Tíminn - 31.07.1964, Page 12

Tíminn - 31.07.1964, Page 12
Bíl ekið olíulausum 80 km. vegalengd í nóvembermánuði 1953 kom ég til Reykjavíkur frá írafossi, á bíl mínum R-4475. Lét ég smyrja bílinn í Reykjavík. Ók ég svo austur aftur og það- an niður að sumarbústöðum við Álftavatn og heim aftur. Við athugun á bílnum kom bá í Ijós að hann var oliulaus, hafði gleymzt að setja oliu á hann í Reykjavík. Þrátt fyrir þetta er hreyfillinn algjörlega óskemmdur, þakka ég það LIOUI- MOLY, sem ég hafði notað áður saman við olíuna. Vegalengdin, sem ég ók olíulaus er um 80 krrj p. t. Reykjavík 25. apríl 1954. Jón Ágúst Guðbjörnsson, rafvirki (sign.) Reynslan sannar að LIQUI-MOLY er öruggasta vörnin gegn véiarsliti og útbræðslu á legum. — Tryggið hreyfilinn með LIQUI-MOLY. ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H. F. . LAUGAVEKI 23 — SÍMI 19943. '1 Hestar til leigu. Leigjum hesta í lengri og skemmri ferðir frá Gljiif- urá í Borgarfirði. Nánari upplýsingar í síma um Svignaskarð í Borgar- firði. Ingvar Magnússon, Hofsstöðum. TIL SðLU kjallan. tvær hæðir jg ns- hæð, stærð rúmiega 100 ferm. Eignanoð. Hoflegt verð sölu Nokkrar Pekmg-endur í fullu >/arpi ^ru ti) sö!u á Selvangi ’• Mosfellssveit Sími um Brúarland I vor tapaðist hvitur nestur stór. tallegur, gama! .iarn aður. mark óvíst E1 emhver hefir orðið nans var. er hann vinsamleaast beðinn ið gera aðvart í sima um Brúarland Guðmundur Þoriáksson Seljabrekku. Ieaif(i. VÉLAHREINGERNING Vanií menn Þægileg Fllótleg Vönduð vinna \. ÞKIF i- Simi 21857 og 40469 RfiR&a' Ódýrt sófasett ril sólu er sót' og tveir djúptr stólar ' sæmilegu ástandi á aðeins Jo00 krómir Upplvsingar i sima 32819 Auglvsing ÉG i/\OIKrtITAOUB skipti hitakertum með e»r»,ö,'um Tilbúmn di að oiarg- vðm nú begar <>ða eftir satnkomu lagi. HILMAR /ÓN LUVHERSSON pípul.meistari sími -041 löetræfaskritstntar Iðnaði»*ri«ankahúsvnu IV. hæð. rómasar Amasonar og xfihiátrt- ^'nasonar SÍMI 14970 e o O ■- < £ »- 4 w V 5 > (O ' </> t: 6 o o> SÍMI 14970 Lit! ia bifreiöa leij ían -T'tr*.,,a- rJMF-f i-gJlgppp " Eigum nú til þessi vönduðu Norsku RADIONETTE segulbandstæki. Verð: B8 Stereo kr. 13.100 00 B9 Mono kr 9.800.00 Einntg iigum við til pessi I RADIONETTE KURER TRANSl ferða | tæki með bátabylgjunm | og RADIONETTE KURFR AUTO terða- og bíl.tæki Sendum í póstkrötu hvert á land sem er radiOnette Umboðið Aðalstræti 18. sími Ui99b sim: Timarv er 19523 FRÆG BLOM A MEL 0G MÝRI Á vorin eru holt og melar víða þakin stórum, hvítum blómum holtasóleyjar-nnar til strprýði fyrir landið. Holta- sóley hefur stólparót, sem vex djúpt niður og langa, tré- kennda stöngla, sem liggja við jörð. Erlendis hafa menn tal- ið um 100 árhringa í stöngi-' unum, er mældust um 1 cm í þvermál. Minnstu þess, að holta sóleyin getur vel orðið eldri en þú. Rjúpur eta blöð holtasól- eyjar, enda heita þau frá fornu fari rjúpnalauf. Kindum hefur verið gefið seyði af þeim gegn skitu. Rjúpnalaufin eru dökk- græn að ofan, en silfurhvít að neðan af þéttum hárum. sem draga úr útgufun. pess vegna þolir holtasóley- in mikinn þurrk, enda veitir henni ekki af því á vindblásn- um melum og holtum. En mikla birtu þarf hún og þrífst ekki vel innan um stórvaxnar jurtir eða í kjarrlendi. — Þótt mikið af rjúpnalaufi deyi og dökkni á haustin, situr það samt ott lengi á greinunum eða liggur ófúið á jörðinni. Ef rjúpnalaof fjúka út í tjörn, sökkva þau til botns og geta varðveitzt þús- undir ára í leðjunni. Finnast í jarðlögum greinileg mót a/ , rjúpnalaufi, sem lifað hefu fyrir óralöngu, jafnvel í lox ísaldar. skipt, og er jurtin sums staðar á Norðurlöndum kölluð vatna- smári, enda vex hún í og við tjarnir og í mýrlendi. Jarð- vegur verður seigur þar sem hún vex, sbr. nafnið reiðings- Kjúpnalaut finnst jarðlög um, þar sem engar holtasól- eyjar vaxa nú t.d. í Danmörku og. Suður-Svíþjóð En í lok ís- aldar var þarna kalt, en þó ekki of kalt fyrir holtasóleyna Sýna forn lauf hennar í jarð- lögum gróðurfars- og loftslags- breytinguna fyrir þúsundum ára. Sést af þessu að holtasól ey er jarðsögulega mikilvæg jurt. Frjókorn hennar varðveit- ast afar lengi í jörðu isamt rjúpnalaufinu Á rótu ;: ho'ta sóleyjar lifa sveppir. sem hjálpa til við að vinna nær ingu úr moldinni. Við Udin þroskunina vex langur svifhali úr hnetunum og kallast bá blómið hármey eða hárbrúða Svífa hnetu’rnar langar teiðii með vindinum Holtasólev vex í norðlægum löndum hæði aust an hafs og vestan og em fremur sunnar. t.d. f Alpafjöll um og fjöllum Balkanskaga. Horblaðlra eða reiðingsgras öer falleg, kögruð blóm, hvít að lit. en þó dálítið rauðmongnð -ið utanverðu Blöðin stór þrí- n varla bízt hún mikið ar nema í neyð (Horbiaðka) f Lapplandi eru þó hreindýr gráðug í hana og verður gott af. Horblaðka hefur langan og gildan jarðstöngul, mjög beizk- an á bragð. Verður hann gróskumestur í vatni og ber a.m.k. þrjú nöfn: Álftakólfur. mýrakólfur og nautavág. Var notaður til lækninga; seyðið af honum m.a. við magakviHum. Erlendis eru blöð horblöðku tekin á vorin, þurrkuð og not- uð til lyfjagerðar Ei seyðið notað í hitaveikislyf og þykir líka auka matarlyst og vera magastyrkjandi. Breiður af blómgandi horblöðku, t.d. við tjarnarbakka, eru mjög fagrar. Jarðstönglarnir mynda stórar flækjur í vatninu og stuðla að því að fylla tjarnirnar og gera þær smám saman að mýrum Sumar starir og mojar fvigja og vinna að hinu sama Hor blöðku fjölgar að taiverðu leyti á kynlausan hátt í vatninu. Sést oft að stórar breiður, með fjölda blóma, hanga saman og eru myndaðar út frá eirrni móðurjurt. Horblaðkan er sem sé að ýmsu leyti mesta merkis- jurt. Hún vex víða um Evrópu og kaldari hluta Asíu og einn- ig í norðanverðri Norður-Ame- ríku. Þegar hallæri var fyrrum í Norður-Skandínavíu, þurrk uðu menn álftakólfana, möluðu þá síðan og blönduðu í mjöl til brauðgerðar — Myndir af hor blöðku og holtasóley eru á frí merkjunum nýju. INGÓLFUR DAVÍÐSSON T í M I N N, föstudaginn 31. iúli 1964 ■— 12

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.