Alþýðublaðið - 29.03.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 29.03.1953, Page 8
Æ.LLIR verða nú að leggjast á eitt um að að Ijúka við að selja þessa 5000 miða, sem ftftir eru ; napridrættinu. Hefur ÞÚ keypt iniða? f>eir fást í útsölunum og hjá sölu- börnum. Nú verðum við öll að hjálpast að við að ná sem giæsilegustum árangri. — NÚ FER að ve’rða siðasta tækífæri tll á?3! verða sér úti um miða í Skyndihappdrættima • því að senn eru allir miðar fcúnir og dregið verður 1. apríl. Hver miði kostar aðeins 2 kr., en vinningarnir eru 100 talsins, samtals að verðgildi 25.000 krónur. hefur komi ÍÖO tonna togbátur, sem írska ríkið gerir út Fregn til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. ÍRSKT FISKISKIP liggur mi hér í höfninni, og mun það vera fyrsta írska fiskiskipið, sem til Vestmannaeyja kemur, í,g jafnvel hið fyrsta, sem kemur í höfn hér á landi. ------;---------------------• Skip þetta er 100 tonna tog- , j bátur frá Dýflinni, og á því þýzkur skipstjóri, en írsk aríkið gerir það' út. Það mun hafa verið á togveiðum hér í kring, en kom til hafnar vegna ein- hverrar smávegis bilunar, og hefu rlegið hér í nokkra daga. líaupfélagið á ákranesi héii fund með konum félagsmanna. KAUPFÉLAG Suður-Börg firðinga hélt fræðslu- og skemmtikvöld fvrir kaupfélags );ónur sl. fimmtudagskvöld í Témplarahúsinu á Akranesi, Hafði konum félagsmanna á öllu félagssvæðinu verið boð- ið, og var húsfvlli. Hálfdán Sveinsson kenhari r,etti samkomuna í umboði kaupfélagsstjórnarinnar og fiutti ávarpp. í upphafi minnt íst hann nýlátins félaga: Sig- urðar Sigurðssonar hrepp- Fannsí í og stórslasaður í iæstu herbergi í Hvífárhrúnni hjá iðu LENGI HEELTK veri& ráðgert að biúa Hvítá hjá Iðu. 1 Biskupstungum, en biðin eftir framkvæmdinni er orðin har3;s Áin sker bar f suodur, erfitt iæknishértð, og brúin væri brýn samgöngubót MAÐUR. sem saknað hefur verið í nokkurn tíma, fannst í gærkvöldi í herbergi sínu með- j vitundarlaus og mikið slasaður.! löng. Byrjað var á brúnni haustið 1951, en verkinu var bráð- Mun bróðir hans hafa gert lega hætt, og síðan ekki söguna meir. Hér er þó um að ræða gangskör að því að leita hans helzta áhugamál fólksins í Biskupstungum. en því finnst þing: og brotið upp herbergirdyrnar, ( meim kjördæmisins aðgerðalitlir í þcssu efni sem öðrum. Heyrst 1 Heíur, að eitthvað eigi að vinná að brúargerðinm • í vor, að cninnsta kosti fyrir kosningarnar, en vafalaust ver'ður það fyrsi og fremst til máiamynda. , ; KOðlUM ERLENDKA SKIPA FJÖLGAR Síðustu dagana hefur kom- um erlendra skipa til Vest- mannaeyja verið að fjölga. Hafa verið hér í höfninni 2—3 hefur legið hér í nokkra daga. aðallega þýzkir og enskir tog- arar. Færeyingar virðast ekki ], vera koninir á miðin enn þá, sjálfsagt vegna verkfallsins þar, en þó telja menn sig hafa orðið varir við einn færeyskan vélbát. — Páll. sem voru læstar. Hann var j>egar fluttur á .landsspítalann, en fullnaðar- rannsókn hafði ekki farið fram á meiðslum hans, seinast er blaðið frétti í gærkvöldi. Var ekki vitað, hvérsu alvarleg meiðsli hans eru, eða hvort þau eru lífshættuleg. Ekki gat blaðið fengið upplýst, hverngi slvs þetta bar að böndum, enda var maðurinn ekki kom- inn til meðvitundar. stjóra, frá Stóra-Lambhaga, en Aamjlf Hömonrluf' L.ann hafði verið lengi í stjórn ^dÍHÍlí flulTIGnUUf heiðra Iðnskólann. laann hafði verið lengi í stj * kaupfélagsins. Vottuðu sam- j komugestir honum virðingu »neð því að rísa úr sætum. J GAMLIR NEMENDUR iðn- Samkoman hófst með sam- skólans hér, sem komnir eru eiginlegri kaffidrykkju í boði víðs vegar að til að sitja af- félagsins. Ræður fluttu þeir mælisfaénað hans í kvöld, -ætla Baldvin Þ, Kristjánsson, erind að fefa ®kófanum íorkunnar- , • ... . vandaða bjollu, antaða. .'.eki SIS og kaupfelagsstjormn T.. . j 1 i Nafn skolastjora Iðnskolans ovemn Guðmundsson. Frum- ó Selfossi misritaðist hér í blað- ortar gamanvisur voru fluttar inu £ gær Hann heitir BJarni yið góðar undirtektir af Theo- pálsson. Sinnig' mlsprenntaðist dóri Einarssyni með undirleik talá“f»menda í vetur. Þeir vom Eðvarðs Sigurjónssonar, en 37. Og að lokum skal þess þeir eru báðir starfsmenn kaup getið að núverandi formaður félagsins. Almennum söng Iðnaðardmannafélagsins er stjórnaði frú Sigríður Sigurðar Jón Þ. Sveinsson. dóttir og lék undir á orgel. Þá eýndi Baldvin sænsku kvik- Vill Nam fi frið m •myndina „Mamma gor revola- j 3 tion“, og þótti hún ágæt, en að: ílokum var dans stiginn fjör- lega fram á nótt. Þau undur og stórteikn gerð- Húsmæðrafundúr þessi, sem ust í gærmorgun, að Nam 11, er hinn annar í röðinni á veg yfinhersíhöfðingi Norður-Kóreu, um Kaupfélags Suður-Borg birti tilkynningu um það í út- firðinga, þótti tákast hið bezta,: varpinu, að hann væri reiðu- og virtust konurnar mjög á- í búinn til að fallast á tllögu nægðar yfir þessari framtaks Marks CIarks’ yfirhershöfð- semi félagsins. I ing-ía S- Þ' varðandi skipti á særðum og sjúkum föngum. Ennfremur tjáði hann sig hvetj- andi þess, að sambandsliðsíor- ingjar beggja herjanna kæmu saman hið fyrsta til friðarum- ieitana. Útvarpið í Peking staðfesti þessa frétt í gærdag. Stjórnmálamenn hérna megin járntjaldsins- velta nú mjög' fyrir sér, hvert sé mið Rússa með þessu atferli, og enn- fremior er um það rættt, hvor þeir hyggjast nú „kæla“ kálda stríðið. fangaskipfif Kvöldvaka hjá HJJ á miðvikudaginn. FÉLAG UNGRA JAFN- AÐAIiMANNA í Reykjavík heldur kvöldskemmtun í Ing- óifscafé á miúvikudagskvöld- ið 1. apríl. Þar verður m. a. til skemmtunar gamanþáttur, er hinir góðkunnu hafnfirzku skopleikarar Jón Már Þor- valdsson og Ólfaur Fri'ðjóns- son flytja, einnig söngur með gítarundirleik: Svava K. Gu,- valdsson og Óiafur Friðjóns- mundsdóttir og mun hún einnig syngja með hljóm- sveitinni. Nánar vérður til- kynnt um önnur skemmti- atriði í blaðinu eftir helgina. Aðgöngumiðar verða seldir á þriðjudag og miðvikudag í skrifstofu félagsins og einnig má panta þá í símum 5020 og 6724. Fólki skal bent á að tr.yggja sér miða í tíma því búast má við miklu fjöl- menni eins og á síðustu kvöld- vöku féiagsins. Forðaðí slysi með því að gefa hljóðtnerki. ÞAÐ kom fyrir kl. tæplega 6 í fyrradag, að lítill drengur varð fyrir bifreiðinni R 4945, er var ekið aftur á bak á gatnamótum Vatnsstágs og Hverfisgötu. Varð drengurinn fyrir aftur- hluta bifreiðarinnar, en meidd- ist lítið. Forðaði það slysi, að 30 prósent landsmanna á harns aldri 19509 konur í mimiihluta iFréttaritari. Alþýðublaðsins þingi geri allt, sem. í þeirra í Biskupstungum skrifar, að valdi stendur, til. þess að raf- mál þetta þoli ekki lengri bið. magnið komi í sveitina, ekki Hvítá sker sem kunnugt er erf- aðeins á fá heimili, heldur itt læknishérað" í sundur, og hvern einasta bæ- oft ríður á mannslííum, bæði i sjúklinga og ferjumanna hvort þeir komast yfir þetta straum- þunga vatnsfall eða ekki. Enn- fremur gæti Hvítárbrú við Iðu orðið eins konar „Krýsuvíkur- leið“ Tungnamanna á snjóa- vetrum. Brúin er því bráð- nauðsvnleg samgöng.ubót, sem þurft hefði að vera komin til sögunna-r fyrir löngu. ENN VANTAR SÍMA Á 20—30 HEIMILI Þá ber þess að geta, að enn fjögurra jnamia bifrejð kona vantar síma á 20—30 heimili i aftan að hinni bifreiðinni. Sá Biskupstungum. Telur frétta- bifreiðastjórinn á fjögurra ritarinn mikla þörf á því, að manna bifreiðinni, að við !á bætt verði úr þessari vöntun slysi, og flautaði mjög, svo að og öllum heimilum sveitarinnar hinn bifreiðastjórinn hugði, séð fyrir síma, ef fólk á að ag ékki væri allt meS felldu haldast þar við. 0g nam staðar. — Rannfúknar- __ , lögreglan þarf að ná tali af RAFMAGN A H VERN IÍÆ , bifreiðarstjóranum á fiögurra ER KRAFA TUNGNAMANNA ^ manna bifreiðinni. ' Rafmagnið er þó mál mál-) ------------------- anna í Biskupstungum, en Tungnamenn eru vonlitlir um, að Jörundur og Sigurður Ó’i.j núverandi þingmenn Árnes— J inga, komi því máli í fram- kvæmd, þó að senniiéga tali þeir fagurlega um lausn raf- magnsmálsins fyrir kosningar í sumar. Krafa Tungnamanna1 ,,aí(þýðuSýðveldisins“ (eins og er, að fulltrúar Árnesinga á al- það er orðað), 'liggur nú bráð- sjúkur og er óttast mjög um líf hans, að því er fréttir herma. Kafa veriö kallaðir að beði hans fjölmargir rússn- eskir læknar, s\ro að búast má við tilkynningu um andlát hans á hverri stundu. Pieck er Rússneskír læknar „heimsækja” Pieck. PIECK, forseti austur-þýzka ýfhlufun sköfnmfunar- seðla, ÚTHLUTUN íkömmtunar- seðla fyrir tímabilið apríl-maí- júní fer frarn í Góðtemplara- liúsinu kl. 10—5, næstkomandi mánudag, þriðjudag og mið- vikudag. Nýr skömmtunarseð- 1.11 verður aðeins afhentur gegn árit-uðum stofni af fyrrverriadi 'skömmtunarseðli. I NYUTKOMNUM Hagtíð- indum greinir frá ýnisum mðurstöðum manntalsins 1950, og eru sumar þeirra býsna fróðlegar. A því maim- talsári töldust konur í fyrsta skipti í minnihlutn hér á fs- landi, eða 71699, en karlar 72262, Þá kemur það í Ijós, að árið 1950 er rúmlega 30% landsmanna á barnsaldri, 1/12 á unglingsaldri og 1/13 á gamalsaldri, en 53% lands- manna á því skeiði, seni menn alnreniit eru fullvinnandi, eða á aldri um 20—64 ára. Víð mauntal 1950 skiptist þjóðin banuig eftir hjúskapar- d8 ára að aldri stétt: Ókvæntir karlar 42776 en ógif/ar konuv 38996, — í óvígðum hjúskap bjuggu 2202 karlar en 2190 konur. Kvænt- ir karlmenn töldust 24390 en ógiftar konur 24-449, ekkju- menn 2046 cn ekkjur 4937, skilin að borði og sæng 222 karlar og 245 konur; skilin að lögum 453 karlar og 703 konur. Eru ókvæntir karlmenn því þetta ár 3800 fleiri en ógift kvenfólk, og num þetta stafa að miklu leyti af-því, að á barns- og unglingsaldri er karlkynið í meiri hluta. Ekki er enn vitað, hver kommúnistaeinvaldanna muni næst fá rússneska „læknis- hj álp“. _______ Vestmannaeyjabátar VESTMANNAEY.ÍUM í gær„ FLESTIR BÁTAR munui vera á sjó í dag, og hafa þeir nú dreift sér til veiða yfip geysistórt svæði því að afli er tregur. Eru sumir austur undip Alviðru en aðrir vestur undir mun það verra bæði hér vestur Þorlákshöfn. pantanir frá í gær afgreiddar á morgun, — Athugið. að hægt H __^ í Skyndihappdrætti Alþýðublaðsins hefst í fyrramálið. Nú eigum við aðeins eftir síðustu 5000 miðana, sem lokið var við að prenta í gærkveldi, en fyrir hádegi í gær seldust allir miðar upp í aðalumboðinu í Reykjavík, og verða því flestar er að panta miða í símum 5020 og 6724, og verða þeir þá sendir heim. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.