Alþýðublaðið - 07.02.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.02.1953, Blaðsíða 5
fLaögardagur 7. febrúar 1953 ALÞÝÐUBLAÐEÐ 5 na í D Listi Alberts Imslands, Jóns Bjálmarssonar og Sigurðar Guðmundssonar við stjórnar- kjör í Dagsbrún í febrúar. 1953, foorinn fram af eftirtöldum rnönnum, er jafnframt gefa kost á sér í stjórn og aðrar trún aðarstöður í verkamannafélag ánu Dagsbrún (vinnustaður fetjórnarmanna og starfsmanna eru tilgreindir): Aðalstjórn: Formaður: Albert Imsland. Bíkisskip, Bræðraborgarst. 24a. Varaform.: Magnús Bjarna- Eon, SÍS, Innri-Kirkjusandi. Ritari: Jón Hjálmarsson, Bæjarútgerðin, Freyjug. 36 Gjaldkeri: Haukur Jónsson, ívljólkursamsalan, Stangarh. 22. Fjármálaritari: Sig. Guö- rnundsson, Essó, Freyjug. lOa. Meðstj.: Guðni Guðnason, Fimskip, Mávahlíð 12; Baldvin paldvinsson, BP, Nökkvavogi 18. Varastjórn: jón H. Stefánsson, Bæjar- Vinnan, Kárast. 2. Guðmundur Kristinsson, Shell, Skerjaf., Hjallaveg 20. Þorvaldur Jóhannsson, Ríkis jskip, Öldug. 32. Stjórn Vinnudeilusjóðs: Formaður: Kjartan Ólafsson, Njarðargötu 47. Meðstj.: Ár^Í Kristjánsson, hjá Agli Vilhjálmssyni, Óðins- götu 28; Gunnlaugur Bjarna- ton, Eimskip, Stórholt 22. Varamenn: Karl Ottesen, Kol og Salt, Bragagötu 38. Guðm. Konráðsson, Bygg- íngarfélagið Brú, Miðstræti 4. Endurskoðendiir: Helgi Eyleifsson, Hafnarhús- snu, Grettisg. 32. Sig Guðmundsson, frystihús- inu Herðubreið, Grettisg. 44. Tii vara: Eanar (Ednars&on, Vatns og pitaveitan, Rauðarárstíg 30. Trúnaðarmannaráð: Áðalsteinn D. Ottósson, Rán- srgötu 34. Aðalsteinn Vigmundsson, Laugaveg 162. Ágúst (Þ. /Guðjónsson, Efsta- sundi 66. Ágúst Kristjánsson, Miðtúni 34. Albert Hansson, Flugvallar- hótelið. Albert Imsland, Bræðraborg- arstíg 24a.~ Arni Jóhannsson, Lind. 43a. Árni Kristjánsson, Óð. 28a. Baldvin Baldvinsson, Nökkva- vog 28. Björn Kjartansson, Lang. 6. Bragi Sigurðsson, Rán. 24. Daníel Daníelsson, Hlíðarh. B. (Bergst. 67). Einar Einarsson, Grenimel 22, Einar J. Einarsson, Laug. 163. Einar Einarsson, Rauð. 30. Elías Jónsson, Rauð. 17. Einnbogi Þorsteinsson, Camp Knox E 3. Finnur A. Eyjólfsson, Bald. 3. Geir Magnússon, Kárast. 6. Guðgeir Ólafsson, Kárastíg 4. Guðjón Jóhannsson, Bræðra- borgarstíg 55. Guðm. Egilsson, Laug. 72. Guðm. Einarsson, Grett. 60. Guðm. H. Gíslason, Fram. 33. Guðm. Guðvarðsson, Mið. 5. Guðm. Gunnarsson, Bar. 21. puðm. Jóh. Hjálmtýsson, Fjölnisvegi 15. Guðm. Jónsson, Bræðrab. 22a. Guðm. Konráðsson, Mið. 4. Guðm. Kristinsson, Hjall. 20. Guðm. Sigurðsson, Stang. 22. Guðm. Sigurjónsson, Bald. 28. Guðm. Stefánsson, Kársn. 13. Guðm. Steinsson, Rán. 3a. Guðm. Þórarinsson, Stang. 36. Guðm. H. Þorbjörnsson, Stang. 20. Gunnar B. Guðnason, Vega- mótastíg 7. Guðni Guðnason, Mávahl. 12, Gunnlaugur Bjarnason, Stórh. 25. Gunnlaugur J. Guðmundsson, Njálsg. 110. Gústaf Kjartansson, Njarð. 7. Hafsteinn Jónsson, Bárug. 21. Halldór Guðmundsson, Skipa- sundi 49. Hallgrímur Guðmundsson!, ' Stang. 28. Bréfakassinn Íábræðrunum hanipað, en andslæðingarnir ofsóHir KOMMÚNISTAR eru kunnir að fleðulegu daðri við listir og listamenn. Nytsamir sakleys- ingjar hafa látið þetta blekkja BÍg og hialdið, að kommúnistar yæru mestu vinir fagurra lista pg menningarmála. Nokkuð sló þó í baksegl fyrir þeim, þegar kunnugt varð um Ihina alræmdu ríkiseinokun í Rússlandi og löndunum, sem það hefur lagt undir sig, en þar pr listamönnum fyriirskipað, hvernig þeir skuli skrifa, um favað þeir skuli yrkja, hvernig Lbeir skuli mála og hvernig tón- bmíðar þeirra eigi að vera. Hér hefur það vakið athygli, íað fúlkur kommúnistaflokksins, íblað hans, hefur hafið til skýj- anna alla þá listamenn, sem ifylgja kommúniBtaflokknum að Snálum, en alla hina hefur blað Ið annaðhvort reynt að þegja í hel eða það hefur ofsótt þá jinnulaust árum saman. 1 í þessu efni hefur blað kom- ÍEíiúnistaflokksins algera sér- stöðu. Öll önnur blöð unna lista mönnum sannmælis, hvaða stjórmálaskoðanir sem þeir hafa. Alþýðublaðið hefur að minnsta kosti aldrei látið slíkt hafa áhrif á mat sitl á listum eða listamönnum. Enginn íslenzkur listamaður hefur verið ofsóttur eins gegnd arlaust af kommúnistum og Guðmundur Gíslason Hagalín. Og það hefur skinið í gegnum allan róg þeirra, að stjórnmála. skoðanir hans hafa valdið, en ekki list hans sjálfs. Fyrir nokkr.u var hafin-n lestur einn- ar stórbrotnustu sögu Hagalíns í útvarpið. sögu, sem er hold af holdi og blóð af blóði íslenzkr ar alþýðu. Síðan hefur blað kommúnista hvað eftir annað ráðizt með svívirðing.um að skáldinu og meðal annars birt um það tvær óhrjálegar níðvís- ur, — aðra eftir Jón hinn þögla, handritagæzlumann í Kaup- mannahöfn, en hann virðist Frh. á 7. si5u. Haligrímur Hailgrínisson, Nökkvavog 44. Hannes Ólafsson, Lang. 54. Har. Guðmundsson, Kjart. 8. Haukur Jónsson, Stang. 22. Helgi Eyleifsson, Grett. 32. Helgi Þorbjörnsson, Stórh. 20. Helgi Þórðarson, Stórh. 10. Helgi Þoriáksson, Mávahl. 33. Ingólfur Guðmundsson, Karla- götu 17. Jóhann Jónatansson, Hauks- stöðum, Seltjn. Jóhann Meldal, Kárast. 4. Jónas G. Konráðsson, Camp Knox A 5. Jón Guðmundsson, Reynim. 53. Jón Hjálmarsson, Freyjug. 36. Jón S. Jónsson, Aðalbóli. Jón B. Sigurðsson, Kársn. 13. Jón E. Sigurvinsson, Balbo Camp 8. Jósep Sigurbjörnsson, Miðí. 8. Jón H. Stefánsson, Kárast. 2. Karl Ottesen, Brag. 38. Kenneth Breiðfjörð, Camp Knox H 14. Kjartan Ólafsson, Njarð. 47. Konráð Guðmundsson, Eikju- vogi 26. Kristján Ólafsson, Ves.t. 50b. . Magnús P. Bjarnason, Innri- Kirkjusandi. Magnús Thejll, Hæðarg. 14. JNjáll Guðnason, Grett. 44. Oddur Eysteinsson, Fram. 16. Ólafur Magnússon, Bald. 9. Ólafur Sigurðsson, Birkim. 6. Páll Jónasson, Efstasund 76. Páll Krisjánsson, Víðim. 37. Pétur Sigurjónsson, Mjóuhl. 8. Ragnar Sigurðsson, Flugvall. 3. Reynir Sigtryggsson, Laug. 158. Rögnvaldur Þórðarson, Leifs- götu 7. Sigurður Hörður Andrésson, Lönguhlíð 7. Sig. Guðmundsson, Njarð. 61 Sig. Guðmundsson, Freyjug. 10 Sig. Guðmund§son, Grett. 44. Sig. Guðmundsson, Óð. 13. Sig. Hreinsson, Blönduhl. 23. Sig. Ólafsson, Hólmg. 18. Sigurgeir Steinsson, Rán. 3a. Sveinbjörn Sæmundsson, Holts götu 10. Skúli Ingvarsson, Snælandi. Tómas Ó. Tómasson, Stórh. 12. Torfi Ingólfsson, Hverfisg. 57a. Valgeir Þormar, Þing. 28. Valur Guðmundsson, Fram. 31. Viktor B. Hansson, Laug. 163. Þórður Gíslason, Meðalh. 10. Þorgeir Guðjónsson, Öldug. 25a. Þorgrímur Sígurðsson, Kárast. 2. Þórir Þórisson, Nýbýlav. 34. Þorsteinn Magnússon, Selás- bletti 7. Þorváldtur Jóhannsfeon. Öldu- götu 32. Til vara: Bjarni Pálsson, Máv. 22. Björgvin Guðmundsson, Hring braut 41. Björn Pálsson, Þjórsárg. 3. Brynj. Brynjólfsson, Templ. 5. Friðfinnur Guðjónsson, Camp. Knox H 14. Guðlaugur Magnússon, Fram- nesvegi 16. Halldór Valdimarsson, Brekku stíg 16; Jóhann Árnason, Lind. 43a. Jóhann G. Gíslason, 'Urð. 5. Jón Árnason, Bráv. 48. Jón Sigurjónsson, Fram. 57. Jón Stefánsson, Rán. 36. Jósef Sigurðsson, Mið. 10. Kristinn .Guðmundssofci, Hvg. 108. Sig. Jónsson, Ásv. 17. Sig. Guðmundsson, Hjallav. 20 Sig. J. Sigurðsson, Háv. 43. Sig. Sigurðsson, Norðurst. 5. Sig. S. Straumfjörð, Lauf. 48. Vilhjálmur Stefánsson, Fálka- götu 30. | j á karlmannafötum verð frá 375,00. — Afslóttur á öllum fötum verzl- unarinnar. — Notið þetta ein&taka íækiíæri. KLÆÐAVERZLUN ANDRÉSAR ANDRÉSSONAR, Laugavegi 3. Höfum tekið að okkur söluumboð á hinum viður-’ kennda Eyrarbakkavikri, sem .við höfum fyrirliggjandi í öllum þykktum. — Lágt verð. . an h,i. Skúlagötu 57 — Sími 4231. ICilMlllilll!'lliillllMllll!!lllllHllHll!Bliillj!iilll Áukið skrifsfofubí en mirini byggingar REYKVÍKINGAR munu á þessu ári verða látnir greiða 65,7 milljónum króna meira fyrir stjórn bæjarins, heita vatnið, strætisvagna og raf- magn heldur en þeir greiddu fyrir þetta sama 1950, að því er Magnús Ástmarsson benti á í ræðu við eldhústtmræðurnar í bæjarstjórn aðfaranótt föstu- dags. Sýndi Magnús fram á það með ýtarlegum saman- burði, að það er skrifstofu- kostnaður og annar reksturs- kostnaður, sem langmest hækk ar hjá bænum. SKRIFSTOFUKOSTN- AÐURINN HÆKKAR Magnús benti á það, að frá 1950 til 1953 hefði ‘ sjálfur skrifstofukostnaður bæjarins, sem nú nemur 16,6 milljónum króna, hækkað um 80%. Húsa- leigukostnaður hins ráðhús- lausa bæjarfélags hefur á þessu tímabili hækkað um 88%. Bifreiðakostnaður hefur hækkað um 80% -og liðurinn ,,YmisIegt“ hjá bænum sjálf- um hefur hækkað um 112%, en sami liður hjá fyrirtækjum bæjarins um 131%. Magnús benti á fleiri dæmi sömu þróunár. Fræðslumál hækka um 81,5%, en skrif- siofukostnaður fræðslufulltrúa hækkar um 172,7%. Sömu sögu er að segja um heilbrigð- ismál, sem hækka um 57.1%, en skrifstofur borgarlæ-knis hækka um 90%-. FRAMLÖG TIL BYGGINGA LÆKKA Meðan all.t hækkar á þessa Iund Iiafa framlög bæjarins til byggingamála LÆKKAÐ um 200 þúsund krónur á sama árabili, eða úr 11,2 milljónum í 11.0 milljónir. Aðrir liðir eru til, sem stinga mjög í stúf við hinar miklu hækkjiÁ.r á skrifstofu- kostnaðinum. Þar má nefna listir og annað slíkt, sem að- .eins hækkar um. 24,2%, hjúkr- unar- og líknarmál um aðeim 16r og ýms lýðhjálp um 15,5%. Stórír framkvæmdahð- ir eins og gatnagerðin hækka einnig miklu minna en. skrif- stofurnar, eða um 54,4%. Magnús Ásímarsson benti •* þessar sannanir fyrir bví, hversu óeðlileg þróun fjármál- anna væri undir núverancfl stjórn bæjarmálanna. Þjóðver}i veifir ísfeiíil* um sfúdenfum sfyrk DR. von LUPIN, formaour fyrstu viðskiptanefndar Vest- ur-Þýzkalands um viðskipta- samninga við ísland befur haft forgöngu um rausnarlega gjöí til handa íslenzkum stúdentiœu til hagfræðináms í Kiel. Fyrtr atbeina hans hefur hr. W. H. Schlieker. framkvæmdastjóri i Diisseldorf. afhent hagfræðl- deild háskólans í Kiel 10 000 ríkismörk, er verja skal til styrktar íslenzkum stúdentum til hagfræðináms við háskól- ann í Kiel. Hefur rektor Hó- 1 skóla íslands, dr. Alexander Jóhannessyni, ásamt Birgi Kjaran hgafræðingi og dr. Jóni E. Vestdal, verið falið að iaka á móti umsóknum um styrl? þenna og gera tillögur um veít ingu styrksins til hagfræði- deildar háskólans í Kiel. Styrkurinn verður veittur einum íslenzkum stúdent frá 1. maí n.k. til tveggja missira náms. og nemur hann 200— 260 ríkismörkum á mánuðl, eftir fjölskylduóstæðum styrl<- þega. Þeir, sem lokið haía prófi í hagfræði erlendis eða i viðskiptafræðum við Háskóla íslands, munu sitja f'yrír um styrkveitingu. Umsóknum um stvrk þenna sé skilað til Háskóla íslands fyrir 15. marz n.k., og fylgi urar- sóknunum nákvæmar upplýs- ingar um námsferil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.