Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 1
'C '' ' — —i—— Umbo’ðsmení bláðsins • út um 1 land eru beðnir að gera skil hið allra fyrsta. tatmiHi Gerist áskú’if- sendur að Aíþýðu blaðiita strax í dag! Hringið í sima 4900 eða 4906. XXXIV. árgangur. Sunnudaginn 29. marz 1953 74. tbl. en Aðeins þrl mesr« ifll í Samband var aðeins austur í Fljótshveríi sunnan lands og til Blönduóss nyrðra. Einnig símasambandslaust við mest alla Vestfirði. Báfar frá Keflavík náðu ekki andí vegna veðurofsa í gær SÍMASAMBANDSLAUST var í gær frá Reykja- , , \ ^dagar eru nu eftir, unz; dregið verður í Skyndihapp-v j sdrætti Alþýðublaðsm?. Feri! vlk vlð allan austurhluta landsins frá Núpstað í Fljóts- snú hver að verða síðastur\ j hverfi í Vestur-Skaftafellssýslu og allt Norðurland v að • r.-á sér í miða, en útsöl-ýjnema Húnavatnssýslu. Auk þess var slæmt samband ^umar eru: verzlanvr Alþýðn-> | vjg Vestfirði, en skeytum mátti koma með loftskeyta- S veg íT oT BaTkastræti'§2ý isambandi tn Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar og ^skrifstofur Sjómannafélags ■ j Beyðarf jarðar. ^fteýkjavíkur, Alþýðuflokks-^ j Skeytasambandi var þó hægt’ erfiðar yfirferðar. Gorði það \ íks og Alþýðublaðsins ý að halda uppi til útlanda, með ^Hverfisgötu 8-—Ið og verzl-^ j því að jarðsími er frá Reyðar- ý.unin Eúrið, Hjaila-veg 15; \ í firði til Seyðisfjarðar, þar sem til Skot- V Auk þess eru útsölur á Akra- \ ! sæm’malínan liggur Snesi, Keflavik og Hafnar-S ! lairds Vfirði (F. U.J., Alþýðubrauð-S j Vgerðinni, Har. Guðm. og i 1 j1 verzlun Vald. Long.). I) ^ Háfnarfirði er skrifstofaiA ^opin í Albýðuhúsinu frá-J •8—10 e. h. f ^ Allir ti'únaðramenn flokks-, \ ins Bátar voru á sjó frá flestum verstöðvum suövestanlands, línutap hjá sumum BÁTAR MUNU HAFA veriS á sjó í gær frá flestum, éf ekki öllum vcrstöðvum á Suðvesturlandi, þráít fjrrir óveðrið. Seint í gærkvöldi voru þeir óvíða komnir að landi, en ekki hafði heldur frétzt um nein veruleg óhöpp. ♦ Keíiavíkurbátar, sem flestir voru á sjó, komu ekki til hafnar þar heima, enda var þar versta veður, sem stóð beint upp á höfnina. Munu þeir ekki hafa treystst til að taka þar land vegna veðurofsans. Samkvæmt símtali við frétta- ritara blaðsins þar, var talið að þeir mundu leita annarra hafna eða liggja í andvari þar sem bezt væri. og hverfisstjórar í Reykjavík og nágrenni eru'í hvattii' til að t.aka miða og- selja; fólk er einnig beðið’ að athuga, að hægt er aði; panta miða í sírnanum 5020^ og 6724 og verða þeir þáj sendir strax. S Hjalpumst nu öll að þessaS fáu daga, sem eftir eru! S S j BILUN VIÐ SKEIÐARA Síminn mun vera bilaður á I , j Skeiöarársandi, Hkiega rétt i vestan við ána. Fóru menn frá | Skaftafelli að leita bilunar- innar, vestur yfir Skeiðará og fundu línuna slitna á einum stað. Gerðu þeir við þá bilun, en sambandslaust var austur eigi að síður. Menn fóru og frá Núpsstað yfir Núpsvötn austur á miðjan sand, en fundu enga bilun. Mun því vera bilað ein- hvers staðar á milli þeirra svæða, sem leituð voru. Mikið krap er í ánum og þær mjög Fjallvegir Sil Norður og Vesf- urlandsins ófærir bifreiðum BILUN A HELJASSTAÐA- HEIÐI OG ÖXNADALSHEIÐI Sambandi var hægt að ná í gær til Bólstaðahlíðar í Húna- vatnssýslu og til Sauðárkrcks, en þó var lélegt samband þangað og rofnaði bað alveg um sjöleytið. Hins vegar var sam-j bandslaust við Altureyri og' munu því línurnar yfir Öxna- J dalshe.iði og Heljardalsheiði hafa slitnað. Ekki var heldur neitt talsamband við Siglu- fjörð. . BILUN Á LAXÁRDALSHEIÐI Þá bilaði fjölsímalinan frá Hrútafirði til ísafjarðar á Lax- árdalsheiði, en veikt talsam- band var við Patreksfjörð og þar vestur um. A5 öðru leyti voru Vestfirðir sambands- lausir. SLIT EÐA STAUBABROT Stórviðri var ,svo mikið fyrir fara til leitar bílunum. Er því . í rauninni ekki vitað, hvað Vegir norðanlands pungjærtr — snargir bilanir þessar eru miklar, hvort ... - . . , , ,. «,> .. .v v • um er eingöngu að ræða línu- bilar festust i skoflum a Hoitayorouheioi slit eða staurabrot einnig. Iðulaus stórhríð á Norðurlandi. NORÐAUSTAN ROK gekk yfir landið í gær og þreifandi stórhrí'ð á Norðuilandi. Var fannkoma þar mikil, en frost ekki (til muna, þetta 5—6 stig og minna. Sunnan lands var stórviðri, en lítil snjókoma og frostlítið. Hins vegar var' óvíð,a hvassara og komst óvíða hvassara og komst sem hvassast var, upp í 10 vindstig, en þó mun hún hafa Kef lavíkurfl ugvcll i, orðið mest um 12 vindstig á Norðan lands var veðrið svo mikið, að ekki var farið iit úr húsum nema til allra nauð- synlegustu starfa, og var sums staðar svo svört hríðin, að naumast sáust handaskil. Er þetta lang versti hríðar- garðurinn sem gert hefur á vetrinum. Snjóílóð í Engidal við ísafjörð. SNJÓFLJÓÐ féll í Engidal við ísafjörð, og lenti hún á áhaldahúsi, sem stóð á jörð- inni Kirkjubóli. Tók snjóflóðið húsið. ísafjarðarbær átti hús- ið, en bóndinn á Kirkjubóli það, sem í því var. EINN ÆTUABI AÐ LIGGJA YFIR LÍNUNNI Akranesbátar voru ókomnii* að landi, er Alþýðublaðið talaði í gærkvöldi við fréttaritara sinn þar, en allir á heimleið,- þeir, er réru, nema einn, Sævar, er hafði misst af lóðunum vegna bilunar á spili, og ætl- aði hann að ar.dæfa yfir lóð- unum í nótt, og vita, hvort hann fyndi þær ekki, er veður batnaði. NOKKURT LÓDATAP Sandgerðisbátar voru einnig á heimleið, er blaðið hafði tal af fréttaritara sínum þar, en sumir komnir. HöfSu allir róið þar að einum undanskildum og svo loðnubátunum. Nokkru línutapi liöfðu Sandgerðisbát- ar orðið fyrir, og eins mun, hafa verið um Akranesbáta. Grinaavikurbátar voru flestir við netiri, og þótti þar veðiur ekki upp á það tnlra versta, enda skjól af landinu. Vb. Blakknes fék knet í skrúf- una út af Krýsuvíkurbjargi ALLIR FJALLVEGIR á leiSunum til Norður- og Vestur- landsins: Holtavörðuheíði, Brattabrekka, Kerlingarskarð og Fróðárheiði, munu nú hafa orðið ófærir, en vegna veðurofsa var ekki reynt að fara þá i gær, að því er vegamálaskrifstofan upplýsti, Einnig munu byggðavegir norðanlands hafa orðið þungfærir e'ða jafnvel ófærir á köflum. SKAFLAR A HELLISHEIÐI Enda þótt lítið snjóaði sunn- an lands, söfnuðust þó svo miklir skaflar á Hellisheiði, að bifreiðir festust þar, og sendi vegagerð ríkisins menn á dráttarbíl þeim til hjálpar. Komu þeir bifreiðunum, sem flestar ætluðu austur, niður af fjallinu, og hjálpuðu öðrum að Skíðaskálanum. Fært var það- anan til Reykjavíkur. ÁÆTLLUNARBIFREIBIR TEPPTAR VÍÐS VEGAR Áætlunarbifreiðar á Akur- eyrarleiðinni eru tepptar víðs- vegar. Bifreiðin, sem fór héðan á þriðjudag, er á Sauðárkróki, önr.ur er á Blönduósi, og sú þriðja er í Reykjaskóla. Var sú á leið suður. KRAPAELGUR VIÐ REYKJA- DALSÁ Samkvæmt upplýsingum frá Guðbrandi Jörundssyni horfir erfiðlega um ferðir vestur í Bali eftir að veðrinu slotar, því að ekki einungis er Bratta- brekka ófær, heldur er gifur- legur krapaelgur við Reykja- dalsá í Miðdölum og ílæðir hún víðs vegar. Mun þa rmjög tor- velt yfirferðar. Veðfið í dag ! StinmngskaJdi jiorðan, lág- í skýjað. 40-50 flugvélar lentu á Keflavíkurflugvelli á 6 klst. í gœr, jhótt nálgaðist fárviðri á vellinum FJestar vélar voru á austurieið og héSdu för sinni áfram QVENJULEGA MIKIÐ var að gera hjá flugleiðsögumið- stöðinni á Reykjavíkurflug- velli, einmitt þegar hvassast var. Mun naumast nokkurn tíma Iiafa verið slík mnferð sem þá um Keflavíkurflug- völl í jafnmiklu stórviðri. STRAUMUR AÐ VESTAN Þegar í fyrrinótt var mikil umferð um völlinn, en hún magnaðist þó fyrst fyrir al- vöru upp úr hádeginu í gær. Lentu þá 42 vélar á vellinum á tímabilinu til kl. tæplega 6, allar á leið að vestan ncma 2, en þar að aúki fóru tvær flug- vélar af vellinum og komu komu þangað aftnr á þessum tima. Hins vegar var innan- landsflug ekkert. KOMU FLF.STAR, ÞEGAR HVASSAST VAR Flestar þessar vélar kon.u um það sleyti sem hvassast var eða á tímanum frá hálf- eitt til rúmlega 2. Komst þá veðurhæðin á vellinum upp í 12 vindstig mest, en það má heita fárviðri. MARGAR FLUGU HJÁ Auk þeirra véla, sem hér komu við, flugu margar hjá, því að flugleiðin án viðkomu yfir Atlantshaf lá í gær hér norðor undir fslandi. Þessar flugvélar nutu cinnig flug- leiðsögn frá flugleiðsögumið- stöðinni í Reykjavík, og jók það á annríki starfsmann- anna. KOMU FLESTAR FRÁ GRÆLANDI Flestar flugvélanna kom« hingað frá Bluie West One flugvellinum á Suðvestur- Grænlandi. Voru þetta vélar, af ýmsum gerðnm hervéla, m. a. 36. kanadískar þrýsti- loftsvélar, vélar sem verið er að ferja yfir Atlantshaf, og farþegavélar. Ætluðu þær til ýmissa staða í F.vrópu eins og gefur að skilja. Flugieiðsögumenniinir á Framh. á 2 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.