ar, en taka það þá upp á ný. I»ess vegna verður
almenningur að láta afstöðu sína skýrt í ljós, svo
að forustumenn afturhaldsflokkanna sannfærist
um, að hugmyndin um innlendgn her verður aldrei
að veruleika með vilja og samþykki almennings.
í því miáli sem öðrum getur íslenzk alþýða aðeins
treyst Alþýðuflokknum.
Ennfremur verður rætt um kjördæmamálið, viðhorf a~
lærdóma verkfallsins, atvinnumálin og stefnu og starf
Alþýðuflokksins í framtíðinni. Á fundinum verða fluttar
níu ræður, og þar koma fram allir helztu forustumenn Al-
þýðuflokksins. Ennfremur mun Baldivin Halldórsson leik-
ari lesa upp kvæði.
Muni'ó, að borgarafundurinn er í Stjörnubió á morg-
un og hefst kl. 2. Fjölmennum í Stjörnubíó og sýnum sam-
takamátt okkar og baráttuhug.
eins heildsalans hér
ónar h<
Alþingi sliíið í gær, hafði staðið
í 129 daga og afgreitt 73 lög
ÞINGLAUSNIR fóru fram á alþingi í gær. Hafði alþingi þá
starfað að meðtöldu jólahléi í 129 daga og haldfð alls 182 fundi.
Fyrir því höfðu legið 156 lagafrumvörp og afgreitt hafði það
73 lög. Alls hafði þingi'ð til meðferðar 215 mál og tala prentaðra
þingskjala var 804.
KAUPSÝSLUTÍtÐINDI,
seoi út komu 4. febrúar,
skýra frá því, að tveir syn-
ir eins heildsalans í lieykja
vík hafi selt útvegsbankan
um veðskuldabréf að upp-
hæð 500 þúsund krónur
hvor. Þetta segir það, að
viðkomandi heiídsalasyn-
ir hafi fengið einnar mill
anum á sama tíma og al-
menningi eru allar bjarg-
ir bannaðar í þessu efni.
Menn þessir eru Björn
Hallgrímsson, Fjólugötu
19A og Géir Hallgrímsson,
Dyngjuvegi 6, synir Hall-
gríms Benediktssonar heild
sa,la, sem er einn af áhrifa
mestu forkólfum Sjálfstæð
jón króna lán í útvegsbank isflokksins í Reykjavík.
Mun hér vera um að ræða
lán tii húsbygginga, og
voru veðskuldabréfin gef-
in út 30. desember síðast
liðinn.
HVER ER TRYGGINGIN?
í þessu sambandi væri fróð-
legt að vita, hvaða tryggingu
synir Hallgríms Benediktsson-
ar hafa sett fyrir láiiinu í út-
vegsb a n k a nu m. Nýlega fékk
Framhald á 2. síðu.
Við þinglausnir flutti forseti
sameinaðs þings, Jón Pálma-
son alþingismönnum kveðjur
og árnaðaróskir. Fóiust honum
þannig orð:
„Það alþingi, sem nú er að
ljúka störfum, er meðal stytztu
þinga, sem háð hafa verið á
síðari árum. Hefur það þó haft
til meðferðar mjög mörg vanda
söm og örðug mál. En það hef-
ur ekki haft við neinar deilur
að stríða um stjórnarbreytingu
og veldur það mestu um, að
störfum þess hefur þokað svo
áfram, sem raun er á-
Þing og stjórn hefur að þessu
sinni átt við að etja margvís-
lega örðugleika, sem stafa af
örðugu árferði, viðskiptastríði
frá erlendu stórveldi, og stétt-
arlegu ósamiyndi meðal þjóðar
innar. Allt þetta hefur haft það
í för með sér, að störf og að-
staða alþingis hefur verið
miklu ógeðfelidari en oft áður
og margt af því, sem samþykkt
hefur verið, ber eðlilega svip
af því örðuga ástandi, sem við
hefur verið að fást. En fyrir
utan það, sem þannig er vaxið,
hefur þetta þing afgreitt marg
víslega iöggjöf og ákvarðanir
Framhald r