Tíminn - 20.08.1964, Blaðsíða 14
ist. En ég hafði ekki tíma til þess
að vera neitt miður mín eða
síömmnstulegur.
Éftir að inga Jenke fór út úr
hcrberginu til þess að sækja eigin-
mann sinri, beið ég óþolinmóður.
Nokkru síðar komu þau bæði
inn aftur. Ég hafði það á tilfinn-
íngunni, að Jenke vildi hafa konu
síha þarria, til þess hún gæti vott
' að það. sem þarna færi fram.
— Gott kvöld, Elyesa, sagði
| hann.
Ég gat ekki um það sagt, hve
éhu’gasamur hann var um það, sem
, ég ætlaði að fara að segja. Hann
1 Var kaupsýslumaður og beið eftir
j eð heyra tilboð mitt.
Hann var nærri fimmtugur.
Hann hafði ekki verið stjórnarer-
| indreki lengi. Faðir hans var Þjóð-
i verji, en móðirin svissnesk. Faðir
j haps hafði notrð mikilla vinsælda
\ i Tyrklandi, en hann hafði byggt
stíflu handan dalsins. Albert Jenke
j hafði einnig starfað í byggingar-
1 iðnaðinum og búið í mörg ár í
Istanbul. Tyrkland var hans ann-
að heimili. En hefði hann ekki
tengzt Ribbentropfjölskyldunn
með hjónabandi sínu, hefði honum
aldrei verið hoðið að ganga í utan-
ríkisþjónustuna, og hann haf ði eft-
ír miklar fortölur samþykkt að
gera það.
Þegar ég var í þjónustu hans,
hafði hann verið ráðgjafi í sendi-
ráðinu, en einhvern síðustu dag-
ana hafði hann verið hækkaður í
tign og gerður að sendiráðsfuli-
14
Hún roðnaði.
— Ég vonast til að valda ykkur
ekki vonbrigðum.
Hann hló. — Þú ert að minnsta
kosti töfrandi falleg. Sjúklingun-
um þykir ugglaust gott að hafa
eitthvað snoturt að horfa á.
Davíð hnyklaði brýnnar, eins og
honum geðjaðist ekki alls kostar
að umræðuefninu.
— Mikið að gera þessa stund-
ína? spurði hann Dick.
— Heilmikið. Og það er mjög
hóflega til orða tekið að segja,
að við séum harla glöð að heimta
þig aftur til okkar. Henry Sturge-
on hefur bókstaflega skorið upp
nótt og nýtan dag, síðan þú fórst.
Heldurðu, að þú hafir haft gott
af ferðinni?
— Ég kynntist ýmsum nýjum
vinnubrögðum, sagði Davíð. — Og
ég fylgdist með nokkrum mjög
arhyglisverðum heilauppskurðum.
Og sjálfur skar ég býsna oft upp.
Og þannig kynntist ég ungfrú
Hastings.
Dick brosti. Hann var mjög við
felldinn ungur maður og frjáls-
legur í fasi.
— Og það eitt mundi ég segja,
að nægði til, að ferðin var ekki
til einskis farin.
f Seoul var sambland af göml-
um og nýjum byggingum. Þar
sem sprengjurnar höfðu lent í
síðustu heimsstyrjöld, höfðu hús
in verið byggð upp í nýtízku
stíl innan um gömlu húsin. Rakel
varð mjög hrifin af gömlu kóre-
önsku húsunum, sem voru með
mjög sérkennilegu byggingarlagi.
Davíð sagði henni, að þetta
væru hús auðmannanna — og þeir
ættu ekki aðeins eitt hver, heldur
heilar samstæður. Hún fór fram
hjá nokkrum nýbyggðum húsum
og var sagt, að í þeim byggju
trúa hjá Franz von Papen sendi-
herra.
— Herra sendiráðsfulltrúi, leyf-
ið mér að óska yður til hamingju
með hækkunina, sagði ég kurteis-
lega.
— Þökk fyrír, svaraði hann stutt
aralega.
Honum hefur vel getað fundizt
þetta ekki koma við kavass, sem
rekinn hafði verið vegna óáreiðan-
leika.
Til þess að dylja taugaóstyrk-
minn hóf ég að flytja ræðu. Orðin
streymdu af vörum mér eins og
olía úr brunni.
— Tyrkland og Þýzkaland hafa
alltaf verið vinsamleg hvort við
annað, sagði ég. — Þessi lönd hafa
aldrei barizt. Okkur Tyrkjum líkar
enn vel við Þjóðverja, og afstaða
okkar hefur á engan hátt
breytzt......
Kuldasvipurinn á andliti hans
breyttist ekki. Það, sem ég var að
segja, var satt og það var ekkert
við því að segja, en það var falskur
tónn í rödd minni, sem gerði orð-
in innantóm og einskis verð.
Jenke lét ekki þessi háfleygu orð
mín hafa áhrif á sig. Kaldhæðni-
legur og kuldalegur glampi kom
í augu hans, og ég varð reiður.
Ég breytti um tón.
— Þjóðverjum gengur ekki sem
bezt nú á þessari stundu, og þeir
hafa ekki ráð á að hafna hjálp,
hvaðan sem hún kemur, sagði ég
hryssingslega. Ék hef aðstöðu til
þess að taka myndir í brezka sendi
ráðinu. Með Leica-vél, svo ég sé
margir Englendingar og Amerík-
anar.
Hún var sérlega hrifin af bún-
ingi kvennanna. Þær voru klædd-
ar síðum, litskrúðugum kjólum
með alleinkennilegu sniði. Karl-
mennirnir voru aðallega í evrópsk
um jakkafötum, en hún sá
nokkra gamla menn ofan úr sveit
í síðum hvítum frökkum með háa
hatta úr svörtu hrosshári. Allir
hinir yngri voru klæddir búning-
um í ýmsum litum, sagði Davíð
henni. „Gamla fólkið" sem komið
var yfir þrítugt, klæddist aðallega
hvítum fatnaði.
Borgarstæðið var hið fegursta,
og hæðir og hólar umkringdu
borgina á alla vegu. Þau óku upp-
eftir í áttina að sjúkrahúsinu.
Það var í námunda við háskóla-
byggingarnar, gegnt jurtagarðin-
um og Changkyungwongarðinum.
Byggingar sjúkrahússins virtust
nýlegar. Aðalbyggingin var hvít-
máluð og mjög nýtízkuleg. Bústað
ir lækna og hjúkrunarkvenna
voru hinum megin við götuna.
Davíð fylgdi Rakel beint til skrif
stofu forstöðukonunnar og kynnti
liana. Forstöðukonan var lítil og
feitlagin og mjög brosmild. Rakel
vissi frá fyrstu stundu, að henni
mundi falla vel við hana og njóta
þess að vinna þarna.
— Við höfum saknað yðar, dr.
Bumey, sagði forstöðukona hlý-
lega við Davíð. — Þér hafið verið
alltof lengi í burtu. Hún bætti
stríðnislega við: — Ég hef tekið
nákvæmur, ekkí með fjarlægðar-
linsu heldur venjulegri 1:2 eða
1:1,5 linsu. Ég er að bjóða yður
filmurnar, sem ég er búinn að
taka. Öll skjölin, sem ég hef tekið
myndir af hingað til, eru merkt
„leyndarmál“ „mjög leynilegt."
Hann greip fram í fyrir mér.
Hann virlist vantrúaður.
— Ertu með filmurnar á þér?
Ég lék mér að filmunum í vös-
unum.
— Auðvitað ekki, svaraði ég.
— Nú býð ég yður tvær filmur,
og fyrir þær vil ég fá 20.000 sterl-
ingspund. Ef þér gangið að tilboði
mínu, mun hver filma eftir það
kosta 15.000 þúsund sterlingspund.
Peningaupphæðirnar, sem ég
hafði nefnt, gerðu honum hverft
við. Mér hafði tekizt að koma svo
við hann, að hann var ekki lengur
á verði.
— Þú ert brjálaður, kallaði
hann upp yfir sig.
— Auðvitað er yður frjálst að
hafna tilboði mínu, sagði ég.
— Það er örstutt héðan í sovézka
sendiráðið. Rússar munu áreiðan-
lega vera fúsir að greiða vel fyrir
upplýsingar um það, hvað banda-
menn þeirra eru með á prjónun-
um.
Hann leit til konu sínnar, sem
hlustað hafði þögul á það, sem okk
ur fór á milli.
— Við getum ekki borgað þér
þvílíkar peningaupphæðir án þess
að vita fyrst, hvort filmurnar eru
einhvers virði. Og þar að aukí er-
um við ekki með svona háar upp-
eftir því, að yngri hjúkrunarkon-
urnar hafa talið dagana, þangað
til þér kæmuð aftur. Og sjúkling-
arnir spurðu í sífellu, hvenær þér
kæmuð aftur. \
Davíð brosti töfrandi til henn-
ar. — Og hafið þér saknað mín,
matróna? Það langar mig að víta.
Hún tísti eins og ung stúlka,
þótt hún væri tæplega undir
fimmtugu.
— Ég er of gömul til að heill-
ast af glæsileika yðar, sagði hún
ertnislega. — Nú skal ég fylgja
systur Hastings til herbergis henn
ar og kynna hana fyrir hinum
hjúkrunarkonunum og systrunum.
— Þá skil ég hana eftir í góð-
um höndum yðar, sagði hann og
brosti.
Matrónan leiddi Rakel eftir
göngunum að húsi því, sem hjúkr
unarkonumar höfðu til umráða.
Þegar þangað kom, sagði hún:
— Ég býst víð, að yður þyki
flest hér allfrábrugðið því, sem
þér eigið að venjast frá St. Margar
et spítalanum. Við erum ekki eins
formföst hérna. Kannski þykir yð-
ur vinnan ströng, en aginn ekki.
En hér eru allir vinir. Við erum
hér í fjarlægu landi og verðum
að halda saman í blíðu og stríðu.
Systir Agnes hefur verið skurð-
stofuhjúkrunarkona, síðan við
misstum Systir Holmes. Hún gift-
ist Ameríkumanni og þau fóru til
Bandaríkjanna.
Hjúkrunarkonurnar bjuggu í
nýju, mjög skemmtilegu húsi. Sval
hæðir hér í sendiráSiöá!.
— Þá verðið þér að biðja um
þær frá Berlín. Ég mun hringja
30. október, og þá ættuð þér að
geta sagt mér, hvort Berlín hefur
gengið að þessu eða ekki.
Nú greip kona hans í fyrsta
skipti fram í. Hún nefndi nafn.
— Moyzisch, sagði hún.
Jenke leit hugsandi á hana og
kinkaði síðan kolli.
— Já, sagði hann hægt, — þetta
er mál fyrir hann.
— Það er orðið áliðið, sagði
hann. — Ég mun koma þér í sam-
band við rétta manninn. Þetta er
hans mál.
Ég leit á úrið mitt. Ég var þegar
búínn að eyða þremur klukku-
stundum í sendiráðinu.
Ég sagði: — Mér þykir fyrir því,
að eyða svo miklu af tíma yðar, en
nú er ég búinn að bíða hér í lang-
an tíma ....
Frau Jenke hafði gengið yfir að
símanum, og var farin að velja
númerið. Ilún þurfti að bíða lengi,
áður en svarað var.
Ég skildil ekki nákvæmlega það,
sem hún sagði, allt, sem ég skildi,
var, að hún fór eindregið fram á,
að maður, sem kallaður var Moyz-
ísch komi samstundis til sendiráðs
ins.
Hún lagði tólið á, og sagði við
eiginmann sinn á þýzku: — Hann
er háttaður.
— Svona snemma, spurði ég.
— Klukkan er aðeins hálfellefu.
Þau litu bæði á mig.
— Svo að þú skilur þýzku?
ir fylgdu hverju herbergi, sem
voru mjög rúmgóð. Rakel var
mjög undrandi og ánægð. f her-
berginu var skrifborð, þægilegt
rúm og bónað trégólf með þykk-
um mottum. Og baðherbergi var
með hverju herbergi.
Hún hló og sagði við matrón-
una:
— Hjúkrunarkvennaheimilið er
miklu nýtízkulegra en herbergið
mitt á St. Margaret.
— Það er stutt síðan þetta var
byggt, sagði hin eldri. — Ég sé,
að farangur yðar er kominn. Ég
býst við, að þér viljið hafa fata-
skipti og taka upp föggur yðar
og kannski viljið þér fá yður bað
eftir ferðalagið. Við fögnum yð-
ur öll. Og ég persónulega fagna
yður. Mér leizt samstundis vel á
yður. En dr. Burney og við erum
öll sérstaklega hrifin af honum
— hafði hælt yður geysímikið í
bréfum sínum til okkar síðustu
mánuði.
Rakel roðnaði. — Það var mjög
elskulegt af dr. Burney. Ég býst
ekki við að ég eigi skilið helm-
inginn af því, sem hann hefur
skrifað.
— Við sjáum nú til, sagði mat-
ónan og klappaði henni alúðlega
á kinnina. — Nú verð ég að fara
aftur til skrifstofunnar. Við borð-
um kvöldverð klukkan sjö. En ef
þér verðið komin eins og hálf-
tíma áður, get ég kynnt yður fyr-
ir hinum hjúkrunarkonunum.
13
— Aðeins mjög lítið.
Hingað til höfðum við talað
frönsku.
Jenke sagði: — Ég er að fara í
rúmið líka. Hann rétti mér ekki
höndina.
Þegar hann var kominn fram að
dyrunum, sagði ég hátt: — Mun
Herr Moyzisch vita, að ég var einu
sinní þjónn yðar?
-íanke svaraði kuldalega: — É?
get ekki komið í veg fyrir, að þú
segir honum það. Ég var næstum
búinn að gleyma, að þú hefðir ver-
ið það. Brezki sendiherrann mun
einn góðan veðurdag minnast þjón
ustu þinnar með lítílli ánægju.
Hann gekk út úr herberginu og
kona hans fylgdi honum.
Aftur varð ég að bíða, eins og
ég hafði þegar orðið að gera svo
óft áður þetta kvöld. Þjóðverjarn-
ir vantreystu mér. Það eina, sem
gat unnið bug á þessu, var þolin
mæði mín.
Ég gerði mér lítið fyrir og fékk
mér eina af sígarettum Jenkes.
Mér féllu þær ekki eins vel og
brezku sígaretturnar, sem ég var
orðinn vanur í brezka sendiráðinu.
Moyzisch var meðalmaður á hæð
seiglulegur og dökkur með hvöss
augu. Hann var Austurríkismaður
og opinberlega var hann verzlun-
arfulltrúi í sendiráðinu. í raun og
veru var hann Obersturmbann-
fiihrer í S.S. og vann fyrir Deild
VI í Reichssícherheitshauptamt
(Öryggisþjónustu ríkisins) Yfir-
maður hans var ekki Papen sendi-
herra, heldur Ernst Kaltenbrunn-
er, yfirmaður deildarinnar. En að
öllu þessu komst ég síðar. Á þess-
ari stundu vissi ég það eitt fyrir
víst, að hann hlaut að tílheyra
þýzku leyniþjónustunni.
Síðar las ég lýsingu hans á mér.
— Ég gerði ráð fyrir, að hann
væri rúmlega fimmtugur, skrifaði
hann. — Hann var með þykkt
svart hár, burstað beint aftur frá
enninu, er var fremur hátt. Dökk
— Það er mjög alúðlegt af yð-
ur, svaraði Rakel.
Hún hafði ekkí vænzt þess að
fá svona innilegar móttökur. Hún
var hrærð. Hún þóttist viss um,
að hún gæti orðið fullkomlega
hamingjusöm hérna, ef hún að-
eins vissi, hvað hefði gerzt við-
víkjandi John Kim.
Hún fór að hugsa um bréfíð,
sem Davíð hafði látið hana fá aft-
ur og skrifað var utan á madame
Helen Chong. Hvenig átti hún að
hafa upp á madame Helen Chong?
Hún efaðist um, að nokkur hjúkr-
unarkvennanna vissi um verustað
hennar, en sjálfsagt hlutu ein-
hverjir iæknanna að vita það.
Hún mundi eftir dr. Richard Carv
er, sem komið hafði á flugvöllinn.
Ilann var ungur og lífsglaður,
hann hlaut að fara á staði eins og
þá, sem madame Chong skemmti
á. Auðvitað gæti hún spurt Dav-
ið, en einhverra hluta vegna vildi
hún helzt ekki flækja honum í
málið. Hún hafði ekki sagt hon-
um sannleikann um síg og John
Kim. Hún blygðaðist sín fyrir það.
Á leiðinni í matsalinn rakst
hún af tilviljun á dr. Carver. Þau
námu staðar og tóku tal saman.
Hann spurði hana, hvernig henni
litist á sig og hvort hún héldi,
að hún mundi kunna vel við sig.
— Mér lízt framúrskarandi vel
á allt, sagði hún sannfærandi. Og
síðan bætti hún hikandi við: —
Meðal annarra orða, ég er með
bréf til kóreanskrar stúlku. Mér
ÖRLÖG í AUSTURLÖNDUM
EFTIR MAYSIE GREIG
U
TÍMINN. fimmtudaqlnn 20. áqúst 1964